Dagblaðið - 19.03.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1981.
?2
i
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
1
Húsgögn
D
Nýlegt hjónarúm
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 72086
eftirkl. 18.
Til sölu Tinna boröstofusett,
nýlegt, frá Línunni. Á sama stað er til
sölu Nordmende sjónvarp, 4ra ára
svart-hvítt. Hvort tveggja vel með
farið. Uppl. í síma 45939 eftir kl. 19.
Til sölu vegna flutnings
mjög vel með farin skápa-, skúffu- og
hillusamstæða. Uppl. í síma 39417 eftir
kl. 20.
Bólstrun-klæðning.
Tek að mér allar klæðningar og
viðgerðir. Bólstrun Gunnars Gunnars-
sonar, Nýlendugötu 24. Uppl. í sínia
1471I.
Fornsalan Aðalstræti 7 auglýsir:
Gömul hjónarúm og einstaklingsrúm,
krakkaskrifborð, mikið af stólum,
svefnbekkir, sófar, gamlar kistur,
borðstofuborð og margt fleira. Mikjjl
afsláttur. Verzlunin hættir. Opið
laugardag. Fornverzlunin Aðalstræti 7,
sími 10099.
I
Heimilistæki
B
Þvottavél — þurrkari.
Til sölu lítill Creda tauþurrkari, og
sjálfvirk Philco þvottavél, tækin cru
bæði í góðu lagi. Uppl. í sima 24250
milli kl. 9og6.
140 lítra Zanussi isskápur,
5 mánaða gamall, 85 cm á hæð, verð
2500 kr. Uppl. í sima 76025.
200 lítra ísskápur
og einnig 200 lítra frystikista til sölu.
Góð og vel með farin tæki. Uppl. i
síma 85583 eftir kl. 19.
Til sölu Candy 245 þvottavél
á kr. 500. Uppl. i síma 52325 eftir kl.
19.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: TryggvabF 14 - S 21715. 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915
^Aesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
diet pepsi
MINNA EN EIN
KALÓRÍA í FLÖSKU
Sanitas
Áskriftarsími
Eldhúsbókarinnar
24666
ELDHÚSBÓKIN
Ireijugölii 14
kr mti i mihu
Ua k, JMI MMI
Teppaþjónusta
Teppalagnir-breytingar-strekkingar.
Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og
góð þjónusta. Uppl. í sima 81513
(30290), alla virka daga á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
1
Hljóðfæri
B
Óska eftir að kaupa
notaðan gítar. Uppl. í síma 92-1423.
Til söluer píanó,
verð kr. 5000. Uppl. hjá auglþj. DB í
■ síma 27022 eftir kl. 13.
H—137.
Trommusett.
Til sölu svart Sonor trommusett. Uppl.
í síma 52274 eftir kl. 18.
I
Hljómtæki
B
Stórkostlegt tækifæri.
Til sölu sérpöntuð Tandberg hljóm-
tæki. Tækin hafa fengið sérlega góða
dóma og fást á hagstæðu verði. Tand-
berg TR 2080 útvarpsmagnari,
Tandberg CD 20A Baron, spólutæki,
Tandberg TCD 330 kassettutæki,
Tandberg TL 5020 hátalarar ásamt
Teac Bulk Fraser. Ársábyrgð á öllum
tækjum. Uppl. í síma 33721.
Nei takk
ég er á bíl-
LAUSSTAÐA
Staða forstöðumanns félagsmiðstöðvar í Árbæjarhverfi
er laus tii umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, og
þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1981.
ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR.
SÍM115937.
Til sölu Yamaha orgel,
tveggja borða með fótbassa og
trommuheila. Uppl. í sima 92-1825
eftir kl. 19.
Pioneer í bílinn.
Nýlegt Pioneer bilsegulband ásamt 40
vatta magnara svo og 25 vatta há-
tölurum til sölu á hálfvirði. Uppl. í
síma 51348.
I
Ljósmyndun
B
Til sölu ATl Canon Ijósmyndavél
ásamt 50 mm 1.4 linsu og tösku. Einnig
linsur 28 mm, 2,8, 200 mm, 4,0 og
100—200 mm zoom 5,6. Uppl. i síma
52788 eftirkl. 19ákvöldin.
Glöggmynd kynnir:
Ricoh nýkjörin myndavél ársins, linsur á
Chinon, Cosina, Ricoh. Pcntax og
Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós-
myndapappír og vökvar. Glöggmynd
Hafnarstræti 17, sími 22580.
Video
B
Akai VS 9700 myndsegulbandstæki
til sölu, VHS kerfi, mjög fullkomið.
