Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. Ci DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu i Nýleg rafmagnsritvél, Olympia Report de Lux, til sölu. Uppl. í sima 34183. Stereo útvarp meö kassettu í bil, LM og FM bylgja. ónotað, í ábyrgð, til sölu. einnig 5 nýleg Bridgestone sumardekk. 615 x 13. Uppl. i síma 74646. Til sölu dökkbæsuð veggsamstæða sem samanstendur af fjórum einingum. Hver eining er 195x60 cm. mjög góð hirzla. Uppl. í sima 74860. Til sölu land i Grimsnesi, 1/2 hektari, teikning af sumarbústað ásamt 160 fermetrum af klæðningu, 210 m 2 x 5. 214 m 2 x 3. 50 m 2 x 4 og 36 m 2x7. Uppl. í síma 26362 milli kl. 19 og 20 i dag og á rnorgun. Bing og Gröndal, 12 manna matar- og kaffistell ..fallandi lauf". til sölu. Alls 71 stk., þar á meðal súpubollar og tarína. Uppl. hjá aug:þj DB í sima 27022. H—799. Pottmiðstöóvarofnar til sölu. nýleg Siemens eldavél. Sweda ixmingakassi. Rafha smurbrauðsborð. eins hólfs Sweden ísvél. sambyggt út varps og segulbandstæki í bil. svarthvitt sjónvarp. Uppl. í síma 45673. Búsáhaldalager til sölu hjá verzlun sem hættir. Góðir tckjumöguleikar fyrir réttan mann. L'ppl. i síma 20266 á ver/.lunartima. Til sölu tvær ósamstæöar . harmónikuhurðir. tvær gardinubraulir. 4 raðstólar og 2 borðstofustólar. Uppl. i sima 86513. Til sölu eru ýmiss konar nýleg heimilistæki. þar á meðal baðkar. skiptikranar o.fl. tilheyrandi hcimilis tækjum. Uppl. i sínia 84017 eftir kl. 15. 12 feta Kavaler hjóihýsi til sölu. Uppl. í sima 92-8268 eftir kl. 7. Ferðabók Þorvalds Thoroddsens, Minningarrit islenzkra hermanna. Byggð og saga. frá Ystu nesjum. I—6. Fiskarnir eftir Bjarna Sæmundsson. Vort daglega brauð eftir Vilhjálm frá Skálholti. íslandica 1—36 „g margar fleiri sjaldséðar bækur nýkomnar auk stórvals crlendra pocketbóka. Bóka varðan Skólavörðustig 20. sími 29720. Buxur. Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven buxur á 9.500 kr. Saumastofan Barma hlið 34. sími 14616. HEK. ER. Þ-AB> ! “ÁE> FLOÓGA UK GEýK INM." HLDSTAÐU KSÖ 'A... ElTT - Áfe Cvc.EVLkLA A HvEEJUK KOe&Nl ÖLAS AF DÖGGr AF ICONeGLOAEVEF... TSJO : AE> FtWNA TVJWSLSTEJW , hEE>- AN SÓLKYR-VLMIEe. • a©tse3ótas STEININN KÆ-GcT BS) UTLA FlN&Rt OG- SyWG3A Á KEEAN... I Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa 3 tonna bílkrana. Foco eða Hercules. Aðeins góður krani kemur til greina. Uppl. i síma 94-7335. Ódýr poppkornsvél óskast til kaups. Uppl. i sima 95-2212. Drápuhliðargrjót. Óskað er eftir 12—5 fermetrum af góðu Drápuhliðargrjóti. Uppl. ntilli kl. 19 og 20 i sima 86832. I.itil ódýr teiknivél óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB eftir kl. 13 i sirna 27022. H—787. Dílafræsari, hel/.t Lamello, óskast til kaups. annað kemur til greina. Simi 92 1446. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslen/.kar og erlendar. heil söfn og einstaka bækur. gömul póst kort, gamlan tréskurð. teikningar og málverk. Bragi Kristjánsson. skóla vörðustig 20, simi 29720. Rennibekkur óskast, lengd milli odda 2 metrar. Uppl. i sínia 92—1196. Sýning íbúða Ibúðir í 7. byggingaráfanga Framkvæmda- nefndar byggingaráætlunar, þ.e. parhús við Háberg í Hólahverfi í Breiðholti, verða til sýnis laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. apríl milli kl. 13 og 21. TOYOTASALURINN ft/ýbý/avegi 8 fíportinu). Opið Iau9aft^a^a AUGLYS/R: ki.1-5' Toyota Cressida station '78, ekinn 27 þús. km, verð 5,7 millj. Toyota Cressida 4ra dyra '78, ekinn 40 þús., verð 5,1 millj. Toyota Corolla KE 30 '77, ekinn 42 þús., verð 3,5 millj. Toyota Cressida 4ra dyra '77, ekinn 51 þús., verð 4,3 millj. Austin Mini '78, ekinn 20 þés., verð 2,9 millj. TO YOTA-SALURINN NÝBÝLA VEGI8, KÓP. SÍMI44144. Gott svarthvitt sjónvarp og barnakerra óskast keypt. Uppl. í sinia 99-2024 eftirkl. 