Dagblaðið - 24.11.1980, Side 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT! 11
Gólfteppi.
Nýtt enskt gólfteppi til sölu, 80% ull;
drapplitt, tvöfaldur strigabotn, 54
fermetrar, breidd 3,66 m. Verð kr. I9
þús. pr. ferm. Uppl. i síma 74I75 og
85673.
Gólfteppi
til sölu, 50 ferm. Uppl. I síma 52248.
M
Húsgögn
8
Óskast keypt.
Sófasett, bókaskápur og standlampi
óskast keypt. Uppl. í síma 45003 eftir kl.
19.
Sem nýtt norskt sófasett
og sófaborð til sölu. Uppl. I sima 16423.
Öska eftir að kaupa
nolað vel með farið sófasett. Uppl. í
síma 10360.
Til sölu sófasett
og stakir stólar í barokk og rókókóstíl,
sófaborð með marmaraplötu og síma
borð. Afgreiðsla Skemmuvegi 34, gengið
inn að austanverðu. Havana, sími
77223.
Til sölu skápasamstæða;
önnur með gleri, hillu og neðriskáp hin
með barskáp og neðriskáp, verð 300 þús.
(danskt). Ennfremur 3ja sæta sófi og
einn stóll, verð 400 þús. (norskt). Uppl. á
Tungubakka 10.
Til sölu sem nýtt sófasett,
2ja sæta, 3ja sæta og stóll. Fæst á
góðum kjörum. Uppl. í síma 24854. eftir
kl. 8.
Sófasett til sölu.
Til sölu stórt og ggtt sófasett. Hagstætt
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
39319 eflir kl. 18.
Veggfóður
'Veggfóður — Veggfóður.'
Sanderson veggfóður í fjölbreyttu úr-
vali. Verð frá kr. 4500 rúllan. Sandra.
Skipholti I,sími 17296.
Heimilisfæki
Til sölu Atlas isskapur,
tvískiptur. 60 litra frystir, og 120 lítra
kælir. Lítur mjög vel út. Verð 250—300
þús. Uppl. i síma 73963, milli kl. 5 og 9.
Hlaðrúm og hjónarúm.
Til sölu hlaðrúm 150x60 og heima-
smíðað hjónarúm 160x2. Uppl. i síma
35904. eftir kl. 5.
5 ára gamall
Spíra svefnsófi til sölu. Gott verð. Uppl.
i síma 72783.
2ja manna svefnsófi,
svefnstóll og 2 gamlir stólar (albólstr-
aðir) til sötu. Allt nýyfirfarið og klætt
með plussi. Einnig lítið, nýlegt svamp-
púðasófasett. Klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Föst verðtil
boð. Uppl. í sima 11087 síðdegis, á
kvöldin og um helgar.
Nýr kæliskápur.
Nýr Electrolux kæliskápur til sölu, er
enn í umbúðunum (ógallaður). Hæð 155
cm, breidd 59,5 cm og dýpt 59,5 cm.
Litur hvítur. Verð gegn staðgreiðslu kr.
500 þús. Kostar nú í verzlun 840 þús.
Uppl. I síma 81908 frá kl. 19—20 i
kvöld.
Stór frystikista
AEG til sölu. Uppl. í síma 33315.
Sterk hrærivél með varahlutum
til sölu, selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022 eftir kl. 13.
H—100.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. I sima 40744.
Eldhúsborð,
120 x 80, með þykkri plötu á einunt fæti.
og fjórir mikið bólstraðir stólar til sölu.
Uppl. í síma 71667.
Gullfalleg skápasamstæða.
Til sölu er guilfalleg skápasamstæða.
annar með glerskáp, hillu og neðri skáp.
hinn með barhillu og neðri skáp. Sam-
stæðan er tæplega ársgömul. Uppl. i
síma 77464 eftir kl. 5.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út umí
land í kröfu ef óskað er. Uppl. á Öldu-
götu 33. Sími 19407.
