Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 25 (i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 S) Til sölu 4 tonna trilla, með vökvastýri. dyptarmæli og vökva netaspili. Uppl. I síma 97-8217. Tilsölu trilla 2—3 l/2 tonn. I0 hesta Saab dísilvél. grásleppunetaspil og 100 grásleppunet. Uppl. I síma 7I397 eftir kl. 7 en laugar- dag i síma 41205 til kl. 7. 1 Fasteignir Til sölu á Hellu gamalteinbýlishús. Uppl. hjá auglþj. DB ísima 27022 eftirkl. 13. H—408. Til sölu einbýlishús, með bílskúr i austurbæ Kópavogs, ca. 900 ferm, lóð með byggingarrétti. Lóðin er öll ræktuð. Mikið'af trjám. Húsið er mikið endurnýjað. Gött verð. Uppl. i síma 41292 eftir kl. 7 á kvöldin. Grindavík. Til sölu grunnur undir einbýlishús. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir :kl. 13. H—336. I Vörubílar 8 Óska eftir að kaupa sex hjóla vörubíl með eða án palls. ekki eldri en ’70. frambyggður búkkabíl kemur til greina. Uppl. í sima 93-7264 eftirkl. 18. Bila- og vclasalan Ás, auglýsir: 6 hjóla bilar: Scania 80s árg. ’72. Scania 85s árg. ’72 framb. M. Benz 1619 árg. ’74 M. Benz 1618 árg. ’67 Volvo N7 árg. ’77 og ’80. Volvo 85 árg. ’67 framb. MAN 9186 árg.’69frabm. lOhjóla bílar: Scania I40árg.’73og’74framb. Scania 141 árg. ’77 Scania 111 árg. ’76 Scania 1 lOs árg. ’70— ’72 og ’74. Volvo F12 árg. 79 og ’80. VolvoFlOárg. ’78og’80 VolvoN12árg. 74 VolvoN88árg. 71 og F88árg. 70 MAN 30240 árg. 74 m/krana Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8D og C, og jarðýtur. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2. sími 2-48-60. 1 Vinnuvélar Látið skrá hvers kyns vörubila og vinnuvélar. Akureyri er miðstöð viðskiptanna. Bíla- salan Stórholt. símar 96-23300 og 96- 25484. 1 Bílaleiga i Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, simi 75400 auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Starlet. Toyota K-70. Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79 og '80. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum og varahlutir. K\ Md- og helgarsími eftir lokun 43631. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-stationbila. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. ATH.. vetrarafsláttur. Simar 45477 og 43179. Heimasími 43179. I Ðílaþjónusta 8 Hlifið lakki bilsins. Sel og festi stálsilsalista á allar gerðir bif- reiða. Tangarhöfða 7. simi 84125. G.O. bilaréttingar og viðgerðir. Tangarhöfða 7, sími 84125. Bilaþjónusta. Gerið við bílinn sjálf. Hlýtt og bjart húsnæði. Aðstaða til sprautunar. Höfum kerti, platinur, perur og fleira. Berg s/f. Borgartúni 29. Simi 19620. Bilaeigendur, látið okkur stilla bilinn. Erum búnir full- komnustu tækjum landsins. Við viljum sérstaklega benda á tæki til stillinga á blöndungum sem er það fullkomnasta á heimsmarkaðnum I dag. TH verkstæðið Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími 77444. Garðar Sigmundsson, Skiphoíti 25; Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. I Varahlutir 8 Vantar i Toyotu. Vantar stefnuljós, vinstra megin að framan í Toyotu Corolla 1972. Uppl. i síma 30471 eftir kl. 19. Ö.S-umboðið, simi 73287. Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir i sérflokki. Kynnið vkkur verðin og ;skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýút- kominna aukahluta fyrir fólks-, Van og jeppabifreiðir. Margra ára reynsla tryggir yður lægstu verðin, öruggustu iþjónustuna og skemmsta biðtímann. Ath. enginn sérpöntunarkostnaður. Uppl. i síma 73287, Víkurbakka 14 alla virka daga aðkvöldi. Disilvélar. Getum útvegað nokkrar 8 cyl. dísilvélar I ameríska fólksbila og jeppa. Klukkufell Kambsvegi 18, sími 39955. Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti í allar tegundir bandariskra og v-þýzkra bila og vinnu- véla. Meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasambönd. örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 9—6 mánud.—föstud. Klukku- fell, umboðs- og heildverzlun, Kambs- vegi 18,sími 39955. Speed-Sport S-10372 Sérpantanir frá USA. Varahlutir-auka- hlutir í flesta bíla. Myndalistar yfir alla aukahluti. Utvegum einnig notaða vara- hluti. lslenzk afgreiðsla í New York tryggir öruggar og hraðar sendingar. Afgreiðslutími 2—3 vikur. Speed- Sport. Brynjar, sími 10372 kvöld og helgar. l il sölu varahlutir i margar gerðir bifreiða. l.d. mótor i Saab 99 1.71 gírkassi i Saab 96. bretli. Iiurðir. skottlok i Saab 99 og fleira og l'leira i Saab 96 og 99. lippl. i sima 75400. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. TilsöluVW 1300 árg. 73, þarfnast smálagfæringar. Selst á vægu verði. Uppl. isíma 39049 eftir kl. 19. Tii sölu Sunbeam 1200 árg. ’63 og annar fylgir með á góðu verði. Á sama stað er til sölu Cortina '68. þarfnast lagfæringar. Verð kr. 1000. Uppl. ísíma 50694. Til sölu Plymouth Barracuda árgerð ’69, vélarlaus. Verð 15 þús. kr. Uppl. ísíma 10674. Til sölu Wartburg station árgerð 78. Skipti möguleg á dísil jeppa. Uppl. I síma 95-1925. Óska eftir 4 cyl. vél í Willys árgerð ‘55 eða yngri. Vélin verður að vera i góðu lagi. Einnig óskast framsæti I Willys. Uppl. I sínia 41062 eftir kl. 19. Plymouth Valianl ’67 til sölu. Frambreui ónýtteftir árekstur. Góð vél. nýr girkassi (og gólfskiptingl. nýlegi drif. Litur vel út en þarfnast nokkurra sniá lagfæringa. Nánari uppl. i síma 45504 alla daga. Cortina — vél. Óska eftir að kaupa 1300 eða 1600 vél i Cortinu 71. Uppl. I síma 92-3407. Til sölu Ford vélar 289 og 351 og sjálfskipting crusomatic úr Mustang 70 eða 71. Upplýsingar i síma 97-8490 I vinnutíma og 97-8637 eða 97-8387 á kvöldin. Skoda Pardus 76 til sölu. Uppl. i síma 71905 eftir kl. 5. Öska eftir vél Opel Rekord 1700 árg. 71. Uppl. í sima 71565. Til sölu Range Rover árg. 74. Góður þill, nýklæddur að inn- an. Uppl. I sima 43576 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Saab 96 árgerð 72, skoðaður '81. Uppl. i sinia 18951 milli kl. 3og6. Grunnvara allt árið í stað skammtíma tllboða Lækkað verð á mörgum helstu neysluvörum Nú er að byrja nýtt fyrirkomulag með afsláttar- og tilboðsvörur, sem leiða mun til varanlegrar lækkunar vöruverðs í matvöru- búðunum. I þeim stóra hópi, sem mynda Grunnvöruna, en þannig eru þær einkenndar í búðunum, eru margar helstu neysluvörur, sem hvert heimili þarfnast svo sem hveiti, sykur, grænmeti, ávextir og þvottaefni. Þessi nýbreytni mun fela í sér umtalsverða lækkun á matar- reikningum þeirra, sem við kaup- félagsbúðimar skipta, félags- menn sem og annarra jafnt. Það býður engin önnur verslun Gmnnvöm á gmnnverði. $ Kaupfélagið AUGLYSINGASTOr* SAMSANOSlNS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.