Dagblaðið - 29.01.1981, Side 1

Dagblaðið - 29.01.1981, Side 1
friálst úháo daublað Rökstuddur grunur um íkveikju að Kötlufelli 11 KVEIKTIEIGINKONAN í RÚMIMANNS SÍNS? „Við höfum nægan grun til að krefjast gæzluvarðhalds yfir konunni” 7. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981 — 24. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022. in og þar var brunablettur í gólfteppi. 1 eldhúsi fannst hinn látni á gólfi við ísskápinn og hefur komið i ljós að ísskápurinn er brunninn þar sem hinn látni láupp við hann. Er ekki önnur skýring talin líklegri á þessu en að hinn látni hafi komizt nánast logandi úr svefnherberginu í eldhúsið og fallið við ísskápinn. Hinn látni var að sögn mjög brunninn á efri hlutalikamans. Ferðir hinnar grunuðu eiginkonu hins Iátna rétt áður en eldsins varð vart hafa stutt grun manna um íkveikju. Hún fór í íbúð skammt frá, en var þar mjög eirðarlaus. Hvarf hún, að sögn, skyndilega frá hálf- drukknun kaffibolla eftir stutta setu og kvaðst eiga von á gesti. Það mun svo hafa verið eiginkonan sem opnaði ibúðardyrnar, sá íbúðina fulla af reyk. Hljóp hún þá upp á næstu hæð þar sem umsjónarmaður stigahússins býr og tilkynnti eldinn. Sérfræðingar á sviði húselda stað- festa að íbúð getur fyllzt af reyk og sóti á örfáum mínútum, ef bensin er notað til að næra eld sem kveiktur er. Það mun einmitt grunur í þessu máli að bensín hafi verið notað og allt hafi gerzt á örfáum minútum. Fullkomin krufningsskýrsla liggur ekki enn fyrir að sögn Þóris Odds- sonar. Ein af hinum óstaðfestu upplýsingum Dagblaðsins er, að ljóst sé hins vegar að hinn látni hafi ekki kafnað í reyk, heldur látizt af losti. Hinn látni hafði haft vin um hönd þegar atburðurinn var og sáust þess ýmis merki i íbúðinni. -A.St. segir rannsóknarlögreglan Skoðanakannanir DB: Alþýðuflokksmenn klofnir í afstöðu til stjómarinnar — sjánánarábls.9 —..... -....-- ^ „Við teljum okkur hafa nægilega rökstuddan grun um að ekki sé allt með felldu við brunann og manns- látið í Kötlufelli 11 á sunnudaginn til þess að krefjast gæzluvarðhalds yfir eiginkonu hins látna meðan nánari rannsókn fer fram,” sagði Þórir Oddsson vararannsóknarlögreglu- stjóri í morgun. ,,Ég á von á því að gæzluvarð- haldsúrskurðurinn verði kveðinn upp síðar í dag, en um einstök atriði máls- ins get ég ekkert sagt að svo komnu”. Þær upplýsingar sem Dagblaðið hefur aflað sér verða því enn um sinn óstaðfestar. Grunur um að ekki væri allt með felldu varðandi brunann vaknaði að sögn strax á sunnudags- kvöld og við rannsókn á mánudag komu æ fleiri atriði í ljós sem studdu grun um eld í íbúðinni af mannavöld- um, en ekki fyrir slysni. Eldur var mestur i svefnherbergi íbúðarinnar en furðu vakti að gardína fyrir svalahurð í gagnstæðu horni íbúðarinnar var einnig brunn- Fengusér klippingu á nýbylgju- hljómleik- Þeir fengu óvœnta uppókomu fyrir peninga sína, hljómleika- gestir á Hótel Sögu í gœr- kvöld. Hljómsveitirnar Jói á hakanum og Þeyr léku, en / miðri dagskrá Þeys var gen hlé og gestum boðið upp á ókeypis klippingu. Nokkrit notfœrðu sér þjónustuna, meðal annars Sveinn M. Eiðs- son, vinnumaðurinn í Óðah feðranna. Sést hér stálka snyrta skeggið á Sveini. Aó klippingum loknum héldu hljómleikarnir síðan áfram eins og ekkert hefði hkorizt. -AF DB-mynd: Sig. Þorri. \/' . ' _ . __________ , ^

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.