Dagblaðið - 08.07.1980, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980.
Veðrið ;
Spéð er hngviðri um alt iand í dag.
Viða léttskýjað á Norðausturiandi:
en að mestu skýjað I öðrum'
landshlutum. Þokuloft við strenduri
norðanlands ogaustan.
Klukkan sex í morgun var f Reykja-i
vlt hœgviðri, skýjað og 10 stig,,1
voðurskeytí vantar frá Gufuskálum,!
Gaharviti, haagviðri, skýjað og 10|
stig, Akureyri hasgviðri, láttskýjað og
11 stig, Raufarhöfn austan gola,|
skýjað og 7 stig, Dalatangi hsagviðri,!
þoka og 8 stig, Höfn f Homafirði,!
hssgviðri, skýjað og 9 stig og Stór
höfði í Vestmannaeyjum hsogviðri,
skýjað og 9 stig.
Þórshöfn f Fœreyjum súld á
sfðustu kkikkustund, Kaupmanna
höfn rigning og 15 stig, Osló létt-'
skýjað og 17 stig, Stokkhóimur lótt-
skýjað og 18 stig, London rigning ogj
13 stig, Hamborg rigning á síðustul
klukkustund, og 13 stig, Parfs skýjað'
og 15 stig, Madrid skýjað og 19 stig,
Lissabon léttskýjað og 16 stig og
New York léttskýjað og 21 stig. |
Huukur Jónsson hæstaréttarlögmaður
lézt í Reykjavík sunnudaginn 29. júní.
Hann fæddist á Hafrafelli í Skutuls-
firði 29. desember 1921. Foreldrar hans
voru hjónin Jón Guðmundsson og
Kfistin Guðmundsdóttir bónda á
Hafrafelli Oddssonar. Haukur lauk
lögfræðinámi frá Háskóla íslands.
1948. Frá þvi starfaði hann um tima
hjá sakadómaranum i Reykjavik, siðan
á málflutningsskrifstofu Sigurðar
Ólasonar, frá árinu 1954 hefur hann
rekið sína eigin málflutningsskrifstofu.
Haukur varð héraðsdómslögmaður
I950 og hæstarréttarlögmaður 1961.
Haukur vann um þrjátíu ára skeið fyrir
Tryggva Ófeigsson útgerðarmann. 14.
júní 1952 kvæntist Haukur Lilju
Þórólfsdóttur, bónda í Litlu-Ávík,
Án.eshreppi, Strandasýslu. Þau hjón
cignuöust þrjá syni. Haukur verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju 1 dag,
þriðjudaginn 8. júlí kl. 13.30.
Guðrún Alda Kristjánsdóttir
hjúkrunarfræðingur, Vallargerði 26
Kópavogi, lézt sunnudaginn 29. júni.
Hún var fædd á Akureyri 18. maí 1932,
dóttir hjónanna Þuríðar Sigurðar-
dóttur og Kristjáns Jónssonar. Móðir
Guðrúnar lézt 1956 en faðir hennar,
Kristján lifir dóttur sina.Guðrún lauk
námi frá Hjúkrunarskóla íslands árið
1956. Hún hóf störf við sjúkrahúsið
Sólheima og vann hún þar 1 eitt ár. í
fjögur ár vann hún á skurðstofu Hvíta-
bandsins. Árið 1973 hóf hún störf við
Laugarásdeild Kleppsspítalans og
starfaði hún þar, þangað til í marz sl.
Guðrún kvæntist eftirlifandi manni
sínum Jóhanni Gíslasyni héraðsdóms-
lögmanni 4. febrúar 1961. Guðrún og
Jóhann eignuðust fjögur börn,
Kristján, Jóhann, Sigríði og yngst
þeirra er Þuríður. Guðrún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag,
þriðjudaginn 8. júlí kl. 15.
Ragnheiöur Kjartansdóttir lézt
fimmtudaginn 26. júní. Hún var fædd
13. júli 1894 að Búðum á Snæfellsnesi.
Foreldrar hennar voru hjónin Kjartan
Þorkelsson, Eyjólfssonar prests að
Staðastað og Sigríður Kristjánsdóttir,
dótturdóttir Þorleifs í Bjarnarhöfn.
Ung kom Ragnheiður til Reykjavíkur
og hóf nám í kvennaskóla. Síðan i Yfir-
setukvennaskólanum í Reykjavík.
Lauk hún þaðan prófi árið 1923. Ragn-
heiður starfaði um tíma sem ljósmóðir í
Borgarnesi og síðan á Húsavík. Á
Húsavík kynntist hún manni sínum,
Hallsteini Karlssyni. Þau gengu í
hjónaband árið 1926. Siðustu níu ár
dvaldi Ragnheiður á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund. Ragn-
heiður var jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju í morgun.
Margrét Hallgrímsdóttir, lézt að
heimili sínu 1 Risör í Noregi föstu-
daginn 27. júni. Hún var fædd 5. ágúst
1954. Margrét verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju i dag, þriðjudaginn 8.
júlikl. 13.30.
Sigurbjörn Ásmundsson verður
jarðsunginn frá Akraneskirkju mið-
vikudaginn 9. júlí kl. 14.30.
Lára Tómasdottir lézt að Hrafnistu
sunnudaginn 29. júni. Hún verður
jarðsungin frá ísafjarðarkirkju föstu-
daginn 11. júní kl. 14. Minningar-
athöfn verður frá Fossvogskapellu
miðvikudaginn 9. júlí kl. 13.30.
Magnús Halldórsson frá Hrísey lézt í
Landspitalanum þriðjudaginn 1. júni.
Hann verður jarðsunginn frá Akur-
eyrarkirkju fimmtudaginn 10. júlí kl.
13.30.
Einar Einarsson trésmiður, Hátúnj 45
Reykjavík, lézt í Landakotsspítala
laugardaginn 5. júli.
Johan Harry Bjarnason verkstjóri lézt
á Borgarspítalanum sunnudaginn 6.
júlí.
Guðmundur Jóhannesson, Reykja-
lundi Mosfellssveit, er látinn.
Jakobina Ólafsdóttir, Hjallavegi 2, lézt
1 Landspitalanum laugardaginn 5. júli.
Nanna Magnúsdóttir frá Flatey á
Breiðafirði, lézt föstudaginn 4. júlí.
Elínborg Jónsdóttir, lézt á sjúkrahúsi
Stykkishólms laugardaginn 5. júlí.
Borghild Alhertssnn, l.angholtsvcgi 42.
Reykjavik. cr 80 ára i dag. þriðjudaginn
8. júli.
Guðrún Snorradóttir er 100 ára i dag,
þriðjudaginn 8. júlí.
Bergljót Bjarnadóttir frá Haukadal í
Dýrafirði, til heimilis að Norðurbrún 1
í Reykjavík, er 70 ára í dag,
þriðjudaginn 8. júlí. Bergljót tekur á
móti gestum í samkomusal að
Norðurbrún 1 eftir kl. 20íkvöld.
Þórdís Jónsdóttir er 80 ára i dag,
þriðjudaginn 8. júlí.
Ferðafélag íslands
lli ljjarferóir I I.-I3. júlí.
1. Ilveradalir — Snækollur — Ögimindur.Ciist húsi a
Hveravöllum.
2. Þórsmörk — Skóuá. Ciist i Þórsmörk. ckiö aö
Skógum og gengið þaðan upp meðSkógá.
3. I.andmannalaugar. gist i húsi. l arið i göngulerðir
m/fararstjóra.
Mióvikudag 9. júli.
1. Þórsmörk kl. 8.
2. Blikastaóakró — (iufunes kl. 20 ikvöldfcrðl.
íslandsmótið
1 knattspyrnu
ÞÓRSVÖI.l.UR
Þór-KA 4. fl. D kl. 20.
Þór-KA 5. fl. Dkl. 19.
KAPI.AKRIKAVÖI l.l R
FH-Haukar 5 fl. A kl. 20.
VA1.SVÖI.1.1R
Valur-lR 5.11. A kl. 2(1.
