Dagblaðið - 19.03.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 19.03.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1981. BfiB' Með dauöann á hæiunum Spcnnandi, ný bandarislo kvikmynd, tekin i skíðapara- dís Colorado. Aöalhlutverk: BHlt Ekland, Eríc Braeden Sýnd kl. 5,7og9 Bönngfl innan 14 ára TÓNABÍÓ Sim. J118Z HAlR HAlR Háriö „Kraftaverkin gerast enn . . . Háriö slær allar aðrar myndir' útsem viðhöfumséð . . .” Politiken „Áhorfendur. koma út af 'myndinni i sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ★ ★★★★★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolbv Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stereotækjum. Aðalhlutverk: ( John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Cactus Jack íslenzkur textl Afar spennandi og spreng- hlægilcg ný amerísk kvik- mynd í litum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leikstjóri: Hal Needham. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarznegger, Paul Lynde.. Sýnd kl. 5,9og 11. Midnight Express Sýnd kl. 7. Sýnd úfram i nokkra daga. íslenzkur texti iBÆMRBíé*: "" " Sínii 50184 'J Blúsbrœðumir Ný briðBkemmtileg og fjörug bandarbk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá- tækjum bræðranna. Hver man ekki eftir John Beluchi i Delta klikunni? Islrnzknr textL Lcikstjóri: Aukahlutvcrk: RajChartea Aretha Frankla Sýnd kl. 9. Hækkað verð.' U UGARAS Slm,3707S PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra,' sem gerist i Reykjavik og viöar á árunum 1947 til 1963. Lcikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Sigurður Sv. Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: Friður Ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Guðjónsson OR The lleatles. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Haliur Helgason Kristbjörg Kjeld. Erlingur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nóvember áætlunin í fyrstu virtist það ósköp vcnjulegt morð sem einka- spæjarinn tók að sér en svo var ekki. Aðaihlutverk leikur: Wayne Roger, sem þekktur er sem Trippa Jón í Spitalalifi. Kndursýnd kl. II. Bönnuð börnum. Tölvu- trúlofun Ný bandarísk litmynd með ísl. texta. Hinn margumtalaði leikstjóri. R. Altman kemur öllum i gott skap með þcssari frábæru gamanmynd, er greinir frá tölvustýrðu ástar- sambandi miili miöaldra forn- sala og ungrar póppsöng- konu. Sýnd kl. 5 og 9,15. Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd með Robert Redford kl. 7. Hækkað verð. Báoíð BJWOAJVTOd l KÓP SIM4 fUðl H.O.T.S. Þaö er fullt af I öri i H.O.T.S. Mynd uni niuini- skælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti bicnua. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggjanna. Mynd sem kemur öllum í gott skap í skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Ray Davis (Úr hljómsv. Kinks) Aðalleikarar: I.isa I.ondon, Pamela Bryant, Kimberley Camcron íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skotfimi Harry Target Harry Ný hörkuspennandi mynd uni ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til að ná tak- marki sínu. Lcikstjóri: Henry Neill Aðalhlutverk: Vic Morrow Charlotte Rampling Caesar Romero Victor Buono íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11. íGNBOGil W 19 000 --MkirA- Fflamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Blaðaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg — mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkað verð. Drápssveitin Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -saki c Átök í Harlem Afar spennandi litmynd, fam- haid af myndinni Svarti guð- faðirinn og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, með Fred Wiiliamsson. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16ára. íslenzkur texti. Zoitan — hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja í litum, með Jose Ferrer. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur tcxti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK í'-^W---------------c Ný íslenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsöiubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra, sem gerist í Reykjavík og víðaráárunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: SigurðurSv. Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar Friður Ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Guðjónsson °R The Beatles. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl. 5,7 og 9. Sýnd kl. 5. Tónlcikar kl. 8. Spennandi og viðburöarík hasarmynd. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Christopher Lloyd, Christopher Conelly Bönnuð innan 14ára Sýnd kl. 9. AUSTURBCJARRÍÍi. Viltu slást? . . . er kvikmyndin oft mjög' fyndin. . . . hvergi dauðan punkt að finna. . . . óborgan- leg afþreying og vist er, að enn á ný er hægt að heim-. sækja Austurbæjarbió til að blaejaaf sér höfuðið. Ö.