Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.01.1981, Qupperneq 18

Dagblaðið - 29.01.1981, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981. Spáö ar hægviöri vföast hvar á landinu, bjart veflur á Noröur- og Auaturlandi an vaxandi aunnanátt vaatanlanda. Slydda aöa rign.'ng þagar líöur á daginn. Vastanlands mun hlýna seinnipartinn. Klukkan 6 var austan 2, láttskýjafl og —5 stig [ Raykjavlc; sunnan 4, rigning og 5 stjg á Gufuskálum; sunn- an 3, slydda og 1 stig á Galtarvits suösuöaustan 1, léttskýjafl og -3 stig á Akureyri; sunnen 3, láttskýjafl og —6 stig á Raufarhöfn; breytilag átt 2, skýjafl og 8 stig á Höfn; sunnen 2, alskýjafl og —1 stig á Dalatanga; og norflan 2 láttskýjað og 0 stig á Stór- höffla. ( Þórshöfn var rigning og 9 stig, súld og 2 stig ( Kaupmannahöfn, þoka og —3 stig í Osló, þokumófla og 1 stig ( Stokkhólml, súld og 6 stig í London, súld og 2 stig ( Hamborg, heiflskirt og 0 stig ( París, haiflskfrt og -4 stig í Madrid, hálfskýjafl og 12 stig í Lissabon, og abkýjafl og 3 stig ( New York. Andlát Magnús Magnússon rafmagnsverkfr., sem lézt 21. janúar, fæddist 2. október 1904 í Reykjavík. Árið 1934 tók hann próf í rafeindafræði i Dresden í Þýzka- landi og starfaði frá þeim tíma til ársins 1946 hjá Landssíma íslands. Frá 1946—52 starfaði Magnús við Raf- tækjasölun hf. í Reykjavík. Síðan vann hann hjá Landssímanum í nokkur ár, einnig var hann í tvö ár hjá Hitaveitu Rvk. Frá árinu 1962 rak Magnús eigin verkfræðistofu. Árið 1929 kvæntist Magnús Jónbjörgu Björnsdóttur, eign- uðust þau 2 syni. Magnús verður jarðsunginn í dag, 29. janúar kl. 13.30 frá Dómkirkjunni. Arni Þórir Hall, sem lézt 21. janúar, fæddist 19. marz 1922 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ragnheiður K. Árnadóttir og Niljónus Hall. Árni stundaði nám í Verzlunarskóla íslands og stundaði lengst af skrifstofustörf hjá Vélaverkstæði Björns og Halldórs en nú hin siðari ár hjá Vélsmiðjunni Nonna. Fyrri kona Árna var Dóra Þor- valdsdóttir og áttu þau 2 syni. Seinni kona hans var Katrín Lárusdóttir og áttu þau 3 börn. Katrín átti einn son fyrir sem Árni ættleiddi. Árni verður jarðsunginn í dag, 29. janúar kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Þorgeir Bjarnason bóndi, Hærings- stöðum Stokkseyrarhreppi, lézt í Sjúkrahúsi Selfoss þriðjudaginn 27. janúar. Hallfríður Jóna Jónsdóttir, Meðalholti 8, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 30. janúar kl. 15. Sigþór Karl Þórarinsson hreppsstjóri, Einarsnesi, sem lézt 23. janúar, verður jarðsettur að Borg á Mýrum laugar- daginn 31. janúar. Útförin fer fram frá Borgarneskirkju kl. 14. Karólina Kristjánsdóttir, Vatnsnesvegi 25 Keflavík, lézt 27. janúar. Jónína Kristjánsdóttir frá Þórshöfn, Hvassaleiti 153, lézt að Hátúni 10B þriðjudaginn 27. janúar. Anna Guðmundsdóttir sem lézt i sjúkrahúsinu á Húsavík 26. janúar verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 31. janúar kl. 14. Ragnheiður Ó. Stephensen, Greni- grund 14 Kópavogi, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. janúar kl. 13.30. Björn Jónsson fyrrverandi verkstjóri í Landssmiðjunni sem lézt föstudaginn 23. janúar verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 30. janúar kl. 13.30. Kveðjuathöfn um Jón Guðbrandsson, Höfða Vatnsíeysuströnd, verður gerð frá Fossvogskirkju 31. janúar kl. 10.30. Jarðarförin fer fram frá Kálfa- tjarnarkirkju sama dag kl. 14. Aðalfundir