Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. <S Útvarp 27 Sjónvarp s> SINFÓNÍSKIR TÓNLEIKAR - útvarp í kvðld kl. 20,00: Schubert, Dvorak og Beethoven Beelhoven. Sehuberl. Dvorak. Sinfóniskir lónleikar verða i úl- varpinu í huá slundarljórðunga í kvöld og hel'jast klukkan álta. Leikin verða verk eflir hrjá höfunda, Dvorak, Beelhoven og Schubert. Eflir Dvorak verður leikinn forleikurinn Heimkynni min, eflir Beelhoven konsertarían Ah, perfedio og eftir Schuberl Ófullgerða hljómkviðan. Regine Crespin syngur einsöng i ariu Beelhovens. Antonin Dvorak er yngstur henra hofunda, sem eiga verk á efnisskránni. Hann var uppi á árunum 1841 til 1904. Hann fæddist i Tékkóslóvakiu en var um nokkurra ára skeið i Banda- rikjunum. Vesiur har var* hann svo hrifinn af Ollu sern hann sá til að byrja með að hann samdi mörg sin be/tu verk, til að mynda Nýja heims hljómkviðuna. En h° alll v«cri dásamlegt i henni Ameríku hráði Dvorak að komast heint aftur. Og heg- ar hann fékk kennarastöðu i Prag varð hann svo kátur að hann samdi liilti húmoreskurnar sinar fyrir pianó. Sú sjöunda af he>m hefur hlotið fádæma vinsældir og verið leikin á 011 möguleg hljóðfæri en er hvað vinsælusl í úl- selningu fyrir fiðlu. Þeir Beethoven og Schubert eru ámóta gamlir. Beeihoven fæddur 1770 og Schuberi 1797. Tónlist heirra er h'i eðlilega lik um margl h° hún sé ólík að Oðru leyti, enda tónlist Beethovens engu lik. Beethoven fæddist eins og áður sagði árið 1770 og dó árið 1827, há orðinn heyrnarlaus nteð öllu. Hann hafði reyndar átl við vaxandi erfiðleika að stríða lengi, hvi heyrnin var að smáhverfa. En h° svo væri hindraði hað hann ekki i að semja einhverja há unaðslegustu tónlist sem nokkru sinni hefur verið samin. Það var honum h° á engan hátt auðvelt, jafnvel áður en hann missti heyrnina. Ótal skissur að verkum hans fundust eftir dauða hans. Hann slípaði verkin til rétt eins og myndhöggvari höggmynd og var mánuðum og jafnvel árum saman að eiga við eitl lítið stef. Fyrr en hað var nær fullkomið var hað ekki notað. En með gífurlegri og stöðugri vinnu varð hað til sem eftir hann liggur, mikið safn verka sem eru einstök i sinni röð. rónlist Schubeits, sem uppi var á árunum 1797 til 1828, var ekki nterri hvi eins ofsafengin og tónlist Becthovens en ntörgum finnsi hún h° ekki síður falleg. Ófullgerða hljómkviðan, sent við fáunt að heyra i kvöld, er hvað vinsælust. Sönglög hans og óial kantmerverk njóla og ntikilla vinsælda. Verkin virðasl við fyrstu heyrn ákaflega einföldog fljótsamin. Það er h° alrangt. Schubert hafði eins og Beelhoven ntikið fyrir lónlist sinni og hað ótrúlega magn er eftir hann liggur hefur ekki einu sinni náð |wí að vcra alll flult. -I)S. - ■ ÞÆTTIR MEÐ LÉTTRITÓNLIST I næsla ntánuði mun sjónvarpið sýna annan hvem laugardag ha;tti nteð léttri tónlist. Konta jtessir hacttir í stað blönduðu hánanna sent verið hafa í vetur. Ekki er enn ráðið hverjir verða umsjónarntenn en væntanlega verða hað ntenn úr tónlisiarheiminum. Hver hánur verður slakur og fjallar unt tónlist allt frá jassi og upp i hróaða popptónlisl. Á næstunni mtm dagskrá sjónvarpsins styttasl til muna vcgna suntardagskrár. -Kl.A. MERKIUM LÉTTARIDAGA? Þau Doris Day og Richard Harris kvöddu með okkur veturinn i hetta sinn. Einu sinni hótti manni rnikið til Dorisar koma en greinilcgt var á miðvikudaginn að svo fölna rósir sem önnur blóm. Stimarið sem nú á að vcra að hefjast á að vera timi gróðurs og skáldskapar. Þessi hugsun konr greinilega fram i