Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981. Messur Ci'uðsþjónustur i Kevkjavikurprófastsdæmi sunnu-l dauinn 1. febrúar 1981. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i sain- aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guósþjón- usta i safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Cíuðmundur Þor steinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa í Dómkirkjunni kl.l 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa i Breiðholts skóla kl. 14. Altarisganga. Sunnudagsskóli kl. 10.30' árd. Æskulýðsfélag safnaðanna i Breiðholti: Funiiur kl. 20.30 aö Scljabraul 54. Bibliulestur mánudags kvöld kl. 20.30 i Breiðholtsskola. Almenn samkoma að Seljabraut 54 miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. j Lárus Haildórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guös þjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn aðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbcrgur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: II messa á vegum Ásprestakalls.! Organleikari Kristján Sigtryggsson. Kirkjukórj Ásprestakalls syngur. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Kl. 2 messa Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimiliðj Grund. Mcssa kl. 10 árd. Sr. Lárus Halldórsson mcssar. FELLA - OG IIÓLAPRESTAKALL: 1 .augar dagur: Barnasamkoma í Hólabrckkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fcllaskóla kl. II. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu að Kcilufclli I kl. 2. Sameiginleg samkoma safnaðanna i Brciðholti niiö vikudagskvöld kl. 20:30 að Seljabraut 54. sr. Hrcinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA:Barnasamkoma kl. II. Guðs þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Al mcnn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30 Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Messa kl. II. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjala/ Lárusson. mcssa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. kl. 10.30 árd.: Fyrirbæna guðsþjónusta. Bcðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barn anna er á laugardögum kl. 2 i gömlu kirkjunni. I.and- spltalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusa kl. II. Sr. Tómas Svcinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa og fyrirbænir fimmtudaginn 5. fcbrúar kl. 20.30. Sr. Tómas Svcinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kars ncsskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. predikar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Barnasamkomá kl.ll. Söngur. sögur. myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleik ari Jón Stcfánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjóns son.S<')knarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Æskulýðs og fjölskylduguðsþjónusta kl. 2. Æ.skulýðs kór KFUM og K syngur. Mánudagur 2. febr.: Kvcn félagsfundur kl. 20.30. Þriðjudagur 3. fcbr.: Bæna guðsþjónusta kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprcstui. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Orgcl og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Ciuðmundur Óskar Ólafsson. Kirkjukaffi. Munið bænamessurá fimmludagskvöldum kl. 20.30. SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta í öldusclsskóla kl. 10.30 árd. Barnasamkoma að Scljabraut 54 kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta að Scljabr. 