Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. — MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1981 - 39. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. DB-mynd S. 99 Island á efstu hæð Austurblokkarinnar" —ólympíumeistararA-Þjóöverja tekniríkennslustundígærkvöld Einhver eftirminnilegasti sigur hand- verið 12—7 í hálfleik. Um tíma leidid knattleikssögu íslands vannst í gær- ísland með 7 mörkum, 17—10. kvöld er íslenzka landsliðið lagði sjálfa Greinilegt var að A->jóðverjar þoldu ólympíumeistara A-Þjóðverja að velli í illa mótlætið og það að ráða ekki við Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu „litla” ísland riðlaði leik liðsins. Tapið 18—15 íslandi í vil eftir að staðan hafði í gær var hið fyrsta hjá ólympíumeist- urunum síðan í maí í fyrra, en þá töp- uðu þeir fyrir Rúmenum. Síðan hefur liðið leikið á fjórða tug landsleikja, en ekki tapað fyrr en i gær. Á myndinni að ofan skorar Páll Björgvinsson, einn þriggja stjarna ís- lenzka liðsins í gær, annað mark leiks- insmeðtilþrifum. -SSv. — sjá íþróttir bls. 15-20 Fiskverðsákvörðunin: KúrekiíUSA bætir lifskjorm „Mér virðist útlitið vera þannig að frystingin verði rekin með lítils háttar halla, saltfiskurinn nálægt sléttu og þó kannski tæplega þaö og skreiðar- verkun gefi nokkum hagnað,” sagði Árni Benediktsson, framkvæmda- stjóri Framleiöni sf. Hann tók fram að honum hefði ekki enn gefizt tækifæri til þess að skoða nákvæmlcga þær tölur, sem liggja til grundvallar fiskverðs- ákvörðuninni og ekki heldur að ræða þær í smáatriðum. „Það er kúreki vestur í Bandarikj- unum sem virðist geta bætt lífskjör okkar fremur en við sjálfir sem erum að basla í þessu,” sagöi Árni. Hann kvað nokkrar vonir bundnar við að dollarinn héldi áfram að hækka og bandarískt efnahagslif að styrkjast. Það kæmi strax til góða fyrir frysti- iðnaðinn, sem hefði sinn aðalmarkað iBandaríkjunum. Þá sagði Árni að verð á þeim markaði hefði afar lítið eða ekkert hækkað undanfarin 2 ár. Beinar veröhækkanir þegar liður á árið væru ef til vill engin goðgá, en auðvitað alger óvissa um þann möguleika. „Enda þótt nokkuð halli á fryst- inguna og saltfiskinn þá kemur það eitthvaö á móti aö sömu fyrirtæki eru meö skreiðarverkun,” sagði Árni. -fremuren viðsjátfir, segirÁmi Benediktsson „Þrátt fyrir að útkoman yrði ekki langt frá hinu fræga núlii, þá verður hin geigvænlega staða rekstrarfjárins ekki löguð nema meö hagnaði. Lág- mark 3% hagnaður gerir ekki betur en að halda i horfinu. Rekstrarfjár- stöðunni hjálpar ekkert nema talsvert meiri hagnaður en þær tölur sem nú sjást gefa vonir um,” sagði Árni Benediktsson framkvæmdastjóri. - BS Frábær heimsókn ballettdansara ímarzmánuði: Stjörnur frá Bolshoi- ballettinum dansa hér i—fyrirhugaðar fjórar sýningar í Þjóðleikhúsinu íslendingar fá að sjá hið i bezta í ballett í næsta mánuði er hingað kemur hóputdans- ara frá hinu heimsfræga Bol- shoi-leikhúsi i Moskvu og fjórum öðrum bállett- og óperuhúsum i Sovétríkjunum. I Að sögn ívars Jónssonar fjár- málastjóra Þjóðleikhússins í morgun er hér um að ræða 30 ! manna hóp og eru þar af 25 dansarar. Auk þeirra sem koma frá Bolshoi koma dans- í arar frá óperu- og balletthús- I inu í Kiev, óperunni í Novosi- j brisk í Síberíu, tveir frá Grúsiu og tveir frá Tallin. ■ Dansararnir eru allir sóló- | dansarar i þessum húsum. ívar sagði að hópurinn kæmi til íslands 10. marz nk. og væru fyrirhugaðar fjórar | sýningar í Þjóðleikhúsinu, þann 11., 12., 13. og 15. | marz. Hópur þessi hefur verið | á ferð á Norðurlöndunum, fór fyrst til Danmerkur og fer síðan til Noregs og Sviþjóðar og kemur hingað frá Stokk- | hólmi. „Þetta er ábyggilega góður hópur,” sagði ívar í morgun. ,,Ég hef enn ekki fengið j nafnalistann í heild, en það skýrist fljótlega.” - JH j Fóstrurganga útáfóstudag — sjá bls. 14 i Umhverfís jörðina i íloftbelg: IHnattfiugi JulesVeme laukóvænt álndlandi ]—s|á erl. fréttir bls.8-9 Hverjirfá menningar- verölaunDB? —10 dagar íafhendingu — sjá bls.22 UMFN íslandsmeist- arar íkörfunni: „Ólýsanleg tilfinning” — sjábls.23

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.