Vel með farið sófasett
og sófaborð til sölu, einnig hjónarúnt
með náttborðum. Uppl. í síma 31816.
Af sérstökum ástæðum
eru til sölu notuð húsgögn. Einnig fást á
sama stað fuglabúr í mörgum stærðum.
'Uppl. ísíma 30993.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa-(
sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir ogj
svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn-
um skúffum og púðum, kommóður,
margar stærðir, skrifborð, sófaborð ogi
bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og;
vandaðir hvíldarstólar með leðri. For-
stofuskápur með spegli og margt fleira.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag-:
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-1
kröfu um land allt. Opið til hádegis áj
laugardögum.
Til sölu gamall isskápur
og eldhúsinnrétting. Öska eftir gömlum
árgöngum af Hendes verden, 1974 og
eldri. Uppl. í síma 73009. í dag og eftir
kl. 20 þriðjudag og miðvikudag.
Hljómtæki
Til sölu Grundig hljómtæki
í hæsta gæðaflokki. Uppl. eftir klukkan
18, í síma 51707.
Til sölu JVC
stereogræjur. lítið notaðar og vel með
farnar, plötuspilari, segulband og út
varpsmagnari FM, MW, LM með
equalizer og Epicure 10 hátölurum (75
vatta). Uppl. í síma 73525.
Til sölu Sony magnari TA 1150,
2 hátalarar og AR plötuspilari. Uppl. i
síma 52363.
Marantz HD-550 hátalarar.
Marantz magnari 1072, Marantz plötu
spilari 6170 og Superscope CD-312 BL
kassettutæki til sölu. Uppl. í síma 73958.
K
sölu Marantz
ígulbandstæki, módel 5127, selst ódýrt.
Uppl. I síma 99-6142 hjá Auðunni Her
mannssyni.
Hljóðfæri
Píanó til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 77871.
Til sölu er Kawai pianó,
sem nýtt. Uppl. I síma 36747.
Gamalt uppistandandi píanó
óskast. Uppl. gefa Jón eða Helga í sima
11630.
Yamaha orgel B20BR
með trommuheila og öllu tilheyrandi til
sölu. Uppl. í síma 92-2169.
Til sölu Yamaha
synthesizer SY—2. Uppl. i sima 12712
milli kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu tveggja borða
hljómsveitarorgel Intercontinental
Intersound. Uppl. i sima 53257.
Sjónvörp
Óska eftir að kaupa
notað svart/hvítt sjónvarpstæki. Uppl. i
sima 25269.
Yéla- og kvikmyndaleigan
og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar
og kvikmyndir, einnig slidesvélar og
Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel
meðfarnar myndir. Leigjum myndsegul-
bandstæki og seljum óáteknar spólur.
Opið virka daga kl. 10—19 e.h. laugar-
daga kl. 10—12.30. sími 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndáfilmur til
leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn,
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws,
Deep, Grease, Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Mynd-
segulbandstæki og spólur til leigu.
Einnig eru til sölu óáteknar spólur á
góðu verði. Opið alla daga kl. 1—7, sími'
36521.
Kvikmyndaleiga.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
,og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir I miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit.*
Pétur Pan, öskubuska, Jumbó I lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
ibamaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
I síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. '
r >
Ljósmyndun
s*__________>
Til sölu 1 árs Rolley
slides sýningarvél og 1 1/2 árs Nikon FE
myndavél með 50 mm linsu. Uppl. i
síma'25401 eftirkl. 17.
Til sölu ónotuð Canon AEl
myndavél með 50 mm linsu, 1,4
Ijósop. Gott verð. Sími 38968.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1 til 5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
Sími 44192.
Video
Lítið notað Philips N-1700
myndsegulbandstæki til sölu. Verð 700
þús. Uppl. I síma 30518 eftir kl. 4.
Kvikmyndafilmur til leigu
í mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkoiiiið
mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bió
myndum í lit. Á super 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting,
Earthquake, Airport 77, Silver Streak,
iFrenzy, Birds. Duel, Car o. fl. o. fl. Sýn-
ingavélar til leigu. Myndsegulbandstæki
og spólur til leigu. Einnig eru óáteknar
spólur til sölu á góðu verði. Opið alla
daga kl. 1 —7, sími 36521.
