Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981. Brezki stórmeistarinn Anthony Miles var meðal keppenda á siðasta Reykjavikurskákmóti og stóð sig þar með prýði. Nordur + K874 <SÁK6 0 KG4 + 985 Vestuk Au.-tur AG6 + Á5 <?D9842 5? G73 OA10875 0 96 +G SUPUH + D10932 <? 105 + ÁD10432 0 D32 + K76 Segja verður eins og er að mikið var sagt á spilin en nijög gott var hjá Jóni og Val að setja spilið þrjá niður. Þá er það spurningin hvernig það tókst. Jón í vestur spilaði út laufgosa: drepinn á ás og laufdrottningu spilað til baka sem Jón trompar. Þá kom lykilspilið frá Jóni: lítiil tígull sem sagnhafi átti á drottningu heima og spilaði spaða sem Valur drap á ás. Þá tók Valur á lauftíu og spilaði tigli sem Jón drap á ás og enn kom tígull sem Valur trompaði þannig að þeir fengu þrjá trompslagi á fjögur trompin sín til samans, einn á tigul og tvoá lauf. Sunday Times-keppnin í Lundúnum Svíarnir Sundelin og Flodquist sigr- uðu i Sunday Times-keppninni frægu sem lauk sl. sunnudag í Lundúnum, hlutu 516 stig. 1 öðru sæti urðu Cayne- Burger, USA, með 506 stig. 3. Grano- vetter-Silvermann, USA, 499 stig. 4. Steen-Möller-Schaltz, Danmörku, 492 stig. 5. Besse, Sviss.-Schapiro, Eng- landi, og Milde-Kudla, Póllandi, 477 stig. 16 pör, alit mjög kunnir spilarar, tóku þátt i keppninni. Danirnir Steen-Möller og Peter Schaltz höfðu lengstum forustu m.a. fyrir þrjá síðustu loturnar á sunnudag en töpuðu þeim: með minnsta mun fyrir Granovetter-Silvermann og einnig 29-31 fyrir Omar Sharif, Egyptalandi, og Mari Frakklandi. í næstsíðustu lot- unni unnu Sviarnir sem sigruðu Danina með 36-24. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Sl. miðvikudag hófst aðaltvímenn- ingur félagsins. Spilaður er barómeter og taka 42 pör þátt í keppninni. Spiluð eru 4 spil á milli para. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: SliE 1. Slel'án Gufijohnsen-Örn GuHmundsson 130 2. Guðm. Hermannsson-Sævar Þorbjörnsson 119 3. Friðrlk Guðmundsson-Hreinn Hreinsson 102 4. Ásm. Pálsson-Karl Sigurhjarlarson 92 5. Guðbr. Sigurbergsson-Oddur Hjallason 82 Næsta umferð verður spiluð nk. miðvikudag og hefst kl. 19.30. Spilað er í Domus Medica. Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir 12 umferðir af 19 er staðan þannig í sveitakeppni félagsins: Stig 1. Sveil Jón Slefánssonar 177 2. Sveit Krisljáns Ólafssonar 175 3. Sveit Hans Nielsen 168 4. Sveit Ingibjargar Halldórsdóllur 146 5. Sveit Klísar R. Helgasonar 142 6. Sveit Hreins Hjarlarsonar 141 7. Sveit Óskars Þráinssonar 140 8. Sveit Gísla Víglundssonar 136 9. Sveit Erlu Eyjólfsdóllur 127 10. Sveit Davíðs Davíðssonar 126 Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag i Hreyfilshúsinu við Grensásveg og hefst kl. 19.30. Tafl- og bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 29. janúar voru spilaðar sjöunda og áttunda umferð í sveitakeppni. Staða sex efstu sveita eftir átta umferðir er þessi: 1. Sv. Ingvars Haukssonar...................124 2. Sv. Sigurðar Sleingrímssonar.............122 3. Sv. Ragnars Ólafssonar ..................112 4. Sv. Þórhalls Þorsteinssonar .............107 5. -6. Sv. Guðmundar Aronssonar............ 98 5.-6. Sv. Guðmundar Sigursleinssonar....... 