Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.01.1981, Qupperneq 22

Dagblaðið - 29.01.1981, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D 1 Til sölu 8 Til sulu Atlas Regent tvískiptur kæli- og frystiskápur, verö 600 kr„ ogToyota prjónavél, 2000 kr. Uppl. i síma 52325 eftir kl. 19. Loftpressa til sölu. 3 hestöfl. þriggja fasa. Uppl. i síma 10310. Af sérstökum ástæðum er til sölu furu-baðherbergisinnrétting með efri skápum og spegli. Lengd á borði I metri. Uppl. I síma 37992 I kvöld og næstu kvöld. Lítil súkkulaðiverksmiðja til sölu. Uppl. í síma 19897. Til sölu 5 ár.i Philco þvottavél og þurrkari. Lnnfremur tvískiptur Bauknecht ísskápur, 143x55 cm. Uppl. í síma 45788 og 40855. Bækur til sölti. Hver er maðurínn. 1—2. Fortíð Reykja vikur. Árbækur Reykjavikur. Við fjörð og vík. Saga Reykjavikur 1—2. íslenzkir Hal'narstúdentar. Grasafræði eftir Helga Jónsson. Saga Vestmannaeyja 1—2. Reisubók Jóns Indíafara.. Flat eyjarbók 1—4. Kristnisaga Jóns Helga sonar 1—3. Islands Kirke eflir santa Ljóð Jóns Ólafssonar 1896. Alþingishá tíðin 1930, Lýðveldishátíðin 1944 Fjölnir 1—9, Bókmenntasaga Finns Jónssonar. Sögur herlæknisins (gantla útgáfan). Islenzkur aðall eftir Þórberg. Ritsafn Theódóru Thoroddsen og hundruð annarra úrvalsbóka nýkontið. Bókavarðan. Skólavörðustíg 20. sínti 29720. Til sölu cru eftirtalin tæki fyrir matvöruverzlun: Biz.erba 3000 lölvuvog. Arneg kæliborð. 3 metra. og Arneg kæliborð. 2 metra. Uppl. í sínia 94-7682 eða 94-7782. Mono ferðadiskótck nteð stórunt hátölurunt til sölu. selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sinta 95 5216 kl. 1—3 alla daga. 1 Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa eða taka i umboðssölu gantla pelsa. rúskinnsjakka og leðurkápur. Kjall arinn. Vesturgötu 3,simi 12880. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagnl á undan okkur vlð aðstæður sem þessar UX' Munið þorra- matinn KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SÍMI 35645 Vil kaupa 15—20 kílóvatta rafmagnshitakút með innbyggðum neyzluvatnsspiral. Uppl. í síma 94-1464 eftirkl. 20. Óska eftir að kaupa eftirtalið: Gömul gólfteppi. mottur, púða, gardín- ur, lampa. einnig gömul leikföng. dúkkur og dúkkuvagna o.fl. Einnig gamalt reiðhjól og gamlan bamavagn. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sinta 20697 og 27393. Skrifstofustóll á hjúlum óskast. Uppl. í síma 15480 til kl. 6. Rafstöð. Óska eftir að kaupa. eða taka á leigu. 10 kílóvatta rafstöð. Uppl. í síma 99-4589 eftirkl. 7. Leðursófasett óskast, t.d. Chesterfield. Uppl. í sima 53701. Óska eftir að kaupa allskyns áhöld tilheyrandi veitinga rekstri (grillstað) og kjötvinnslu. T.d. niðurskurðarhníf, stóra og góða hakka- vél, hrærivél (Björninn eða Hobart). vacum pökkunarvél, grillhellur og alls kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er (bakkar, dallar, skálar og þess háttar). Uppl. gefur Jói I síma 92-8121. Fyrir ungbörn Til sölu Restmor barnavagn. liiur vel út. vcrð 130 þús.. barnabaðborð frá Vörðunni. sent nýtl. verð 50 þús.. og burðarrúm. verð 8 þús. Uppl. I síma 99-4437. Tii sölu harnarimlarúm. Uppl. isíma 28128. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur. stereoheyrnartól og .heyrnarhlifar. ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettu tæki. TDK. Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radíóverzlun. Bergþórugötu 2. sinti 23889. 1 Vetrarvörur 8 Vil kaupa belti á snjósleða. Johnson. stærri gerð. Uppl. i sírna 97-1288 og 97-1174. Til sölu Evcnrudc vélsleði. 30 hö„ þarfnast viðgerðar. Selzt í heilu lagi eða pörtum. Uppl. i sinta 66838. Til sölu Massey Ferguson vélsleði. Uppl. ísinta 12796. Skíði og skór, til sölu. 4 pör af skíðunt, 175 cm og 1 par 190 cnt, skór nr. 38. 40 og 43. með bindingunt og stöfunt. Uppl. i sínta 14248 eftirkl.4. 8 Húsgögn 8 Borðstofusett úr tekki ásamt skáp til sölu. Verð 5000 kr. Uppl. isinta 9j>-225l. Sófasett og stakir stólar í rókókóstil og barrokstíl. Sím.aborð. te borð. lítil borð.blómasúlar og libngipott- ar. sófaborðnteð marmaraplötu. Lampa- fætur og kertastjakar úr ónix. Mjög hag- stætt verð. Opiðá laugardag. Húsgagna kynning 1—7 á sunnudag. Havana'. Torfufelli 24. Simi 77223. Til sölu danskur svefnsófi og tveir stólar. Kostaði 6000 en er til sölu á kr. 3000. Uppl. I síma 39156. Smurbrauðstofan BJORNINN NjáSsgötu 49 — Slmi 15105 8 Heimilisfæki 8 Lítið notaður og vel með farinn Creda tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 92-3639 eftir kl. 17. Til sölu Ignis isskápur, nýr. ónotaður. Selzt með 35% afslætti. Uppl. I síma 25058. Til sölu KPS isskápur, 200 litra. Með frystihófli, innan viðeins árs gamall. Verð 3 þús. kr. Uppl. í sínta 39273 eða 25883. Til sölu ísskápur; gamall og stór. þrifanlegur og i lagi. Verð 500 kr. Uppl. í sima 34302. Til sölu er Candy uppþvottavél. Einnig 280 litra frystikista. Hvort tveggja er vel með farið. Uppl. i sínta 73921 eftirkl, 4ádaginn. 8 Hljóðfæri 8 Til sölu Ekko sex strengja banjó og Marshall Pa 200. söngkerfismagnari 8 hljóðnema. Marshall bassamagnari. 100 vött. og box. Aria bassagítar. Uppl. á kvöldin ntilli kl. 7 og 10 ísima 95-4758. Hljómtæki 8 Til sölu segulbandstæki, Teac A3340 S 4 rása. Selst ódýrt ef samiðer strax. Uppl. í síma 93-7676 eftir kl. 7. Til sölu Sony TC730 spólutæki og ADC equalizer. Uppl. i síma 50132 tilkl. 19. Til sölu Nordmende hljómflutningstæki með tveimur hátöl tirunt. Uppl. i sima 41164 eflir kl. 5 á daginn. Óska eftir að kaupa gott kassettutæki og magnara i bil. Uppl. í sima 72503 eftir kl. 5. Til sölueru2 AR3a hátalarar. Seljast hæstbjóðanda. Uppl. i sima 77753 eftir kl. 18. Útvarpsmagnari nteð plötuspilara. segulband og tvcir hátalarar til sölu. Uppl i sinta 22036. Til sölu tveir Epicure 10. Ársgamlir með tveggja ára ábyrgð. 75 RMS vött. Uppl. i sima 78145 eftir kl. 3. ð Sjónvörp 8 Til sölu aðcins 5 ntánaða gamalt Grundig 22" litsjón varp á stálfæti. Selzt aðeins gegn stað greiðslu. Uppl. i sima 27192 í dag og 78104 eftir kl. 18. Video — Klúbburinn. Leigjunt út myndir á kassettum fyrir VHS myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 17 og laugardaga eftir kl. 13. Uppl. i sinta 72139. Videoking auglýsir. Nú erum við með eitt stærsta safn af Betamax-spólum á landinu, ca 300 titla. Við bjóðum alla nýja félagsmenn velkomna. Sendum til Reykjavíkur og nágrennis. Einnig leigjum við mynd- segulbönd í Keflavík og nágrenni. Pantið timanlega i síma 92-1828 eftir kl. 19. Ljósmyndun Til sölu linsa, Nikkor A1, allt nýtt. 85 f2, 105f2.5. 135 f2.8 og 200 f4. Gott verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—885 Til sölu nýlegur Beseler stækkari. Verð kr. 2.500,- Uppl. i sínta 45533 til kl. 18 og 39388 eftir kl. 18. I " Kvikmyndir 8 Véla- og kvikmyndaleiga og Videobankinn leigir 8 og 16 ntm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjunt myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10—19 e.h„ laugardaga kl. 10— 12.30. sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali I stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman. Deep. Grease. God- father, Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nenia sunnudaga. Simi 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar. einnig kvikmynda- vélar. Er nteð Star Wars myndina i tón .og lit. Ýmsar sakantálamyndir í miklu úrvali. þöglar. tón. svart/hvitt. einnig lit: Pétur Pan. Öskubusku. Júmbó í lit og tón. einnig gamanntyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 8 Dýrahald 8 Átta vetra gamall alhliða licstur. sonarsonur Skýfaxa á Selfossi til sölu. og einnig hvolpur. gefins. Uppl. I sima 81486, eftirkl. 5. Get afgrcitt nýja hnakka með stuttum fyrirvara. Þórir Steindórs- son. söðlasmiður. Sinti 99—5150. Félagsfundur v verður haldinn i Poodleklúbbnunt laugardaginn 31. janúar kl. 14 að Ás- vallagötu I. Fundarefni: Fyrirlestur. af- hending klúbb- og félagsskirteina. Mætum vel ogstundvíslega. Stjórnin. Gullfallegur íslenzkur hvolpur vill kontast á gott heimili. Uppl. i síma 84524. Kaupum póstkort frímerkt og ófrímerkt. frimerki og fri- merkjasöfn, umslög. islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerkil og margs konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin Skólavörðustig 21 a. sínii 21170. 1 Hjólhýsi 8 Hjólhýsi óskast. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—776. 8 Hjól 8 Óska eftir mótor úr Hondu CBJ. Má vera illa farinn. Bifhjólaþjónustan, simi 21078. Fiskimenn og sportsiglingamenn. Útvegum fyrir sumarið hina viður- kenndu norsku RANA-báta sem eru úr plasti og tré. Allar stærðir af fiskibátum og glæsilegir fjölskyldubátar. Þú getur sparað stórar upphæðir nteð því að sigla bátum heim sjálfur. Hringdu og kannaðu málið. Uppl. ísima 66375. Fiskibátar. Getum enn afgreitt fyrir sumarið 3ja tonna hraðskreiða fiskibáta. 22ja feta. samþykkta af Siglingamálastofnun rikisins og 18 og 22 feta skemmtibáta. Seldir á öllum byggingarstigum. Flug fiskur. sími 53523 eftir kl. 19. Sportbátamenn, sjómenn og siglingaáhugamenn. Námskeið í sigl- ingafræði og siglingareglum (30 tonn) hefst á næstunni. Þorleifur Kr. Valdi- marsson. Heimasími 26972, vinnusinti 10500. Vél. Óska eftir Inboard outboard drifi fyrir 22ja feta hraðbát. einnig dísilbíl eða bátavéi 120—170 hö. Uppl. í sinta 94- 3853 milli kl. 19 og20. 8 Fasteignir 0 Nýlegur pylsuskúr með öllum græjum til sölu. Góðir tekju- möguleikar. Skipti á bíl eða bát koma til greina. Verðhugmynd 70 þús. Tilboð sendist DB fyrir 2. feb. merkt „Pylsu vagn". 8 Bílaleiga 8 Bilaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. ATH„ vetrarafsláttur. Símar 45477 og 43179. Heimasimi ■43179. Á.G. Bílaieiga, Tangarhöfða 8—12. simi 85504. Höfunt til leigu fólksbíla. stationbila. jeppasendi ferðabila og 12 manna bíla. Heintasínti 76523. Sendunt bilinn heint. Bilaleigan Vík. Grensásvegi I I: Leigjuni út l.ada Sport. Lada 1600. Daihalsu C'harmant. Polonez. Mazda 818. stationbila. GMC' sendibíla. með eða án sæta fvrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sinti 37688. kvöldsimar 76277. 77688. Bilaleigan hf, Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir: Til leigu án ökumanns, Toyota Starlet, Toyota K70, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. ’79 og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og vara- hlutir. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. 8 Varahlutir 8 Öska eftir gírkassa eða varahlutum I gírkassa i Toyotu Corolla árg. '77. Uppl. i síma 33925. Bronco: framstykki og hægra frambretti. hurðir og fleira. í Dodge: sjálfskipting og drif. Varahlutir í Chevrolet og Oldsmobile og i Ford '67 og '68. Uppl. í sima 72415 eftir kl. 20. Varahlutir í Bedford. Til sölu hásing. gírkassi og 15 feta járn pallur. sturtur og sturtugrind og dekk. Uppl. í sinta 42478 eftir kl. 19. l il sölu varahlutir i ntargar gcrðir bifrciða. t.d. mótor i Saab 99 1.71 girkassi i Saab 96. brelli. hurðir. skotllok i Saab 99 og l'léira og fleira i Saah 96 og 99. Uppl. i sima 75400. Ö.S. umhoðið, sími 73287. Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir í sérflokki. Kynnið ykkur verð og skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýkontna aukahluti fyrir fólks-. Van- og jeppabif'- reiðar. Margra ára reynsla tryggir yður lægsta verðið. öruggustu þjónustuna og skemmsta biðtimann. Ath. enginn sér- pöntunarkostnaður. Uppl. isinta 73287. Vikurbakka 14, alla virka daga að kvöldi. 8 Vörubílar 8 Til sölu Volvo F-12 árg. '80. 10 hjóla með Ronson-drifi. einnig sprautaður. Uppl. gefur Sveinn i síma 95-6172. Volvo F-1025. Til sölu, árg. '80. ekinn 24 þús. km. Uppl. í sinta 95-6390. Óska eftir að kaupa 2ja öxla aftanivagn. beizlistengdan. Á sama stað eru til sölu sturtur og pallur á 12 tonna vörubil. ennfrentur I 1/2 tonns Focokrani. Uppl. í sima 99-1371.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.