Beta-video.
Mikið úrval góðra mynda, Soni, Fisher.
Sanyo, útlánsþjónusta mánudaga og
fimmtudaga í síma 11367 milli kl. 17 og
19.
Videoþjónustan auglýsir:
Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp.
Seljum óáteknar videokassettur. Úrvals
myndefni fyrir klúbbmeðlimi. Einnig
önnumst við videoupptökur. Leitið uppl.
í síma 13115 milli kl. 12.30 og 18 virka
daga, laugardaga 10 til 12. Videoþjón-
ustan Skólavörðustíg 14.
1
Byssur
Til sölu Manufrance
haglabyssa nr. 12, 4ra skota pumpa.
Einnig Winchester haglabyssa nr. 12.
sjálfvirk, 3ja skota, ónotuð. Riffill Sako
cal. 243 með kíki. Uppl. i síma 77365.
1
Dýrahald
i
Gouldsamadine finkur
(lady gould). Nokkur pör til sölu. Uppl.
að Nönnugötu 16, 2. hæð til vinstri.
Gott vélbundið hey
til sölu. Uppl, í síma 99-6367.
Óska eftir að kaupa eða leigja
hesthús, má þarfnast lagfæringar. Uppl.
ísíma 16956 og 84849.
Safnarinn
8
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frimerki og
frimerkjasöfn. umslög, íslenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónamerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg2la, simi 21170.
Mariner utanborðsmótorar.
Nú eru aðeins 2 16 ha. utanborðsmótor-
ar eftir á útsöluverði, kr. 685 þús. Barco,
Garðabæ, sími 53322.
Óska eftir að kaupa létt bifhjól,
gegn staðgreiðslu. Má þarfnast smá-
vægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma
74066, eftir kl. 6.
Yamaha RD—50
árg. 78, vel með farið, til sölu. Uppl. i
síma 66441, eftirkl. 5.
t---------------->
Fasteignir
Til sölu jörð við kaupstaö
á Norðurlandi. Miklir möguleikar. ýmis
hlunnindi. Möguleiki er á að skipta á
eign á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. hjá
auglþj. DBI sima 27022.
H—089.
Bílaleiga
Bilaleigan hf„ Smiðjuvegi 36,
sími 75400 auglýsir. Til leigu án
ökumanns, Toyota Starlet, Toyota K70,
Mazda 323 station. Allir bílarnir árg. 79
og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun
43631.
Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12,
simi 85504
Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla.
jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasími 76523.
Bílaleiga SH, Skjólbraut 9 kóp.
Leigjum út japanska fólks- og station
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla.
Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179.
Vörubílar
Til sölu vörubíll,
Mercedes Benz 1513. árg. 70, ekinn 90
þús. á vél. Einnig óskast til kaups góður
vörubíll, árg. 72-75. Uppl. i sima 93-
1730, eftirki. 19.
Benz 322 árg. ’62,
tveggja drifa, með húsi að aftan til sölu.
Verð 3,5 millj. Einnar hásingar malar-
vagn, verð 1,5 millj. Skipti koma til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022 eftirkl. 13.
H—852.
Seania og Volvo.
Búkkar, hásingar, fjaðrir, vélar, gírkass-
ar, felgur, drif, öxlar, framöxlar, stýris-
maskínur, húkkamótorar, olíutankar,
húdd, framstykki, dínamóar, startarar,
pallar með sturtum. Foco krani, 3ja
tonna. Sími 33700.
Tengivagn,
tveggja öxla, 8 metra langur, yfir-
byggður með segli og bógum, skífuvagn,
tveggja öxla, tólf metra langur, Scania
LB 81—50 1976, Land Rover dísil árg.
74 með mæli, Volvo FB 1974, með palli
og sturtu. Volvo MB 495 með palli og
sturtu, sími 33700 og 23264.