Knattspyrnudeild Víkings heldur aðalfund sinn 30. jan.. kl. 20 i Félags heimili Vikings v/Hæðargarð. Kvenfélag Árbæjarsóknar Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30. i Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjulcg aðalfundarstörf. Þorramatur á mjög vægu verði. Mætið vel og stundvislega. Kvenfélag Háteigssóknar minnir á aðalfundinn þriðjudaginn 3. Icbrúar kl. 20.30 i Sjómannaskólanum. Mætið vel og stundvislega. Fundsr IMeskaupstaður Bahá'íar bjóða ibúum Neskaupstaðar til umræöufund ar um bahá'í-trúna og ofsóknir á hendur bahá'ium i Iran að Blómsturvöllum 15 föstudaginn 30. janúar kl. 20.30. Bindindisfélag ökumanna Reykjavik Bindindisfélag ökumanna. Reykjavikurdeild lieldur fund fimmtudaginn 29. jan. nk. i Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.30. SpiSakvöld Kvenfélag Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík Spila- og skemmtikvöld verður haldið fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu. Lækjarhvammi og er það fyrir allt safnaðarfólk og gesti þess. Næsti félagsfundur kvenfélagsins verður mánudaginn 2. febrúar í Iðnó uppi. Ferðaiög Útivistarferðir Flúðir, Hrunamannahreppi á fiistudagskvöld. Cióó gisting. hitapottar. Gönguferðír. kvöldvaka. jxirra blót. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farscðlar á skrifst. Lækjarg. óA.simi 14606. Alþýðubandalagið Reykjanesi Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjaneskjör dæmi boðar til Opins fundar með Hjörleifi Gull ormssyni iðnaðarráðherra um þróun iðnaðar á næstu árum. málefni Álversins í Straumsvík og önnur viðfangsefni rikisstjórnarinnar. Fundurinn verður haldinn i Gúttó i Hafnarfirði i kvöld kl: 20.30. Rangæingar Rangæingar Framsóknarfélag Rangárvallasýslu gengst fyrir .il mennum fundi um skattamál i kvöld kl. 9 i FélagN heimilinu Hvoli. Á fundinn mæta Halldór Ásgrims son alþingismaður og Hálfdán Guðmundsson skatl stjóri Hellu. Hafnfirðingar- Garðbæingar Almennur fundur verður haldinn í Framsóknarheim ilinu að Hverfisgötu 25 i kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Tómas Ámason viðskiptaráðherra ræðir um cfna hagsráðstafanirnar og stjórnmálaviðhorfið. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi boðar til fundar með umdæmafulltrúum i kvöld kl. 20.30 I Valhöll. Háaleitisbraut I. Á fund inn mæta Guðmundur H. Garðarsson. Gunnlaugur B. Daniclsson og Davíð Oddsson. Umdæmafulltrúar eru hvattir til að mæta stundvíslega. Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund i kvöld kl. 20.30 i Valhöll. Háaleitis- braut 1. Fundarefni: Pétur Sigurðsson. alþingismaður. ræðir um efnahagsráðstafanir ;ikisstjórnarinnar og verkalýðsmál. mr I GÆRKVÖLDI „Þegiðu og haltu áfram að róa” Fréttastofa sjónvarps fékk dálitla umsögn i dálki þessum í gær og það ekki að ófyrirsynju. Fréttir sjónvarps hafa það umfram fréttir annarra fjöl- miðla að þar talar myndmálið hvað ljósast. Ein mynd segir meira en þús- und orð, segir einhversstaðar, og hvað má þá segja um kvikmyndina, helzta og bezta tjáningarmáta sjón- varpsins. Skrifari þessara lina átti því láni ^ð fagna að starfa með starfs- fólki á fréttastofu sjónvarpsins fyrstu fimm árin, þegar sjónvarpið staul- aðist á óburðugum barnsfótum inn í íslenzkt þjóðlíf. Einhvern veginn finnst mér að betur hafi oft tekizt til við að glæða sjónvarpsfréttir lífi á þeim tíma þegar fréttamennirnir voru aðeins tveir og annað starfslið eftir því. Á timum