5. Notaður isskápur óskast, ca 58—60 cm á breidd og 1.30 m á hæð. Uppl. i síma 92-8073. Verzlun 8 Gjafavörur af ýmsum gerðum. Opið á laugardögum til kl. 6 eftir hádegi. Havana. Torfufelli 24. simi 77223. Tækifæriskaup beint frá Kina. 12 manna borðdúkar. allir útsaumaðir með 12 servíettum. aðeins kr. 49.800. Einnig margar aðrar stærðir. Lika hekl- aðir borðdúkar. bæði á ferköntuð og kringlótt borð. Kringlóttur dúkur 160 cm i þvermál kostar aðeins kr. 26.480. Sannkallaður kjörgripur til gjafa. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúðin sf.. Hverfisgötu 74. sími 25270. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd. bilahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar. ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Verzlunin Höfn auglýsir: 10% afsláttur. sængurverasett. lakaefni. handklæði, diskaþurrkur. hvitt léreft. hvítt flónel, hvítt damask. dralonsængur. gæsadúnn. svanadúnn. Höfn, Vesturgötu 12. sími 15859. IS Fyrir ungbörn 8 Vel með farinn Silver Cross barnavagn óskast. Uppl. i sima 54185. Vil kaupa regnhlifarkerru með stinnu baki og á gúmmihjólum. Uppl. í síma 73,722. Til sölu leikgrind og hoppróla. Uppl. i sima 86671 milli kl. 19.30og 21.30. Óska eftir barnavagni, þarf ekki að lita mjög vel út. Uppl. í sima 66211. Öska eftir skermkerru og hjólagrind undir burðarrúm. Til sölu á sama stað Bauknecht grillofn. sem nýr. Uppl. í sima 73587 eftir kl. 7. 1 Húsgögn 8 Nýlegur 3ja sæta sófi ásamt húsbóndastól og skammeli til sölu. einnig tekk sófaborð. Selst allt á 200 þús. Uppl. i sima 52652. Varahlutir Útvegum með stuttum fyrirvara varahluti í allar tegundir bandarískra bifreiða og vinnuvéla. Reynið viðskiptin. Sími 85583. Klukkufell sf. Pc.sthóíf 4293 - 124 Rcykjovik sssssssssssssssss FESTAR Vinsælu S-hálsfestarnar komnar. 14 k. gull, mjög hagstætt verð 14.900,- 23.900.- 35.900.- Jón og Óskar, Laugavegi 70 Sími 24910. ÚTGERÐARMENN - RÆKJUSK/PSTJÓRAR Rækjuverksmiðjan Hnífsdal óskar eftir viðskipt- um við ykkur um kaup á rækju og öllum þeim fiski sem í rækjutroll kemur á komandi vor- og sumarvertíð. Upplýsingar í síma 3867, 3603 og 3604. Rækjuverksmiðjan Hnífsdal. Úrval húsgagna, rókókó sófasett. barrok stólar, renisans stólar, píanóbekkir, innskotsborð, horn- hillur, blómasúlur. styttur og úrval af itölskum borðuni. Nýja Bólsturgerðin. Garðshorni. Fossvogi. simi 16541. 1 Heimilistæki Þvottavél-isskápur-eldavél-svefnhekkur. Candy þvottavél. 3ja kílóa og 3 ára. Ignis isskápur 3 ára. Rafha eldavél með hitahólfi og klukku. svefnbekkur með svampi. Uppl. i síma 10288 milli kl. 5 og 7. Notaður ísskápur óskast. Uppl. i sima 33044. 1 Hljóðfæri 8 Acoustic gítarmagnari til sölu. Uppl. i sima 10609. Penor saxófónn og Peavy bassamagnari og box til sölu. Uppl. isima 16164eftirkl. 17. Rafmagnsoregl-Rafmagnsorgel. Littu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá gert við rafmagnsorgel. Þú getur treyst þvi að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf.. Höfðatúni 2. sími 13003. Hljómtæki 8 Til sölu fullkomnasta gerð af Bang og Olufsen hljómflutningstækj um, 4 rása Boe Maser 6000 magnari með 4 hátölurum og fjarstýringu, Beo Gram 4002 plötuspilari. Beo Cord 1900 kassettutæki. headphone, Shure míkra fónn, bergmálsmagnari. Tækin eru eins árs gömul. Greiðsluskilmálar. Uppl. eftir kl. 19 ísíma 97-8239. 1 Ljósmyndun Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a,- Jaws, Deep. Grease. Godfather, China town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum út myndsegulbönd 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar. Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12 og 18.30 — 19.30. Sími 23479.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.