98 Fimmtudaginn 5. febrúar verða spil- aðar niunda og tíunda umferð í sveita- keppninni. Spilað er i Domus Medica kl. 19.30. Spilarar, mætiðstundvíslega. Bridgeféiag Kópavogs Fimmta og sjötta umferð í aðal- sveitakeppninni var spiluð 29. janúar. Að sex umferðum loknum er staða efstu sveita þessi: Slig l.Sv. Jóns Þorvarðarsonar.. 2. Sv. Ármanns J. Lárussonar . .'.'.’.'.'.V.'.*.'.'. 'lc 3. Sv. Runólfs Pálssonar....... 87 4. Sv. Bjarna Péturssonar...... 86 5. Sv. Svavars Björnssonar..... 84 6. Sv. Aðalsleins Jörgensen ... 79 7. Sv. Gríms Thorarensen...... 64 Bridgefélag Hafnarfjarðar Þegar einungis einu kvöldi er ólokið í barómeterkeppni gaflara (26 pör) er staða efstu para þannig: Slig 1. Dröfn Guðmundsd., Einar Sigurðsson....145 2. Björn Eysleinsson, Krislófer Magnússon.... 126 3. Stefán Pálsson, Ægir Magnússon.........116 4. Guðbrandur Sigurbergss., Jón Hilmarss..115 5. Aðalsteinn Jörgensen, Ásgeir Ásbjömss..109 6. Ólafur Ingimundarson, Sverrir Jónsson..104 Eins og sést er staðan fyrir síðustu umferð mjög jöfn á toppnum og gætu jafnvel fleiri pör en ofangreind pör blandaðsér í toppbaráttuna. Spilað er í Gaflinum við Reykjanes- braut og hefst spilamennskan stundvís- lega ki. hálfátta. Áhorfendur eru sér- þar til Drekinn var farinn að spúa eldi að nýju. Að loknu mótinu í Baden hélt Miles til Júgóslavíu og tefldi í sterku móti í smábænum Urbas. Þar varð hann einn í efsta sæti og skaut aftur fyrir sig mörgum stórmeistaranum. Hér er lokastaðan: 1. Miles (England) 7 v. af 11 mögu- legum. 2. -4. Adorjan (Ungverjaland), Pet- rosjan og Jusupov (Sovétríkin) 6 1/2 v. 5. —6. ivanovic (Júgóslavía) og Sax (Ungverjaland)6v. 7.—8. Gligoric og Kurajica (Júgó- slavía) 5 1 /2 v. 9.—11. Bukic, Velimirovic og Ivkov (Júgóslavia) 4 1/2 v. 12. Popovic (Júgóslavía) 3 v. Petrosjan og Adorjan voru tap- lausir að vanda, en Miles og Jusupov tefldu af meiri hörku. Miles tapaði fyrir neðsta manni mótsins, Popovic og var það eina tapskák hans. Meðal þeirra sem hann vann voru Jusupov og Ivanovic. Gegn Ivanovic beitti hann hinu alræmda Dreka-afbrigði og þvi er ekki úr vegi að líta á skákina. Hvítt: Ivanovic Svart: Miles Sikileyjarvörn, Dreka-afbrigðið. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 Grunnstaðan í Dreka-afbrigðinu. ivanovic velur skarpasta framhaldið sem nefnt er Júgóslavneska árásin. Fyrir þá sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig er óhætt að mæla með 6. Be2 ásamt stuttri hrókun. 6. Bc3 Bg7 7. f3 0-0 8. Dd2 Rc6 9. Bc4 Bd7 10. h4 Hc8 11. Bb3 hS! Þessi leikur hefur algjörlega stolið senunni af 11. — Re5 12. 0-0-0 Rc4 sem til skamms tíma var mjög í tísku. 12. 0-0-0 Re5 13: BgS Hc5 14. f4 Eftir skákina Karpov-Sosonko, Tilburg 1979, þar sem framhaldið varð 14. Hhel b5 15. f4 Rc4 16. Bxc4 bxc4? héldu flestir að Drekinn væri endanlega dauður. En Miles kom með endurbót (gegn Nunn i London 1980): 16. — Hxc4! og fékk góða stöðu. 14. — Rc4 15. Dd3 b5 16. f5? Ljubojevic lék 16. e5 gegn Miles á ólympíumótinu í Valletta og tapaði af öryggi: 16. — Rg4 17. Re4 Hc8! (betra en 17. — Hxd5 18. Rxd6! Ljubo-Miles, millisvæðamólið Riga 1979) 18. exd6 f6! 19. Hhel exd6 20. Rxd6 Kh7 21. f5 Rxd6 22. fxg6 Kh8 23. Bf4 Re5 24. Bxe5 fxe5 25. Rf3 e4 26. Dxd6 exf3 27. He7 Bg4 28. De5 Dxd 1 + ! 29. Kxdl-Txg2+ 30. Kd2 Hfd8 + 31. Bd5 Hxd5 + gefið. 16. — Re5 17. De3 a5 18. fxg6 Rxg6 19. a3 b4 Svartur hefur náð frumkvæðinu. Sóknin teflir sig nánast sjálf. 