breyttrar fjölmiðlunar og á meðan fréttastofa útvarpsins hefur tekið marga góða spretti hefur fréttamennska sjónvarpsins staðnað, og ekki væri ástandið þar björgulegt ef ekki væru þau Ómar og Frúin til staðar, eins og fréttir af flóðunum á Suðurlandi sýndu i gær, og frá skrið- unni að Lundi á þriðjudaginn. Hvað erlendar fréttir i sjónvarpi áhrærir þá er von til þess að þær fái væna vítamínsprautu þegar móttaka á beinum sendingum á fréttafilmum í gegum jarðstöðina Skyggni hefst, væntanlega á þessu ári. Á meðan við bíðum eftir því, verðum við að láta okkur nægja svipuð svör og víkingur- inn fékk frá svissnesku álfurstunum „þegiðu og haltu áfram að róa!” Önnur not mín af ríkisfjölmiðlun- um í gær fyrir utan fréttir voru ekki mikil. Ég greip niður í býsna skemmtilegan þátt um vetraríþróttir. Að þessu sinni sýndi sundkappinn okkur hvernig maður ber sig að í keppni á sleðum og viðurkenndi hreinlega að hann varð skíthræddur á sleðanum. Ég hefði orðið það líka. Vöku og Vændisborg lét ég framhjá mér fara, en hlustaði á Áfanga, sem ávallt er jafn áheyrilegur þáttur, þrátt fyrir að hann sé fyrir löngu búinn að slíta barnsskónum. Leifur Hauksson las í gærkvöldi smellna smásögu um hjón sem lifðu í dálítið sérkennilegum heimi, hann í gömlum dagbókum en bún í heimi martraða og dulspeki. Lipur saga með óvæntum endalokum. Það er til eftirbreytni að fjalla um höfundinn og verk hans, eins og gert var á eftir lestri sögunnar. l tilkyimingar " Nýr sendiherra Belga á íslandi Nýskipaður sendiherra Belgiu. hr. Jacques A.F. Vermer afhenti 21. janúar forseta Islands trúnaðar bréf sitt. Viðstaddur athöfnina var Ólafur Jóhannes son utanrikisráðherra. Síðdegis þá sendiherrann boð forseta að Bessa stöðum ásamt fleiri gestum. Holland, land og þjöfl Komin er út hjá bókaútgáfunni Bjöllunni bókin Hol land, land og þjóð. Hún er fimmta bókin i flokknum Oliuinnflutningur gæti þó minnkað um 25% og hlutdeild oliu i orkunotkun landsmanna lækkaðofan i 34% ef upphitun húsa með olíu yrði úr sögunni og ef jafnframt kæmi til sá sparnaöur sem tiltölulega auðvelteraðná. Orkuvinnsla norðlenzkra virkjana er' nú 183 GWh/ár (0.183 T.Wh/árl. en óvirkjuð vatnsorka á Norðurlandi að frátalinni Jökulsá á Fjöllum er talin um 2900 GWh/ár. Varðandi Blönduvirkjun kom fram að bráðlega hefjast fundahöld fulltrúa svcitastjóma beggja vegna Blöndu og Rafmagnsveitna rikisins. sem er virkjunar aðili fyrir hönd stjórnvalda. Framleiðslukostnaður raforku i nýjuni virkjunum hér á landi er nú um II aurar lll gkrl á hverja kilówattstund. Til samanburðar má nefna. að i Banda rikjunum er sama orkueining scld á 15 aura til orku freks iðnaðar. Þetta sýnir að Island hefur nokkurt forskot hvaö varðar verð raforkunnar og talið er. að þar scm unnt er að nýta orku jarðhitans sé forskotið enn meira. Samkvæmt athugunum. sem gerðar hafa verið á mögulegum nýjum framleiöslugreinum orkufreks iðnaðar. er framleiðsla kisilmálms mjög álitleg. Framleiðsla þessi er á margan hátt mjög hliðstæð kisiljárnframleiðslu. sem fer fram á Grundartanga. Eftirspurn eftir kisilmálmi fer nú mjög vaxandi en 75% hans er notaður i álblöndur. Aðalhráefnið cr kvartz. sem flutt er út frá Portúgal og virðist vænlegt að leita eflir kaupum á þvi þaöan. með viðskiptahags muni vegna saltfisksútflutnings í huga. Aðrir möguleikar á nýjum orkufrekum iðnaði. sem athugaðir hafa verið. eru eldsncytisframleiðsla. magnesíumframleiðsla. vinnsla