Dagblaðið - 19.03.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 19.03.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1981. 7 Anker Jörgensen fer ekki dult með það þessa dagana að hann hefur ekki mikið álit á Frakklandsforseta. Erlent Erlent Jörgensen sakar Frakklandsforseta um trúnaðarbrot Anker Jörgensen, forsastisráðherra Danmerkur, hefur sent Frakklandsfor- seta, Valery Giscard d’Estaing tóninn og sakað hann um trúnaðarbrot. Ástæðan er sú að forsætisráðherra Danmerkur er sakaður um „hlutleysi” varðandi samband austurs og vesturs i nýlegu fréttabréfi sem tímaritið The Economist sendir nokkrum áhrifa- mönnum á Vesturlöndum. Þar er Danmörk talinn veikur hlekk- ur í keðju Atlantshafsbandalagsríkja og einn ráðherra stjórnarinnar (Ole Espersen, dómsmálaráðherra) beinlínis talinn hættulegur öryggi Atlantshafs- bandalagsins. Heimildarmaðurinn mun vera Frakklandsforseti og byggir hann þar á trúnaðarsamtali við Jörgensen, sem lýsir nú hneykslan sinni á d’Estaing og kveðst jafnframt ekki hafa sagt annað en að hann vildi ekki kjarnorkuvopn í Danmörku. Barnaskapur Reagans Dmitjri Ustinov, varnarmálaráð- herra Sovétríkjanna, hefur lýst því yfir að það sé barnaskapur hjá stjórn Ron- alds Reagan að halda að Sovétmenn muni leyfa Bandaríkjamönnum að ná hernaðarlegum yfirburðum% gagnvart Sovétríkjunum. Hann sagði að slökunarstefnan ætti ekki lengur upp á pallborðið á Vestur- löndum og að heimsvaldasinnar reyndu að spilla sambandi Sovétríkjanna og Bandaríkjanna með því að raska því hernaðarjafnvægi sem ríkt hefði. Stjórn Reagans: Þingið heimili vopnasölu til Argentínu Stjörn Ronalds Reagans hyggst fara fram á það við Bandaríkjaþing að það heimili vopnasölu til Argentinu á nýjan leik. Samkvæmt Humphrey-Kenn- edy frumvarpi frá 1978 er sala Bandaríkjamanna á vopnum til Argentínu óheimil vegna „ntikilla og stöðugra mannréttindabrota” þar i landi. Reagan átti fund með Viola Argentínuforseta i vikunni og er talið að Bandaríkjaforseti hafi þar lofað vopnasölu til Argentínu að nýju. Dmitrij Ustinov 18% þýzku þjóðarinnar: r HITLERS-TIMINN VARMUNBETRI 18% af þýzku þjóðinni telur, sam- kvæmt könnun, er gerð var i Þýzka- landi, að aðstæður í landinu hafi verið langtum betri er Adolf Hitler stjórnaði, heldur en nú er. 13% af þjóðinni þrá einhvem foringja á ný sem er gyðingahatari, kemur í ijós í þessari könnun. Þýzka blaðið Der Spiegel birti þessa könnun, og segir jafnframt i blaðinu að könnunin hafi þótt það uggvænleg að niðurstöður hennar þóttu ekki birtingarhæfar. Segir að könnunin hafi verið unnin á vegum Helmuts Schmidts kanslara. Samkvæmt túlkun blaðsins á þess- ari könnun eru nasistar í Þýzkalandi gramir og bitrir út í Bandaríkjamenn, sem þeir telja að hafi spillt gildismati Þjóðverja með „coca-cola og eiturlyfjum”. Adolf Hitlcr. Þjóðverjar þrá nýjan foringja. BYGGINGAVÖRUDEILD SAMBANDSINS auglýsir byggingarejni Krossviður Ensobirkikrossviður 6,5mm 122X274 147,80pr.pl. - — 9 mm 122X274 j 195,70 pr.pl. - _ • 12 mm 122X274 233,75 pr.pl. Enso Bloek (gabon) 16 mm 150X300 364,45 pr.pl. Utanhússkæðning, undir málningu 11,5 mm 120X274 269,70 pr.pl. Amerískur krossviður, Douglasfura Sléttur 19 mm 122 x 244 168.95 pr. pl. Grópaður 12 mm 122x244 170.70 pr. pl. — 19 mm 122X274 200.65 pr. pl. Mótakrossviður, Enso-brown 9 mm 