Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. FEBRUAR 1980 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu D Til sölu DB talstöð Nordland 23 rása sem ný. nýr hátalari og nýr Handic spennubreytir. Verð kr. 1800. Einnig 37 bækur af ritverkum Halldórs Laxness. mjög vel með farnar. verð 4000. Uppl. í síma 92-7117, eftir kl. 7. Sófasett ogsófaborð til sölu. Uppl. i síma 77990. Sony Betamax myndsegulbandstæki, aðeins I árs gamalt til sölu. Uppl. í sinia 11264 eftirkl. 19. Bílasala. Til sölu er góð bilasala i fullum rekstri Góð velta. mikil laun. Mjög gott tæki færi fyrir duglegan mann. Tveir menn gætu aukið fjölbreytni og umsvif. Þeii sem áhuga hafa scndi tilboð til augld DB merkt ..Bílasala" fyrir 22. febrúar. Til sölu rafsuðutransarar, taliur og fleiri járnsmíðaverkfæri. Uppl. i síma 53094. Sem ný herraskiðaföt, jakki og buxur. notaðcinu sinni, til sölu. Einnig barnarimlarúm, vel með farið. Á sama stað óskast barnasvefnbekkur. Uppl. í sima 77427 cftir kl. 19. Ónotuð 3ja fasa sambyggð trósmiðavél til sölu. Uppl. i síma 76353. Til sölu nýlegt nýtizku sófasett meðsex stólum. Uppl. i sima 85315 eftir kl. 18. Af sérstökum ástæðum er til sölu gullfalleg furubaðinnrétting. Ný og ónotuð, með spegli og skápum fyrir ofan. Lengd I metri. Uppl. í síma 74460 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu eins manns svefnsófi, vel útlítandi. verð 750 kr. Einnig Rafha eldavél, gömul gerð. verð 150 kr. Uppl. i síma 85474. Flugvél til eölu. TF-LAX. Skyhawk II, IFR útbúin. I fullkomnu ásigkomulagi. ný ársskoðun. Vélin flogin 1096 klst.. mótor 568 klst. Auto Pilot. Uppl. á kvöldin í símum 73340 og 30399. Litill lager til sölu. Fallegar ameriskar gjafavörur. Uppl. i síma 25975 milli kl. 1 og 6. Til sölu 18 rása sjónvarpsleikspil i 86636. lit. Uppl. i sínia Svefnsófasett — sjónvarp. Til sölu tvibrciður svcfnsófi ásamt tveimur slóluni og stóru hringlaga palc sander sófaborði. nýlegl sett með góðu áklæði. Einnig 4ra ára svarthvítt 24 tomrnu Fcrguson sjónvarp. Hagstætt verð. Uppl. i sinia 43750. Ilerra tervlenebuxur á 150.00 kr. dömubuxur úr flanneli og terylene frá 140 kr. Saumaslofan Barmahlið34. sinti 14616. Billjard borð. Til sölu eru ensk 10 l'cta billjardborð Þeir scm hafa áhuga sendi nöfn sín til DB merkt ..Billjardborð” fvrir 25. fcbt 1981. Grásleppunet-sjónvarp. Til sölu ný grásleppunet. einnig Nordmende sjónvarpstæki. svart/hvíti. Uppl. isima 54515. 1 Óskast keypt D Óska eftir að kaupa litla sambyggða trésmiðavél. 1 ittsa. Uppl. i sima 73901. Óska eftir að kaupa sambyggða trésmíðavél. eins fasa (hclzt Robland K-260). Uppl. i síma 92-8267 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa tvær söngkerfissúlur. Einnig óskast á sama stað Willys jeppi árg. '60—’65 Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—483. Óska eftir að kaupa WC meðstút í vegg. Uppl. í sima 82981. Rafha þvottapottur 30—50 lítra óskast til kaups. Upplýsing arísíma 29719. Óska eftir loftþjöppu, 600—1000 lílra. Uppl. í sima 52707. 1 Verzlun D Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd. bílahátalarar og loftnetsstengur. stereoheyrnartól og hcyrnarhlifar. ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassetlur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassetlur. hljómplötur. músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu vcrði. Póstsendum. E. Björnsson. radíóverzlun. Bergþórugötu 2. sínti 23889. G Grímubúningar D Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Gríniu búningaleigan Valnascli I. Brciðholti simi 73732. (í Fyrir ungbörn D Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. i síma 72781. Nýr vel með farinn svalavagn til sölu. Uppl. i sima 27244 fyrir hádegi og 36717 eftir hádegi og á kvöldin. Til sölu er notaður flauelsbarnavagn. Með honunt fylgir dýna og innkaupagrind. Uppl. í sima 43998. , Nýir kerrupokar úrgæru tilsölu. Uppl. ísíma 81975. $ Vetrarvörur D Óska eftir að kaupa vélsleöa. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 99 6604 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vélsleði, Harley Davidson 440. Uppl. í sínia 71306 eftir kl. 18. I Antik D Rýmingarsala. Massíf borðstofuhúsgögn, svefnher bergissett, klæðaskápar og skrifborð bókaskápar, lampar, málverk, speglar stakir stólar og borð, gjafavörur Kadpum og tökum i umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Til sölu er sem nýtt bastsófasett. sófa- og hornborð með gler plötu. Greiðsluskilmálar. Einnig 18 tommu B&O sjónvarpstæki, svarthvitt. palesander borðstofusett með skenk og gardinur. Uppl. í síma 66916. Nýtt hjónarúm. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt hjónarúm úr álmi, tegund Ósk frá I og G. Verð kr. 2500. Mikill afsláttur, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 75893. Spira svefnsófi. Sem nýr Spira svefnsófi til sölu. Verð kr. 1000. Uppl. i síma 73658. Rókókóstólar. Vegna brottflutnings eru til sölu tveir nýir rókókóstólar. Uppl. í síma 84355 eftir kl. 14 í dag. Sófasett til sölu hjá framleiðanda á Miklubraut 54. kjallara. Verð 9500. Staðgreiðsluverð aðeins 7500. Komið og skoðið. Klæði einnig gömul húsgögn. Uppl. i sima 71647. Geymiðauglýsinguna. Tvibreiður Florida svefnsófi, lítið notaður. til sölu. Uppl. i sima 78037. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komm- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahillur, stereoskápar og veggsett, rennibrautir og vandaðir hvildarstólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, veggsamstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum viö. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. 1 Heimilistæki D Óska eftir að kaupa gamla eldavél. Uppl. ísima 18895. I Hljómtæki D Hvers vegna kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju tækin okkar kosta oft minna. Littu við eða hringdu. Við sendum þér verölista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2, simi 27192. Há-gæða glerspilarinn frá Rafrás. Eigum ennþá nokkra litið út- litsgallaða Transcriber plötuspilara á góðu verksmiðju-afsláttarverði. Góð kjör. Til sýnis og sölu hjá Rafrás hf.. Hreyfilshúsinu. Síniar 82980 og 85130. Ferðadiskótek, stereo. Til sölu ferðadiskótek — stereo með magnara og tónjafnara. Uppl. í síma 92 2985. Sjónvörp D Til sölu svart-hvítt sjónvarp, 22 tommu. Uppl. í síma 76822 eftir kl. 6. Einstakt tækifæri. Nýlegt Grundig 20 tommu litsjónvarp til sölu á aðeins 6500 kr. Selst aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 27192 eða 39066 eftir kl. 18. Ljósmyndun D Til sölu: sem nýjar 2 Canon linsur. 35 mm breiðlinsa F2 og 135 mm aðdráttarlinsa F 2.5 Ibjörtustu tegundirnar). Báðum linsunum fylgir skylight filter. sólskyggni og taska. Tækifærisverð. Uppl. i Fókus. Lækjar- gölu. Ljósmyndapappir. Plasthúðaður frá TURA V-Þýzkal. Ath. ótrúlega hagstætt verð: t.d 9 x 13 = 100 bl. kr. 89,70, 13 x 18 = 25 bl. kr. 46,90. 13x18=100 bl. 179.30, 18x24= 10 bl. 35.50, 18x24=100 bl. 322,20. Pappir inn er fáanlegur í öllum stærðum, allt að 50x60. Áferð: glans, matt, hálfmatt. silki. Gráður: harður, normal, mjúkur. Póstsendum. Amatör, Ijósmyndavörur. Laugavegi 55, sími 12630. 1 Kvikmyndir D Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tónmyndir og þöglar. Einnig kvik myndavélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali. þöglar, tón. svart/hvítt einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku. Jómbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er að fá nýjar tón- myndir. Véla- og kvikm.vndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmvndir. einnig - slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með famar mvndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10— 18 e.h.. laugardaga kl. 10— 12. simi 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mrn og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman. Deep. Grease, God- father. Chinatown o.fi. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikntyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Simi 15480. Dýrahald Hreinræktaðir Siams kettlingar tilsölu. Uppl. i síma 92-1676. Fáksfélagar-hestafólk. 3ja kvölda fræðslunámskeið um hesta og hestamennsku hefst næstkomandi þriðjudagskvöld. Uppl. á skrifstofunni. Sími 30178. Fákur. Þrjú þæg hross til sölu. Uppl. í síma 51369 eftir kl. 8 á kvöldin. Hestamenn — hestaáhugafólk. Höfum úrval af góðum og efnilegum folum til sölu og jafnvel keppnishross koma til greina. Uppl. í sima 99-5043 fyrir hádegi. Árbæjarhjáleiga. Holtunt. Rangárvallasýslu. Til sölu 160 lítra fiskaker með öllum útbúnaði (8 stórir gullfiskari og 92 lítra fiskaker með ýmsuni tegundum skrautfiska, og 80 litra ker án fiska. Uppl. ísíma 43346. Á sama staðer til sölu nýupplekinn Lucas alternator i Vauxhall Vivu. Gæðingur óskast. Óska eftir að kaupa hágengan töltara. Uppl. í síma 50250 og 50985 eftir kl. 18. Þæg hross og gæðingar til sölu. Uppl. í síma 35008 eftir kl. 19. Til sölu rauð meri undan Blossa 800. Uppl. í síma 73979 eftir kl. 19. Litil svört læða með hvíta bringu týndist frá Flúðaseli 89, er ómerkt. Uppl. í síma 72375. I Safnarinn D Kaupum póstkort frimerkt og ófrímerkt. frimerki og frí- merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Fri merkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a. simi 21170. 8 Hjói D Til sölu Yamaha MR 50 árgerð 1980, ónotað. Verð 8500. Hjálmur fylgir. Uppl. i sínia 93-7519 eftirkl. 19 á kvöldin. Vil kaupa létt bifhjól vel með farið, ekki eldra en árgerð 78. Uppl. ísíma 13603 eftir kl. 3. Yamaha MR 50 árg. ’79 til sölu, vel með farið og fremur litið keyrt. Gott hjól. Uppi. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. Bátar Til sölu trilla. 2—2.2 tonn. 10 hesta Saab dísilvél. grá sleppunetaspil og 100 grásleppunet. Uppl. í síma 71397. Til sölu 17 feta trilla með nýlegri dísilvél. Uppl. i sima 95 5700 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.