Dagblaðið - 19.03.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 19.03.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1981. D I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Chevrolel Nova árg. ’67 til sölu, 6 cyl., læst drif selst í heilu lagi eða í pörtum, einnig varahlutir í Dodge Dart ’69. Uppl. í síma 73530. l il sölu 10 lonna Iten/ vörubifreið árg. ’69. Kassagerð Reykjavíkur, sími 38383. l il sölu varahlutir í: Datsun 16a SSS '77, Sinica 1100. GLS '75 Pontiac Firebird. 70. Toyota Mark II '73. Audi 100 LS árg. '75.m Bronco árg. '70—'72, Datsun 100 árg. '72. Datsun 1200. árg. '73. Mini árg. '73.. C'itrocn GSárg. '74. Ma/da 818 árg. '13, Ma/.da 1300 árg. '73, Skoda Pardusárg. '70. Dodge Dart '68. VW Varianl árg. '70. Land Rovcrárg. '65. ('hcvrolet Malibu '79. Datsun 220 dísil '72. VW 1302 '71. Poniiae Bonncvillc '70. ('ortina '72. Skoda I10LS '76. ChcvroletC 20'68. Fiat 128.'72. Fiat 12571. Uppl. í sima 78540. Smiðjuvcgi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupunt nýlega bila til niðurrifs. Scndum uni land allt.. Til sölu M. Benzsendibill árg. '67 (gamli Blóðbankabillinn), lítið notaður, góð vél, gírkassi, drif og dekk. Hús þarfnast viðgerðar. Volvo vörubíll árg, ’63, minnaprófsbíll, sæmilegur bíll en þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 13574 og 37214 eftir kl. 18. Vantar allar teg. nýlegra bifreiða á skrá strax. Bilasalan Höfðatúni lO.simi 18870og 18881. Bilabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marína Benzárg. 70 Citroen Plymouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fíat Taunus Sunbeam Daf Cortina Peugeot og fleiri Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Jeppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar. stærðir lOx 15, I2x 15. 14/35X 15, 17/40 x 15.17/40x 16,5, lOx 16, 12x 16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8. I5x 10. 16x8. I6x 10 (5,6. 8 gata). Blæjur á flestar jeppatcgundir. Rafmagnsspil 2 Itraða. 6 tonna togkrafl ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf., Vatnagörðum 14, sími 83188. 1 Bílar óskast I Scndibílstjórar athugið. Óska eftir að kaupa smábíl sem fylgir stöðvarleyfi. Uppl. hjá auglþj. DB i. síma 27022 eftir kl. 13. H—227. I Húsnæði í boði D Ég leita að ungum hjónum sem eru að byggja og hafa áhuga á að leigja 2ja herb. íbúð í góðum kjaltara í Vesturbæ gegn umsaminni heimilis- aðstoð fyrir eldra fólk ásamt hirðu og umönnun á garði. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. 13. H—203. Bústaðahverfi. Mjög góð 4ra herb. íbúð til sölu á efri hæð í parhúsi, stórt geymsluloft, sér- inngangur, sér lóð og hiti. Uppl. i síma 75886. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní, fyrir ábyggilega eldri konu, eða hjón. Gegn húshjálp á litlu heimili þrjá morgna í viku. Tilboð sendist DB fyrir 25. marz merkt „Hraunbær”. Rúmgóð. 2ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu í 9 mán. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „vesturbær 185” sendist DB fyrir 21. marz. Húsnæði óskast Einstaklingur óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð í sumar og næsta vetur, helzt í austur- hluta borgarinnar en allt getur komið til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—185 Óskast keypt til niðurrifs Toyota Corolla eða mótor i Toyotu. Uppl. í síma 81718 og 30092. Óska cftirlitlum sparneytnum bíl fyrir ca 50—60 þús., t.d. Daihatsu Charade eða öðru sambærilegu. Uppl. í síma 93-7320 á daginn og 93-7298 eftir kl. 20 á kvöldin. Óska cftir I/and Rover dísil árg. ’72-’74 í skiptum fyrir Mini árg. '14. Milligreiðsla 5000 út og 3500 á mánuði. Uppl. í síma 92-7670. Óska eftir ódýrum sparneytnum bíl á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 45916 éftir kl. 19. Lögregluþjónn óskar eftir að taka á leigu tveggja her- bergja ibúð í mið- eða vesturborginni. íbúðin óskast Ieigð til lengri tímna. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 66316. Ung stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. júni. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 36401 eftirkl. 17. Par utan af landi, sem stundar nám í Reykjavík, óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir I. sept. næstkomandi. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 94-3330 eftirkl. 