Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. JANUAR 1981. « DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D 1 Til sölu i Tvíbreitt rúm, ea 2ja ára. til sölu. einriig barnavagn. mjög vel með farinn, og ónotuð leik grind. Uppl. í síma 99-1129 og 99-3975. Til sölu Sierra ísskápur með stóru frystihólfi. einnig 4 felgur meðsumardekkjum. Uppl. i sima 53748. Happy-húsgögn, 5 stólar og borð. til sölu. einnig göngu skór nr. 40. Uppl. í sima 83208. Til sölu Cindico barnabilstóll. hókus pókus barnastóll. Silver Cross kerra mcðskermi ogsvunlu og sófasett með borði. Uppl. i sirpa 22181. ll-laga súlbaðsbekkur til sölu, er enn I ábyrgð. Uppl. í sinta 85396 og mánudag í síma 76194. Sirlega vel með farin búslöð til sölu vegna flutnings. Uppl. i sima 52168 um helgina ogá kvöldin. Litil sambyggð Emcostar Super hjólsög og bandsög til sölu. Uppl. í síma 14811. Notuð skölaritvél i góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 20896. Verzlunarinnrétting (notuð), slár, hillur, teppi, gardínur. afgreiðslu borð og gina, til sölu. Uppl. í síma 38558 og 27019 eftir kl. 5. Bækur til sölu. Hverer maðurinn, 1—2, Fortíð Reykja víkur, Árbækur Reykjavikur, Við fjörð- og vik, Saga Reykjavikur 1—2, lslcnzkir Hafnarstúdentar, Grasafræði eftir Hclga Jónsson, Saga Vestmannaeyja 1—2, Reisubók Jóns Indíafara,. Flat eyjarbók 1—4, Kristnisaga Jóns Helga sonar 1—3, Islands Kirke eftir sama, Ljóð Jóns Ólafssonar 1896, Alþingishá- tiðin 1930, Lýðveldishátiðin 1944. Fjölnir 1—9, Bókmenntasaga Finns Jónssonar, Sögur herlæknisins (gamla útgáfan), Islenzkur aðall eftir Þórberg. Ritsafn Theódóru Thoroddsen og hundruð annarra úrvalsbóka nýkomið. Bókavarðan, Skölavörðustig 20, sími 29720. I Óskast keypt i Trésmíðavélar. Óska eftir að kaupa geirskurðarhníf. kantlíningarpressu með hitaelementum og loftheftibyssur. Uppl. hjá Trésmiðju Keflavikur, sími 92-3516, heimasímar 92-1934 og 92-3902. Óska eftir að kaupa sambyggða trésmiðavél. hentuga í bil- skúr. Uppl. I síma 96-41848 á kvöldin. Isvél og shakeþeytari óskast til kaups. Uppl. I síma 81259. Óska eftir að kaupa eða taka I umboðssölu gamla pclsa. rúskinnsjakka og leðurkápur. Kjall- arinn, Vesturgötu 3,sími 12880. 1 manns svefnsófi óskast, einnig litill isskápur. Uppl. i sima 21532. Innihurðir, 5 stykki, óskast, einnig hreinlætistæki. Uppl. I sima 15986 frá kl. 6 til kk 9. Óska eftir að kaupa eftirtalið: Gömul gólfteppi, mottur, púða, gardín- ur, lampa, einnig gömul leikföng. dúkkur og dúkkuvagna o.fl. Einnig gamalt reiðhjól og gamlan barnavagn. Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma 20697 og 27393. ^ 1 Fatnaður 9 Vélprjón. Vélprjónaðar sokkabuxur á börn á öll um aldri, einnig gammósíur, nærbolir, blcyjubuxur og sokkar á alla aldurs- flokka og margt fleira. Uppl. í síma 99-. 5556 alla virka daga. Í Fyrir ungbörn i Til sölu stóll, burðarrúm og Silver Cross kerruvagn, vel með farið. Uppl. i síma 43993 eftir kl. 6. Rarnavagn til sölu. Til sölu Restmore barnavagn. litur vel út. Uppl. í sínia 54453. Til sölu ameriskur kerruvagn, sem nýr. Einnig burðarrúm. Gott verð. Uppl. I síma 43346. Styrkir til náms á Ítalíu Itölsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa Islcndingum til náms á tlaliu á háskólaárinu 1981—82. Styrkirnir eru cinkum ætlaðir til framhaldsnáms cða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi cða náms við listaháskóla. Styrkfjárhæðin nemur 330.000 lirum á mánuði. • Umsóknum skal komið til mcnntamálaráðuncytisins, Hverfisgötu 6. 101 Rcykjavik. fyrir I. mars nk. — Umsóknarcyöublöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 30. janúar 1981. Þriggja herbergja íbúð Höfum fjársterkan kaupanda að þriggja herbergja íbúð í gamla bænum. Aðeins góð íbúð kemur til greina. Opið í dag og á morgun frá kl. 1 til 5. Eignanaust Laugavegi 96. Simi 29555. NAMSGAGNA- STOFNUN Staða starfsmanns í kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar er hér með auglýst laus til umsóknar. Umsækjendurskulu hafa: kennaramenntun, kennslurevnslu eða annan sambærilegan undirbúning. Æskilegt er að umsækjendur hafi |iekkingu á sviði: námsgagna, kennslutækja. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf scndlst Námsgagnastofnun, Tjarnargötu 10, Reykjavík, Pósthólf 1274 fyrir I. mars 1981. Til sölu Roval kerruvagn, tvær Silver Cross kerrur með skermi og svuntu, ungbarnastóll úr taui og bað- borðlfrá Bico). Uppl. isíma 44192. Verzlun i Breiðholtsbúar athugið. Bakarinn Leirubakka er opinn alla laugardaga og sunnudaga til kl. 4. Brauð, kökur og mjólkurvörur. Bakar inn Leirubakka 34. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og .heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikássettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músikkassettur og 8 rás„ spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími- 23889. Dömur — herrar. Dömunærföt, hosur. sportsokkar 100% ull. sokkabuxur 20 og 30 den. þykkar sokkabuxur ullarblanda. Herraflaucls- buxur og gallabuxur, náttföt, JBS nær- föt, hvít og mislit, þýzk nærföt Schiesser, sokkar. 50% ull og 50% nylon, sokkar. 100% ull og sokkar 100% bómull. Barnafatnaður. Ódýrir skíðagallar barna. st. 116—176. Smá- vara til sauma o.m.fl. Póstsendum. SÓ búðin Laugalæk. sími 32388 Imilli Verð listans og Kjötmiðstöðvarinnar). \ Húsgögn l Hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 53427. Til sölu 90 cm breRt einstaklingsrúm með náttborði. Uppl. I sínia 85306. Til sölu sófasett, hörpudisklaga. og tveir stofuskápar með gleri. Einnig til sölu gömul ryksuga. 'UppI. ísíma 13026. Húsgögn til sölu. Borðstofusett: norskt úr brenndri furu, sex stólar með lausum svampsessum. Sófasett: stakir stólar með lausum rós- ótlum sessum ásamt tveim misstórum borðum. Uppl. i síma 43565. Til sölu mjög vel útlitandi tveggja ára sófaborð og hornborð úr hnotu. Stærð 140x70 cm og 70x70 cm. Hvort tveggja kr. 1400. Einnig á sama stað lítið gamalt sófasett. 3ja sæta og tveir stólar. Tilboð. Uppl. í síma 22541. Fallegt vel með farið borðstofusett til sölu vegna brottflutn- ings. Uppl. i síma 82736 i kvöld og annaðkvöld eftirkl. 7. Sófasett og stakir stúlar í rókókóstil og barrokstíl. Símaborð, te- borð, litil borð.blómasúlur og hengipott ar.sófaborðnteð marmaraplötu. Lampa- fætur og kertastjakar úr ónix. Mjög þag- stætt verð. Opiðá laugardag. Húsgagna kynning 1—7 á sunnudag. Havana. Torfufelli 24. Sími 77223. Falleg borðstofuhúsgögn ti! sölu, skenkur, borð og 8 stólar. Uppl. I síma 74403 eftir kl. 7. Til sölu danskur svefnsófi og tvcir stólar. Kostaði 6000 en er tií sölu á kr. 3000. Uppl. I síma 39156. Heimilistæki D Handþurrkari óskast llofthandþurrkari á snyrtiherbergi). Simi 33761. Góður isskápur til sölu, General Electric 155x70 cm, gott frvstihólf. vel nieð farinn. Uppl. i sima 44863. H Hljóðfæri 8 Til sölu Fkko sex strengja banjó og Marshall Pa 200. söngkerfismagnari 8 hljóðnema. Marshall bassamagnari. 100 vött. og box. Aria bassagítar. Uppl. á kvöldin milli kl. 7 og 10 í síma 95-4758. Nýlegt píanó. til sölu. Uppl. í síma 66730. HH magnari. Til sölu HH magnari, 100 vatta, gott staðgreiðsluverð. Uppl. á milli 7 og 8 á kvöldin i síma 94-7698. Til sölu gott trommusett með tösku. Uppl. ísíma 97-1227. I Hljómtæki 8 Til sölu Superscope útvarpsmagnari. Marantz 6100 plötu- spilari og Marantz HD 44 hátalarar. Uppl. isíma 75742. Til sölu Bang & Olufsen útvarpsmagnari og tveir 45 vatta hátal arar. Vcrð 4 þús. kr. Kemur til grcina sclja magnarann og hátalarana i sltt hvoru lagi. Uppl. i sima 72902. Til sölu Marantz 5120 kassettusegulbandstæki (DECK), gott tæki, litið notað. Uppl. i sima 85405 millikl. 4og7. Plötuspilari til sölu, Transcriptor, Skeleton. Magnari JVC- AX5, segulband JVC-KDA8 og tveir Ouad hátalarar. Nýleg tæki. Uppl. i síma 92-3566 og 3523. Til sölu segulbandstæki, Teac A3340 S 4 rása. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i síma 93-7676 eftir' kl.7. Til sölu eru 2 AR 3a hátalarar. Seljast hæstbjóðanda. Uppl. i síma 77753 eftirkl. 18. I Video 8 Videoking auglýsir. Nú erum við með eitt stærsta safn af Betamax-spólum á landinu, ca 300 titla. Við bjóðum alla nýja félagsmenn velkomna. Sendum til Reykjavikur og nágrennis. Einnig leigjum við mynd- segulbönd í Keflavík og nágrenni. Pantið tímanlega í síma 92-1828 eftir kl. 19. I KvikmyndirJ 8 Véla- og kvikmyndaleiga og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10— 19e.h., laugardaga kl. 10— 12.30, sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8mm og I6mm kvikmyndafilmur tll leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Marathonman, Deep, Grease, God- father, Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón .og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali. þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku. Júmbó í lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. I síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 1 Dýrahald 8 Kettlingar. Viljum gefa þnggja mánaða kettling. Hann cr hvitur. grár og gulbrúnn að lit ogbúiðerað kenna honum helztu katta- siði. Uppl. í síma 22802. Óska eftir plássi fyrir tvo hesta á Reykjavíkur- eða Kópa- vogssvæðinu. Uppl. I sima 78250. Ég er 11 ára og er búin að tapa hestinum mínum. Hann er rauðblesóttur, 7 vetra, glófext- ur en ómarkaður. Tapaðist úr girðingu við Hveragerði í júlí. Ef einhverjir geta gefið uppl. um hann látið pabba vita í síma 34300 á daginn en 71335 á kvöldin. Til sölu 7 vetra alhliða hestur. timi i 250 metra skeiði: 24.5 sekúndur. Brúnn foli á 2. vetri, undan Hrafni frá Holtsmúla og Sörla- dóttur, óvanaður. Uppl. í sima 50250 eftir kl. 4. Rauóblesóttur 6 vetra viljugur og fallegur klárhestur til sölu. Uppl. I sima 92-3847 eftir kl. 6. Hestar. Tveir 8 vetra hestar til sölu. Brúnn klár hestur með tölli. Rauðstjörnóttur al- hliða hestur. Uppl. í sima 44863. i Safnarinn 8 Kaupum póstkort frímerkt og ófrímerkt. frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt ög seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Til bygginga 8 Oska eftir góðum vinnuskúr. Hringið I sinia 38770 eftir kl. 19. Mótatimbur til sölu, 1 x6 og 2x4, ca 300 m. Tilboð óskast. Til sýnis og sölu að Móaflöt 4i. Garðabæ. Uppl. i sima 42626. 1 HjóJhýsi Óska eftir að kaupa stórt hjólhýsi. Góð útborgun. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—957. I Hjól 8 Til sölu Honda SS 50 i toppstandi, gott útlit. Verð gegn stað- greiðslu 4000 kr. eða afborgunarskil- málar eftir samkomulagi. Uppl. í sima 75888. I Bátar Bátur(kano) óskast kaups. Uppl. í sinia 72698. 8 Grásleppukarlar. 2ja tonna trilla til sölu. Uppl. i sima 28124. Bátur frá Mótun til sölu, byggður ’79. Uppl. í síma 97-7572 eftir kl. 19. Sportbátamenn, sjómenn og siglingaáhugamenn. Námskeið i sigl- ingafræði og siglingareglum (30 tonn) hefst á næstunni. Þorleifur Kr. Valdi- marsson. Heimasimi 26972, vinnusimi 10500. Fiskimenn og sportsiglingamenn. Útvegum fyrir sumarið hina viður- kenndu norsku RANA-báta sem eru úr plasti og tré. Allar stærðir af fiskibátum og glæsilegir fjölskyldubátar. Þú getur sparað stórar upphæðir með því að sigla bátum heim sjálfur. Hringdu og kannaðu málið. Uppl. I sima 66375. Fiskibátar. Getum enn afgreitt fyrir sumarið 3ja tonna hraðskreiða fiskibáta. 22ja feta, samþykkta af Siglingamálastofnun rikisins og 18 og 22 feta skemmtibáta. Seldir á öllum byggingarstigum. Flug fiskur, sími 53523 eftir kl. 19. Fasteignir I Óska eftir að kaupa litla 2ja herb. ibúð eða góða einstak- lingsibúð. Hef u.þ.b. 150 þús. kr. við samning. Uppl. ísíma 12488 og 15606.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.