54 kl. 2. Sam ciginlcg samkoma safnaðanna i Brciöholti nk. mið vikudagskvöld kl. 20.30. að Seljabraut 54. Sóknar prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II árd. í Félagsheimilnu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Mcssa kl 2 Organ lcikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róberlsson. KIRKJA ÓIIÁÐA SAFNADARINS: Messa sunnu dagkl. 14. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58: Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffi á eftir. FÍLADELFÍA: Laugardagur: Ársfundur safnaðarins fyrir árið 1980 vcrður kl. 14. Kaffi eflir fundinn. Aðeins fyrir safnaðarmeðlimi. Sunnudagur: Sunnu dagaskólarnir byrja kl. 10.30. Safnaðarguðsþjónusla kl. 14. Almcnn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Óli Ágústsson. Skirn trúaðra. Fjölbreyllur söngur. IIAFNARFJARDARKIRK.IA: Messa kl 14 Altaris ganga. F«ndir Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur verður haldinn i Hlégarði mánudaginn 2. fcbrúar kl. 20.30. Efni m.a. kynning á vörum unnum úr afurðum Mjólkursamsölunnar. Kvenfélagið Fjallkonurnar Fundur verður haldinn mánudaginn 2. fcbrúar kl 20.30 að Seljabraut 54. Matarkynning frá Kjöt & Fisk. Servícttuskreytingar. Kaffiveitingar. Framkonur Munið fundinn mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30 í Fram-heimilinu. Ostakynning. Mætum allar vel og stundvislega og tökum með okkur gesti. Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi halda hádcgisfund í Norræna húsinu mánudaginn 2. febrúar. Aðalfundir Kvenfélag Laugarnessóknar Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 2. febrúar kl. 20 i fundarsal kirkjunnar. Vcnjuleg aðal fundarstörf. íslandsmótið í blaki Laugardagur íþróttahús Hagaskóla UBK — IS I. deild kvcnna kl. 14. ÍS — UMFL 1. deild kl. 15.15. Víkingur — Þróttur 1. deild kl. 16.30. Sunnudagur . íþróttahús Hveragerðls Umf. Hveragerði — HK 2. deild kl. 14. Samhygö — Þróttur 2. deild kl. 15.30. íslandsmótið í handknattleik Laugardagur íþróttahúsið Hafnarfirði FH — Valur 1. deild kvenna kl. 14. Haukar — Selfoss 2. fl. karla kl. 15. íþróttahúslð Keflavík ÍBK — Þór 3. deild karla kl. 14. Sunnudagur íþróttahúsið Keflavík ÍBK — UMFA 2. fl. karla A kl. 14. Laugardalshöll Fram — KR 1. deild kvenna kl. 19. Óðinn — Grótta 3. deild karla kl. 20. íslandsmótið í körfuknattleik Laugardagur íþróttahúsið Borgarnesi UMFS — UMFN 3. fl. karla kl. 13. UMFS — UMFG 1. deild kl. 14 Snæfell — Esja 2. deild kl. 15.30 Snæfell — KR 3. fl. kl. 17. íþróttahúsið Akureyrí Þór —ÍBK l.deild kl. 14. íþróttahúsið Njarðvik UMFG — Valur 5. fl. kl. 13. UMFN — Ármann 2. fl. kl. 14. UMFN — Ármann 4. fl. kl. 15.30. Íþróttahúsið Keflavík IBK— lR4.n.kl. 14 ÍBK — ÍR 5. fl. kl. 15 Íþróttahúsið Sandgerði Reynir — Haukar 5. fl. kl. 14. Sunnudagur íþróttahús Hafnarfjarðar Haukar — Valur 4. fl. kl. 14. Haukar — Valur 2. fl. kl. 15. íþróttahús Hagaskóla Ármann — ÍBK 5. fl. kl. 13.30. í R — Haukar 2. fl. kvenna kl. 14.30. ÍR — UMFN5. fl. kl. 16. ÍR — UMFN 3. fl. kl. 17. ÍR — Valur úrvalsdeild kl. 20. ÍR — KR 1. deild kvenna kl. 21.30. Skemmfistaðír LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Lokað vegna einkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Hljómsvcitin Glæsir leikur fyrir dansi. Diskótck. HOLLYWOOD: Diskótek. IIÓTEL BORG: Diskótck. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsvcit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Astrabar og Mímisbar opnir. Stjörnusalur: Matur franireiddur fyrir matar gcsti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarett kl. 20.30. Síöan veröur leikin þægileg músik af plötum. