Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981. Onnur þi-irra scm íí*kk bókina Myndir I vcrðlaun var Bára Pélursdóttir. Ilér tvkur hún virt bókinni aí Kristinu Kristjánsdóttur umboðsmanni l)B f Grundarfirði. DB-mynd: Ba'rinu CecÍLsson. Vinningarnir íjólagetraun . tag( DB eru komnir til skila Vinningarnir í Jólagetraun Dag- blaðsins eru allir komnir farsællega til skila. Fyrstu verðlaunin, Nord- mende myndsegulbandstæki, voru afhent skömmu eftir að dregið var. Önnur og þriðju verðlaunin, bókin Myndir eftir Halldór Pétursson list- málara, fóru hins vegar út á land, svo að þær voru heldur lengur á leiðinni til viðtakenda en mynd- segulbandið. önnur bókin fór til Grundarfjarðar, hin til Akureyrar. Umboðsmenn Dagblaðsins á þess- um stöðum voru fengnir til að af- henda vinningshöfunum verðlaunin og Ijósmyndarar blaðsins festu þá á filmu. Hin bókin fór til Akure.vrar. I lí r stendur vinningshafínn. Sittrlóur Sitturóardóttir. tnilli Ásueirs Ratns umboðsmanns oj> Guðmundar Svanssonar Ijósmyndara. kenndir í Óöali Nú þurfa Óðalsgestír akkl lengur aO hrista slg I dlskódönsum. Á flmmtudagskvöklum geta þelr notíö tílsagnar I öllu athygUsverö- arl sporum, svo sem Two steps og Squaredance. Kúrekar eru nefnilega ekki mikiö fyrir aö hrista sig i venjulagu diskói. Þegar Ijósmyndari DB kom viö i Óðali 6 fyrsta danskennslukvöld- inu var uppfræðslan i fullum gangi. 77/ þess aö htta gesti upp buöu Óöalsbændur að sjálfsögöu lauk- súpuólínuna. ■ ÁT/DB-myndSig. Þorri. Loftleiðamenn blótuðu á laun Þó svo að Flugfélag íslands og Loftleiðir hafi sameinazt á pappírn- um fyrir fáeinum árum er fjarri því í raunveruleikanum að góðar samfarir hafi tekizt. Er nærtækt að minna á að enn hafa flugmenn Flugleiða ekki komið sér saman um nokkurn skap- aðan hlut og righalda t.d. i gömlu skiptingu félaganna með því að vera i tveimur starfsmannafélögum. Fyrrum Loftleiðastarfsmenn tóku sig til í ársbyrjun og efndu tjl árs-• hátíðar eins og ekkert hefði í skorizt. Það virðist því erfitt fyrir Flugleiða- stjórana að koma því inn hjá undir- sátum sinum að þeir séu starfsmenn Flugleiða. Sumir að minnsta kosti vilja áfram vera Loftleiða- og Flug- félagsmenn . . . ogblótaálaun. það spyrjast að hann gleymdi buxunum sínum „Fréttamaðurinn fljúgandi”, Ómar Ragnarsson, bregður ávallt skjótt við ef eitthvað fréttnæmt skeður á lands- byggðinni. Þegar skriðuhlaupið varð við bæinn Lund i Lundarreykjadal á dögunum flaug Ómar ásamt kvik- myndatökumanni og hljóðmanni á staðinn. Þegar þeir gengu um staðinn og mynduðu varð Ómar fyrir því óhappi að sökkva i fjóshauginn og varð að fara inn í bæ til að skola af sér í baðkerinu og skipta um buxur. Þegar myndatökum var lokið og þeir félagar hugðu á heimferð kom Ömar á handahlaupum og sagðist hafa gleymt buxunum sinum. Sagðist hann ómögulega geta látið það spyrjast heima í Reykjavík að hann gleymdi buxunum sínum úti á landi. Að buxunum fengnum héldu þeir félagar niður á veg þar sem „Frúin” beið þeirra og síðan var haldið til Reykjavíkur með fréttir, tæki og tól. Nokkrar fjáröflunarleiðir fyrir Framara Knattspyrnudeildir iþróttafélag- anna eru væntanlega farnar að velta fyrir sér fjáröflunarleiðum til að eiga eitthvað í sjóðum, er vertíðin hefst næsta vor. Þrátt fyrir að sá sem þetta skrifar sé rauður Valsari, getur hann ekki látið hjá líða að stinga nokkrum hugmyndum að Frömurum: • Limmiði með orðunum „Ég er Fram-stuðari”. Þennan miða líma stuðningsmenn að sjálfsögðu á fram- stuðara bíla sinna. • Fimmhundraðasti hver gestur á heimaleiki félagsins í sumar fær Fram-rúðu að launum. • í hléum keppa formenn stuðnings- mannafélaganna í Fram, Fram fylk- ing. • Ef Fram-lína leikmannanna stendur sig ekki sem skyldi á að hóta þeim að þeir verði látnir ganga i Fram-sókn. • Efnt skal til happdrættis. Fyrsti vinningur er tíu Fram-oliusíur. Ómmr eð undkbúe fíugtak á vegkt- um fyrk neðen bælnn Lundí Lund- arreykjadal. DB-mynd Sig. Þorri. Vildi ekki láta Þeys og Jóa á hakanum: Fimm gestir fengu klippingu í hléi „Hljómleikarnir gengu vel að hljómleikagesti. Magnús er nokkuð flestu leyti,” sagði Guðni Rúnar laginn við skæri og fjárklippur og Agnarsson, sem stóð fyrir tónleikum hefur meðal annars klippt flesta liðs- á Hótel Sögu. „Það var eiginlega menn Þeys. aðeins tvennt sem setti blett á þá. Jói á hakanum er áður óþekkt Annars vegar var fjölda fólks vísað hljómsveit. Liðsmenn hennar kalla frá, því að það var ekki með skilriki. tónlist sína spuna. Þeir gera alls kyns Maður þurfti að vera orðinn fertugur tilraunir með heimasmíðuðum hljóð- og kominn með skalla til að sleppa í færum og tekst bærilega upp. — gegn. Hins vegar fórum við tíu Hljómsveitin Þeyr sýndi mun mínútur fram yfir leyiflegan tíma, ákveðnari spilamennsku en áður. Nýr sem var til hálftólf. Það þýðir að við. gitarleikari hljómsveitarinnar, Þor- verðum sennilega sektaðir.” steinn Magnússon, stóð sig ágætlega. Hljómleikarnir voru haldnir að Hann tróð upp í kjólfötum og með Hótel Sögu á miðvikudagskvöld. pípuhatt. Þegar Þeyr átti eftir að Hljómsveitirnar Jói á hakanum og leika tvö lög tók Þorsteinn hattinn Þeyr komu fram. j hléi tóku Magnús ofan og sjá: Magnús söngvari hafði Guðmundsson söngvari Þeys og tvær einnig komizt í tæri viö hann með stúlkur til hendinni og klipptu fimm klippum sínum. -AT 77/ hliðar: Þrír hljómleikagestír klipptír. Sveinn M. Eiösson úr Óðali feðranna er fyrir miöju. — Fyrir neöan: Hljómsveitin Þeyr. Þorsteinn Magnússon ersósem er meö pípuhattínn. Er hann tók ofan kom i IJós að Magnús söngvari haföi komizt að með skærin og klippt hann drengjaklippingu. — Neðst: Hljómsvertin Jói á hakan- um. Þeir láku meðal annars á ýmiss konar helmasmíðuð hljóð- færi. DB-myndk: Sig. Þorri. FÓLK

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.