19. Ungt par í námi óskar eftir íbúð á leigu, þarf ekki að losna fyrr en 1. júni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 35973 eftir kl. 18. Óska cftir lítilli ibúð eða herbergi strax eða i lok september. Uppl. i sima 16232. Ungur maður sem vinnur mikið úti á landi óskar eftir lítilli 2ja herb. ibúð í Kópavogi (helzt í miðbænum) strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísima43513eftir kl. 8ákvöldin. Reglusamur, ungur maður í góðu starfi óskar að taka á leigu tveggja til þriggja herb. íbúð. Hringið í sima 21240 og biðjið um tölvudeild. Ungt reglusamt par með ungbarn óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Vinsamlegast hringið í síma 51011. Sérherbergi óskast til leigu með sér snyrtingu. Uppl. í síma 23752 eftir kl. 19 í kvöld. Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 23805 eftir kl. 17. Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi, góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. gefur Guðrún í síma 40204. 21 árs stúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu nú þegar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11753 eftir kl. 17. Húsnæði óskast, 2—4ra herb. Flest kemur til greina. Áreiðanlegar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022eftir kl. 13. H—937. Fullorðin hjón, bankastarfsmaður og húsmóðir, óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst, helzt nálægt miðbænum. Góð með- niæli. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í sima 44804. Hjón utan af landi með eitt barn óska að taka á leigu ibúð í Reykjavík. Fullkomin reglusemi. Uppl. i sinia 81114. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. UppL hjá auglþj. DBísima 27022 eftir kl. 13. H-094. Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir ibúð strax. Reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 30134. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Selfossi. Mini árg. '74 er til sölu á sama stað. Uppl. i síma 99-1641. Reglusamur nemi óskar eftir íbúð í Kópavogi hjá reglu- sömu fólki, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. isíma 72372. Starfsfólk óskast í matvöruverzlun í Kópavogi sem allra fyrst. Uppl. í síma 43544. Matsvein eða hásela vantar á 40 lesta bát, sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 51990 eftir kl. 7. Vanan háseta vantar á 30 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í sima 99-3933. Viljum ráða járnsmiði og menn vana járnsmíði. Uppl. í síma 83444 og á kvöldin í síma 86245. Fóstrunemi utan af landi óskar eftir 1—3 herb. íbúð í mið- bænum eða sem næst Fósturskóla íslands (Laugalækjarsk.). Ársfyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 78346 eftir kl. 5. Kona með þrjú börn óskar eftir 3—4ra herb. íbúð frá 1. apríl eða 1. maí. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 75877. Atvinna óskast Tveir smiðir óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 20754 (Guðni) á kvöldin milli kl. 7 og 9. Einnig óskast Dodge Dart árg. ’66— ’71 á mánaðar- greiðslum. 17 ára strák vantar vinnu fram á næsta haust, margt kemur til greina. Uppl. í sima 77367 millikl. 12 og 18.30. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta barns nokkur kvöld í mánuði sem næst Seljahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 75306. Get tekið börn í fóstur fyrir hádegi, bý i Torfufelii. Uppl. i sima 76327 eftirkl. 19. Bankabók. Útvegsbanka-bankabók nr. 52994 tapaðist 17. marz í leið 5, á Landspítala eða á Laugavegi 77. Uppl. í síma 39465. Takið eftir. Svart leðurbelti á leðurjakka, tapaðist 18. marz hjá Glæsibæ, i Skipasundi eða Jörfabakka. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 76216 eftir kl. 19. Garðyrkja Atvinna í boði Vanan mann vantar á 18 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3819. Trjáklippingar. Pantið tímanlega. Garðverk, simi 10889. 1 Einkamál i Fyrirtæki í Múlahvcrfi óskar að ráða starfsmann til iðnaðar- starfa. Þarf að hafa bíl til að fara i sendiferðir. Þeir sem hafa áhuga leggi umsókn inn á augld. DB fyrir 22. marz merkt „Múlahverfi”. Ekkjumaður i góðum efnum á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að komast í samband við góða og trausta konu á aldrinum 35—45 ára, til að annast létt heimilisstörf. Tilboð merkt „Traust” sendist augld. DB.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.