Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 16.02.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 21 XQ Bridge Líkur benda til að Kínverjar ætli sér svipaðan hlut í bridge í framtiðinni og sovézkir hafa í skák nú. Gifurleg áherzla er lögð á bridge-spilið í Kína. Hundruð sveita spila víðs vegar um borgartitla í Kína og talið er að innan fárra ára verði fjöldi bridgespilara í Kína fleiri en í Bandaríkjunum. Þeir skipta þó tugmilljónum þar. Bridge er ekki eins pólitískt og flestar aðrar íþróttagreinar. Fullvíst talið að sveitir frá Kína og Taiwan spili á meistara- móti Austurlanda í ár og þá verða það fyrstu samskipti Kína og Taiwan á iþróttavettvangi. Á ólympíumótinu í Valkenburg gekk Kína i alþjóðabridge- sambandið. Það munu þó líða nokkur ár þar til Kína fer að ná athyglisverðum árangri í bridge á alþjóðavettvangi. Það hafa spilarar fráTaiwan hins vegar gert. Hafa spilað um heimsmeistaratit- ilinn og á mótinu í Valkenburg komust þeir i undanúrslit. Litlu munaði að þeir kæmust í úrslit. Vantaði níu stig. I öðrum undanúrslitariðlinum hlaut Frakkland 242 stig, Noregur 235 og Taiwan 233 stig. Brasilía aðeins 10 stig. í hinum riðlinum sigraði USA með miklum yfirburðum. Tapaði hins vegar í úrslitum fyrir Frakklandi. Á mótinu í Valkenburg komust Taiwan-spilararnir í n/s í fjóra spaða. Norður A 875 <?ÁK73 0 962 * 732 Vi:5Tl K AG103 <? D864 OÁG753 + 10 Austuu + K96 V 102 OKD104 + D985 SUÐUR + ÁD42 V G95 08 + ÁKG64 Vestur spilaði út lauftíu. Che-Hung Kuo drap á gosa. Spilaði hjarta á kóng og svínaði spaðadrottningu. Tók ásinn. Spilaði síðan laufás. Vestur trompaði og var ekki heppinn í vörninni. Spilaði hjartadrottningu! — Drepið áás. Síðan laufkóngur og lauf trompað. Þessi hörkusamningur vannst því. í Eftir að Sviinn Ralf Ákeson sigraði á EM pilta í Groningen um áramótin tók hann þátt í alþjóðamóti í Þrándheimi í Noregi og sigraði. Hlaut 6.5 v. áf níu. Næstir komu Shaum Taulbot, Eng- landi, og Jonathan Tisdall, USA, með 6 v. Þá Harmut Zieher, V-Þýzkalandi, með 5.5 v. Á móti í Hamar sigraði Taulbot hins vegar með 7.5 af 9. Áke- son 6.5 v. Tisdall 6 v. og Imad Hakki, Sýrlandi, 5.5 v. Á mótinu i Hamar kom þessi staða upp í skák Cramling, Svíþjóð, og Taulbot, sem hafði svart og átti leik. If Skák 28.-------c3! 29. Ha4 — Hdl + 30. Hxdl — Hxdl+ 31. Kh2 — c2 og svart- ur vann auðveldlega. Það er satt, þarna er vingjarnleg afgreiðsla. Gjaldkerinn klappaði mér á öxlina þegar hann sagði mér að ég væri búin að draga yfir á heftinu. Reykjavlk: Lögreglan sími 11166, slökkviliöogsjúkra bifreiösími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliö oj sjúkrabifreiösími 11100. Hafnarfjördur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins '1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, jSlökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, natur- op heígidagavarzla apótekanna vikuna 13.-19. febrúar er I Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og Ifyja- (búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. ( Hafnarfjöróur. Hafnarfjaröarapótek ög Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í slm svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóieki sem sór um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15— 16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—. Í2. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00, laugardaga frá kl. 9.00-12.00. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar nes, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51Í00, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Auðvitað er hún ánægð við húsverkin. Hún gerir þau aðeins fáar sekúndur á dag og fær borgað fyrir það. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki nasst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-a08. mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni islma 22311. Nætur-og helgidagavarzla frákl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1-966 Heimsékfiartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30. Fæóingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— J6.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensisdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitah Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VffilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUó Vffilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfniti Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 17. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Reyndu að komast hjá mis- skilningi sem kemur upp á milli þín og starfsféiaga þinna. Þú skalt vera eins mikið út af fyrir þig og hægt er i dag. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta verður frekar leiöinlegur dagur, í það minnsta mjög hversdagslegur. En kvöldið verður aftur á móti ánægjulegt, og jafnvel kannski nokkuð óvenjulegt. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þér berst heimboö úr óvenju- legri átt og ættir að þiggja það. Þú hittir þá áhugavert fólk sem á eftir að verða þér innanhandar síðar. Nautiö (21. april—21. maí): Þú hefur á tilfinningunni að eitthvaö sé í ólagi þegar þú vaknar. Láttu þér því ekki bregða þótt eitt- hvað komi á daginn, seinnihluta dagsins. Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Elskendur finna til óvenjulegrar nálægðar i dag. Fjárskortur verður til þess að fresta framkvæmd áætlunar sem þú hefur haft. Notfærðu þér tækifæri sem bjóðast. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú hittir fullt af skemmtilegu fólki ef þú þiggur heimboð sem þér berst. Láttu ekki plata þig til að gera eitthvað sem þér er á móti skapi. Einhverjir smáerfiðleikar eru framundan. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú ert dauðþreyttur fyrri hluta dags- ins og það tefur fyrir þér. Þú hefur kannski vakað of lengi \ gær- kvöldi? Farðu snemma að sofa og hvíldu þig í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú hittir persónu af andstæða kyninu sem hefur einum of mikil óhrif á þig. Þú átt eftir að undr- ast af hverju þú lézt viðkomandi hafa svona mikil áhrif. Vogin (24. sept.—23. okt.): Snúðu þér að skylduverkefnum snemma ellegar þú missir af góðu og gullvægu tækifæri. Dagur- inn veröur finn til þess að ganga frá fjárhagslegum skuldbinding- um. Kvöldið verður ágætt. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það verða einhverjar breyt- ingar í dag. Einhver þér yngri er að reyna að plata þig til að gera eitthvað sem þú ert á móti. Þú græðir einhverja peninga í dag. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver spyr mjög mikið eftir einkahögum þinum. Láttu ekkert uppi þvi viðkomandi ætlar að notfæra sér vitneskju sína þér í óhag. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gerðu hreint fyrir þinum dyrum í fjármálum í dag. Þú kemst að raun um að þú ert ekki eins illa staddur og þú hélzt. Vandamál sem þú hefur áhyggjur af leysist af sjálfu sér. Afmælisbarn dagsins: Ef þú hefur átt í erfiðleikum undanfarið kemstu að raun um að öll él birtir upp um síðir. Þú verður að sýna hugrekki og vera dugmikill við störf þín. Þá mun áriö verða gott og skemmtilegt í hvivetna. Borgarbókasafn Reykjavikun AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinghollsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið- mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þlngholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiteln I Þingholts stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimuin 27, slmi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudag'' H. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Ilólmgirði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud - föstud.kl. 10-16. HOFSV ALL ASAFN — HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÍJSTAÐASAFN - BúsUöakirlcju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bæklstöð I Bústaóasaíni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frákl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viösérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaóastræti 74: Er opið sunnudaga. þriðjudaga og finimtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. scptcmbcr sam .kværnt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HdSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. mianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri. slmi' 11414, Kefiavlk.slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavík, slmar 1550, eltir loicun 1552, VésTmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukeríum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Fólags einstæðra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturvcri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóris. 30996,1 Bókabúö Olivers i Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum f Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá, Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubiejarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.