Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. Frá Fegurðarsamkeppni tslands á Austfjörðum. Fremst á mvndinni er ungfrú ísland 1979, Kristin Bernharðsdóttir, þá ung- frú Austurland, Elsa Dóra Gisladóttir, Steinunn Sigurðardóttir sem varð 1 þriðja sæti og Jónína M. Einarsdóttir sem varð í öðru sæti. Fegurðarsamkeppni íslands 1980: HAPPA EÐA GLAPPASKOT? Ef þú færð þér lukkumiða og nuddar húðina af punktlnum á mlðanum geturðu strax séð, hvort þú hefur unnlð sjónvarp, úreða bók. Freistaðu gæfunnar og fáðu þér miða. Söluböm athugið, afgreiðsla lukkumiða er á Ferðaskrifstofunni Úrval v/Austurvöll Eldri söluböm, gerið skil sem fyrst Útboð - bflastæði Tilboð óskast í frágang bílastæða við þjónustu- miðstöðina Hólagarði í Breiðholti. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Hólagarðs Lóuhólum 2—6 Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 6. maí 1980. Vegna fyrirsjáanlegra anna og ársskoðun- ar á flugvélinni TF-REH er óskað eftir að fá 1 eða 2 „Skyhawk” á leigu um mánaða- mótin. Bjarni Jónasson, sími 98-1534 og 98-1464 í Vest- mannaeyjum. slit ungfrú Norðurlands verða í kvöld á Hótel Höfn á Siglufirði F.YJAFLUG I kvöld verða undanúrslil i l'egurðar- samkeppni íslands fyrir keppnina ung- l'rú Norðurland á Hótel Höfn, Siglu- firði. Einnig verður í kvöld keppnin ungfrú Akureyri í Sjálfslæðishúsinu á Akureyri. Ungfrú Akureyri-keppnin átli að vera á sunnudagskvöldið en verður að falla niður vegna óviðráðan- legra orsaka. Það spillir þó ekki fyrir frábærum skemmiiatriðum á báðum þessum slöðum hvi Halli, l.addi og .lörundur hafa útvegað sér llugvél lil að komast á báða staðina. Annað kvöld verða einnig undanúrslit fyrir ungl'rú Norðurland keppnina i Miðgarði Skagafirði. Sjö lil ália stúlkur nitinu keppa um litilinn ungfrú Akureyri 1980. Sú slúlka sem hlutskörpust verður mun siðan keppa ásaml ellefu öðruni siúlkum hvaðanæva af landinu á Hótel Sögu 25. mai nk. þar sem keppnin ungfrú Island 1980 fer fram. Norðlendingum verður boðið upp á „Dytti ekki í hugaðflytja vopn til írans” — segir Krístinn Finn - bogason hjá Iscargo ,,Við lókum að okkúr þessa flutn- inga miíli Rotierdam og Teheran af því að hér var um kjúklingaflutninga að ræða,” sagði Krislinn Finnbogason framkvæmdastjóri Iscargo i viðlali við DB. ,,Það er Ijóst að ef við hættum við flutningana, verði okkur bannað að fljúga þangað t.d., munu einhverjir af keppinautum okkar i loftflutningum, l.d. frönsk flugfélög eða flugfélagið Transavia, hlaupa inn i samninginn. Hins vegar myndi aldrei hvarfla að okkur að flytja t.d. vopn eða annan slikan varning,” sagði Kristinn. Krislinn vildi koma því á framfæri að afborganir vegna kaupa á Electra vélinni hæfusl ekki fyrr en i haust. Kaupverðið kvað hann hafa verið 2,2 milljónir dollara. Væri kaupverð vélar- innar sjálfrar 1850 þúsund dalir en ýmsir fylgihlutir fyrir 350 þúsund doll- ara hefðu fylgt i kaupunum. Kristinn fullyrti að afborganir hæf- ust ekki fyrr en i haust. Hagur félagsins væri nú mjög að vænkast, enda félagið nú tekið að flytja hingað til lands 23— 25 tonn i hverri viku, auk margvíslegra flutninga erlendis. . A.St. SVERRIR HALLGRIMSSON Smíðastofa, Trönuhrauni 5, Sími 51745 sömu frábæru skemmtiatriðin og Aust- firðingum var boðið upp á um siðustu helgi. Halli, Laddi og Jörundur flytja kabarelt, ferðaskrifstofan Úrval verður með ferðakynningu og bingó og hljóm- sveil Stefáns P. mun leika fyrir dansi. Þá verður einnig boðið upp á frábæra máltíð, bæði á Hótel Höfn og i Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri. Hljómsveit Stefáns P., sern leika nutn fyrir dansi, skipa þeir Stefán P., Skúli Einarsson og Sigurður Björgvins- son. Þeir félagar eru vel þekktir um landið þvi þeir fóru hringferð í fyrra- sumar ásamt töframanninum Baldri Brjánssyni. Hafa þeir nú þegar leikið i um 130 húsum á landinu. Þá mega Norðlendingar eiga von á því að Halli, I addi og Jörundur bregði sér i betri l'ötin og taki nokkur lög með hljóm- sveitinni. Þær stúlkur sem taka þáll i Eegurðarsamkcppni íslands verða að vera orðnar 17 ára, vera barnlausar og ógiftar. Fegurðarsamkeppni Islands mun síðan verða á Vestfjörðum. 2. mai verða undanúrslit i lélagshcimilinu Pat- reksfirði og 3. mai verður ungfrú Vest- firðir valin i félagsheimilinu í Hnifsdal. 4. maí verður siðan ungfrú Reykjavík valin i Þórskaffi. - KI.A Léttur veggur, með stuðlum — hillum skápum og heilum flötum allt eftir þínum þörfum Stuðlaskilrúm fást í öllum viðartegundum og einnig bæsuð í ýmsum litum NORÐLENZK FEGURÐ VAUN UM HELGINA —ungfrú Akureyri valin íkvöld íSjáKstæðishúsinu og undanúr-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.