Dagblaðið - 08.07.1980, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGÚR 8. JÚLÍ 1980.
21
1 Sænski landsliðskappinn Hans
Göthe ætlaði sér að vinna fallegt
spil gegn íslandi á NM 1968
Hann var með spil suðurs í fjór-
um spöðum. Vestur spilaði út
, tíguldrottningu. Norður gaf og
jsagði pass — og það gerði austur
lika á hættu, en N/S utan hættu.
.1
Noröuh
* 965
. V G2
0 532
* ÁG654
Vnn* A,:-'TllR
* G104 * 73
A4 551 KD109863
0 DG108 0 96
* 8732 + D10
Sl’ÐUR
+ ÁKD82
V75
0 ÁK74
*K9
Göthe gaf tíguldrottningu, en
drap gosann með ás. Nú hefði
hann getað unnið spilið með þvl
að taka tvisvar tromp — slðan
tlgulkóng og trompa tlgul I blind-
um, þar sem sá mótherjinn, sem
er stuttur 1 tígli er einnig stuttur I"
trompi. Svíinn valdi ekki þessa
íleið — heldur aðra, sem einnig
leit mjög vel út lengi vel. Hann
tók fjórum sinnum tromp og aust-
ur kallaði í hjarta. Vestur lét
hjartafjarka í fjórða spaðann. Þá
spilaði Göthe hjarta og vestur átti
slaginn á ás. Spilaði tigli sem
drepinn var með kóngi. Nú gat
Göthe unnið spilið með því að
spila hjarta, því vestur getur þá
ekki varið láglitina. En Göthe ætl-
aði sér að vinna fallegt spil. Tók
spaðatvistinn — síðan laufkóng
og spilaði austri inn á hjarta. Það
var ekki heimsins bezta innspil-
un. Tapað spil.
If Skák
I
Á Skákþingi íslands 1974 kom
þessi staða upp I skák Jóns Krist-
inssonar og Björgvins Víglunds-
sonar, sem hafði svart og átti leik.
j.
<m'/' w/%. m i §§f
m * iSi p. Il§ *
33.------Dxg3+! 34. Kxg3 —
Hxe3+ 35. Kh2 — Be5+ og hvltur
jgafst upp.
„Sagði hann að barnið væri strákur eða stelpa?’'
Reykjavtk: Lögreglan slmi 11166, slðkkvilið og sjúkra-
bifrciðsímí 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðslmi 11100.
Hafnartjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i slmum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
‘ Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
K\öld-, nætur <>u hduidagatar/la apótckanna \ikuna
4. júli — 10 júlí, cr í Ciarósapótcki ng l.\fjahúöinni
löunni. Þoð upótek sem fvrr er nefnt unnast eitt
vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö niorgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og
almennum fridögum. l'pplýsingar um keknis og lyl'ja
húðajtjónustu eru gefnar i sims\ara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því
apóteki serh sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabífreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlcknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Nei, ég veit að þú lékst ekki fifl. Þú þarft ekki að leika.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- of lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. r
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi-
stöðinni ísima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá W. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilió
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk.DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl, 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstððin: Kl. 15 — 16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fcðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. •
Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum. —
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspftatinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30.
Bamaspftati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið* Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimitið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gíldir fyrír miðvikudaginn 9. júlf.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Samheldni fjölskyldunnar
verður til þess að smávægilegt vandamál sem upp kemur leysist á
farsælan hátt. Góður dagur til þess að skipuleggja fjáröflunar-
leiðir.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þeir sem eru ólofaðir eru um þaö
bil að festast í neti ástarinnar. Vanabundin skyldustörf reynast
meira spennandi en venjulega. Happaliturinn er grænn.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Ef nauðsynlegt reynist að
skipuleggja útgjöld fjölskyldunnar betur skaltu reyna aö koma í
veg fyrir rifrildi. Þú munt komast að raun um að vinskapur er að
snúast í ástarævintýri þér til mikillar undrunar.
i Nautiö (21. april—21. maí): Þú verður fyrir óvæntu happi í sam-
j bandi við fjölskylduvini. Þeir sem ynpri eru verða dálítið óstýri-
; látir. Góður dagur til þess að verzla.
! Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Flest fer að þínum óskum í dag.