122X244 219,00 pr.pl. 9 mm 122X274 256,20 pr.pl. 12 mm 122X274 308,10 pr. pl. 12 mm 152X305 414,05 pr. pl. 15 mm 122X244 312,75 pr. pl. 15 mm 122X274 366,05 pr.pl. 15 mm 152X305 492,00 pr. pl. 18 mm 122X274 422,10 pr. pl. 27 ntm 100X250 302,90 pr.pl. 4 mm filmukrossviður Margar viðareftirlikingar 122x244 81,40 pr. pl. Frá Brasiliu, veggja- og loftapanill Caxinguba 13X260 94,40 pr. m! Ruester 13X260 121,25 pr. m' Esche 13X260 121,25 pr.m! Macanaiba 13X260 128,05 pr. m! Morena 13X260 108,55 pr.m' Magnolia 13X260 94,40 pr. m! Cerejeira 13X260 116,85 pr. m! Bras. Wild Kirche 13X260 128,05 pr.m! Eichc Natur 13X260 108,55 pr. m! Eiche Natur 28X260 121,25 pr. m! Eichc Natur 28X120 102,05 pr. m! Esche 28X120 102,05 pr. m! Saboarana 28X90 226,00 pr. m! Douglas fura (oregon pine) 21/2X6 51,65 prm 3x6 60,95 pr.m 3X8 81,30 pr. m 3X10 101,70 pr. m 3X14 142,25 pr. m 3X16 162,60 pr. m Zaca borð, mótaf lekar 22 mm 22 mm 22 mm Utanhússkrossviður Enso — Web 18 mm Enso — Facadc 9 mnt hvítur 12 mm — Enso — Bright 12 mm gulur Enso — Silverdeck 15 mm þilfarskrossviöur 0,5 X 3,0 m 176,55 pr. pl. 0,5 X 6,0 m 353,15 pr.pl. 1,5X3,0 m 529,70 pr.pl. 152X305 577,05 pr.pl. 120X270 220,90 pr.pl. 120X270 264,80 pr.pl. 120X270 I93.00pr.pl. 120X240 280,85 pr.pl. Lionspan spónaplötur 3,2 mm 3,2 mm hvítar 6 mm 8 mm 120 X 255 120x255 120x255 120 X 255 29.10 pr. pl. 69,05 pr. pl. 101,10 pr. pl. 123,85 pr. pl. Harðborð Standard 3,2 mm 122X274 47,90 pr.pl. Ollusoðið 3,2 mm 122X244 57,25 pr.pl. Loftaklæðning undir málningu 9 mm 30X118 20,55 pr.pl. Finnsk veggja- og loftaklæðning Unnið timbur Vatnsklæðning 22X110 81,40 pr, m! Panill— sléttur 16X108 126,95 pr. m! ■ — 12X65 108,85 pr.m! Panill White Pine 20mm 18x250 112,00 pr. m1 — — — 20 mm 18 X ýmsarl. 134,65 pr. m! Gölfborð 22X63 177,00 pr.m1 Gluggaefni 32,90 pr. m Fagaefni 19,60 pr. m Grindarefni og listar 45X140 21,00 pr. m — 45X90 17,55 pr. m — — 45X70 13,70 pr.m __ — 45X45 13,40 pr. m — — 35X70 11,85 pr. m — — 30X70 10,15 pr.m — — 27X57 7,90 pr. m — — 22X145 14,65 pr. m — — 22X93 8,45 pr. m — — 20X55 5,85 pr. m — — 20X40 4,70 pr. m —, — 15X57 4,30 pr. m ~r- — 14X35 2,70 pr. m Múrréttskeiðar < 60 mm 3,45 pr. m 72 mm 5,45 pr. m 95 mm 6,10 pr.m Spónaplötur 10 mm 12 mm 18 mm 22 mm 120 x 260 86,90 pr. pl. 120x260 94,50 pr. pl. 120 x 260 129,55 pr. pl. 120 x 260 149,50 pr. pl. Viðaráferð Beechwood 6 mm 122X260 155,55 pr.pl. — Conway 6 mm 122X260 155,55 pr. pl. Sponaplötur, vatnsþolnar — Ivalo 6mm 122 X 260 155,55 pr.pl. 12 inm 120X260 129,70 pr. pl. — Sawn Oak 6 mm 122X260 155,55 pr. pl. 15 mm 120X260 150,05 pr. p|. — Warwick 6 mm 122X260 155,55 pr. pl. 18 mm 120X260 177,25 pr.pl. — Pine 10 mm 29X274 63,40 pr. pl. 22 mm 120X260 204,90 pr. pl. Eik 10 mm 29X274 63,40 pr. pl. Hvítaf Grænar 10 mm 10 mm 60X255 60X255 151,55 pr. pl. 151,55 pr. pl. Grófar, vatnsþolnar spónaplötur 10 mm 122X244 74,20 pr. pl. Spónlagðar viðarþiljur 12 mm 122X244 94,25 pr. pl. Coto 10 mm 107,15 pr. m! 16 mm 122X244 136,35 pr. pl. Peruviður 12 mm 122,75 pr.ni' Rósaviður 12 mm 122,75 pr. m! Hnota 12 mm 122,75 pr.m! Antik eik Fura 12 mm 12 mm 122.75 pr.m1 122.75 pr.m1 SÖLUSKATTUR ER Fjaðrir 3,15pr.stk. INNIFALINN í VERÐINU ^ BYGGINGAVÖRUR ^ SAMBANDSINS Ármúla 29 Sími82242

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.