20. Bxf6 Bxf6 21. Ra4 Bxa4 22. Bxa4 Db6 23. Hh3? bxa3 24. Dxa3 24. — Bxd4 25. Hxd4 Hxc2 + ! Á einfaldan hátt hefur svartur unnið peð og i leiðinni tekist að rifa upp hvítu kóngsstöðuna. Framhaldið tefiir Miles af krafti. 26. Bxc2 Dxd4 27. Kbl Hc8 28. Hhl Dd2 29. Db3 Re5 30. Hcl Kf8 31. g3 Rc4 32. Dc3 f6! 33. e5 dxe5 34. Bf5 Ra3 + ! og hvítur gafst upp. Frá Taflfélagi Seltjarnarness Litavers-skákmótið var haldið helgina 17. og 18. janúar i Valhúsa- skóla og varð staða efstu manna þessi: 1. Sigurður Herlufsen 8 1/2 v. af 9 mögulegum. 2. Magnús Sólmundarson 6 l/2v. 3. Gylfi Magnússon 6 v. 4. Guðmundur Ágústsson 5 1/2 v. 5. Bragi Gislason 5 1/2 v. Alls voru keppendur 17 og umhugsunartimi var 15 mínútur á skák. Aðalfundur Taflfélags Seitjarnar- ness var haldinn laugardaginn 24. janúar og voru eftirtaidir kjörnir í stjórn: Garðar Guðmundsson (for- maður), Gylfi Gylfason (varafor- maður), Gunnar Antonsson (gjald- keri), Bragi Gíslason (ritari), Jón B. Lorange og varamaður Björn Pétursson. JÓNLÁRNAS0N SKRIFAR UM SKÁK staklega velkomnir að sjá gott og skemmtilegt bridge. Laugardaginn 7. febrúar nk. niunu Gaflarar gera strandhögg á Skipa- skaga. Þar sem Akraborgin er biluð verður farin landleiðin í rútu og þannig á að koma Skagamönnum á óvart. Bæjarslagurinn fer fram á fimm borðum en þar fyrir utan verður minni- háttar bardagi á 6. borði. Bridgedeild Rangæingafélagsins Staðan í sveitakeppni eftir fjórar um- ferðir. Fimm efstu: 1. Gunnar Guðmundsson.....................64 slij> 2. Sigurleifur Guðjónsson.................61 — 3. Gunnar Helgason........................59 — 4. Ingólfur Jónsson.......................56 — 5. Karl Gunnarsson........................43 — Bridgefélag Suðurnesja Nú er keppnistímabil BS rúmlega hálfnað og er lokið keppni í einmenn- ingi, tvímenningi og sveitakeppni. Urslit urðu sem hér segir: Einmenningur: 1. Karl Hermannsson................7<> 2.-3. Geslur Auðunsson................ '2 2.-3. Óll Kjartansson..................71 — 4. Gunnar Sigurgeirsson..............71 — 5. Guðm. Ingólfsson..................68 — í sveit Karls spiluðu auk hans Gísli og Magnús Torfasynir.Alfreð Alfreðs- son og Jóhannes Sigurðsson. Tvímenningur: 1. Grethe Iversen, Gísli Davíðsson..271 siig 2. Guðm. Ingólfsson, Gísli Torfason. 263 — 3. Haraldur Brynjóifsson, Gunnar Sigurjónsson..................... 262 — Sveitakeppni: 1. Sv. Karls Hermannssonar..........173 stig 2. Sv. Eliasar Guðmundssonar........150 — 3. Sv. Haraldar Brynjólfssonar......142 — Þriðjudaginn 3. febrúar hefst síðan meistaramót Suðurnesja í tvímenningi Spilað verður með barómeter fyrir- komulagi og stendur keppnin yfir I 5 kvöld. Spilað er í samkomusal Skipa- smíðastöðvar Njarðvíkur. (Ef frekari skýringar þarf þá hringið i síma 92- 1288 eða 2573 í Karl eða 92-2221 í Jóhannes). Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 25. jan. var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spilað i einum sextán para riðli. Úrslit urðu þessi: 1. Jón Þorvaldsson, Guðbjörg Jónsdóttir . 254 stig 2. EÍður Guðjónsson, Ingunn Bemburg ... 249 — 3. Guðm. Aronsson, Jóhann Jóelsson .... 243 — 4. Helgi Skúlason, Sigurður Þóroddsson .. 230 — 5. Trausti Friðfinnsson, Rafn Haraldsson . 