Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 6
HÓTEL LOFTLEIÐIR UI1CUERSK H4TÍÐ AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM 17.-22. FEB. 'jr Viö mælum meö: I VIKINGASAL ngversku skemmtikvöldi. Mikill og góöur matur.Sigaunahljómsveit ásamt söngkonu. Matseölar veröa númeraöir og dregiö veröur úr vinningum á hverju kvöldi. - Siöasta kvöldiö veröur svo dregiö um ferö til Ungverjalands. I VEITINGABUÐ Ungverskum rétti á boöstólum á vægu veröi. Boröapantanir fyrir Víkingasal og Blómasal 22-3-21 og 22-3-22 Veriö velkomin. í BLÓMASAL Ungverskum sérréttum á kalda boröinu i hádeginu. Sígaunahljomsveit leikur. Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu 4. á- fanga dreifikerfis á Keflavíkurflugvelli. 4. áfangi er rúmlega 400 m langur steyptur stokkur með tvöfaldri pípulögn, pípuvídd 0 300 og 0 400 mm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, Brekkustíg 36 Njarðvík, og á Verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja fimmtudaginn 5. mar/ 1981 kl. 14.00. RYK-& P’VATNSSUGA fyrir verksmiðjur - vörugeymslur verkstœði — hótel — bílaþvottastöövar o.f I. Með sínum mikla sog- (2600 mm vatns- súla) fjar/ægir GHIBU á mettíma: vatn — ryk — spæni o.m.fi. • GHIBLI-sugan hefur 2 öfluga mótora sem saman eru 1500 wött Belgurinn er úr ryðfríu stáli og hjólastellið er úr alúminíum og á því eru 4 hjól sem auð- færslu yfir ójöfn- Ath. Gæði þurfa ekki aðkosta Hinn ryðfrii belgur GHIBLI-sugunnar rúm- ar 58 lítra. • GHIBLI-sugan vegur aðeins 28 kg. meira. EINKAUMBOÐ FYRIR Dansk Steno-Wash ApS • Með sugunni eru margir fylgihlutír efnaverksmiðjan otlo/ hf SKEIFAN 3C, BOX 411,121 REYKJAVÍK: SÍMI31733 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I6. FEBRÚAR 1980 F.skifjördur: Aldrei frí — ekki einu sinni um helgar, segir Sigmar Hjelm og n.vtur til Sviþjóðar með alla fjölskylduna FLYTJA AF LANDIBROTT UNDAN VINNUALAGINU HÉR Hjónin Ingunn Aðalsteinsdóttir 38 ára og Sigmar Hjelm smiður, 41 árs á Eskifirði eru að flytja til Svíþjóðar með 4 börn sín á aldrinum 4—20 ára. Ástæðan fyrir brottflutningi þeirra er aðaliega of mikið vinnuálag á íslandi. Sigmar var byggingarfulltrúi á Eski- firði til nokkurra ára ásamt því að byggja hús og hefur hann haft mikið að gera. Síðastliðið haust fór Sigmar til Sviþjóðar og vann hjá byggingarfélagi þar. Líkaði honum svo vel dvölin í Sví- þjóð að hann sneri aftur hingað í jóla- fríinu til þess eins að ná í fjölskyldu sína og selja 150 m2 hús sitt á 42 millj- ónir gkr. Ég fór i heimsókn til fyrrnefndra hjóna fyrir jólin og spurði af hverju þau væru að selja sitt indæla hús og flytja til Svíþjóðar. Sigmar sagði að það væri í og með af ævintýraþrá, en miklu skipti hve vinnuálagið væri miklu minna í Svíþjóð. Aldrei væri þar unnið nema 8 tíma á dag, en á Eskifirði væri aldrei stundlegur friður og alltof langur vinnudagur. „Maður á aldrei fri. Ekki einu sinni um helgar, því fólki liggur svo mikið á að komast inn í hús- in,” sagði hann. Ekki vildi Ingunn segja hve lengi þau hygðust dveljast í Sviþjóð. Það yrði e.t.v. 1—2 ár, en þau ætluðu alls ekki að setjast þar að fyrir fullt og allt. Þess má að lokum geta að upphaf þessa máls var að hingað til Eskifjarðar komu í fyrrahaust tveir Svíar til að skoða síld sem þeir hugðust festa kaup á. Eftir að því var lokið fóru þeir að skoða sig um í þænum og sáu m.a. nýtt hverfi sem heitir Fagrahlíð, þar var Sig- mar Hjelm að vinna við húsbyggingu. Hrifust Svíarnir svo af vinnubrögðum Sigmars að þeir buðu honum vinnu í Svíþjóð sem hann síðan þáði. Fór hann utan stuttu síðar til að kynna sér að- stæður ytra. Þeirri för lyktaði síðan eins og áður hefur verið rakið. -Regína, Eskifirði. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandl umferö.. Vissir þú að það eru 10 þúsund félagar í VR? VR er leiðandi afl í launþegamálum og innan þess er fólk úr meira en 70 starfsgreinum. 1891-1981 VR VINNUR FYRIR ÞIG viðskipti &verzlun Ema Agnaradittir, afgreiðslumabur x hljómplötuverzlun. Páll Olafaaon, kerfisfræfnngur í hraðfrystihúsi Kolbrún Magnúsdóttir, afgreiðslumaður í apóteki. Þau eru í stærsta launþegafélagi landsins, Verzlunar- f^’ mannafélagi fí Reykjavíkur. Björgvin HaHgrímtaon, sendisveinn. Hólmfríöur Gunnlaugsdóttir, sœtavísa í kvikmyndahúsi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.