Dagblaðið - 16.03.1981, Page 26

Dagblaðið - 16.03.1981, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. MARZ1981. i DAGBLAÐÍO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Oldsmobile Cutlass supreme árg. ’73 8 cyl. sjálf- skiptur með öllu. Tveggja dyra með víniltopp, úrvals bíll á ekki sinn líka. skipti möguleg á ódýari. Til sýnis og sölu í bílabankanum, Borgartúni 29. sími 28488. Vantar allar teg. nýlegra bifreiða á skrá strax. Bilasalaif Höfðatúni 10, simi 18870 og 1888I. Volga árg. '72 skoðaður '81 í góðu lagi til sölu. Uppl. i síma 78557. Jeppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar. slærðir lOx 15. 12x15. 14/35x 15. 17/40 x 15. 17/40x 16.5. lOx 16, I2x 16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8. 15 x 10. 16x8. 16 x 10(5.6,8 gatal. Blæjurá flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2 hraða. 6 tonna togkrafl ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf„ Vatnagörðum 14, sími 83188. Volvo. Óska eftir vel með förnum Volvo árg. ’73—’75, sem má greiðast með 3 fast- eignatryggðum víxlum með hæstu lög- leyfðu vöxtum. Gjalddagar 20. maí, 20. ágúst og 20. des. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—822. Óska eftir að kaupa Dodge Weapon með dísilvél. Uppl. í sima 52285. --------------^--------------------- Vil kaupa Hondu Civic, sjálfskipta, ’74—’76, eða sjálfskiptan japanskan smábíl. Uppl. í síma 78540 á daginn og 17216 á kvöldin. Óska eftir afturrúðu i Toyotu Corolla coupé árg. '12. Uppl. í síma 712lU eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Mustang árg. ’69 fastback. Uppl. í síma 92-2449 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. Volvo Laplander óskast til kaups. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 78577 eftir kl. 17. Mig vantar ódýran og þægilegan bíl. Uppl. í síma 52006. Óska eftir disilvél í Land Rover eða Land Rover dísil til niðurrifs. Uppl. í sima 35553 á daginn og 19560 á kvöldin. Óska eftir Lada Sport árg. '78—79. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—421 Óska eftir nýlegunt anterískum bil. Uppl. hjá auglþi. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—422. I Húsnæði í boði i Stór þriggja hcrb. íbúð til leigu í Heimunum frá 15. maí. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir föstudag merkt „Heimar”. Lítil falleg 2ja herb. íbúð til leigu á Stóragerðissvæðinu. Skilyrði: Reglusemi og góð umgengni. Tilboð sendist DB fyrir 22. marz ’81 merkt „16”. Til leigu lítil 3ja herb. ibúð á góðum stað i bænum, fyrir einhleypa konu. Er laus strax. Reglusemi og hljóðlát umgengni algjört skilyrði. Tilboð ér greini frá um- gengnisvenjum sendist Dagblaðinu fyrir 21. marz merkt „21 ”, 3ja—4ra herb. íbúð í Hlíðunum til leigu 1. maí. Gott útsýni, stórar svalir. Allar þvottavélar. íbúðin er í ágætu lagi nema teppi. Reglusemi skil- yrði. Tilboð merkt „Reglusemi 81” sendist afgreiðslu DB fyrir 22. marz. Til leigu. Tveggja hcrb. ibúð í Furugrund í Kópa- vogi laus 16. marz ársfyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 17. ntarz '81. merkt „Furugrund 605”. Atvinnuhúsnæði Óska eftir 40—60 fermetra bílskúr eða iðnaðarhúsnæði með að- keyrsludyrum. Uppl. í síma 77825. Starf á heilsuverndar Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hefur ákveðið að ráða starfsmann tímabundið (3—5 mánuði) til að undirbúa aðgerðir til efl- ingar á heilsuvernd og sjúkdómavörnum meðal félagsmanna sinna. Starfsmaðurinn þarf að hafa menntun á sviði heilbrigðisfræða, t.d. læknispróf, próf frá háskóla á sviði hjúkrunar, eða sambærilega menntun. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf skal skila til skrif- stofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur Hagamel 4, fyrir 25. marz nk. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Gott skrifstofuherbergi á 2. hæð við Laugaveg. Tilvalið fyrir smá einkarekstur. Uppl. í sima 77116. Óskum eftir að taka á lcigu tvöfaldan bílskúr eða svipað húsnæði undir bifreiðaþvott, með góðri inn- keyrslu. Tilboð merkt „Bílaþvottur” óskast sent auglýsingadeild DB. Alhugiö. Litil félagasanttök óska strax el'lir þægilegu skrifstol'uhúsnæði sem næsl miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB i sínta 27022eftirkl. 