227 — Meðalskor 210 Næstkomandi þriðjudag verður líka spilaður eins kvöids tvimenningur og eru allir velkomnir. Spilað er í húsi Kjöts & Fisks Seljabraut 54 kl. hálfátta stundvíslega. Keppnisstjóri er Her- mann Lárusson. Bridgeklúbbur Akraness Helgina 24. og 25. janúar var haldið opið mót I barómeter á Akranesi. 26 pör tóku þátt í mótinu, frá Akranesi, Borgarnesi, Reykjavik.Hafnarfirði og Suðurnesjum. Spilað var um silfurstig. Jón Baldursson og Valur Sigurðsson tóku afgerandi forystu I mótinu fyrri keppnisdaginn og voru með 100 stiga forystu þegar mótið var hálfnað og héldu sínu striki seinni daginn og sigruðu með yfirburðum. Röð efstu pata varð þessi: siík 1. Jón Raldursson, V ulur Sigurðsson ....222 2. Skúli Klnarsson, Þorlákur Jónsson.....120 3. Georg Sveinssoh, Rúnar Magnússon....... 75 4. Eiríkur Jónsson, Páll Valdimarsson......74 5. Guðl. R. Jóhannsson, Örn Arnþórsson.....70 6. Jón Ásbjörnsson, Simon Símonarson...... 65 7. Karl Alfreðsson, Þórður Eliasson....... 53 8. Guðjón Stefánsson, Jón Bjömsson........ 51 9. Hörður Arnþórsson, Jón Hjaltason...... 48 10. Guðm. Hermannsson, Sævar Þorbjörnss. .. 32 Spiluð voru 3 spil milli para, alls 75 spil. Spilað var í Hótel Akranesi. Gaf hótelið peningaverðlaun fyrir 3 efstu sætin og veitti margháttaða fyrir- greiðslu sem gerði það kleift að halda þetta mót. Bridgeklúbbur Akraness færir Jakob Benediktssyni hótelstjóra beztu þakkir fyrir myndarlega aðstoð. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Staðan eftir 6 umferðir i aðalsveita- keppni félagsins er þessi: 1. Ragnar Þorsteinsson...............102stig 2. Óll Valdemarsson................... 96 — 3. Gunnlaugur Þorsteinsson............ 91 — 4. Baldur Guðmundsson................. 88 — 5. Viðar Guðmundsson ................. 71 — 6. Sigurður ísaksson.................. 52 — Bridgesamband Vesturlands Tafl- og bridge- klúbbur Fimmtudaginn 22. janúar voru spil- aðar fimmta og sjötta umferð I sveita- keppni. S:aða fimm efstu sveita eftir sex umferðir er bessi: 1. Sveit Ingvars Haukssonar............95 stig 2. Sveit Ragnars Óskarssonar...........93 — 3. Sveit Þórhalls Þorsteinssonar.......87 — 4. Sveit Sigurðar Steingrímssonar......86 — 5. Sveit Braga Jónssonar ..............72 — Bridgedeild Skagfirðinga Fjórða umferð hraðsveitakeppni Bridgedeildar Skagfirðinga var spiluð síðastliðinn þriðjudag og eru þessir efstir: 1. Jón Stefánsson 2554 2. Vilhjálmur Einarsson 2404 3. Guðrún Hinriksdóttir 2316 4. Hjálmar Pálsson 2167 5. Hafþór Haraldsson 2146 Síðasta umferðin verður spiluð þriðjudaginn 3. feb. I Drangey, Síðu- múla 35. Þriðjudaginn 10. feb. hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Skráning er hafin og enn er hægt að bæta við nýjum sveitum. Upplýsingar eru gefnar I síma 16737 — 12817 Sigmar Jónsson. Vesturlandsmót i tvímenningi verður haldið á hótelinu í Stykkishólmi helg- ina 7.-8. marz nk. Þátttaka er opin öllum spilurum á Vesturlandi. Þátt- tökugjald, sem innifelur mótsgjald og gistingu og máltíðir fyrir aðkomu- menn, er áætlað 300 kr. á spilara. Þátt- töku skal tilkynna eigi siðar en 20. febrúar til Halldórs S. Magnússonar, Stykkishólmi. Vesturlandsmót í sveitakeppni verður haldið í Munaðarnesi helgina 21,—22. marz nk. Þátttaka er heimil öllum spilurum á Vesturlandi. Þátttöku skal tilkynna eigi síðar en 6. marz til Þorsteins Péturssonar, Hömrum, sími um Reykholt. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI 20235.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.