Dagblaðið - 16.03.1981, Page 11

Dagblaðið - 16.03.1981, Page 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. MARZ 1981 11 Deborah Jo Fondren — veit ýmislegt um Hugb Hefner og hans leyndarmál. Kvikmynd þarsem skopazterað Playboy-ímyndinni: Fer í taugarnar Ef þú kaupir bíl sem er peninganna vinði þá er hann ekki dýr volvo 244 kostar124.900 -líttu svo á enduisöluveiðió amKepP Hugh Hefner — reynir afl stöðva kvik- myndun grinmyndarinnar um Playboy- veidiö. ------—— þér vel í samkeppm Utvegsbankans um hugmynd að nýrri sjónvarpsauglýsi sparibauka bankans. öllum er heimil þátttaka. Fyrstu verðíaun eru kr. 2.000.* önnur verðlaun eru kr. 1.000.- Þriðju verðlaun eru kr. 500.- Nánari upplýsingar í bæklingi sem liggur frammi í öllum afgreiðslum bankans. áHugh Hefner — byggð á lífsreynslu Playboy-stúlku Hugh Hefner, eigandi Playboy- veldisins hefur hingað til verið ánægður ef einhverri af stúlkunum sem prýtt hafa síður Playboy-tímaritsins, hefur tekizt að komast áfram i kvik- myndum. En svo er ekki í öllum tilvik- um. Deborah Jo Fondren sem var kosin Playmate of the Year af lesendum Playboy árið 1978 hefur gert samning um að leika aðalhlutverkið i kvikmynd sem Roger Camras framleiðir. En hvers vegna ætti Hugh Hefner að gera at- hugasemd við það? Jú, myndin fjallar einmitt um Playboy-veldið og gerir reyndar góðlátlegt grín að því og hinm svokölluðu Playboy-ímynd. Hefner hefur fengið lögfræðinga í málið í von um að geta stöðvað kvik- myndina. Hann óttast að ýmis leyndar- mál um það hvernig stúlkurnar sem prýða Playboy séu valdar, verði gerð opinber. En Roger Camras, framleiðandinn, hefur engar áhyggjur af lögfræðingum og heldur því áfram að kvikmynda. „Kvikmyndin er ádeila á Playboy og öll þessi ómerkilegu tímarit,” segir hann. „Síðan hvenær hefur það verið lög- brot að stúlkur — hvort sem þær eru fyrirsætur í Playboy eða í annarri vinnu — segi frá sinni lífsreynslu? Ég ætla ekki að hætta við kvikmyndina.” samkepP™- ________- umtröW^Spp"'" 5,6"dUr i tyrr, aug##'3

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.