Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981. 15 Ég vona að það sé ekkert alvarlegt. Ég er orðinn of gam- all fyrir erfið sjúkdómstilfelli seinni hluta dags. .Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. ^Seltjamames: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi .51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400. 1401 oe 1138. Vestmannaeyjar Logreglan simi 1666, slökkviliöið simi 1160. sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikunaj 30. jan.—5. feb. er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapó-j teki. Það apótek sem fyrr cr nefnt annast eitt vörzl ! una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka da^a en til kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón ustu eru gcfnar i símsvara 18888. Hefnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin 'á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10 13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. ^Akureyrarapótek og Stjömuepötek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavórzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21 22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15 16 o& 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplvsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflevíkur. Opið virka daga Tcl. 9-19, almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmenneeyje. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokaði hádeginu millijcl. I2.30og 14. Sfyseverðstofen: Sími 81200. Sjúkrebifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar. simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tennlssknevekt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411 Meknar Reykje vflt—Kópevogur-SeKjememes. Degvekt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimihslækni, simi 11510. Kvöld- og nætur vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar. en læknir er til viötals á gongudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hefnerfjörður. Degvekt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Degvekt er frá kl. -8 17 á Læknamiö miðstoðinni i sima 223 í 1 Nastur- og helgidege- verzle frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá togreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. KeRevik. Degvekt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmenneeyjer. Neyöarvakt lækna í sima 1966. Mmnjngarspiölti Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka verzlun tsafoldar, Þorsteinsbúö. Snorrabraut, Geysi Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki. Garðsapóteki, Breið- holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i Austurveri, Ellingsen, Grandagaröi, Bókaverzlun Snæbjarnar og hjá Jóhannesi Norðfjörö. Mvnningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Setfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin Perlon. Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar. Bergþóru.- götu 3. Á Selfossi. Kaupfélagi Árnesinga. Kaupfélag- inu Höfn ogá simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr.. simstöðinni Galta felli. Á Rangárvöllum. Kaupfélaginu Þór. Hellu. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti. Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi 12177, hjá Magnúsi, simi 37407, hjá Siguröi, simi 34527, hjá Stefáni, simi 38392, hjá lngvari, simi 82056, hjá Páli, 35693, hjáGústaf.simi 71416. ftöisf 3-22 Hann skemmtir sér á mjög sérstakan hátt, eins og t.d. með því að gefa páfagauknum einn laufléttan. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Prýðilega góður dagur til þess að byrja á einhverju nýju, annaöhvort verkefni eða tómstunda- gamni. Allt fer að óskum þinum og þú ættir að notfæra þér það út i æsar. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú ert fljótur að hugsa i dag en athugaöu vel þinn gang áöur en þú samþykkir nýja hugmynd sem þú heyrir um. Reyndu að skipuleggja vel ferðalag sem framund- an er. Það eru mörg Ijón i veginum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú heyrir ávæning af um- ræðum sem munu særa þig. Vertu ekki að grínast á annarra kostnað. Þú verður beðinn um ráöleggingar fyrir yngri aðila, lík- lega í sambandi við ástamál. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér ætti að ganga vel i dag. Það væri alveg tilvalið aö nota tímann til þess aö skrifa bréf. Vanda- mál sem hefur haldið fyrir þér vöku Ieysist á farsælan hátt í dag. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þú færð geipimikiö út úr því sem þú gerir í dag. Góður dagur til þess að stunda einhverja iðju utanhúss. Þú skalt ekki ofreyna þig. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Það mun verða ætlazt til þess að ]?ú hjálpir til við heimilisstörfin í dag. Ástamálin eru í einhverju skralli hjá þeim sem eru ungir. Taktu iífinu með ró. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Áhugaverður en þér ókunnur aðili hefur veitt þér athygli undanfarið. Þér mun berast óvænt heim- boð bráðlega. Þin er þarfna/t heima fyrir í dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að eyða meiri tíma i sjálf- an þig en þú hefur gert undanfariö. Þú færð mjög skemmtileg bréf frá áhugaverðum aðilum sem búsettir eru langt í burtu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér dettur eitthvert snjallræði í hug sem kemur sér sérlega vel fyrir heimilið. Verzlunarleiðangur gæfi góða raun í dag. Það væri hægt að gera góð kaup á ótrúlegustu stöðum í dag. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver þér yngri vill gjarnan láta Ijós sitt skina. Þú skalt ekki móðgast þótt þér liki ekki ráð- leggingarnar, þær eru gefnar í beztu meiningu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Góður dagur til þess að taka þátt í hvers kyns getraunum. Vertu utanhúss eins og hægt er. Ef þú ferð i vinarheimsókn muntu siðar vera feginn að hafa gert það. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það er engin ástæöa til þess að halda aftur af sér í dag. Þú munt sennilega vinna þér inn auka- pening. Þú verður fyrir einhverju óvenjulegu í kvöld. jSpáin gildir fyrir mánudaginn 2. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú kemst aö raun um þér til mikils ama að nýr kunningi er ekki eins einlægur og þú hélzt. Þú ættir að vera heima í dag, þar er nóg að starfa. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú skalt ekki þiggja heimboð í kvöld ef þú getur mögulega — þú gætir lent í orðaskiptum við fólk. Einhver yngri þarf á þér aö halda. {Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Góður dagur til þess að vera meðal vina sinna. Fjölskylda þín vill endilega fá þig til að gera eitthvað sem þú ert á móti. Þú verður að standa fast á þínu máli. Hvíldu þig i dag. Nautið (21. apríl—21. mai): Einhver er dauðskotinn i þér, en þú veizt ekkert í þinn haus. Samvinna við ákveðinn aðila verður mun árangursrikari en þú áttir von á og leiðir til óvæntra mála- loka. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Það veröur dáðst að þér i dag. Þú lendir scnnilega í mjög skemmtilegu samkvæmi í kvöid og hittir þar óvenjulegt fólk. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Morgunninn veröur aðgerðalítill en það lifnar yfir hlutunum þegar líður á daginn. Þú lýkur smá- störfum heima við og getur verið ánægður með daginn í heild. Ljónið (24. júlí—23. ágúsl): Þú kynnist bráðlega fólki sem 'kemur óvænt til þín í heimsókn. Vertu á verði gagnvart óvenju- legri uppákomu. Fylgztu vel með að þeir sem í kringum þig eru ofreyni sig ekki. i Meyjan (24. ágúst—23. sepl.): Góður dagur til þess að taka þátt í jsamkvæmislífinu. Fylgztu vel með að þeir sem í kringum þig eru jofkeyri sigekki. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef"þú ert ástfanginn er dagurinn heppilegur til þess að senda elskunni sinni einhverja skemmtilega sendingu. Þeir sem eldri eru hafa allt á hornum sér. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það er mikið að gera heima fyrir. Sjáðu svo um, að allir geri eitthvað. Gamall vinur þinn kemur í heimsókn og þið eigið saman góða kvöldstund. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð góöar fréttir úr óvenjulegri átt. Það ætti að verða þér til fjárhagslegs ábata. Skrifaðu vini þínum sem á í erfiðleikum bréf og þú munt fá miklar þakkir fyrir. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Sýndu félaga þínum þolinmæði 'og þér verður vel launaö. Þú lendir í skemmtilegu samkvæmi í kvöld og ekki ósennilegt að þú lendir í ástarævintýri. Afmælisbarn dagsins: Það verður mikið um ferðalög á árinu. í kringum miðbik ársins veröurðu fyrir einhverjum smávægilegum vonbrigðum, en þér berst óvænt aðstoð sem mun hjálpa þér yfir, erfiðasta hjallann. Ástamálin verða ekki mikið í brennideplinum fyrr en seinni hlutann. Vertu varkár í fjármálum. Afmælisbarn dagsins: Láttu ekki á þig fá þótt árið byrji svolítið leiðinlega. Mjög fljótlega verður allt skemmtilegra. Það verður mikið að gera og fjárhagurinn blómstrar. Ekki verða ástamálin jþó ofarlega á baugi þetta árið en þú munt ferðast mikið í kringum miöbik ársins. Helmsöknartími BorgarspKalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HaMsuvamdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 - 19.30. FssðingardaNd Kl. 15—16og 19.30 — 20 FmöingarheimHi Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppssphaNnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.ogsunnud. ásama tjmaogkl. 15—16. Köpavogshaalifl: Eftir umtali og kl. 15—J 7 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—(6 alla daga. Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnart>úflir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VHilsstaflaapitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilifl Vtfiisstöflum: Mánudaga — laugar daga frá kl. 20-21. Suonudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur ■AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þmgholtsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN - AígreiðsU í Þingholts- strcti 29A, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiömánud.—föstud. kl. 14—21,laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiömánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó I Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga—föstudaga frá kl. 13— 19,slmX81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimiiinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR rió Sigtún: Sýning á verk um er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN Bergstaöastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að gangur. KJARVALSSTAÐIR rió Miklatún. Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS rió Hringbraut Opið dag lcgafrákl. 13.30- 16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ rió Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.3(f-16. NORRÆNA HÍJSIÐ rió Hringbraud Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13^— 18 l).l( l’ll). Ilalnarstrali: Opiða ver/luiMinmu 'Hornsins. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitavaitubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarncs c!mi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 185477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 ogMm nelgar simi 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavik. simar 1550. eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. .Simabilanir í Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestrpannaeyjum tilkynnist i 05. BBanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarur alla virka daga frá kl. I7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.