AKRANFSVÖI.l.l'R
iA-F.tlkir5.fi. Akl. 20.
NJARÐVlKFRVÖI.ITK
Njarðvlk-Selfuss 5. fl. B kl. 20.
BOLUNGARVÍKIIRVÖI.ITR
Bulun^arvik-Aftureldine 5- fl. B kl. 20.
ÁRM ANNSVÖI.ITR
Ármann-ÍK 5. fl. B kl. 20
ÞRÓTTARVÖI.I.UR
Þróttur-Stjarnan 5. fl. B kt. 20.
ÖI.AFSVlKURVÖI.ITR
Vlkingur-Grótta 5. fl. (' kl. 20.
Einkamál
D
Vil kynnast konu,
60—65 ára, með sambúð í huga, þarf að
vera blíð og geðgóð. Fullri þagmælsku
heitið. Uppl. sendist til Dagbl. sem fyrst
merkt „Trúnaður 8”.
Ungur reglusamur maður
óskar cftir að kynnast ungri (reglusamri)
konu á aldrinum 18—27 ára, má vera’
með barn. Tilboð sendist augld. DB
merkt „Góðframtíð”.
Ég óska eftir að kynnast konu,
45—55 ára, með sambúð í huga. Tilboð
berist DB fyrir 15. júlí merkt „Einkamál
275”.
1
Garðyrkja
l
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Iteim
keyrðar. Simi 66385.
Garðeigendur.
Tek að mér standsetningu lóða, einnig
viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu,
vegghleðslu, garðslátt, klippingu lim
gerða o.fl. E.K. Ingólfsson garð
yrkjumaður, simi 39031.
Garóaúðun.
Tek að mér úðun irjágarða. örugg og
góð þjónusta. Hjöriur Hauksson. skrt'uS
garðyrkjumeisiari. Simar 83217 og
83708.
Garðeigendur, er sumarfrí i vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnl sem
einkaaðila. Uppl. í símum 15699
(Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. I
e.h.
Innrömmun
Þjónusta við myndainnrömmun
hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30
Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt.
Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir
rammar fyrir minni myndir. Fljót og
góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Simi
77222.
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar. Listmunir og
innrömmun, Laufásvegi 58, sími
15930.
Tapað-fundið
9
Blá íþróttataska
tapaðist fyrir utan Grensáskjör i síðustu
viku. Finnandi vinsamlegast hringi i
síma 10363.
Spákonur
Les I lófa og spil
og spái i bolla, sími 12574. Geymið
auglýsinguna.
Kennsla
Skurðlistarnámskeið.
Júlínámskeið fullsetið. Innritun fyrir
sept. okt. stendur yfir. Hannes Flosason.
Sími 23911.
'---------------->
Videoþjónusta
Videoþjónustan, Skólavöröustíg 14,
2. Iiæðsíml3ll5. Lánum bíóniyndir.
barnamyndir. sportmyndir og söng
þaétti. einnig myndsegulbönd. Opið
virka daga kl. 12- 18. laugardaga kl
10 — 12. l eitið upplýsinga. Vidcoþjón
ustan.
1
Þjónusta
i
Verktakaþjónusta — huróasköfun.
Tek að mér ýmis smærri vcrk fyrir
cinkaaðila og fyrirtæki. Skcf upp og ber
á úlihurðir. Mála glugga og grindverk
og margl flcira. Slnti 24251 milli kl. 12
og 13 ogeftir kl. 18.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. í
sima 99-4566.
Ósverk sf. Vesturbergi 74 Reykjavík.
Höfum til leigu kranabíla og dráttarbíla
fyrir einkaaðila jafnt sem fyrirtæki.
Uppl. í sima 43006 og 40885.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu úti og inni, einnig
sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin.
Uppl. í síma 84924.
Til sölu heimkeyró
gróðurmold. einnig grús og hraun. Uppl.
I síma 24906.
Tcppalagnir, hreytingar. viðgerðir.
Færi ullartcppi til á stigagöngum i fjöl
býlishúsum. L'ppl. i síma 81513 á kvökl
in.
Múrviðgerðir.