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótck. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek. Bingókl. 14.30. SNEKKJAN: Hljómsvcitin Oliver lcikur fyrir dansi. Diskótek. ÞÓRSCAFt: Galdrakarlar lcika fvrir dansi. Diskótck. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Stcfán i Lúdó mcð scxtctt mun sjá um músikina. IIOLLYWOOD: Diskótck. Módel 19 sjá um tí/ku sýningu. Sýnd verða föt frá Karnabæ sem siðan verða scld á uppboði sem Þorgcir Ásvaldsson mun stjórna. Rokk-keppni. Sýndur veröur ja/.zbaliclt scni var sér staklcga saminn til sýningar fyrir Hollywood — ncm cndur úr Jazzballettskóla Báru sýna. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Úlsýnarkvöld. Astrabar og Mlmisbar opnir. Stjörnusalur: Malur framrciddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótck. ÞÓRSCAFt: Þórskabarctt. Húsiðopnaðkl. 19. Tónleikar Söngskólinn í Reykjavík út- skrifar fyrstu nemendurna Nú er stórum áfanga náð i sögu Söngskólans i Reykja vik. Frá stofnun hans hcfur verið stefnt að þvi að sér- mennta og útskrifa einsöngvara og söngkennara. jafn framt þvi að gefa söngnemcndum kost á alhliöa lón listarmenntun. I des. sl. þreyttu nokkrir nemendur kennara og cinsöngspróf. Þeir sem stóðust prófið voru söngkcnn ararnir Ásrún Daviðsdóttir. Dóra Rcyndal og Elisabet F. Eiríksdóttir ogeinsöngvarinn Hrönn Hafliðadóttir. Prófdómari að þessu sinni var Philip Pfaff. Hingað til hafa söngnemcndur þurft að sækja sina framhaldsmenntun til útlanda. en mcð þvi sanibandi. sem Söngskólinn hefur frá upphafi haft við Thc Associated Board of thc Royal Schools of Music i London hafa opnazt möguleikar fyrir nemcndur til aö fá kennara- og cinsöngspróf. Licentitate of thc Royal Schools of Music (L.R.S.M.I. en þessi próf hafa ööla/i viðurkcnningu umallan heim. Nú munu nýútskrifaður einsöngvari og söngkenn arar ásamt Katrínu Sigurðardóttur. sem lauk VIII stigi i söng. en það cr lokastig i almennri deild. halda tónlcika á næstunni. Ásrún Daviðsdóttir og Elisabet F. Eiriksdóttir á sunnudaginn 1. fcbr. kl. 17.00. Hrönn Hafliðadóttir sunnudaginn 8. febr. kl. 17.00 og Dóra Reyndal og Katrín Sigurðardóttir mánudagskvöldið 9. fcbr. kl. 20.30. Allir tónleikarnir verða í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Undirleik annast pianólcikar- arnir Jórunn Viðar.Krystyna Cortesog DebraGold. Fylkingunni Fylkingin bendir á að bráðabirgðalög rikisstjórn arinnar eru bcin árás á nýgerða kjarasamninga verka lýðsfélaganna. Allt ial um að skipt sé á jöfnu. þ.e.a.s. að með þvi að fallast á þcssa skcrðingu muni vcrkafólk fá jafnmikið til baka i öðru formi. er ósvífin blekking. Það eina sem er skýrt og ótvirætt um kjör verka fólks i þessum lögum er að felldar verða niður 7% verðlagsbætur 1. mars.umfram þá kjaraskerðingu sem fyrirsjáanleg er vegna áhrifa Ólafslaga. Á móti þessu kemur ákvæði um aðÓlafslögin skuli ekki skerða verðbætur á laun I. júni. I. scpt. og I. des. Ríkisstjórnin segir að með þessu móti verði kaupmátt urinn ekki verulega minni eftir I. des. en hann yrði ella með þvi að skerðast smám saman af Ólafslögum. Eftir stendur sú staðreynd aö kaupmátturinn á timabilinu i heild er stórskertur með þessum lögum umfram þaðscm orðið hefði meðóbrcyttum lögum. ASl-þingið sctti fram kröfuna um afnám ólafslaga til að tryggja kaupmátt þeirra launa. sem um var samið. Það er vægast sagt biræfin blekking að þykjast koma til móts við þessa kröfu með cnn meira kaupráni. Almenn fyrirheit i lögunum um belri tið með blóm i haga síðar