Þ. DagbI.9/3 íslenzkur texti. Bönnuðinnan I2ára. Sýndkl.5,7,9og 11.15 Allra síðasta sinn. Hækkað verð. d Útvarp Sjónvarp D MATREIÐSLUMEISTARINN - útvarp kl. 20,30: Loksins leikrít eftir langt hlé —fjallar um f rægan matreiðslumeistara sem fær óvænta samkeppni Fimmtudagsleikrit útvarpsins hefja núgöngu sína á ný eftir tveggja mánaða hlé vegna kjaradeilu ieikara við Ríkisútvarpið. Síðast var leikrit á dagskrá 15. jan. sl. Ekki er að éfa að margir fagna endurkomunni þó kannski kosti hún aðeins léttari pyngju hjá skattgreiðendum. Leikritið, sem er í gamansömum tón, fjallar um frægan, franskan matreiðslumeistara, Cigalon að nafni. Hann rekur nokkuð sérstætt veitingahús í þorpi einu ásamt systur sinni. Hann hefur sínar ákveðnu skoðanir á því hvernig eigi að reka veitingahús, en skoðunum hans hættir til að rekast á óskir viðskipta- vinanna. Matreiðslumeistarinn gat leyft sér ýmislegt, en skyndilegá fara málin að taka nýja stefnu þegar þvottakonan Toffí tilkynnir honum að hún ætli að opna veitingastofu í næsta nágrenni. Höfundur leikritsins, Marcel Pagnol, fæddist í Aubagne í Suður- Frakklandi árið 1895. Hann var tungumálakennari i Marseille og París um árabil en sneri sér síðan að leik- og kvikmyndastarfsemi. Hann varð fyrst frægur fyrir leikrit sitt, Tópaz, árið 1928. Það var sýnt í Þjóðleikhúsinu á fyrstu árum þess við miklar vinsældir. Nokkur leikrit eftir hann hafa áður verið flutt í út- varp. Leikstjóri er Helgi Skúlason og með helztu hlutverkin fara Þorsteinn Ö. Stephensen sem leikur mat- reiðslumeistarann, Guðrún Þ. Stephensen, sem leikur Toffí þvotta- konu, Pétur Einarsson, Helga Bachmann og Valur Gíslason. Leikritið var áður flutt árið 1970 en þýðandi þess er Torfey Steinsdóttir. -KMU. Helgi Skúlason leikstýrir og Helga Bachmann fer með hlutverk systur mat- reiðslumannsins. DB-mynd Sigurður Þorri. Þorsteinn Ö. Stephensen (l.h.) leikur matreiðslumeistarann og Valur Gíslason lcikur Ludovic. ^ Útvarp Fimmtudagur 19. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.30 Fréttir. 12.45 Veðurfrégnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorstcinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: ..Litla væna l.illí". Guðrún Guðlauesdóttir les úr miuningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vilborg- ar Bickel-ísleifsdóttur (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Félagar í Hátiðahljómsveitinni i Cardiff leika Píanótrió eflir Alan Rawsthorne. / Sinfóniuhljómsvcit Moskvuútvarpsins leikur Sinfóníu nr. 3 i D-dúr op. 33 eftir Alexand- er Glazounoff; Boris Khaikin stj. 17.20 Útvarpsaga barnanna; ,,Á flólta með farandlcikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (15). 17.40 Litli barnatiminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 F.insöngur í útvarpssal. Sigrið- ur Ella Magnúsdóttir syngur isienskar vögguvísur. Jónas Ingi- mundarson ieikur með á píanó. 20.30 Mutreiðslumeislarinn. L.eik- rit eflir Marccl Pagnol. Þýðandi:' Torfey Steinsdóltir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leik- endur: Gigolan, matreiðslum.,. . . Þprstcinn Ö. Stephensen. Sidonie, syslirhans .... Helga Bachmami. Ludovic. . . Valur Gíslason. Adéle. . . Anna Guðmundsdótt- ir. Chalumean, sonurinn. . . Sig- urður Skúlason. Coralie, frænkan. . . Þóra Borg. Frú Toffic, þvottakona. . . Guðrún Stephensen. Virgile, systursonur hennar. . . Kjartan Ragnarsson. Aðrir leikendur: Pétur Einarsson, Guðmundur Magnússon, Hall- grímur Helgason, Árni Tryggva- son, Sigurður Karlsson og Stein- dór Hjörleifsson. (Áður útv. árið 1970). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (28). 22.40 Foreldraást og tengslamyndun harna. Ágústa Benný Herberts- dóttir og Margrét Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur flytja erindi. 23.05 Kvöldstund mcð Sveini Einars- syni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 20. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæ'n. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.55 Daglegt mál. Eudurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöidinu áður. Morgunorð. ing- unn Gísladóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Bið- illinn hennar Bctu Soffíu. Smá- saga eftir Else Beskov í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Ragnheiður Gyða Jónsdótlir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist eftir Chopin. Stephen Bishop leikur píanóverk eftir Frédéric Chopin. 11.00 ,,Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Meðal efnis eru frásagnir af „Við- fjarðar-Skottu" eftir Þórberg Þórðarson. Knútur R. Magnússon les. i ^ Sjónvarp D Föstudagur 20. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Ólafur Sigurðsson 22.30 Söknuður um sumar (A Summer without Boys). Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Áðalhlutvcrk Barbara Bain, Kay Lenz og Michael Moriarly. Mynd- in gerist á árum siðari heimsstyrj- aldar. Ellen Hailey á erfitt 'með að viðurkenna að hjónaband hennar er farið út um þúfur. Hún vili ekki skilja við mann sinn, en fer i orlof ásamt 15 ára dótlur sinni i von um að sambúð þcirra hjóna verði betri á eftir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.