á natriumklórati. pappirsvinnsla og framlciðsla á þungu vatni. Vorið 1979 skilað samstarfsnefnd um iðnþróun skýrslu til Iðnaðarráðuncytis og komst aö þeirri niður stöðu um stóriðju að gera eigi á raunsæjan hátt ráð fyrir þætti stóriðju i uppbyggingu atvinnulifs i landinu. Hvatti nefndin til. að lcitað vcrði lciða til að nýta auðlindir landsin's með þeim kostum. sem stór- rekstri fylgja. og sem samræmst geta þjóðfélagslegum ‘markmiðum og viðtæk samstaða getur tekizt um. Jónina Guðrlður Þórhallsdóttir, sem dvelst nú á Hrafnistu, Hafnarfirði, verður 90 ára i dag, 29. janúar. Hún tekurámótigestumídagfrákl. 15—19 hjá einu barnabarna sinna í JM-húsinu við Hringbraut i Hafnarfirði. Úlfar Karlsson, Eskihlíð 12. er 85 ára i dag. 29. janúar. Hann tekur á móti gest- um i Domus Medica sunnudaginn 1. febrúar frá kl. 15—17. iFÍSNAR-félagar Þorrablótið verður haldið 31. janúar i Snorrabæ kl. 19. Þátttaka tilkynnist til Andreu. s. 84853. Sigur bjargar. s. 77305 cða Bergþóru. s. 78057 fvrir 25. janúar. Landabækur Bjöllunnar. Áður eru út komnar Stóra Bretland. Sovétríkin. Spánn og Frakkland. I landabókum Bjöllunnar er m.a. rakinn uppruni þjóða. stofnun ríkja. saga þeirra og siðir.-iþrótlir og fri stundaiðkan. atvinnuhættirog áh;if þerra á samfélag þjóða. Frásagnir og lýsingar eru knappar. en þó yfir- gripsmiklar og styðjast mjög við myndir. þ.á m. fjölda litmynda. Mörg kort og töflur cru i hverri bók lesanda til frekari glöggvunar. Höfundur Hollandser Frank E. Hugget. en Ingi Karl Jóhannesson hefur þýtt bókina á íslenzku. Hún er 64 blaösiður i allstóru broti. Bókin var prcntuö i Bret landi. en Prentstofa G. Benediktssonar annaðist setn ingu. umbrot og filmuvinnu. Ráflstefna um orkubúskap og orkufrekan iðnað Ráðstefna um orkubúskap og orkufrekan iðnað var haldin 16. og 17. jan. sl. á vegum iðnþróunar- og orkumálanefndar Fjórðungssambands Norðlendinga. Hér verða rakin nokkur atriði sem fram komu á ráðstefnunni. Árið 1979 var 44% af þetrri orku. sem Islendingar notuðu. fengin úr olíu. 38% úr jaröhita og 18% var vatnsorka. Stærsti hluti orkunnar fór til húshitunar. j eða 45%, 29% fór til iðnaðar og 11% til samgangna. Þrátt fyrir að 44% orkunnar sé innflutt hafa aðeins 5—10% nýtanlegra orkulinda landsins verið nýttar. I því sambandi þarf þó að hafa i huga að 55% af oliunni er notuð við fiskveiðar og i samgöngum. og þar verður vart öðrum tegundum orku viðkomið. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Nr. 19 — 28. janúar 1981 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining ki. 12.00 ■Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadoliar 0,230 8,248 6^73 1 Steriingspund 14,988 15,031 16534 1 Kanadadollar 5,219 5,234 5,767 1 Dönskkróna 0,9714 0,9742 1,0716 1 Norsk króna 1,1526 1,1560 1,2716 1 Sœnskkróna 1,3680 U720 1,5092 1 Finnskt mark 1,5820 1,5866 1,7453 1 Franskur franki U979 1,3017 1,4319 1 Belg. franki 0,1866 0,1871 0,2058 1 Svissn. franki 3,3088 3,3181 3,6499 1 Hollenzk florina 2,7536 2,7015 3,0377 1 V.-þýzktmark 2,9907 2,9994 33993 1 (tölsklíra 0,00630 0,00632 0,00695 1 Austurr. Sch. 0,4214 0,422» 0,4649 1 Portug. Escudo 0,1134 0,1137 0,1251 1 Spánskur peseti 0,0760 0,0762 0,0838 1 Japansktyen 0,03066 0,03074 0,03381 1 (rsktpund 11,200 11,232 12356 SDR (sórstök dróttarréttindi) 8/1 7,8402 7,8029 * Breyting fró siflustu skróningu. Simsvari vegna gcmgisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.