I Þér verða slegnir gullhamrar af áhrifamikilli persónu og þykin
i þér mikið til þess koma. Reyndu að notfæra þér hagstæð áhrif
■ himintunglanna.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú verður að taka mjög afdrifa-
ríka ákvörðun varðandi framtíðina í dag. Fólk fer eitthvað í
taugarnar á þér, en reyndu að stilla skap þitt.
1 Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú færð bréf sem fær þig til að efast
j um einlægni vinar þíns. Vertu ekki að flika þínum málum. Þú
! verður fyrir gagnrýni en færð ekki neina aðstoð.
Meyjan (24. ágúst.—23. sept.): Einhver eldri persóna vill gjarnan
fá meiri umönnun frá þér og tillitssemi, í stað þess að þú takir allt
sem sjálfsagðan hlut. Þú verður fljótlega að ráða fram úr vanda-
máli heima fyrir.
, Vogin (24. sept.—23. okt.): Fjölskyldulífið fer síbatnandi og
verður fín eftir að búið er að greiða úr vandamálum sem biða
i heima fyrir. Þeir sem vinna að skapandi störfum verða fyrir
j einhverju sérstöku happi i dag.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Félagslífið lítur spennandi út.
Þér tekst að hafa mikil og æskileg áhrif á einhvern af andstæðu
kyni. Reyndu að eyða ekki alltof miklum fjármunum i óþarfa.
j Bogmað^irinn (23. nóv.—20. des.): Notfærðu þér tækifæri sem
j verður á vegi þínum í sambandi við áhrifamikla persónu. Viss
i persóna er öfundsjúk vegna velgengni þinnar.
, Steingeitín (21. des.—20. jan.): Taktu upp nýja siði sem koma
þér að góðu gagni bæði heilsufarslega og andlega séð. Forðastu-
j að lenda í rifrildi í kvöld, það gæti haft slæmar afleiðingar.
Afmælisbarn dagsins: Þér tekst að komast út úr einhverjum víta-
hring sem þú hafðir lent í. Þér bjóðast ný og skcmmtileg tæki-
færi undir árslok. Einu ástarævintýri lýkur en annað tekur fljót-
lega við. Þú verður eftirsóttur í félagslifinu.
Söfnm
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, útlánsdcild. Þingholtsstræti 29a. simi
271 ^5. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21 I.okað
á latigard. til 1. sept.
Aðalsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið niánu
daga — föstudaga kl. 9—21. l.okað á laugard og
jsunnud. Lokað júlimánuð vcgna sumarlcvfa.
Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. hökakassar
jtihaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum.
Sólhcimasafn-Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánu
!daga — föstudaga kl. 14- 21 l.okaðá laugaril til I
jscpt.
Bókin hcim, Sólheimum 27. simi 83780. Hcinv
jsendingarþjónusta á prcntuðum bókum við fatlaða og'
ialdraða.
jHljóðbókasafn-Hómgarði 34. simi 86922. Hlióðböka
iþjónusta við sjónskcrta. Opið mánudaga- fiKtudaga
IkL 10- 16.
Jllofsvallasafn-Hofsvallagötu 16. simi 2764(1. Opið
Jmánudag — föstudagii kl. 16- 19. I okað júlimánuð
j\cgna sumarleyfa.
jBústaðasafn-Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánu
jdaga - föstudaga kl. 9- 21.
Bókabllar-Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um horgina l okað vcgna
sumarlcyfa 30/6- 5/8 aðbáðum dögum mcðtöldum.
* * -
; Bókasaf n
Grindavíkur
'Opnunartími fram til 15. september. Mánudaga 18 til
, ÍÖ.fimmtudaga 18 til 20. Lokaöá laugardögum.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastrætí 74#er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis aö-
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími
84412 kl. 9— 10 virka daRa.
* LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut. Opiö dag
'legafrákl. 13.30—16.
, NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
j sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími.
11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavqgur og Hafnar*
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubílanln Reykjavlk og Seltjamames, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir Iokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Slmabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í Óðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minníngarspiöld
Fólags einstæóra foreldra
fást i Bókabúö Blöndais, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfiröi og hjá stjómarmeðlimum FEF á ísafirði og
SiglufirÖi.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá{
Guti- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.