Dagblaðið - 24.11.1980, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1980.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþrótti
Staðan
í 1. deild
Úrslit i 8. umferð i 1. deild íslands-
mótsins i handknattleik urflu þessi:
FH — Valur 21-22
KR — Víklngur 19-23
Haukar — Þróttur 21-24
Fram —F ylkir 19-22
Staðan er nú þannig:
Vikingur 8710 155-127 15
Þróttur 7 5 0 2 156-142 10
Valur 8 4 1 3 172-145 9
KR 8 3 2 3 168-171 8
FH 8 3 1 4 158-174 7
Fylkir 7 2 1 4 135-159 5
Haukar 8 2 1 5 156-166 5
Fram 8 116 161-177 3
Markahæstu leikmenn:
Sig. Sveinsson, Þrótti, 64/13
Alfrefl Gislason, KR, 59/13
Kristján Arason, FH, 59/32
Axel Axelsson, Fram, 57/30
GunnarBaldursson,Fylki, '45/13
Niunda umferð hefst á miflvikudag,
26. nóvember, með leik Fram og FH i
Laugardalshöll kl. 20.00.
Slakt er UBK
vann Þórsara
Heldur var hann dapur leikurinn á
milli Þórs og Breiðabliks i 1. deildinni i
handknattleik á Akureyri um helgina.
Gestirnir sigruðu 30-28 eftir að hafa
leitt 13-12 i hálfleik. Eins og tölurnar
bera með sér var varnarleikur liðanna i
molum en það bjargaði Blikunum að
markvörflur þeirra, Benedikt
Guðmundsson, varði eins og berserkur
— ails 26 skot.
Fyrri hálfleikurinn var afar slakur,
vægast sagt. Jafnt framan af en Blik-
arnir komust síðan í 11-8 og leiddu í
hálfleik. J siðari hálfleiknum varð
munurinn mestur 5 mörk, en Þór tókst
aðeins að laga stöðuna undir lokin.
Beztu menn Þórs voru Guðmundur
Skarphéðinsson og Einar Arason þó
Sigurður Sigurðsson skoraði mest. Hjá
Blikunum var Benedikt í sérflokki en
Björn og Júlíus einnig góðir.
Mörk Þórs: Siguröur 9/3, Guð-
mundur 6, Einar 4, Árni 3, Oddur 3,
Rúnar 2 og Sigmar 1. Fyrir Blikana:
Björn 12/4, Júlíus 7, Kristján Þór 5,
Brynjar 3, Ólafur 2 og Aðalsteinn 1.
-GSv.
Öruggt hjá KA
gegn Blikunum
KA vann öruggan sigur á Breiðabliki
er liðin mættust I 2. deildlnni á Akur-
eyri á föstudagskvöld. Lokatölur urðu
29-21 KA I vil eftir að staflan hafði
verifl 14-101 hálfleik. KA komst strax i
4-0 og eftir það varð ekki til baka snú-
ið. Mestur varð munurinn 10 mörk, 23-
13, en lokakaflann dró örlitið saman
með liðunum.
Undir lokin færðist nokkur hiti í
leikmenn þar sem dómgæzlan þótti
ekki með því betra sem sézt hefur. Allt
slapp þó átakaláust að mestu. Mörk
KA: Friðjón 11/2, Þorleifuró, Gunnar
5/1, Erlendur 4, Erlingur 3, Magnús 1.
Breiöablik: Björn 9/8, Júlíus 5,
Kristján Þór 3, Sigurjón, Ólafur,
Stefán og Aðalsteinn 1 hver. -GSv.
Lítið fyrir
Litlar likur eru á afl 12 réttir gefi
mikifl i aðra hönd, þegar farifl verður
yfir sefllana i dag. Flestallt fór i Eng-
landi í ensku knattspyrnunni eins og
reiknað hafði verið mefl. Margir verða
því með 12 rétta nú — DB vissi þegar
um hóp manna, sem voru mefl alla leik-
inarétta. -hsím.
NM fatlaðra
Nú mun vera fastákveðið að Norður-
landamót fatlaðra i sundi fari fram i
Vestmannaeyjum f júni á næsta ári.
Alls er tallð að um 150 keppendur, frá
öllum Noröurlöndunum (Færeyjar
mefltaldar), mæti til leiks. Með
aðstoðarfólki telur hópurinn sennilega
um 200 manns. Vestmannaeyjar er eini
staðurinn hérlendis sem boflifl gat
aðstöðu fyrir mótifl. -FÓV.
Franska liðið Lens vill fá
Teit f sínar raðir!
