Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. 7 Vilja stöðva sölu á eftirprentunum: DeiltumPic- asso-verk Erfingjar Pablos Picassos hafa höfð- að mál fyrir dómstóli í New York og krafizt þess að stöðvuð verði sala og dreifing á 1,5 milljón eintaka af lé- legum eftirprentunum af málverkum listamannsins. Krafa erfingjanna er byggð á þeirri staðhæfingu þeirra að eitt af barnabörnum Picassos, Marina Picasso, hafi selt rétl til eftirprentunar á 1000 listaverkum án samþykkis ann- arra erfingja. Segja erfingjamir að slíkt Pahlo Picasso. Sadeq Gotzbadeh utanríkisráðherra i íran sagði í útvarpsávarpi til þjóðarinnar í gær, að íranir myndu stöðva allan olíuútflutning frá Persa- flóa ef Bandaríkin reyndu að hindra út- flutning á olíu frá íran. ,,Ef efnahags- þvinganir eða eitthvSð annað hindra að olía frá íran fari um Persaflóa, þá mun engin önnur þjóð hafa tækifæri til að senda olíu um flóann,” sagði Gotzbadeh. Meira en helmingur þeirrar oliu sem Vesturlandabúar flylja inn kemur um Persaflóann frá irak, Saudi Arabíu, Arabisku furstadæmunum og íran. Carter forseti hafði áður boðað þann möguleika að bandarísk herskip lokuðu irönskum höfnum og stöðvuðu þannig skipaferðir til og frá Íran til að þrýsta á að gíslunum í Teheran yrði sleppt úr haldi. Fregnir herma að Gotzbadeh utanríkisráðherra hyggðist fara til ríkjanna við Persaflóa og viðra sjónarmið stjórnar sinnar við þarlendra ráðamenn. samþykki hali þurft að liggja fyrir. Þeir segja ennfremur að lélegar eftir- prenlanir rýri gildi verka Picassos og skaði listamannsnafn hans. Ennfremur að verðgildi verkanna minnki við það að listamarkaðurinn fyllist af eftir- prentunum. Fyrirtækin sem keyptu rcttinn til eftirprentunar á Picasso-verkum heita .lackie Fine Art og Art Masters Inter- national, bæði í New York. Erlendar fréttir ATLIRUNAR Vf HALLDORSSON ' Anderson í óháö forsetaframboö John Andcrson þingmaður rcpúblikana frá lllinois hcfur tilkymn úlanflokkaframboð sitt til forseta- kjörs í Bandaríkjunum. Anderson keppti að útnefningu l'yrir rcpúblikana en hafði ekki árangur scm crfiði. Hann kvaðsl ætla að hjóða þjóðinni upp á rikisstjórn „þjóðlegrar einingar og samstöðu” cl' hann yrði fyrir valinu scm forscti. Um leið og hann lilkynnti ákvörðun um framboð réðsl hann harkalega að Carter forseta og efnahagsmála- stcfnu stjórnar hans. Sömuleiðis lét hann þung orð falla i garð Ronalds Reagans sem að öllunt likindum cr væntanlegur frambjóðandi Repúblikanaflokksins í l'orscta- kosningunum. Anderson sagði ihaldssama stel'nu Reagans „einfeldnislcga og frumstieða.” New York Times birti úrslit skoðanakönnunar sem sýnir að And- .lohn Andcrson. 58 ára sicnsk- æltaður þingmaður frá lllinois: I apaði slagnum um ulm lningii for- sclacfnis fyrir Kcpúhlikanaflokkinn og hýður sig nú fram ulan flokka. erson geiur setl strik i reikninginn lyrir Carlcr og Reagan, liklegustu aðalkcppinautana í kosningunum. Samkvæml könnuninni myndi I8°í> kjóscnda grciða Anderson ákkvæði. Carlcr lengi J5% atkvæða og Rcagan J40'». ef þcir þrir væru i kjöri. Slik út- koma i kosningum mytuli þýða að þingið vrði að velja lorseia. Ef enginn frambjóðandi l'ær hreinan meirihluta keniur til kasta þingsins samkvæmt sljórnarskrá. Tveggja l'lokka kcrfinu i Bandarikjunum hel'iir ckki vcrið ógnað sro alvarlcga sem núallar gölur siðan 1912. Þá fór I heodore Rooscvcll i framboð fyrir I ramsóknarflokk sinn og fékk 28"'h atkvæða. Helsia vandamál Andersons. sem er af sænskum ællum, er l'jármögmm kosningaslagsins. Haiin á ekki kosi á merri Jll milljón dollara kosninga- sisrk Irá rikinu eins og aiul siieðingarnir. Israel fær ákúrur Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt ísrael þungar ákúrur fyrir innrásina og tilheyrandi hernaðar- gerðir í Libánon. Bandarikin sátu hjá við atkvæðagreiðslu, svo og Sovétrikin og Autur-Þýzkaland. 12 önnur aðildar- lönd öryggisráðsins greiddu tillögunni atkvæði. Hermenn úr friðargæzlusveit- um Sameinuðu þjóðanna létust i átökum eftir innrás ísraels. Bogota íKolumbíu: Gíslamálið að leysast? Útlit fyrir lausn gislamálsins i Bogota í Suður-Ameríkurikinu Kólumbiu er sagt betra en áður eftir að fulltrúar bandarisku mannréttinda- nefndarinnar hafa flutt sáttaorðá milli skæruliðanna, sem halda 16 diplómötum í gislingu í sendiráði Dómínikanska lýðveldisins, og stjórn- valda i Kólombiu. „Efnislegt samkomulag um lausn málsins liggur fyrir en eflir er að semja um tæknilega hlið á framkvæmd samkomulagsins,” sögðu heimildir í Bogota. íran: Loka íranir TTT OI<HLAOANmr i X J. ± X X ^ Laugavegl 39 - Bókhlaðan Sfml 16031 MARKAÐS HÚSIÐ Síml 16180 FULLT HÚS AF BÓKUM OPIÐ TIL KL. 101KVÖLD OG TIL KL. 12 Á HÁDEGIÁ LAUGARDAG Vegna sumarkomunnar bjóðum við 10% afslátt á öllum barnabókum frá opnunardegi tii 26. apríl Einnig verður gífurlegt úrval af íslenskum bókum fyrir alla bókaunnendur á góðu verði Bókaunnendur, komid og skoðið bækurnar í nýju og glæsilegu húsnædi okkar á Laugavegi 39 (GenglO Inn I gegnum uncfllrgenglnn)

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.