Dagblaðið - 27.04.1981, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1981.
cv vörukynning
B- # # ■ m w ■ r jl. ■ ■
á áleggi í SS búóinni
Austurveri í dag kl 2-6
Komið og bragðið á
■ ■
Ostertapaði
í úrslitunum
Ekkl varfl Telti Þórðarsyni að ósk
sinni er hann vonaðist eftir þvi að geta
orðið sænskur bikarmeistari með öster
óður en hann héldi til Frakkiands.
Úrslitaleikur sænsku bikarkeppninnar
fór fram fyrir réttum hálfum mánuði
og sigraði Elfsborg þá öster 1—0 i
úrslitaieiknum. -SSv.
Feyenoord
náði jöfnu íVín
Feyenoord lék i fyrri viku æfingaleik
við austurriska landsiiðið og varð jafn-
tefli, 1—1. Leikurinn fór fram i Vínar-
borg. Pétur Pétursson lék ekki með
Feyenoord, að sögn í mótmæiaskyni
við framkomu forráðamanna félagsins
ihansgarð. -SSv.
Kalli Þórðar
úrgifsinu
Karl Þórðarson, tengiliðurinn knái
hjá La Louviere, er nýkominn úr gifsi á
ökkla, sem hann varð að ganga með
eftir að hafa tognað illilega fyrir
háifum mánuði. Karl hefur nýlega
haflð æfingar aftur en ekk) er hægt að
segja að lánið hafi leiklð við hann f
vetur. -SSv.
Halldór
náði lengst
— Varðí 7.-11. sætiá
brezka
meistaramótinu í judo
Fimm islenzkir judomenn tóku þátt i
opna brezka meistaramótinu f judo um
helgina með sæmllegum árangri. Þeir
komust áfram i keppninni en beztum
árangri náðl Halidór Guðbjömsson.
Hann var í 7.—11. sæti í sinum
þyngdarflokkl.
Sociedad
meistari
Real Sociedad varð f gær spánskur
meistari f knattspyrau er liðlnu tókst að
ná jafntefll, 2—2, á útivelli við Sport-
ing Gijon. Jöfnunarmark Sociedad
kom á lokamfnútunnl. Tap hefði þýtt
að Real Madrid hefði rænt Sociedad
titlinum i annað sldptið f röð.
Úrslitin á Spáni urðu þessi:
Valladolid — Real Madrid 1 —3
Almeria — Zaragoza 3—1
Atl. Bilbao — Salamanca 6—1
Sevilla — Barcelona 1—1
Real Murcia — Hercules 2—2
Sporting Gijon — Real Sociedad 2—2
Valencia — Las Palmas 3—1
Ad. Madrid — Osasuna 1—1
Espanol — Real Betis 1 —2
Lokastaðan varð því þessi á toppn-
um:
Real Sociedad 34 19 7 8 52—29 45
Real Madrid 34 20 5 9 66—37 45
Valencia 34 17 8 9 59—41 42
AtLMadrid 34 16 10 8 46—39 42
Barcelona 34 18 5 11 66—41 41
Á Spáni gildir sú regla að verði lið
efst og jöfn ráða innbyrðisviðureignir
félaganna og þar hafði Sociedad betur.
Tapaði 0—1 í Madrid en sigraði 3—1 á
heimavelli.
Aðeins tvenn 3ju verð-
laun á NM í lyftingum
Uppskera isienzku lyftingamann-
anna á Norðurlandamótlnu, sem háð
var f Sarpsborg i Noregi um helgina,
var heldur rýr að þessu sinnl. Aðeins i
tveimur flokkum tókst tslendingunum
að komast á verðlaunapallinn, Þorkeil
Þórsson, KR, varð þriðji i 60 kg flokki
og Haraldur Ólafsson, ÍBA, varð
einnlg þriðjl f 75 kg flokld. Niu íslend-
ingar voru meðal keppenda á mótlnu.
Svfar hlutu flesta meistara, eða fimm,
- Svíar hlutu f imm Norðurlandameistara
Finnar þrjá og Norðmenn tvo. Bezti
lyftlngamaður mótsins var Finninn
Taplo Kinnonen i 75 kg flokki. Snaraði
140 kg og jafnhattaði 170 kg. Samtals
310 kg.
Árangur islenzku keppendanna i
einstökum flokkum varð þessi.
Þorkell Þórsson, KR, varð þriðji í 60
kg flokki. Snaraði 80 kg og jafnhattaði
Úrslit um Evrópu-
sæti HSÍ fkvöld?
