Dagblaðið - 16.03.1981, Síða 23

Dagblaðið - 16.03.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. MARZ 1981. 23 <j DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 1 Til sölu 9 Bráðabirgðaeldhúsinnrclling. Til sölu ódýrt eldhúsborð, ca 3 m , með vaski, blöndunartækjum og AEG- hellu. Uppl. í síma 74789. Ódýrt baðkar með svuntu og vaskur á fæti til sölu. Hvort tveggja hvítt og með blöndunartækjum. Svefn- bekkur til sölu á sama stað, þarfnast yfirdekkingar. Uppl. í síma 42808. Ný bílkerra til sölu. Uppl. í síma 51621 eftir kl. 18. Bíleigendur-Iðnaóarmenn. Ódýr rafsuðutæki, kolbogasuðutæki (raflogsuðal, topplyklasett. átaksmælar. höggskrúfjárn. verkfærakassar. bremsu- dæluslíparar, cylindersliparar. hleðslu-j tæki. borvélar. hjólsagir. stingsagir.: handfræsarar. beltaslipivélar slipikubb- ar. hefilbekkjaþvingur. útskurðar fræsarar. hraðastillar. 550 W. slípi- rokkar. rafmagnssmergel. lóðbyssur. málingarsprautur. afdráttarklær. fjaðra- gormaþvingur, skiðabogar. jeppa bogar. toppgrindur. — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf.. Ármúla I, sínii 84845. Sala og skipti auglýsir. Seljum meðal annars: Rússneskt sendi- ráðsskrifborð, mjög vandað. 25 ára sænsk borðstofuhúsgögn, skenkur, stórt hringlaga borð ásamt 10 stólum, upplagt til dæmis í fundarherbergi. Stór, ódýr eldhúsinnrétting. Tveir fataskápar sem passa í horn. Veggsamstæða, skápar og hillur ásamt palesander viðarklæðningu. Sala og skipti, Auðbrekku 63, simi 45366, kvöldsími 21863. 200 litra loftpressa til sölu. Uppl. í síma 52564. Til sölu boröstofusett, kringlótt borð, sex stólar og skápur. Til sýnis að Lindargötu 44b á kvöldin. Sem nýtt og ónotað 3ja gíra kvenmannsreiðhjól til sölu og nýlegur vel með farinn barnavagn., Uppl. í síma 84614. Stór pálmi til sölu. Uppl. í síma 75271. Til sölu rauð Electrolux, 3ja hellna eldavél, í ábyrgð, Indesit þvottavél, borðstofuborð og 5 stólar, eldhúsborð, hringlaga á stálfæti, hansahillur og uppistöður. Uppl. í síma 77252. Herra terylenebuxur á 150,00 kr., dömubuxur úr flanneli og terylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, Sími 14616. 6 kílóvatta Lister Ijósavél til sölu. Skipta þarf um stimpla og legur. Vélin er sundurtekin. Verð ca 20 þús. Uppl. i síma 51031. Dómasafn Landsyfirréttar 1802—1845 I—V (Sögufélagið) og 1873—1919 1—X, allt safnið innbundið til sölu. Uppl. í síma 53761 eftir kl. 18. --------1----------------------------- Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2. sími 86590. 1 Óskast keypt 9 Óska eftir að kaupa hjólsög með hallanlegu blaði. Uppl. í síma 72286 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa fallegan brúðarkjól. Stærð 40. Uppl. í síma 27913. Vill einhver selja ódýrt eða gefa ungu pari gamlan ísskáp? Sími 10320. Kaupi bækur, gamlar og nýjar. stór og sntá bókasöfn. gömul upplög og einslakar bækur. heilleg tímarit og smáprent. gömul islenzk póstkort. Ijósmyndir. gömul verkfæri. islenzkan tréskurð og silfur. Bragi Kristjónsson. Skólavörðustíg 20. Reykjavik. simi 29720. 1 Verzlun 9 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulhönd. bilahátalarar og loftnetsstengur.stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur. músikkassettur og 8 rása spólur. íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum.F. Björnsson. Bergþórugötu 2. sími 23889. Kaupi vel með farnar íslenzkar bækur og flest skemmtirit. Sömuleiðis nýlegar vasabrotsbækur á ensku og Norðurlandamálunum, einnig nýleg erlend blöð, s.s. Hustler, Club, Knave, Men only, Penthouse, Rapport og fleiri. Fornítókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar, Hverfisgötu 26, sími 14179. jStjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- ’bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litarkort, einnig sérlagaðir litir. án auka^ kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga. einnig laugardaga. Næg bíla- siæði. Sendum i póstkröfu út a land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar scm varan er góö og vc ð ) hagstætt. Stjörnu-litir sl . Höfðatúni 4. simi 23480. Reykjavik. Snap on blla- og vélaverkfæri. Topplyklasett og átaksmælir. rafmagns-- handverkfæri, borvélar og fylgihlutir. Master hitablásarar, rafsuðutransarar o. fl. o. fl. „JUKO", Július Kolbeins, verk- færaverzlun. Borgartúni 19. Opið kl. 4—6. Simi 23211 eftir'kl. 6. 1 Fatnaður 9 Til leigu brúðarkjólar tog skírnarkjólar. Uppl. i sima 53628. Til sölu Iveir vandaðir brúðarkjólar, annar bandariskur, hinn enskur. Lágt verð miðað við gæði. Uppl. í síma 40352. c c J Þjónusta Þjónusta Þjónusta Pípulagnir -hreinsanir ) r Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strflað? Fjarlægi strflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. c iBIAÐW J Önnur þjónusta 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,bárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Heimilistækjaviðgerðir Gerum við þvottavélar. þurrkara. kæliskápa. frvstikistur og eldavélar. Breytingar á raflögnum og nýlagnir. Snögg og góð þjónusta. Revnið viðskiptin og hringið í sirha 83901 minikl 9og 12 f h Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9. c Jarðvinna-vélaleiga MURBROT-FLEYGCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Horöanon.Vtlokiga SIMI 77770 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonaf 44757 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnabomn! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Simar: 28204—3.3882. TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivólar Hitablasarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavólar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhomrar Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með lol tpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. c Viðfækjaþjónusta Loftnetaþjónusta lÖnnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna iGerum einnÍR við sjónvörp i heimahúsum. unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsfmar 83781 og 11308- Elektrónan sf. r<u: c Verzlun Verzlun Verzlun Okkar árlega nM á svalahurðum úr B BB # J oregonpine með læsingu, " W mrnm um^ húnum og þéttilistum. Verð kr. 1726,00 með sötuskatti. Útihurðir úr oregonpine frá kr. 1752JÍ0 með söluskatti. GILDIR TIL15. MARZ. - TRESMIÐJAN MOSFELL S.F- HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606 - Siníðum bílskúrshurðir, glugga, úlihurðir, svalahurðir o. fl. Gerum verðtilboð. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og I útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. “"SSS?" Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.r Sfðumúla 2,105 Reykjavlk. Simar: 91-3^090 vcrzlun — 91-39091 verkstæði. Sjón varps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgslaðastræti 38. Dag-. k»öld- ug hclgarsimi 21940. Fagmenn annast uppsetningu á TRl AX-loftnetum fvrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð i loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir. ársábyrgð á efni ojf vinnu. Greiðslu kjör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSIMI 27044 - KVÖLDSIMI 40937. LOFTNE 'st gös & Hiti Laugavegi 32 — Sími 20670 Rískúlur, hvítar, í S stæröum Lampaviögerðir og breytingar

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.