útvarpinu í gær. Samfclld dagskrá um Þórberg og ástina hans ásamt mcð spjalli Árna Johnsen við skáldin okkar. Hvort tvcggja prýðilegir hæ'ttir og skemmti- legir. Árni kunni greinilega að lala réli lungumál við skáldin, var sæmilega háiiðlegur og eilítið skáld- legur á köflum. Frásögn Skúla á l.jótunnarstoðum af elskunni hans Þórbergs höfðaði hó enn meira til mín, Þórbcrgur hefur lika lengi vcrið ntinn uppáhaldshöfundur. Eftirtekt- arvcrðast h°tii mér að Þórbergur skvldi hafa spurt Skúla hvort hún hcfði verið fallcg elskan Itans. Var- hann virkilega búinn að gleyma útliti hcssarar stúlku, sem honum hótti svo himncsk eða var hann að fylgjast með henni i gcgnum árin?. Það sem kom mér einna ntest á óvart i útvarpinu i gær var að flutt var létt tónlist nær allt siðdegið Út- varpið er ekki vant að bjóða upp á slikt á fridögum hjóðarinnar og eru har páskarnir ferskastir i minni. Mér finnst að létt tónlist sé engin móðgun, hvorki við guð almáttugan né menn, og hvi megi vel flytja hana á kirkjunnar dögtint. Páskarnir eiga að vera hátíð gleðinnar og hað á að undirsirika með glaðlegri tónlisl og öðru léttu og skemmtilegu cfni. Það var gcrt núna á sumardaginn fyrsta, kannski merki unt léttari daga. -I)S. Hugsanalesarinn og frú hans, sem hyggst koma honutn fyrir kaltarnef með hjálp elskhuga síns. BANAMQNIÐ VAR M0RÐ —sjónvarp f kvöld kl. 22,10: Reyirt að myrða hugsanalesara ..Aðalpersónan er maður sem kemur l'rant á samkontum og í sjónvarpi sent nokktirs konar löfra- maðiir. Hann fæst aðallega við að lesa hugsanir fólks,” sagði Ellert SigurbjOrnsson hýðandi tim myndina lianameínið var ntorð sent sýnd vcrður í sjónvarpinu i kvöld. Er (rar á fcrðinni nýleg bandarisk sjónvarps- kvikntynd. „Töframaðurinn á unga og lallega konu, toluverl yngri en hann sjálfur. Hún á sér elskhuga sem hún fær til hess að revna að konta manninum fyrir katlarncf og gengur leikritið út á hað hvcmig sú tilraun gengur og hvori hún kemur hugsana- lesaranum í opna skjoldu,” sagði Elleri. Hann sagði einnig að tnyndin væri injög hokkalega gcrð og sigi á i lokin. Aðalhlulverkin í henni leika hau Kaiharine Ross, Hal Holbrook, Barry Bosiwick og Richard And- ersson. -I)S. KVOLDVAKA - útvarp íkvöld kl. 20,45: Kórsöngur, einsöngur og upplestur Hinn ágæli kór Öiduiúnsskóla lýkur kvOldvoku útvarpsins i kvöld með söng siniim. Sungin verða islenzk lög undir stjórn Egils Friðleifssonar. Kórinn hefur undir hans stjórn staðið sig frábærlega vel, jafni á erlendri grund sem hér heinta, og er ugglausl hægt að telja hann bc/la barnakór landsins, h° ntargir séu heir góðir. Auk kórsöngsins syngur Guðrún Tómasdóllir einsöng við undirleik Olafs Vignis Albcrlssonar. Hallgrimur Jónasson ril'jar upp hvernig l'arið var að við brúarsmiði l'yrir 60 árum, Anna Sæmundsdóttir les kvæði eflir Bjarna M. Gislason, Ingibjörg Guðjónsdóllir segir Irá Sumarliða Betúelssyni og Elisabet Hclgadóttir rifjar úpp endurminning- ar úr Grundarfirði. Kvöldvakan hclst að loknum tónleikununt, sem kynmir cru hérna clsl á siðunni, eða klukkan 20.45. I)S. Framsóknarvist í Reykjavík Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilak völdi að Rauöarárstíg 18, Hótel Heklu, ntánudaginn 28. april kí. 20.00. Mjög göð verðlaun. Kaff iveitingar I hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. ATH. Hótel Hekla er vel stadsett og aöeins nokkur skref frá Hlemmi, miöstöö strætisvagn- anna. Miðapantanir í síma 24480. VISTANEFND FR.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.