- Þá leika FH og Valur í Hafnarfirði
Úrslitaleikurinn f keppnl HSÍ um
Evrópusætið i handknattlelk verður f
kvöld i Hafnarfirði. Þá lelka FH
og Valur, kl. 19.00 en þessi lið hafa
sigrað i leikjum sinum hlngað til. Hafa
sex stig og mlklar Ifkur á að liðið sem
sigrar i kvöld tryggi sér Evrópusætið.
Tveir aðrir leikir verða á dagskrá,
Haukar-Fram og Fylldr-Vfkingur.
íslandsmeistarar Viltlngs hafa að engu
að keppa i þessu móti. Þeir leika auð-
vitað i Evrópukeppni meistarallða
næsta keppnistimabil. Þróttur i
Evrópukeppni bikarhafa.
Á föstudag urðu úrsllt þau f keppu-
Inni, að Vfldngur sigraði Fram 24—21,
Haukar unnu KR 28—21 og FH sigraði
Fylld 25—24. Vfldngur hefur flmm
stig, Haukar fjögur, KR þrjú en Fram
og Fylldr hafa enn ekld hlotið stlg.
95 kg. Samtals 175 kg.
Valdimar Runólfsson, KR, varð sjö-
undi f 67.5 kg flokki með 90 og 115 kg.
Samtals 205.
Þorsteinn Leifsson, KR, varð sjötti í
82.5 kg flokki. Lyfti samtals 285 kg.
Freyr Aðalsteinsson, ÍBA, varð þar í
sjöunda sæti með samtals 280 kg.
Kristján Falsson, ÍBA, varð sjötti 1
90 kg flokki með 125 og 157.5 kg.
Samtals 282.5 kg.
Ingvar Ingvarsson, KR, sem aðeins
er 17 ára, varð sjötti i 100 kg flokki
með 110 og 150 kg. Samtals 260 kg.
Birgir Þór Borgþórsson varð fjórði í
110 kg flokki með 145 kg og 182.5 kg.
Samtals 327.5 kg. Sáralitlu munaði að
Birgir snaraði 150 kg og jafnhattaði
190. Ef það hefði tekizt hefði hann
hlotið silfurverðlaun. Óskar Kárason,
KR, varð i sjötta sæti 1 þessum flokki
með 145 og 175 kg. Samtals 320 kg.
Aðstaða í Sarpsborg var frábær að
sögn íslenzku lyftingamannanna.
-hsim.
Pinero varð
langfyrstur
Manuel Pinero frá Spáni sigraðl i
gær i Madrid-open golfkeppninni. Lék
á 279 höggum og var 5 höggum á
undan Des Smyth frá trlandi sem var á
284 höggum. Baidovino Dassau frá
ítalfu varð næstur með 286, þá Bera-
hard Langer, V-Þýzkalandi á 288
ásamt þeim Antonio Garrido og Jose
Canizares frá Spáni.
Sovétmenn unnu létt
Sovétmenn urðu heimsmeistarar i
isknattlelk en úrslitakeppninni lauk i
Gautaborg i gær. í lokaielk sfnum
gerðu Rússarair 1—1 jafntefli við
Tékka en voru þegar öraggir með slgur
i keppninni áður en lelkurinn fór fram.
Sovétrfldn 6 4 2 0 38—12 10
Svfþjóð 6 3 1 2 16—26 7
Tékkóslóv. 6 2 2 2 20—22 6
Kanada 6 0 1 5 16—30 1
í raunverulegum úrslltaleik mótsins
sigruðu Rússar Svia 13—1 á laugardag
Lyftingakapparnir, sem tóku þátt í Norðurlandamótinu í Noregi. Frá vinstrí:
Valdimar Runólfsson, Freyr Aðalsteinsson, Þorsteinn Leifsson, Ingvar Ingvarsson,
Birgir Þór Borgþórsson, fararstjóri og keppandi, Kristján Falsson, Haraldur Ólafs-
son og Þorkell Þórsson. Oskar Kárason, KR, kom frá Svfþjóð til keppnmnar og er
þvf ekki á myndinni.
DB-mynd S.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1981.
17
Ingl Þór Yagvason varð glimukóngur tslands á
tslandsglimunni sem háð var á Laugum i Þingeyjar-
sýslu á laugardag. t öðra sæti varð tvfburabróðir
hans Pétur og i þríðja sæti enn elnn Þingeylngurinn
Eyþór Pétursson. Keppendur voru átta. Myndin að
ofan er af Inga Þór. DB-mynd Bjaraleifur.