13! H—606 Húsnæði óskast Vantar einstaklingsíbúð eða tveggja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 15646 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helzt sem næst Langholtsvegi. Uppl. í síma 33918 eftir kl. 17—22. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 72089 eða 71157 í kvöld og næstu kvöld. 17 ára stúlka óskar eftir herbergi sem allra fyrst gegn húshjálp eða annars konar vinnu. Uppl. í síma 77744 eftir kl. 18. Roskin hjón óska eftir að taka á leigu þriggja herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni i byrjun júní. Algert bindindi á áfengi og tóbak. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 72360 næstu daga. Tvær einstæðar mæður óska eftir 4ra herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl.'í sima 54182. Tveir reglusamir námsmenn (bræður) við HÍ óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góð meðmæli. Uppl. í síma 37736. Gott geymsluhúsnæði eða bílskúr óskast í Reykjavík eða ná- grenni. Þarf að vera með rafmagni og frostheldur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—831. 25 ára reglusamur maður, 100% áreiðanlegur, vill taka á leigu 2— 3ja herb. íbúð í Reykjavík (þó síður í Breiðholti) eða 15—20 ferm. bjart her- bergi á hæð (ekki í kjallara eða risi) með aðgangi að hreinlætisaðstöðu. Uppl. gefur Sverrir Ólafsson í síma 21930 f.h. og 26815 eða 32067 e.h. 5 manna fjölskylda af Suðurnesjum óskar eftir ibúð i Reykjavík frá 1. mai eða siðar, i nokkra mánuði. Uppl. í sima 92-7638. Á götunni. 4 herb. eða stærra íbúðarhúsnæði óskast á leigu eins fljótt og auðið er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 24357 og 29258. Einhleypur maöur óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþi. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—722. Hjón utan af landi með eitt barn, óska að taka á leigu íbúð i Reykjavík. Fullkomin reglusemi. Uppl. í síma 81114. Mæðgin óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð frá 1. mai. Má vera í Reykjavík, Hafnarfirði eða Keflavík. Greiðsla i erlendum gjaldeyri. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. ' H—489. Kennari óskar el'tir 2—3ja herb. íbúð. helzt i Hafnarfirði. Uppl. i síma 92-6654 á kvöldin. Viljum taka á leigu rúmgott íbúðarhúsnæði, gjarnan mjög stórt. Minna húsnæði kemur einnig til greina. Uppl. í síma 16346 og 16164. Óska eftir 2ja til 3ja hcrb. íbúð i Keflavik. Uppl. i simurn 92-3857 og 42033. Fullorðin hjón, bankastarfsmaöur og húsmóðir, óska cftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst, helzt nálægt miðbænum. Góð rneð- mæli. Reglusenti og skilvisar greiðslur. Uppl. í síma 44804. Reglusöm kanadísk hjón með 1 barn óskar eftir að taka strax á leigu 2—4 herb. íbúð, helzt í Kópavogi. Fyrir nánari uppl. hringið í sima 43119. Atvinna í boði Járnsmiðir. Vélsmiðjan Normi óskar að ráða járn- smiði og lagtæka menn til starfa nú jregar. Uppl. gefur verkstjóri i síma 53822. Matsvein og háseta vantar á 64 tonna netabát sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8276. Vanan háseta vantar á 90 tonna netabát í Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3909. Réttingaverkstæði. Óska eftir bifreiðasmið í félag með verkstæði. Er með húsnæði og áhöld. Uppl. í síma 84125. Hásata vanan netum vantar á 12 lesta bát. Uppl. í síma 83125. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 20 ára, til ræstinga og fleira. Vinnutími 3—4 tímar á dag. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma). Hlíðagrill, Suðurveri, Stigahlíð45. Hásetar óskast á 62 tonna netabát sem er að hefja róðra. Uppl. í síma 54540 og 45925. Starfskraftur óskast í söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 73007. Matsvein og háseta vantar á 55 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 11747 á skrifstofutíma. Sendisveinn og aðstoðarmaður á lager óskast. Bilpróf nauðsynlegt. Umsókn með uppl. um fyrri störf send- ist DB fyrir 20. þ.m. merkt „F-88”, Afleysingafólk. Starfsfólk óskast til afleysinga við dag- heimilið Valhöll og leikskólann Grænuborg. Uppl. gefa forstöðukonur í símum 19619 og 14860 milli kl. 9 og 16. 1 Kennsla 8 Enska, franska, þýzka, spænska, sænska og fleira. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Einkatímar og smáhópar. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan. Sími 26128.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.