Uppl. í síma 25780 vinnusimi og eftir
kl. 19 í síma 40895.
d
Sjónvörp
B
Óska eftir að kaupa
12—14 tommu svart-hvítt sjónvarps-
tæki. Uppl. í síma 17642.
Takið eftir:
Panasonic 20 tomma sjónvarpstæki,
'81, aðeins kr. 8320, japönsk gæða-
vara. Takmarkaðar birgðir. Japís hf.
Brautarholti 2, símar 27192 og 27133.
Kvikmyndir
B
Véla- og kvikmyndaleigan —
Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 10—
12, sími 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu
úrvali. þöglar, tónn. svart/hvítt, einnig í
lit. Pétur Pan. Öskubusku, Júmbó í lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmælið og fyrir samkonur. Uppl. i
síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
Kvikmyndamarkaöurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði Ivöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Marathonman. Deep. Grease. Godfalh
cr. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og
skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir
liggjandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til sölti
óáteknar spólur á góðu verði. Opiö alla
daga nema sunnudaga. Simi 15480.
I
9
Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu
á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694 milli
kl. 17 og 19.
I
Dýrahald
B
Til sölu viljugur
stór grár hestur á 6. vetri frá Kolkuósi,
glæsilegur töltari, hágengur. Uppl. í
síma 93-2299 eftir kl. 20 í kvöld.
Hvolpar fást gefins.
Upplýsingar í síma 66567.
Til sölu brúnn klárhestur
með tölti á 8. vetri, vel gengur og
viljugur. Uppl. í síma 42843 eftir kl. 20.
Rauðblesóttur hestur
til sölu. Upplagður fyrir byrjendur.
Uppl. i síma 74203.
Til sölu 9 vetra viljugur
klárhestur og 7 vetra brún alhliða
hryssa og rauðstjörnótt 5 vetra hryssa.
Uppl. i síma 93-1641.
Tek að mér járningar
á kvöldin og um helgar. Pantið í síma
37023. Alfreð Jörgensen. Geymið aug-
lýsinguna.
Í
Safnarinn
B
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21a, simi 21170.
Fcrmingargjöf
frimerkjasafnarans er Linder Album
fyrir íslenzk frimerki. Nýkominn Lille
Facit í litum. Kaupum íslenzk frímerki,
seðla, póstkort og fleira. Frímerkja-
húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814.
II
Til bygginga
B
Mótatimbur:
1 x 6, 2 x 4, 2 x 5, 2 x 3,50 til sölu í ýms-
um lengdum ásamt spónaplötum, 15
mm 183 x55 = 64 stk, glerull, 6
tommu með áli, 149 ferm, ásamt 4
tommu glerull án áls, 109 ferm. Uppl. I
síma 66585 eftir kl. 18.
Húsbyggjendur.
Lækkum byggingarkostnaðinn,
byggjum varanlegri steinsteypt hús.
Fyrirbyggjum togspennusprungur,
alkaliskemmdir og rakaskemmdir i
veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um
allt að 30%. Styttum byggingartimann.
Kynnið ykkur breyttar byggingar-
aðferðir. Eignist varanlegri híbýli.
Byggjum hús eftir óskum húsbyggjenda.
Sími 82923.
1
Hjól
B
Suzuki AC 50.
Til sölu Suzuki AC 50 áig. ’78, vel með
farið og fallegt hjól. Uppl. i síma 42001
eftirkl. 18.
Til sölu 2 nýleg
10 gíra DBS reiðhjól með skálabrems-
um. Einnig eru til sölu fugla- og fiska-
búr á sama stað. Uppl. i síma 40032
eftir kl. 6.
Til sölu Yamahu RT 360
árg. ’73. Uppl. í síma 44908 milli kl. 17
og 21.
Bifhjólaþjónustan.
Önnumst allar almennar viðgerðir og
sprautuvinnu, jafnt á yélhjólum sem
bifhjólum. Höfum einnig nýja og notaða
varahluti til sölu. Allt að helmingi
ódýrari. Ath. Við póstsendum. Bifhjóla-
þjónustan, Höfðatúni 2. Simi 21078.
I
Bátar
B
Nýr 18 feta Flugfiskbátur
til sölu, ekki alveg fullbúinn. Uppl. í
síma 77301 eftir kl. 18.
Til sölu 4ra (onna trilla
með Saab disilvél, skiptiskrúfa,
Simrad dýptarmælir, vökvarúliur,
línuspil, lensdælur, björgunarbátur,
björgunarvesti, björgunarhringur,
kabyssa, dreki, línur, balar, baujur og
belgir. Upplýsingasímar 86940, 76485
og 71118.
Tveggja tonna trilla
til sölu, búin Moskvitchvél og hálf-
smíðuðu húsi. Kerra fylgir. Verð 12
þús. Uppl. í síma 92-7670.