mcir er litið til að reiða sig á. Slika reynslu hefur verkafólk ekki af rikisstjórnum að þær færi henni seinna meir á silfurbakka þau laun sem það hefur gcfið þcim eftir. Þverl á móti má búast við þvi að þessi stjórn eða naísta gangi enn frckar á lagið. takist að koma kjararáninu I. mars í gegn. Til þess benda ummæli ýmissa ráðamanna. Þau bcnda reynd ar lil þess að svo gæti farið að skcröingarákvæöi Ólafslaga yrðu sett inn aftur fyrr en varir og bætisi þannig ofan á kjaraskerðinguna I. mars. Síðasta ASÍ þing setti fram skýra stcfnu kæmi til slikra árása á umsamin laun. gaf forystunni skýr fyrir mæli. Gegn slikum aðgerðum skyldi hreyfingin bcrjast af hörku. Á þetta vill Fylkingin minna nú. Gegn bráðabirgðalögum rikisstjórnarinnar |>arf verkalýðs hreyfingin að berjast með öllu afli samtakamáttar sins. Fram býður ókeypis afnot af nýju skíðalyftunni Skiðadeild Fram hefur lokið við að reisa skiðalyftu i Eldborgargili í Bláfjöllum og verður lyftan vigðog tek- in i nolkun á sunnudaginn. I. febrúar. klujckan 14 ' Verður þá efnt til skiðamóts með þátttöku allra sem áhuga hafa. Ennfremur verða þeim sem vilja rcyna lyftuna boðin ókeypis afnot af henni þennan dag. Skiðalyfta Fram er 510 metra löng toglyfta og bcr átta hunduð manns á klukkustund. Hún er keypt frá Austurriki og er hin vandaðasta að allri gerð og frá gangi. Framarar hvetja sem flesta til að koma í Eld- borgargil á sunnudaginn og njóta þeirrar góðu aðstöðu sem þar hefur veriðsköpuð fyrir skiðafólk. Hver saknar kisu? Þcssi fallcgi hálfstálpaöi hálfangóru frcssköltur cr nú til hcimilis að Njörvasundi 21 og hcfur dvalizt þar i 3 daga cn saknar hinna réttu eigcnda. Hann cr steingrár að lit en með hvitar loppur og bringu. Eigandi er bcðinn að vitja hans scm fyrst. slminn er 37826. Stofnfundi félags um jafnréttismál á Akureyri frestað Vcgna manntals verður stofnfundinum frcstað um eina viku. eða til 8. fcbrúar. og vcrður hann að Hótcl KEA kl. 14,—17. Kómið. hlustiöog hugleiðiðog látið i Ijósskoðanir ykkar. Skip Sambandsins _munu fcrma til Islands á ntestunni sem hér segir: ANTWERPEN: Arnarfell . . . 28/1. I2/2.26/2.H2/3 ROTTFRDAM: Arnarfcll . . . 27/1. 11/2.25/2. 11/3 GOOLE: Helgafell 19/1. Arnarfell 9/2. 23/2.9/3 LARVIK: Hvassafell 26/1.9/2.23/2.9/3 GAUTABORG: Hvassafell. . . . 27/1. 10/2.24/2. 10/3 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell - . . . 28/1. 11/2. 25/2. II /3 SVENDBORG: Hvassafell. . . . 29/1. 12/2.26/2. 12/3 Disarfell 2/2.6/3 ..Skip" 25/2 HELSINKI: Disarfell 30/1.2/3 GLOUCESTER, MASS.: Skaftafell 24/1.26/2 HALIFAX, KANADA: Skaftafcll 28/1.28/2 HARBOUR GRACE, NÝFUNDNAL.: Skaftafell 30/1 Orkubú Vestfjarða mótmælir Á stjórnarfundi Orkubús Vcslfjarða sem haldinn var 21. janúar var ræll um hið alvarlega ástand scm skap a/t hcfur vcgna samdráttar i raforkuframleiðslu lands ins sökum valnsskörts. Miklar vonir voru bundnar við vesturlinu og var tcnging hcnnar 4alin forscnda að traustum rekstrargrundvclli orkubúsihs. Nú virðast þær vonir haTa brugðizt vcrulega. a.m.k. i bili. Stjórn Orkubús Vcslfjarða mótmælir þeim afarkoslum sem orkubúinu cr gert að sæta varðandi vcrðlagningu á raforku. Orkubú Vestfjarða cigi lyllsta rétt á orku kaupum samkvæmt gjaldskrá cins og önnur orkufyrir tæki í landinu. Á fundinúm var fjallað um stóraukna framlciðslu raforku mcð disilvélum og jafnfranu um skiptingu kostnaðar milli tiltekinna orkufvrirtækja. Stjórnin mótmælir þvi aðslíkar ákvarðanir um framlciðslu raf- orkubúsins skuli liafa vcrið tcknar án þess að tals mönnum