Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.01.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 29.01.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981. hjónaband, sem nú er lokið, hvort sem það varð við andlát maka eða skilnað. Veitið því enn fremur athygli, að viðkomandi aðilar meta það sjálfir hvort sameiginlegt heimilishald þeirra er með þeim hætti, að það teljist óvígð sambúð. Þó mun verða að líta svo á, að fólk, sem býr saman í íbúð og hefur eignast barn saman, en er ekki gift, sé i óvígðr-i sambúð. Að sjálfsögðu er barn ekki skilyrði þess, að fólk teljist vera í óvígðri sambúð. Barnaspurningin (4) Það er öllum kunnugt, hve miklar breytingar hafa orðið á fjölskyldugerð í tíð núlifandi fólks. Einn mikilvægasti þátturinn í þessum breytingum er tengdur tölu barna, sem konur eignast. Upplýsingum kvenna í 4. lið er ætlað að leiða í ljós, hverjar breytingar hafa orðið á barnatölunni með nýjum kynslóðum. IMámsspurningarnar (5—8) Nám er vinna, og því þarf að telja það með störfum landsmanna. Þess vegna er spurt um yfirstandandi nám í 5.og8. lið En skólamenntun og verkmenntun er líka þjóðarauður, og því er spurt um þá skólagöngu sem menn hafa lokið og próf sem þeir hafa tekið (einungis starfspróf og stúdentspróf) í 5., 6. og 7. lið. Ekki þarf að orðlengja það, að upplýsingar þær, sem eiga að fást um þessi atriði úr manntalinu, eru ákaf- lega mikilvægar fyrir alla skipu- lagningu vegna menntamála og vegna atvinnuuppbyggingar fyrir fram- tiðina. Heimilisstarfa- spurningin (9) 9. liður er nýtt atriði í manntali hérler.dis. Eins og tekið var fram í upphafi, eru heimilisstörf eitt þeirra þriggja starfssviða, sem eru undir- staða framfærslu fólks í landinu. Við fyrri manntöl hefur, með réttu eða röngu, ekki þótt vera á- stæða til að spyrja um þann þátt þjóðarbúskaparins, sem heimilisstörf eru. Ástæða þess er vafalaust sú að verkaskipting var miklu meiri hér áður hvað snerti atvinnu annars veg- ar og heimilisstörf hins vegar. Nú sinnir fólk þessum verksviðum jafnari höndum, og er því nauðsynlegra en áður að spyrja sér- staklega um heimilisstörfin. Það er lagt í mat hvers og eins að ákveða, hvaða störf sín, sem hann innir af hendi fyrir heimilið, hann telur heimilisstörf. Til aimenns samræmis er æskilegt að telja eftir- talin atriði til heimilisstarfa: 1) Innkaup á vörum og öðru til heimilishalds. 2) Eldhússtörf og þvottastörf. 3) Þrif húsnæðis, lóðar og heimilis- bíls. 4) Fatagerð o.þ.h. . fyrir heimilis- menn. 5) Umönnun barna og annarra, sem hennar þarfnast. Atvinnuspurningin fyrir manntalsvikuna (10) Þessari spurningu er ætlað að leiða í ljós, hve stór hluti landsmanna það er, sem telst „virkur við at- vinnustörf” manntalsvikuna. Það, að spurt er hvort maður hafi haft tekjur í vikunni (ekki hverjar þær voru), stafar af því, að atvinna er skýrgreind sem sú vinna, sem maður hefurtekjur fyrir. Vinnutíma- og feröa- spurningarnar (11—13) Þessum spurningum er ætlað að upplýsa hve mikla vinnu fólk innir af hendi í atvinnustörfum, og hvemig það fer ferða sinna. Þetta síðar- nefnda er geysimikilvægt atriði í öll- um skipulagsviðfangsefnum, og er hagsmunamál sveitarfélaganna að góðar upplýsingar fáist um ferðir til vinnu. Spurningarnar um uppruna framfæris (14—15) Efni þessara spurninga lýtur að því, hvaðan menn höfðu framfæri sitt áliðnuári. Þessar spurningar eru þjóðhagslegs eðlis, og þrískipting framfæris í 14. lið er í samræmi við flokkun í þjóðhagsreikningum. Efni þessa liðs hefur tilheyrt íslenskum manntölum frá upphafi, en I5. liður er nýtt atriði. Upplýsingagildi hans er mikið fyrir þá umræðu, sem nú fer fram í þjóðfélaginu um skipan líf- eyrismála. Atvinnuspurningarnar fyrir 1980 (16-19) í 16. lið er fengið fram, hverjir teljast skulu „virkir við at- vinnustörf” síðastliðið ár. Efni spurninganna er óbreytt frá fyrri manntölum, nema hvað siðasti hlutinn, um veikindafjarvistir, er nýr. Um þær er spurt að undirlagi landlæknis, en tilgangur með því er sá, að samanburðargrundvöllur fáist við rannsóknaniðurstöður Hjarta- verndar. Sama spurning hefur verið lögð fyrir alla, sem rannsakaðir hafa verið hjá Hjartavernd. Allir, sem teljast hafa verið ,,virkir við atvinnustörf” 1980, þ.e. svarað upphafi 16. liðs játandi, þurfa að tilgreina í 17. Iið og í 18. og 19. lið ef við á.hvaða atvinnu þeir stunduðu. Um atvinnuna er spurt þrisvar vegna þess, að