Dagblaðið - 09.04.1981, Síða 26

Dagblaðið - 09.04.1981, Síða 26
30' DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 ‘THEUNSEEN’ Ófreskjan Spennandi ný bandarísk hrollvekja. Aðalhlutverk: Barbara Bach, Sydney Lassick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranj>lcj>a bönnuð börnum innan 16 ára. Augu Láru Mars (Eyes of Laura Mars) ' Hrikalega spennandi, mjög vel gerð og leikin ný anierísk sakamálamynd í litum, gerð eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Faye Dunaway Tommy LeeJones Brad Dourif o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og II. Bönnuð börnum innan 16 ára. laugarAs ■ =1KVH Sími3207S PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra, sem gerist i Rcykjavik og viðar á árunum 1947 til 1963. Lcikstjóri: Þorsteinrt Jónsson K.inróma lof gagnrýnenda: ..Kvikmyndin á saunarlcga skilið að hljóta vinsældir.” S.K.J.. Visi. .... lucr cinkar vcl tíðar- andanum. . . ”, ..kvik- myndatakan cr gullfallcg mclódía um mcnn og skcpn- ur. loft og láð.” S.V.. Mbl. ..Æ.skuminningar scin svjkja cngan." ..Þorsteinn hcl'ur skapað trúvcrðuga mynd. scm allir ættu að gcta liaft gainan af.” Ö.Þ., Dbl. ..Þorstcini hcfur tckist frá- bærlcga vcl að cndurskapa söguna á myndináli.” ..l-g hcyrði hvcrgi falskan tón i þessari sinfóniu." Aðalhlutverk: Pélur Björn Jónsson llallur Helgason Kristbjörg Kjeld. F.rlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ofbeldi beitt Æsispennandi bandarísk* sakamálamynd. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland, Tclly Savalas. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum. HeHör 2000 Hörkuspennandi og mjög við- burðarik ný ítölsk stórmynd i litum. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. 39 þrep Ný afbragðs góð sakamála- mynd byggð á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock gerði ódauðlcga. Leikstjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Robert Powell, David Warner, Eric Porter. Sýnd kl. 5. TÓNLEIKAR kl. 8.30. ■BORGARv bioio UMOJOVf04 1 KÖf »IMt CJSOL Dauöaflugið Sýnd kl. 5 oj> 7 Defiance Hörkuspennandi mynd um óaldarflokk sem veður uppi l einu fátækrahverfi New York-borgar. Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: Jan Michael Vincent, Tereca Saldana, Art: Camey. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. iÆJARBie* fc-'r Siint b01 84 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Íw r--w------------ri Ný islenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra. sem gcrist i Rcykjavik og víðar á árunum 1947 til 1963. Lcikstjóri: Þorsteinn Jópsson FJnróma lof gagnrýnenda „Kvikmyndin á sannarlega skilið að hljóla vinsældir." S.K.J., Visi. .... nær einkar vel liðar- andanum. . . ", „kvik- myndatakan er gullfallcg mclódia um mcnn og skepnur, loft og láð.” S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan." „Þorsteinn hcfur skapaö trúvcrðuga mynd, scm allir ættu að geta haft gaman af." Ö.Þ.. Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel að endurskapa söguna á myndmáli.” F.g heyri hvergi falskan tón i þessarisinfóniu.” I.H., Þjóðviljanum. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti að leið- ast Yiðaðsjáhana." F.I., Timanum. Aðalhlutverk: Pélur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Krlingur Gíslason Sýndkl. 7 og 9. !ií Slmi 50249 Heaven can wait meö úrvalsleikurunum Warren Beatty, Julie Christie, James Mason. Sýnd kl. 9. 7ÍMES SQUARE STKJ*OOOf»-rtrra«SSOUA«' Times Square Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarísk músík- og gamanmynd um táninga i fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, með Tim Curry, Trini Alvarado, Robin Johnson. Lcikstjóri Alan Moyle. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. -------- umktt B------ Hin langa nótt Afar spennandi ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, mtð Hayley Mills og Hywel Bennett. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. -------..t. C-------- Fflamaðurinn Myndin sem allir hrósa og allir gagnrýnendur eru sam- mála um að sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Útvarp Sjónvarp Jory Spennandi „vestri" um leit ungs pilts að morðingja föður hans, með: John Marley, Robby Benson. Íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. TONABIO HAlR Hárið „Kraftavcrkin gcrast enn . . . Hárið slær allar aðrar myndir út scm við höfum séð ...” Politiken „Áhorfendur koma út af 'myndinni i sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ★ B.T. Myndin er tekin upp i Dolbv Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stercotækjum. Aöalhlutverk: John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl.S, 7.30 og 10. Siðustu sýningar Maðurinn með stálgrímuna Létt og fjðrug ævintýra- og skylmingamynd byggð á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aðalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tíma, Sylva Kristel og Ursula Andress, ásamt Beau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. DB TIL HAMINGJU... . . . með afkvæmin, báðir tveir. Enn vantar samt fjóra til að blakliðið sé fullskipað. Hver haldiði?? . . með afmælisdaginn 7. og 22. apríl, Sumarliði og Runólfur. Marnrna, systkini og amma. . . . með afmælið 3. aprfl, Anna Maria. Víðir, Hafdfs, Fríðrík og Elmar Mór. . elsku Nani. Vinir. . . . með 25 ára afmælið 7. apríl og að vera hætt að reykja, Anna Marta. Kveðja, Brynja. . . . með afmælisdagana, Vigfús 27. marz og Húnbogi 6. aprfl. Gangi ykkur vel á skiðum. Afi og amma Hafnarfirði. . . . með 5 og 6 ára afmælið, elsku Halldór og Davlð sem var 31. marz og 5. aprfl. Þórunn og Unnur. . . . með afmælið, Óli minn. Pabbi og Sissa. Fimmtudagur 9. apríl Til- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegtssagan: „Litla væna Lillí’*. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku Ieikkonunn- ar Lilli Palmcr í þýðingu Vil- borgar Bickel-Isleifsdóuur (23). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. André Nav- ' arra og Tékkneska fflharmóníu- sveitin leika. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ,,Á flótta með farandteikurum" eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (24). 17.40 LitU bamatiminn. Gréta Ólafsdóttir stjómar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Eréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá svo- nefndu „Mývatnsbotnsmáii”; síð- arihluti. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveit- ar íslands í Háskólabfói; — fyrri hiuti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Karel Sneberger. a. „Greetings frorr. an old world”, hljómsveitarverk eftir ingvar Lid- holm. b. Fiðlukonsert eftir Thor- björn Sundquist. 21.15 Veilan. Leikrit eftir Cyril Roberts. (Áður flutt 1960). Þýð- andi: Ævar R. Kvaran. Lcikstjóri: Jónas Jónasson. Lcikendur: Ævar R. Kvaran, Helgi Skúlason, Anna Guðmundsdóttir, Gunnar Eyjólfs- son, Helga Báchmann og Indriði Waage. 21.55 Einsöngur i útvarpssal. Jó- hanna G. Möller syngur lög eftir Robert Schumann, Edvard Grieg og Franz Schubert; Agnes Löve leikur með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma (45). 22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafóiks, réttindi þess og skytdur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.10 Kvöldstund meðSveini Einars- syni. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morguupósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð: Sigurjón Heiðarsson talar. Tónieikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund burnanna: Helga Harðardóttir les söguna „Sigga Viggaog börnin i bænum” ' eftir Betty MacDonald í þýðingu Gisla Ólafssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist eftir Mozart. William Bennett og Grumiaux-tríóið leika Flautukvartett í D-dúr (K285) / Arthur Grumiaux og Arrigo Pell- iccia leika Dúó i B-dúr fyrir fiðlu og víólu (K424). 11.00 „Méreru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. Lesnir verða þættir úr safnriti Krist- mundar Bjarnasonar, „Heim- draga”. Lesendur auk umsjónar- manns: Óttar Einarsson og Stein- unn Sigurðardóttir. 11.30 Gftariónlist frá Spáni. Spænskirgítarleikarar ieika. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Föstudagur 10. apríl 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinnt. 20.50 Allt 1 gamní með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gaman- myndum. Þriðji þáttur. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn ögmundur Jónasson og Ingvi Hrafn Jónsson. 22.25 Krakkaormarnir (Bloody Kids). Bresk bíómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Karel Reisz. Aðalhlutverk Albert Finney, Shirley Anne Field, Rachel Rob- erts. Leó, 11 ára gamall hyggst gera at i lögreglunni. Hann telur féiaga sinn á að taka þátt i leikn- um, sem fer öðruvisi en til var stofnað. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.