orkubúsins hafi vcrið gcfinn kostur á að sctja fram sjónarmið Vcstfirðinga í málinu. í annan stað mótmælir stjórn Orkubús Vcstfjarða þvi að kostnaði vcgna þessara óumflýjanlcgu ráðstaf ana skuli ckki drcift á alla landsmenn hcldur cinvörö ungu á þá aðila sem greiða hvað hæst orkuvcrð i land inu. Vcstfirðingar eru að sjálfsögðu fúsir (il að bera sinn hluta þessa kostnaðar. F.n krafa cr gcrð um aö allir aðrir landsmenn beri cinnig sinn hluta. Miðað við þær lillögur sem liggja fvrir er gcrt ráð fvrir að Orkubú Vcstfjarða. það cr orkubú á Vest- fjörðum. grciöi rúmar 980 milljónir gkr. vcgna aukins koslnaðar er leiðir af raforkuframlciðslu meðdisilvél um cn það svarar til tæplcga 100.000 þús. gkr. á hvern ibúa á veitusvæðinu. F.r þá gert ráð fvrir óbreyttu áslandi i orkuframleiðslu næstu 4 mánuði. Meö lilið sjón af vfirlýsingum sljórnvalda og einnig með hliö sjón af orkuvcrði á Vcslfjörðum er |tcss krafizt að fvrirliggjandi tillögur um skiptingu þcssa stóraukna kostnaðar við raforkulramlciðslu i landinu vcrði teknar til endurskoöunar nú þcgar þannig að kosinaöi vcröi drcift á alla landsmcnn; Sýningar LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk. grafík. skúlptúr leikningar eftir innlenda og crlcnda listamenn. Opið 13.30—16 þriðjud.. fimmtud., laugard. ogsunnud. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ, v. Suðurgötu: Opið þriðju d.. fimmtud., laugarda. og sunnud. kl. 13.30— 16. TORFAN (veitingahús): Björn Björnsson. leikmyndir. Ijósmyndir og teikningar úr Paradísarheimt. LISTMUNAHÚSID, Lækjargötu 2: Engin sýning um helgina. DJÚPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): A. Paul Weber. steinprent frá ýmsum timum. Opiö 1-1—23 til mánaðamóta. KJARVALSSTADIR: Vestursalur: Vetrarmynd. Baltasar. Bragi Hannesson. Einar Þorláksson. Haukur Dór. Hringur Jóhannesson. Leifur Brciðfjörð. Magnús Tómasson. Niels Hafstein. Sigriður Jóhanns- dóttir, Sigurður örlygsson. Þór Vigfússon. Lýkur 3. fcb. Gangar: Skart eftir 19 hollenzka listamenn og Grafik frá landi Mondrians. Lýkur 15. febrúar. Skipu- lag Grjótaþorps. sýning. Kjarvalssalur: Carl Fredcrik Hill. 76 teikningar. Verk frá listasafninu i Malmö. Húsiðopið 14—22 alla daga. GALLERl Suðurgata 7: Daði Guðbjörnsson og Egg erl Einarsson. Verk mcð blandaðri tækni: málvcrk. Ijósmyndir. bækur. hljómplötur. Opnar i kvöld Iföstu dag) kl. 20 og stendur til i. feb. nk. Opiðdaglcga 20— 22. 14—22 um helgar. GALLERl GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Verk eftir Weissauer. Kristján Guðmundsson. Eyjólf Einarsson o.fl. Opið 14—18 flesta virka daga. EPAL, Siðumúla 20: Textilhópurinn sýnir. Opið á venjulegum verzlunartíma. LISTASAFN ÁSMUNDAR SVEINSSONAR: Opið þriðjud.. fimmtud.. og laugard. kl. 13.30—16. MOKKA: Gunnlaugur Johnson. teikningar. Stendur næstu þrjár vikur. Opið 9—23.30 alla daga. GALLERl NONNI, Vesturgötu: Nýtt pönk á Vcsturgötunni. GALLERl KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10: Sigrún Jónsdóttir. batik, kirkjumunir o.fl. Opið 9— 18 virka daga 9—16 um helgar. GALLERI LÆKJARTORG, Hafnarstræti 22: Jóhann G. Jóhannsson, málverk. Islenzkar hljóm plötur og Ijóðabækur. LISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásvegi 16: Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið 16—20 virka daga. 14— ' 20 um helgar. NÝLISTARSAFNIÐ, Vatnsstíg 3b: Engin sýning um helgina. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Safnið lokað meðan skipt er um sýningu. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 kl. 9—lOalla virkadaga. NORRÆNA HÚSIÐ: Anddyri: Edward Munch. Ævintýraskógurinn. málverk og grafik. Stendur til 15. febrúar. Kjallari: Helgi Þorgils Friðjónsson. málvcrk. teikn- ingar o.fl. Opnar i kvöld (föstudag) kl. 20 og stendur til 15. feb. Opiö 14—20 alla daga. ÁSMUNDARSALUR: Hans Jóhannsson. fiðlusmið- ur. Lýkur um helgina. GALLERl LANGBROK, Amtmannsstíg 1: Valgerð- ur Bcrgsdóttir, teikningar. Opnaöi í dag (föstudag) frá kl. 12 og verður síðan opin 12—18 alla virka daga til 20. febr. y. v^ZþZkíT, 1 s,ðar /«C*’S™ -»*£"! tl: -ÁT. Leiklist Laugardagur KÓPAVOGSLEIKHÚSIÐ: Þorlákur þreytti kl. 20.30. Markólfa.gestaleikurGrímnis. kl. 15. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Rommi kl. 20.30. Grettir (í Austurbæjarbiói) kl. 23.30. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ: Oliver Twist kl. 15. Blindisleikur kl. 20. Sunnudagur HERRANÓTT: Ys og þys út af engu. LEIKBRÚÐULAND: Sálin hans Jóns míns kl. 15. BREIÐHOLTSLEIKHÚSIÐ FELLASKÓLA: Sunnudagur kl. 20. sýning á Plútusi eftir Arsitofancs. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR:Ótemjan kl. 20.30 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Oliver Twist kl. 15. Blindis leikur kl. 20. Sálin hans Jóns míns ennþá í skjóðunni í Leikbrúðulandi Þær stöllur i Leikbrúðulandi. Bryndis, Erna. Hallveig og Hclga. hafa Sálina hans Jóns mins enn i fórum sin- um. En nú vill Jón óður og uppvægur fara að komast út úr skjóðunni og hafa þær þvi ákveðið að hleypa honum út á sunnudaginn I. febrúar. Áður var Sálin sýnd að Kjarvalsstöðum. en það var i fyrravor og einnig voru nokkrar sýningar á lista hátið. Var brúðuleiknum einkar vel tekið. Þetta cr til- valin fjölskyldusýning bæði fyrir börnin. nema þau allra yngstu, pabba og mömmu og ekki sizt afa og ömmu. Brúðuleikurinn Sálin hans Jóns mins er byggður i senn á samnefndri þjóðsögu. samnefndri þulu Daviös Stefánssonar. en þó fyrst og fremst á texta hans úr Gullna-hliðinu. Handrit gerði Briet Héðinsdóttir og sá hún einnig um leikstjórn. Messiana Tómasdóttir gerði brúður og leiktjöld með aöstoð Leikbrúðulands. en þær sjá um stjórn brúðanna. Lýsingu annaðist Davið Walters og umsjón með tónlist Páls Isólfss.. hefur Þuríöur Pálsdóttir. Margir þekktir leikarar Ijá brúðun um raddir sínar. þar á meðal Guðrún Þ. Stephensn sem leikur kerlingu. Baldvin Halldórsson sem leikur Jón bónda og Arnar Jónsson leikur Kölska. Eins og áður er getið er fyrsta sýning sunnudaginn I. febrúar kl. 3 að Frikirkjuvegi II. en þar hefur Leik- brúöuland verið til húsa siðastliðna 7 vetur. GENGIÐ .GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 20 — 29. janúar 1981 gjaldeyrir Eining kl. 12.00 ■-Kaup Sala Sala \ 1 Bandarfkjadollar 6,230 8,248 6,873 1 Sterlingspund 14,961 15,005 16,506 1 Kanadadollar 5,193 6,208 5,729 1 Dönsk króna 0,9670 0,9698 1,0668 1 Norskkróna 1,1682 1,1695 1,2755 1 Sœnsk króna 1,3715 1,3755 1,5131 1 Hnnsktmark 1,5685 1,5730 1,7303 1 Franskur franki 1,2925 1^1963 1,4259 1 Belg.franki 0,1857 0,1862 04*048 1 Svissn. franki 3,2893 3,2988 3,6287 1 Hollenzk florina 2,7442 2,7521 3,0273 1 V.-þýzktmark 2,9783 2,9869 3,2856 1 ftölsk llra 0,00628 0,00629 0,00692 1 Austurr. Sch. 0,4208 0,4220 0,4642 1 Portug. Escudo 0,1127 0,1130 0,1243 1 Spánskur peseti 0,0758 0,0760 0,0836 1 Japansktyen 0,03056 0,03065 0,03372 1 írsktpund U,113 11,145 12,260 SDR (sérstök dréttarréttindl) 8/1 7,8068 7,8294 * Breyting frá |R)ustu skráningu. Simsvari vegna gcngisskréningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.