Juventus efst
26. umferðin var háð i itölsku knattspyrnunni i
gær. Juventus vann Udinese 2—0 og hefur nú eins
stigs forustu, 37 stig. Roma er f öðru sæti með 36
stig. Gerði óvænt jafntefll 0—0 f Ascoli en Napoli,
sem er f þriðja sæti, tapaði fyrir neðsta Uðinu
Perugia. NapoU hefur 35 stig. Inter er f fjórða sæti
með 31 stig.
Hreint borð hjá
Kínverjum
— íheimsmeistarakeppninni
íborðtennis
Kinverjar skráðu nýja kafla f sögu heimsmeistara-
mótanna i borðtennis þegar þeir hiutu aUa meistara-
titlana i keppninnl i Novl Sad i Júgóslaviu, sem lauk
i gær. Keppendur voru frá 68 þjóðum. Viðamesta
heimsmeistarakeppni sem um getur f fþróttum á
einum stað. Keppendur skiptu þúsundum. Keppt var
um sjö heimsmeistaratitla. Fyrr i siðustu viku sigr-
uðu Kinverjar f floldcakeppnl karia og kvenna. Um
helgina var svo keppt f einUðaleik, tvUiðaleik og
tvenndarkeppni. Kinverjar sigruðu alls staðar.
f einUðalelk karla slgraði Guo Yuehua landa sinn
Cal Zhenhua, sem var raðað i efsta sæti, með 21—
14, 17—21, 21—14 og 21—16 og f fréttaskeytl frá
Reuter segir að báðlr hafl sýnt afburðatækni.
SvUnn SteUan Bengtsson, sem var heimsmeistarí
fyrír tiu árum, komst i undanúrsUt en tapaði þar
fyrír Cal Zhenhua i flmm lotum. 21—14, 21—9,
13—21, 17—21 og 21—16. Áður hafði Bengtsson
slgrað tvo Kfnverja og það þyklr orðið gifurlegt
afrek i borðtennis. Bengtsson vann Shi Zhihao 24—
22,10—21, 21—17 og 21—18 og hann vann Huang
Liand 21—14,20—22,21—13,17—21 og 21—10.
ýelnUðaleik kvenna sigraðl Tong Ling, Kina, f
úrslitum löndu sina Cao Yanhua 21—19, 16—21,
21—17,18—21 og 21—15. Yanhua varð helmsmelst-
ari i tvUlðalelk með Zhang Deying. í tvUiðaleik karla
urðu Cai Zhenhua og Ll Zhenshi heimsmeistarar.
Xie Saike og Huang Junqun urðu heimsmeistarar i
tvenndarkeppni. t flokkakeppn! karía sigraði Kina
heimsmeistarana frá i fyrra, Ungverja, i úrsUtum
með 5—2 en i úrsUtum kvenna sigraði Kina Suður-
Kóreu 3—0. -hsim.
ÍSLENZKU STRÁKARNIR
AÐEINS í FJÓRÐA SÆTI
—á Norðurlandamótinu í handknattleik í Svíþjóð
íslenzku strákaralr á Norðurlanda-
móti unglingalandsliöii, 18 ára og
yngri, töpuðu mjög óvænt fyrir Finn-
um i sfðasta leik sinum á mótlnu f gær i
Trollhátten. Finnar, sem iitið höfðu
sýnt á mótinu, sigruðu 18—12. Fyrr í
gær vann ísland Noreg 13—12 og
stefndi þá aUt f þriðja sætlð eftlr frekar
Iftll töp gegn Svium og Dönum. Sviar
urðu Norðurlandameistarar, sigruðu
Dani örugglega i gær með 23—19.
Keppnin hófst á föstudag og voru þá
tveir leikir á dagskrá. Úrslit.
Noregur — Finnland 17—17
Svíþjóö — Ísland 17—13
Guðmundur Albertsson, KR, og
Óskar Þorsteinsson, Víking, voru
markhæstir í islenzka liðinu með þrjú
mörk hvor.
Á laugardag voru fjórir leikir á dag-
skrá. Úrslit.
Danmörk — Noregur 17—13
Sviþjóð — Finnland 32—14
Danmörk — Ísland 24—20
Svíþjóð — Noregur 22—12
Guðmundur Albertsson var mark-
hæstur gegn Dönum með átta mörk.
Óskar og Óttar Mathiesen, FH,
skoruðu þrjú mörk hvor.
í gær lauk svo keppninni með
fjórum leikjum. Úrslit.
Danmörk — