Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981. Krossgáta HRflUW fW, Sjfí r foR' 1-jbTuR ~rou fíULq RfL mfíÐuR t'L$KR t-imufí FoHLfíR ÍKÚLl SKb'L LOKfí ORÐ EKK/ s/iÉrmi) 3f?fí/< skoli fíJ?K/ L’fíV Skrld mJ: dKi LL HOtr HttááfíR rtjBiM v/ErU HfíS WWWp voPhKÐ llt»D LSPfía SKoR l R Hr?i/V 7 5)0 LLlÞ Sr/KÐL DKoll flsflmr Fozsf L06/V P/ÐHfíK FLJOIUR HtS 1 t nusruR 5 nmHt HLfíUfí POfíl menM HB/Ðfí úRöÐUk T/N6D m-ó OSKRf) SK.ST fí'fíP.o fíLVUZ apor TlDS rvfíyr/ mB.pi 5K. S/ m/íL/R 3HLL LKTp myNT VlRÐjp BKfíuT /V TBVmfí Kvflplfy - STRfíUm KfíSr/L Hfíb'W/) fífífí SLElF fíUL-fí VE/KHZ YNÞ! fínÞfí Þ/ST íiflflD ToRNffí RY/njfí pu<SL- HfíRÞ FlSKUÍ? SjOR rtFTfífí TiH'NG num pyr/úp ÖSLfíDl JíBTr Ib/NJ RLlfllÚ/fí Zb/KÍ TRfítffí GfífltfL SBPHL GTffíR 3BTuR um m/iu 5 flm Ko/mj LfJ6/Þ fimflp £NÞ. fuqu 4— /tiqluú SKR/FflK 'fl NÝ SPO |? HB/T/ 's 8 i s </> 3 CS </> ^<o c </> : 3 J3 o V- 3 4 <4 4 $ k O 4 4 \ Vl, -- < \ 74 <4 • 0 << Qd $ Cx > < cy V CQ ít: * Y- > cr cc .0: so 4 - \ vy < 4 CC 47 Qí 'N u. -4 4 VD <4 \ < 0 << VD cy < cn V Qr * N q: <T 5C VD «V <4 •-i 4 < Dd $ <47 4 N • ct k K < V > Í4 O cy < k cr 3 ce <37 -4 > N cr CX Cl \ < -4 N 4 4 sy JX o cn -4 N :v v< CC V) K 4 4 VD 4 4 4 4 v 4 4 < CV 4 & CC 4 Uj < < 4 Cc (4 q: vv $ 'áí U -4 4 o 4 < 4 V) q: N O 4; <4 o k < 'O \ < 4 -CQ 4 4 VD 4 < Drekinn ógur- legiog Anthony Miles Vopnabúr skákmanna eru mis- munandi stór, en flest þeirra hafa þó að geyma eitthvert það verkfæri sem eigendur kjósa að nota öðrum fremur. Sumir nota þessi eftirlætis- vopn sín aðeins til hátíðabrigða, en aðrir öllum stundum þegar færi gefst. Einn þeirra var t.d. Bobby Fischer sem tefldi vart annað en Naj- dorf-afbrigðið í Sikileyjarvörn gegn kóngspeðsbyrjun andstæðingsins. Slík einhæfni í byrjanavali hefur þann augljósa kost að meiri tími gefst til að rannsaka viðfangsefnið og þekking á einkennandi stöðum fyrir afbrigðið eykst með hverri skák. Það var því erfitt að koma Fischer i opna skjöldu í Sikileyjarvörninni. Fjöl- margar skákir vann hann vegna þess að hann kunni meira en „teórían”. Aðrir vilja gera andstæðingnum erfitt fyrir að undirbúa sig fyrir viðureignina og tefla ýmsar byrjanir jöfnum höndum. Fischer tók þá baráttuaðferð reyndar upp í einvíg- inu við Spassky, með góðum árangri. Tefldi byrjanir sem hann hafði sjaid- an eða aldrei teflt fyrr og tókst þannig að koma Spassky úr jafn- vægi. Eitt er það afbrigði i Sikileyjarvörn sem virðist hættulegra en nokkurt fíknilyf. Þeir sem afbrigðið tefla, nokkrar skákir í tilraunaskyni, eiga það til að ánetjast því og sumir trúa að það leiði til vinnings: Þetta er Dreka- afbrigðið, eða „Drekinn ógurlegi” eins og Áskell örn Kárason, einn helsti Drekasérfræðingur landsins, nefnir það. Og víst er það, í skákinni sem og í ævintýrum er hægara sagt en gert að ráða niðurlögum Drekans. í ævintýrum tekst það reyndar oftast áður en yfir lýkur, en á skákborðinu er oft sorglegur endir. Englendingar hafa rannsakað af- brigðið mikið. Fremstur í flokki er Tony Miles, sem íslendingum er að góðu kunnur. Miles beitir afbrigðinu við hvert tækifæri með fádæma góð- um árangri. Og það munar um minna. Að fá auðvelda vinninga með svörtu mönnunum getur skipt sköp- um varðandi lokastöðuna á skák- móti. Á siðasta ári átti Miles mikilli vel- gengni að fagna, fór sjaldan langt frá 1. sætinu og aðeins einu sinni mistókst honum. Það var á mótinu í Baden i Austurriki, sem fjallað var um í DB fyrir hálfum mánuði. Þar tapaði hann fyrir landa sinum Nunn í Drekaafbrigðinu, sem eflaust var mikið áfall. Ekki leið þó langur timi SKAGABRIDGE Um sl. helgi var spiluð barómeter- keppni á Akranesi. Bridgeklúbbur Akraness og Hótel Akranes stóðu fyrir keppninni. í keppni þessari spiluðu 26 pör, þar af 16 pör af Reykjavíkur- svæðinu og pör frá Akranesi og Borgarnesi. Ánægjulegt er að félög hér i nágrannasveitarfélögunum skuli farin að standa fyrir slíkri keppni. Stutt er síðan Bridgefélag Selfoss héll minningarmót um Einar Þorfinnsson og um næstu mánaðamót mun Bridge- félag Borgarness, ásamt hóielinu þar og Samvinnuferðum, gangast fyrir móti í Borgarnesi. Hótel Akranes gaf verðlaun í keppni þessa og fengu þrjú efstu pör í keppninni þau. Úrsiit í keppni þessari urðu þau að Jón Baidursson og Valur Sigurðsson Reykjavík sigruðu með miklum yfir- burðum og má segja að þeir hafi verið búnir að vinna mótið þegar það var hálfnað. Röð annarra para varð þessi: 1. Jón Baldursson-Valur Sigurdsson 222 2. Skúll Einarsson-Þorlákur Jónsson 120 3. Georg Sverrisson-Rúnar Magnússon 75 4. Eiríkur Jónsson-Páll Valdimarsson 74 5. Gudlaugur R. Jóhannsson-Örn Arnþórsson 70 6. Jón Ásbjörnsson-Símon Simonarson 65 7. Karl Alfreflsson-Þórður Elíasson 53 8. Gufljón Slefánsson-Jón Björnsson 51 Þá koma hér tvö spil sem sigurvegar- arnir spiluðu í mótinu: Jón og Valur sálu norður og suður í þessu spili, en sagnir gengu: Vestur 1 H 2 H pass Norður pass pass pass Austur I S pass Suður pass 2 S Norðuk AD3 10754 ÓKG73 *G72 VtSTI K AUiTUK A G5 *K764 VKDG96 ^2 0 862 0 D1095 *ÁK * 10865 SUÐUK * Á10982 <?Á3 0 Á6 * D943 Vestur spilaði út laufkóng og siðan laufás, þá kont hjartagosi. Valur Sig- urðsson i suður drap á hjartaás og lók spaðaás og meiri spaða og þar með vann hann þrjá spaða á meðan aðrir voru að tapa tveim. Laglega spilað hjá Val. Þá er hér seinna spilið. Sagnir gengu: Norður Austur Suður Vestur I L 3 L 3 S pass 4S pass pass pass Jólaknossgátan: DREGIÐ ÚR RÉTT- UM LAUSNUM Þá er búið að draga úr réttum lausnum sem bárust við jólakrossgát- unni okkar og upp komu nöfn: 1. kr. 300.00 Ólafía Haraldsdóttir Vallhólma 16 Kópavogi 2. kr. 225.00 Georg Halldórsson Tómasarhaga 49 3. kr. 150.00 Skúli Þ. Jónsson Boðagerði 6 Kópaskeri Sæmileg þátttaka var að þessu sinni eins og oftast áður, en sennilega hefur gátan reynzt mörgum nokkuð erfið, því taisvert var af vitlausum iausnum. Eins og mörg undanfarin jói voru niargir sem sendu mér kveðju og sumir jafnvel vísu, sem ég hér með þakka innilega fyrir, en hér eru þá vísurnar: Það, að rýrni kaup og kjör kannski gerir ekki neitt, ef borga ég með bros á vör, og brosið fœ ég endurgreitt. Verður skinið skuggans bráð, sköpin margan græta, en alltaf sést ef að er gáð, einhvers staðar glæta.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.