Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 08.07.1980, Qupperneq 15

Dagblaðið - 08.07.1980, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980. 15 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I i Til sölu i Antikeldstæði (arinn), enskur, svefnsófi, með geymslu og bak- púðum, lítið notuð ryksuga og tvö gul gólfteppi til sölu. Uppl. i sima 23771, eftirkl. 17. Kafarabúningur til sölu með öllum græjum. Einnig er til sölu Savage riffill, 222 cal. Uppl. í síma ' 37907. Tii sölu 3 bráóabirgóahurðir fyrir húsbyggjendur, nýr stálvaskur með öllu tilheyrandi, Baikal haglabyssa, ein- hleypa, bílabraut fyrir unglinga. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 40624 milli kl. 6 og 8 þriðjudag. Til sölu vegna flutnigns: Fiat 127 árg. 72, tvibreiður svefnsófi, kringlótt tekksófaborð, stór tauþurrkari, barnarimlarúm, vagga, eldhúsborð, tekkfataskápur og 2 gamlir stólar. Laugarnesvegur 42,1. hæð til hægri. Húsbyggjendur athugið: Hef til sölu svo til ónotaða miðstöðvar- dælu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 54429 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Gömul eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski til sölu, borðið 192 cm, efri skápar 168 cm og 138 cm, barnarimlarúm, setbaðkar og handlaug, sófaborð úr brenni, bæsað, 140 cmx27 cm, á 30 þús. kr. Uppl. 1 síma 26467 eða 10159. Ymis áhöld i fiskbúð til sölu: kæliborð. kæliskápur. kjötsög, bakkar o.fl. Uppl. í sima 92-8211 á kvöldin. Nýr forhitari til sölu á 250 þús., kostar núna allt að 300—350 þús. Uppl. í sima 99-3836. Philco fsskápur og Siera sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 11115 eftir kl. 18. Til sölu hjónarúm og á sama stað óskast tvíbreiður sófi. Uppl. í síma 54277. Til sölu erGeneral Electric frystiskápur. 400 litra. barna- stóll og burðarrúm. Uppl. i sinta 4279.1 eftirkl. 5. 14 feta Cavalier hjólhýsi til sölu. isskápur og fortjald fylgja. 5 manna hústjald til sölu á sama stað. Uppl. i sima 92-1181 eftir kl. 17. Til sölu nýtt Binatone sjónvarpsspil. 10 leikja kassetta. verð 75 þús. og enskur leðurjakki herra. nr. 56. dökkbrúnn. Uppl. í síma 92-3869 eftir kl. 7. Tjaldvagn til sölu. Uppl. i síma 92-2485 eftir kl. 5. Til sölu tveir froskköfunárbúningar. ein lungu og cinn kútur. Uppl. i sima 53227. Nýjar innihurðir. Af sérstökum ástæðum eru til sölu 9 stk. innihurðir fullfrágengnar. úr Ijósri eik. 60. 70 og 80 cm breiðar. Hurðirnar eru nýframleiddar og verða seldar með miklum afslætti og á góðum kjörum. Uppl. í sima 92-3607. Til sölu ódýr teppi, þrjár tekk-innihurðir (80 og 60 cm breiðarl og Bauknecht grillofn. Uppl. i sima 35982. Hraunhellur. Getum enn útvegað hraunhellur til hleðslu I kanta, gangstiga og innkeyrsl- ur. Aðeins afgreitt i heilum og hálfum bilhlössum. Getum útvegaðHoltahellur. Uppl. i síma 83229 og á kvöldin í síma 51972. í Óskast keypt i Garðhjólbörur óskast keyptar. Uppl. í sima 40565. Óskum eftir að kaupa kjötsög, margt kemur til greina. Uppl. i síma 92- 1549,92-2152 og 92-3113. Peningaskápur. ■, Óska eftir að kaupa peningaskáp, eld- traustan og þjófheldan. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „Peningaskápur 218”. Óska eftir að kaupa lítinn rennibekk, notaðan. Uppl. í síma 34333, eftir kl. 7 í síma 71348. Lopapeysur óskast Óskum eftir að kaupa vel prjónaðar lopapeysur. heilar og hncpptar. Uppl. í síma 75253 (helzt eftir kl. 7 á kvöldinl. Akrar SF. I Verzlun Smáfólk. Það er vandfundið meira úrval af sængurfatnaði en hjá okkur. Hvort sem þú vilt tilbúinn sængurfatnað eða i metratali þá átt þú erindi i Smáfólk. Einnig sc'ium við úrval viðurkenndra leikfang,t.\,s s. Fisher Price, Playmobil, Matchbox. Btrbie, dúkkukerrur, vagna o.m.fl. Póstsepdum. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti 17 (Víðir).simi 21780. Vorum að fá handsmiðaða ntcssing kertasijaka á, píanó. Uppl. i sínta 25583. Rýmingarsala, 20% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar þessa viku. Verzlunin Hólakot, Hólagarði. Í sumarbústaðinn! Ódýrir púðar og dúkar, áteiknað, , unt handklæði, öll gömlu munstrin. áteiknuð vöggusett, ódýru kínversku dúkarnir, kjörgripir til gjafa, heklaðir og prjónaðir dúkar. Frágangur á ailri handavinnu, púðauppsetningar.Yfir 20 litir af flaueli. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74.Simi 25270. Ódýr fcrðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd. bilahátalarar og loftnetsstengur. stercoheyrnartól og heymarhlifar. ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki. TDK. Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur. músíkkasscttur og 8 rása spólur. islenzkar og crlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radióverzlun. Bergþórugötu 2. simi 23889. Barnafatnaður: Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur drengjablússur, drengjaskyrtur, náttföt Telpnapils, skokkar, smekkbuxur, blúss ur, einlitar og köflóttar, mussur, bolir nærföt og sokkar á alla fjölskylduna 'sængurgjafir, smávara til sauma. Ný komnir sundbolir, dömu og telpna, flau elsbuxur og gallabuxur herra. S.Ó búðin, Laugalæk 47, hjá Verðlistanum Sími 32388. Stjörnu-Málning. — Stjörnu-Hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig Acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bilastæði. Sendum í póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf. málningarverksmiðja Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavik. c c D ) Þjónusfa Þjónusta Þjónusta Verzlun D auöturlcnök uubraUerfiU) 1 JasmiR fef Grettisgötu 64 s:n625 Vorum að fá nýjar vörur, m.a. rúmteppi. veggteppi, borðdúka, útsaumuð púðaver. ' hliðartöskur, innkaupatöskur, indversk bóm- ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af mussum. pilsum, blússum, kjólum og háls- klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi. skartgripir og skartgripaskrín, handskornar Balistyttur. glasabakkar. veski og buddur. reykelsi og reykelsisker. spiladósir og margt H fleira nýtt. Lokað á laugardögum. auöturieuök unöraöerotb o oc ¥ tö o a i D O z ui (A SJIIOllISKIIHÚM STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmiBattofa.Trönuhrauni 5. Sími: 51745. c Jarðvinna-vélaleiga J LOFTPRESSU LEIGA TEK AÐ MÉR MÚRBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. Vélaleiga HÞF. Sími52422. JARÐÝTUR - GRÖFUR Áva/ft g—AR tilleigu mWtz HEII BORKA SF. SlÐUMÚLI 25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 MURBROT-FLEYQCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Haröarson.V4lalelga SIMI 77770 s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur alit múrbrot, sprengingar og fleygavinnu f hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. EFSTASÚNDI 89 — 104 Reykjavík. Sími: 33050— 10387 FR TALSTÖÐ 3888 c Pípulagnir - hreinsanir D Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rörum. baðkcrum og niðurföllum. notunt ný og fullkontin tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýstngari síma 43879. Stífluþjónustan Anton AflabteinMon. c Viðtækjaþjónusta /9i DAníð U Tll gegnt Þjóðleikhúsinu. nAUIU O I Vojónusta Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum íyrir langbylgju. Miðbæjarradíó ' Hverfisgötu 18, simi 28636. c Önnur þjónusta o Garðaúðun Sími 15928 eftir kl. 5. e Brandur Gíslason garðyrkjumaður Er stff lað? Fjarlægi stff lur úr vö§kum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum Hreinsa og sköla út niðurföll i bila- plön ; aðrar lagnir. Nota til þess tankftíl með ýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Walur Helgason. sími 77028 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmfðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIO i SlMA 30767_____ ATHUGIÐ! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og göð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. Hús og skip háþrýstiþvottur; m, I Hreinsum burt öll óhreinindi úr sölum fiskvinnslustöðvíi, af þilförum oc) lestum skipa á fljótvirkan oq árangursrikan hátt með froðu , hreinsi og háþrýstitækjum. Hreinsum hús fyrir málningu með öflupum háþrýstidælum Verðtilboð ef óskað er. Sími 45042/32015 BIAÐW

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.