atvinnuspurningarnar taka til alls ársins 1980, og það er algengt, að menn flytjist milli starfa hér á landi. Þá er einnig algengt, að menn sinni fleiri en einu starfi samtímis. Til þess að fá fram fullnægjandi mynd af atvinnu landsmanna yfir árið, þarf að spyrja svona ýtarlega. Beðið er um svo ýtarlegar upplýsingar, sem skýrslan ber með sér, til þess að hægt sé að flokka at- vinnugrein manna og starfstegund nákvæmlega eftir alþjóðlegum llokkunarreglum, sem hagstofa Sameinuðu þjóðanna semur, og Hag- stofan lagar að islenskum aðstæðum. Mikilvægt að allir stuðli að árangursríkri framkvæmd manntalsins Tilgangur manntalsins 31. janúar 1981 er að safna mikilsverðum upplýsingum um íslenskt þjóðfélag, sem ekki er hægt að afla með neinu öðru móti. Niðurstöður verða notaðar til hagnýtra verkefna, auk þess sem þær hafa mikið almennt ■fróðleiksgildi, bæði í nútíð og framtíð. Af þessum ástæðum verður að vanda manntalsskráninguna eins vel og frekast er kostur. Er þar mikið komið undir dugnaði og nákvæmni manntalsstjóra og teljara, en mikil- vægast er þó, að almenningur geri sér ljóst mikilvægi manntalsins og eigi sinn þátt í góði framkvæmd þess um allt land. öll viljum við láta taka tillit til okkar Þeir, sem fylla eiga út einstaklings- . skýrslu, þurfa að hala í huga, hver tilgangur manntalsins er: að auðvelda öllum, sem hlut ciga aðmáli, að taka tillit til réttra staðreynda um íslenskt samfélag Það'liggur i augum uppi, að ekki verður eiiasl til, að þeir, sem nota niðurstöður manntalsins, taki tillit til þess, sem undan fellur ímann- talsskráningunni, og hvergi nær að komast á blað í niðurstöðum mann- talsins. Þjónusta ÞJónusta Þjónusta j Fagmenn annast uppsetninRU á TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp — FM stereo or AM. Gerum tilboö í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lasnir, —L~ I ársábvriíð á efni or vinnu. Greiöslu- I kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN LOFTNETV^ DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjón varpsviðgerðir Fleima eða á verkstædi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Birgstaóastrati 38. I)ag-, kiuld- og helgarsimi 21940. FERGUS0N RCA amerískur myndlampi Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Orri Hjaltason Hagamel 8 — Slmi 16139 I Jarðvinna - vélaleiga 3 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUNSF. Símar: 28204—33882. TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvólar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar - Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Verzlun ) ■HiLrri HIITFI VÉLALEIGA Ármúla 26, Sími 8156S, - 82715, - 44697 |Leigjum úfc T raktorspressur Gröfur HILTI-nagiabyssur Hrærivélar HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Sljpirokkar Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vibratora Kerrur Rafsuðuvéiar Juðara Dílara Stingsagir Hestakarrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar I gólf. HII-TI Mll Önnur þjónusta ) Húsaviðgerðir, Klæði hús með áli og stáli, set harðplast á gluggakistur og borð, gluggaþéttingar, fræsi glugga og set í tvöfalt gler. Annast almennar húsaviðgerðir. Uppl. í síma i 13847. FIMLEIKAR - LEIKFIMI Breiðagerðisskóla: ,Old boys” mánud. og limmtud. kl. 18.50—19.40 Kvennaleikfimi niánud. og fimmtud. kl. 19.40—20.30 Fimleikar fyrir börn on unglini'a í Ármannsheimili v/Sigtún. Uppl. I síma 38140 þriðjudai’a kl. 16.30—17 op föstudapa kl. 18—18.30. Fimleikadeild Ármanns. Jaf nan á lager Þakrennur, þakrennubönd og rennuhorn. Þakgluggar, þakventlar, veggventlar, niðurfalls- og loftpípur, svalastútar. Niðurfálls- og loft- beygjur, steinrennustútar. Gaflþéttilistar, kjöljárn, kantjárn. BLIKKSMIÐJAN VARMI HF. SKEMMUVEG118 KÓPAVOGI, SÍMI 78130. c Pípulagnir - hreinsanir 3 Er stíflað? Fjarlægi siiflur úr vöskum. wc rorum. haðkerum og niðurföllum. noium n> og fullkomin laeki. rafmagnssmgla Vamr menn. Uppljsingar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton Aðahtainsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður föllum Hreinsaog skóla út niðurföll i hila- plönum og aðrar lagnir. Nola til þess tánktíil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. jjValur Helgason, sími 77028 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGID i SÍMfl 23611 Nei takk ... ég er á bfinum

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.