Cieri við sprungur. steypi upp tröppur og
rennur og margi l'leira. L'ppl. i sim'a
71712 cflir kl. 7 á kvöklin.
Garðeigendur athugið.
Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og
sumarstörf. Svo sem slátt á lóðum, lag
færingar á girðingum, kantskurð og
hreinsun á trjábeðum og fleiru. Útvega
einnig húsdýraáburð og gróðurmold.
Geri tilboðef óskaðer. Sanngjarnt verð.
Guðmundur simi 37047. Geymið
auglýsinguna.
Sprunguviðgerðir.
Annast alls konar þéttingar og viðgerðir
á húsum. Geri föst tilboð. Vönduð
vinna. Andrés, sími 30265 og 92-7770.
Garðsláttur.
Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-.
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð
ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð
mundur. sími 37047. Geymið auglýsing-
una.
Fyllingarefni og gróðurmold.
Höfum til sölu fyllingarefni og gróður
mold. Tökum aðokkur jarðvegsskipti og
húsgrunna. Leigjum út jarðýtur og
gröfur. Uppl. í síma 40086 og 81793.
Tökum aó okkur smiði
og uppsetningu á þakrennum og niður-
fallspipum, útvegum allt efni og gerum
verðtilboð ef óskað er. Örugg þjónusta.
Látið fagmenn vinna verkið. Blikk
smiðjan Varmi hf., heimasimi 73706
eftirkl. 7.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. i síma 39118.
Skemmtan^g
Diskóland og Disa.
Stór þáttur i skemmtanalífinu sem fáit
efast um. Bjóðum nú fyrir lands-
byggðina „stórdiskótek" meðspegilkúlu.
Ijósaslöngum. snúningsljósum. „hlack
light". „stroboscope” og 30 litakastara. í
fjögurra og sex rásá blikkljósakerfum.
Sýnum einnig poppkvikmyndir. Fjörugir
plötusnúðar sem fáir standast snúning.
L'pplýsingasímar 50513 151560) og
22188. Ferðadiskótekin Dísa og Disjcó
land.
Hreingerníngar
9
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna
hreinsun með nýjum vélum. Símar
50774 og 51372.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með há
þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú,
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Áth. 50 kr. afsláttur
á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.sími 20888.
:Þrif. Hreingemingar. Teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur
ogGuðmundur.
ökukennsla
Ökukenns. og æfingatímar.
Kenni á Toyotu Cressida. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir
aðeins þá tíma sem þú tekur. Kenni alla
daga. allan daginn Þorlákur Guðgeirs
son, ökukennari, símar 83344. 35180 og
71314.
fakið eftir, takið eftir!
Nú er tækifærið að læra fljótt og vel á
nýjan bíl. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626
'80, R-306, aðeins greiddir teknir tímar.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og
öll prófgögn. Ökukennarar Sími
Magnús Helgason Audi 100 GL 1979 - 66660 Bifhjólakennsla
Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847
Ævar Friðriksson Eassat. 72493
GunnarSigurðsson ToyotaCressida 1978 77686
Friðrik Þorsteinsson Toyota 19,78 86109
Geir Jón Ásgeirsson Mazda 626 1980 53783
Gísli Arnkelsson Allegro 1978 13131
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Hallfriður Stefánsdóttír Mazda 626 1979 81349
GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
ívar Bjarnason VWGolf 22521
Jóhanna Guðmundsdóttir 77704 Datsun 140 1980
Jón Jónsson v Datsun 180 B 1978 33481
Júlíus Halldórsson Galant 1979 32954
Kjartan Þórólfsson Galant 1980 33675
Lúðvík Eiðsson 74974
Mazda 626 1979 14464
Ökukcnnsla — /T.fmgatimar
Kenni akstur og 'meðferð bifreiða á
Ma/.da 32.3 árg. '80. ðll prófgögn og öku
skóli fyrir þá sem þess óska. Hclgi K.
Scsselíusson. sími 81349.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Volvo 244 árg. '80. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
skyldutímar. Nemendur greiða aðeins
tekna tima. Greiðslukjör. Uppl. í sima
40694 Gunnar Jónasson.