„Ég er ákveðinn afl fara til Lens —
hef algerlega afskrlfað Bristol City i
bili — og nú er bara spurningin hvort
— „Líkaði vel hjá félaginu,”
sagði Teitur við DB, en
hann dvaldist þar í sl. viku
Öster og franska liðifl ná samkomulagi,
i vikunni,” sagði Teitur Þórðarson er
DB spjallaði við hann f gærkvöld.
Stjaman vann
Stjarna sigraði Akurnesinga 18-16 i
3. deild íslandsmótsins i handknattleik
er liðin mættust á Akranesi á föstu-
dagskvöld. Staðan i hálfleik var 13-8
Stjörnunni f vil.
Heimamenn voru seinir af stað og
Stjarnan komst í 3-0. Mest varð forysta
þeirra 5 mörk, en undir lokin var mikil
spenna. ÍA tókst þó ekki að jafna
metin en þetta var einn af úrslitaleikj-
um 3. deildarinnar.
Beztu menn Stjörnunnar voru þeir
Gústaf Björnsson, Eyjólfur Bragason
og Gunnlaugur Jónsson en enginn
þeirra lék með liðinu í fyrra. Hjá
Skagamönnum var Daði Halldórsson
einna beztur en liðið að vanda ákaflega
jafnt.
Mörk ÍA: Daði Halldórsson 5,
Haukur Sigurðsson 3/3, Pétur Ingólfi-
son og Guðjón Engilbertsson 2 hvor,
Sigurður Halldórsson, Kristján Hanni-
balsson, Hlynur Sigvaldason og Þórður
Elíasson 1 hver. Stjarnan: Gústaf
Björnsson 6/3, Eggert fsdal 4, Eyjólfur
Bragason 3, Guðmundur Óskarsson og
Gunnlaugur Jónsson 2 hvor, Magnús
Andrésson 1.
Staðan í 3. deild íslandsmótsins í
handknattleik er nú þannig eftir undan-
farna leiki:
Reynir—Grótta 15—34
Akranes—Stjarna 16—18
Þór, Vm.—Keflavík 19—17
Óðinn—Reynir 30—14
Grótta
Stjarnan
Þór, Vm.
Akranes
Óðinn
Keflavík
Reynir
4 3 10 95—73 7
3 3 0 0 79—53 6
4 3 0 1 105—87 6
3 2 0 1 82—65 4
4 10 3 79—72 2
2 0 0 2 38—42 0
5 0 0 5 80—166 0
-SSv.
Franska 1. deildarliðið Lens, sem er um
miðja deild i heimalandi sinu, hefur
gert Öster tilboð og vill fá Teit i sinar
raðir og það fyrr en síöar. Forráða-
menn franska liðsins eru væntanlegir
til Váxjö á morgun eða miðvikudag og
má því búast við að gengifl verði frá
samningum.
„Eg fór til franska félagsins í sl. viku
og dvaldi þar í 2 daga og líkaði mjög
vel. Hef miklu meiri áhuga á að leika
þar heldur en í 2. deild í Englandi. En
það verður ekki auðhlaupið fyrir for-
ráðamenn Lens að semja við Öster en
ég er búinn að segja þeim að fái ég ekki
að fara til Frakklands leiki ég ekki
meira fyrir Öster. Ég lenti í mikilli
rimmu á laugardag og þá sauð upp úr
og ég sagðist fara heim til íslands ef
ekki yrði samið við Lens. Mér finnst
forráðamenn öster hafa komið ákaf-
lega ódrengilega fram við mig í þessum
samningum, t.d. settu þeir upp eina
milljón sænskra króna er franska liðið
spurðist fyrir um mig. Það eru engir
smáaurar hér í Sviþjóð. Ég vonast auð-
vitað til að samningar takist en það
skýrist allt á næstu dögum,” sagði
Teitur.
Teitur lýsti því yfir í viðtali við
sænskt dagblað í sl. viku að með fram-
komu sinni gagnvart sér kæmu for-
ráðamenn Öster fram eins og þrælasalar
en ekki eins og venjulegt fólk. Teitur
hefur staðið i stappi í 3 daga við for-
ráðamenn félagsins en verði af
samningum verður hann fjórði íslend-
ingurinn sem leikur í Frakklandi. Hinir
eru feðgarnir Albert Guðmundsson og
Ingi Björn, sonur hans, svo og
Þórólfur Beck. -SSv.
AUtíhnút
í2. deild
Staöan í 2. deild
eftir leiki helgarinnar
KA — Breiðablik
Þór — Breiflablik
Afturelding — HK
Týr — Armann
KA
Afturelding
HK
Breiöablik
ÍR
Týr
Ármann
Þór, Ak.
íslandsmótsins
ernú þessi:
29-21
28-30
19-17
21-18
88-73 6
81-75
77-65
105-115
77-71
86-91
73-75
ÞórvannÍBK
íEyjum
Eyjakappinn tryggði
Aftureldingu sigur
Afturelding vann þýðingarmikinn
sigur á HKI 2. deild handknattleiksins i
iþróttahúsinu i Varmá á laugardag.
Lokatölur 19-17. Þetta var fjórði leikur
Aftureldingar og liflið hefur sigraö i
þremur. Tapaði hins vegar óvænt fyrir
Tý f Vestmannaeyjum.
í hálfleik á laugardag hafði Aftureld-
ing fórustu, 10-9. HK komst hins vegar
yfir um tíma, 14-15, en þá tóku leik-
menn Aftureldingar heldur betur við
sér. Skoruðu næstu fjögur mörk. Kom-
ust í 18-15. HK minnkaði muninn í 18-
17 og í lok.in var leikið maður á mann.
Það gekk ekki upp hjá Kópavogsliðinu.
Afturelding skoraði síðasta mark leiks-
ins.
Gústaf Baldvinsson, knattspyrnu-
maður úr Vestmannaeyjum, var mark-
hæstur í liði Aftureldingar. Skoraði sex
mörk en gamli landsliðskappinn Einar
Magnússon skoraði fjögur. í liði HK
bar einna mest á Hilmari Sigurgísla-
syni. Hann skoraði fjögur mörk.
Þórarar i Eyjum sigruðu ÍBK í 3.
deild i handknattleiknum i Vestmanna-
eyjum'á föstudag, 19-17. Jafn leikur en
heldur fátt um fina drætti. Heimamenn
áttu þó sigurinn skllið. Staðan i hálfleik
var 7-7. Hjá Þór voru þeir Andrés
Bridde og Herbert Þorleifsson beztir en
Björn Blöndal hjá ÍBK. Hann skor-
aði 8 mörk. Bjarni Sigurðsson og Jón
Kr. Magnússon 3 hvor fyrir ÍBK.
Andrés var markhæstur i liði Þórs mefl
5. Albert og Böðvarskoruðu 3 hvor.
-FÓV.
SERA R0BERT 0G ALBERT HEIÐRAÐIR
„Þegar ég var i Glasgow i Skotlandi
á dögunum notuflu forráðamenn Ccltic
tækifærifl til að gefa mér fallegan
heiflursskjöld, sem félagiö hefur látifl
gera. Það eru afleins nokkrir útvaldir,
sem hljóta þennan grip,” sagfli séra
Róbert Jack, þegar Dagblaðið hafði
samband við hann i gær. Séra Róbert
hefur verið heiðursfélagi Celtic síðan
1961 — lék áflur mefl félaginu en siflar
gerðist hann knattspyrnuþjálfari á
Island. Festi hér rætur eins og alþjófl er
kunnugt.
Gripurinn, sem séra Róbert fékk, er
innrömmuð rafmagnsklukka með litl-
um myndum af bikurum, sem Celtic
hefur unnið til.
„Það var sagt frá þessu í blöðum í
Glasgow og birt mynd af mér með grip-
inn. Þá var það, að nokkrir hluthafar í
Rangers hringdu til mín á hótelið, þar
sem ég bjó í Glasgow, og sögðu mér að
Rangers hefði einnig slíkan skjöld fyrir
sína útvöldu. Þeir hefðu mikinn áhuga
á að gefa Albert Guðmundssyni
Rangers-gripinn. Spurðu hvort ég vildi
taka hann heim með mér til íslands.
Það var auðvitað ekkert sjálfsagðara.
Ég hitti svo þessa menn á leikvelli
Rangers, Ibrox, og náði í gripinn.
Þegar ég kom heim á föstudag 21.
nóvember, fór ég um kvöldið til
Alberts og afhenti honum gjöFina. Allir
Rangers-aðdáendur þekkja Albert frá
því hann lék með liðinu fyrst eftir
síðari heimsstyrjöldina. Var hann
dáður mjög og hefur alltaf haft sam-
band við félagið síðan. Fyrir framlag
hans vildu Rangers-mennirnir heiðra
hann,” sagði Róbert ennfremur. -hsim.
Albert og séra Róbert Jack með gripina sem þeir fengu frá Rangers og Celtic.
DB-mynd Sig. Þorri.