Dagblaðið - 16.03.1981, Síða 21

Dagblaðið - 16.03.1981, Síða 21
21 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. MARZ 1981. Vestur gefur. Austur-vestur á hættu. Norouk A9874 VÁD OD + ÁKD986 Austur Vlsh r ♦ Á53 v K8765 0 K10876 ♦ ekkert AKG6 v 2 0 Á9542 +10532 Sl'OUH 4>D102 í’G 10943 'G3 + G74 Þetta spil kom fyrir í undanúrslitum á miklu ensku móti í sveitakeppni, skrifar Terence Reese. Á öðru borðinu gengu sagnir þannig. Vestur Norður Austur Suður 1 H dobl pass 1 S 2T 3 L dobl pass pass 3 S dobi pass pass pass Dobl austurs á þremur laufum norðurs var slæm sögn. Ennþá verra var þó hjá norðri að breyta yfir í þrjá spaða. Vörnin nældi sér í fimm slagi á tromp og tígulás. Það gaf 300. Á hinu borðinu varð lokasögnin fimm tiglar doblaðir og redoblaðir i austur. Suður spilaði út hjartagosa og eftir nokkra umhugsun lét spilarinn i austur kónginn á úr blindum. Tapað spil og þessi spilamennska verðskuld- aði ekki annað. Þegar Monrad-kerfinu er beitt eins og á ólympíumótinu á Möltu geta litlir spámenn náð bezta hlutfalli á hinum einstöku borðum. Það varð líka niður- staðan á Möltu. Litum á bezta árangur á 1. borði. Hook, Jómfrúreyjum, 11/14 — Kinani, Kený.a 9.5/12— — Torre, Filippseyjar 11/14 — Donally, Zimbabve, 7.5/10. Þekktir kappar voru einnig með hátt hlutfall. Karpov, Sovétríkjunum, 9/12 — Portisch, Ung- verjalandi, 9.5/13 — Robatsch, Austurríki, 8/11 og Ulf Andersson, Svíþjóð, 9/14. Andersson lét sig ekki muna um að tefla í öllum umferðunum fyrir Svíþjóð. Tapaði ekki skák. Vann fimm — níu jafntefli. Af þeim, sem bezta hlutfallinu náðu, er Torre eini stórmeistarinn. Á skákmóti í Hammerfest í Noregi í fyrra kom þessi staða upp í skák Kjetil Jakobsen, Tromsö, sem hafði hvítt og átti leik, og Arne Fjermeros, Várdö. FJERMEROS abcdefgh JAKOBSEN 15. Bxh7 +! — Kf8 16. Rb5 — Be7 17. Rxf7!l — bxc5 18. Df3! — Bf6 19. Rfd6 — Db6 20. Dh5 og svartur gafst jpp. © Bulls 4-16 ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Þetta er ekki heimsendir. Viðgerðarmaðurinn sagði að það þyrfti bara að vera hjá honum í tvo daga. Slökkvilið Reykjavlk: Lógreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkra bifrciö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. K6pavogur: Lögreglan simi 412CK). slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan simi 51166, slókkvilið og »júkrabifreiö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slókkviliöiö 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökk viliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apöteic Kvöld-. nætur* og helgidagavarzla apótekanna vik- una 13,—19. marz er í Garðs Apóteki og LyfjabúA- inni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar apótck eru opin á virkum dögum frá kl 9—18.30 og til skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö I þessum apótekum á opnunartima búða Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bak vakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445 Apótek Keflavlkur. Opiö virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOGS: Opiö virka daga Irá kl. 9.00-19.00. laugarðaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjöröur. sími 51100. Keflavik slmi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955. Akureyri. simi 22222. Tannlcknavakt cr i Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. © Bulls ] Já hann kyssir mig á nóttunni þegar hann kemur heim og man jafnvel stundum hvað ég heiti. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ckki næst i heimilislækni. simi 11510 Kvöld og næturvakt: Kl 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar. en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu cru gefnar isímsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Hf ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stööinni i sima 51100 Akureyri. Dagvakt frá kl. 8— 17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl 17—8. l'pplýsingar hjá logreglunni i sirna 23222. klökkvilið mu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavlk. Dagvakt. Hf ekki n;t*st i heimilislækni: l'pp lýsingar hjá hcilsugae/lusuvðinm i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17 Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt lækna isima 1966 Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19 30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18 30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl 15- 16 og 18.30 19.30. Kcðingardeild: Kl. 15- I6ng 19.30 - 20. Fcðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl 15.30— 16.30 Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotsspltaU: Alla daga frá kl I5.3ð% 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga (ijörgæ/.lu deild eftir samkomulagi Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud —fóstud. kl. 19—19.30. I.aug ard. ogsunnud. á sama tinia og kl 15 16 Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard 15—16 og 19.30—20 Sunnudaga og aöra helgidaga kl 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15 —16 alla daga Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20 Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23 Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur. AÐAI.SAFN — ÚTLÁNSDKIl.D. ÞineholtHstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16 AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti 27, slmi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud föstud kl. 9—21, laugard kl. 9—18. sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts strcti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiömánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Hcim sendingaþjónusta á prentuöum bókum viö 'atlaöa og aldraöa. Simatlmi: mánudaga og fimmtudag** V|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, si ni 86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiðmánud. íöstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opiömánud. föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bxklstöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 cr opið mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagshcimilinu cr opiö mánudagaföstudaga frákl. 14—21. AMFRlSKA BÓKASAI NID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spóin gildlr fyrir þriðjudaginn 17. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Vinur þinn fer fram á þaö að þú styðjir hann I einhverri deilu. Þér er fyrir beztu að vera hlut- laus, annars endar meö því aö þér veröur kennt um allt. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú kemur til með að hafa ein- hverjar áhyggjur i dag. Það mun létta til þegar líöur á daginn og þá muntu geta snúiö þér aö þeim verkefnum sem nauðsynleg eru. Hrúturínn (21. marz—20. aprll): Treystu einungis á eigin dóm- greind. Leitaöu ekki til annarra um álit þeirra á persónulegum vandamálum. Bjóddu vini þlnum hjálp þlna. Astamálin eru skemmtileg. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú hlakkar til að geta slappað af i kvöld eftir þreytandi og erfiðan dag. Miklar líkur eru á aö þú fáir heimsókn. Þessi heimsókn stendur lengur en þér þykir gott. Láttu sem ekkert sé. Tvlburarnir (22. mai—21. júnl): Foröastu að taka fljótfærnis- legar ákvarðanir, annars kcmurðu fjölda fólks i vandræði. Þú færð góö ráð viðvikjandi peningamálunum. Vandaðu þig við framkvæmd vandasams verks. Krabbinn (22. Júnl—23. Júll): Kunningi þinn leitar ráöa hjá þér og biöur þig um aö koma sér i kunningsskap viö ákveðna per- sónu. Þér ætti að veröa mikil ánægja aö gela hjálpað þvi þú munt fá þaö rikulega endurgoldiö. Ljóniö (24. júlí—23. ógúst): Gætlu þln að vekja ekki misskilnin^ með óræönu orðalagi er þú skrifar vini þinum. Þú ert eitthvað tilflnninganæmur þessa stundina, sérstaklega þó ef þú ert ein- hleypur. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Framundan er ákaflega skemmti- legt tímabil, þaö er aö scgja cf þú reynir ekki aö snobba fyrir ríkum vini þlnum. Skemmtilcgt ferðalager framundan. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú kemst aö raun um aö einhver sem þú álítur náinn vin þinn er ckki eins traustur og þú hélzt. Geymdu öll leyndarmál með sjálfum þér. Þú verður fyrir óvæntu happi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver nákominn þér bcndir þér á hvernig þú megir leysa ákveöiö peningavandamál. Láttu það ekki særa þig þótt ástvinur þinn sýni þér einhvern kulda þessa stundina. Þaö liöur hjá. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver nálgast þig með hug- mynd sem mun hafa talsvert mikla vinnu I för meö sér. Athugaðu hvort þú hefur tlma til þess. Kvöldið er vel til ástarfunda falliö. Steingcitin (21. des.—20. jan.): Bregztu ekki trausti vinar þíns, sama hve hart veröur lagt aö þér. Þaö er stormasamt í ástalifinu. Reyndu aö lægja öldurnar þar. Afmælisbarn dagsins: Mörg fjölskylduvandamál skjóta upp kollinum þetta áriö. Mcð mikilli samvinnu og skilningi ætti að vera hægt að leysa úr þeim. Faröu sérstaklega vel meö heilsu þina í lok ársins. Þú veröur heppinn I ástamálum og gifting framund- an hjá mörgum í þessu merki. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: I i opiö siinnudagai þriöjudaga <>g fimmttidaga Irá kl 13 3tl 16 Aógangur ókeypis ÁRBÆJARSAFN er opiö Irá I. septemlvr sam .kvæmt umtali. U'pplýsmgar isimá 84413 nulli kl ‘>og 10 fyrir háilegi l.ISTASAFN ISl.ANDS viö Hringbraut Opið dag lega frá kl. 13.30— 16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ. viö Hlemmtorg Opiö sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16 NORRÆNA HÍJSIÐ viö Hringhraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl 13 —18. Bifenir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336. Akureyri. simi' 11414. Keflavik.simi 2039. Vestmannacyjar 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavik. simar 1550. eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar. símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur. simi 53445 Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödcgis til kl 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgannnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana Minningars|?|c4d Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúö Blöndals. Vesturveri. í skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafiröi og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar ó Glljum I Mýrdal viö Byggöasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavik hjá. Gull og silfursmiöju Báröar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.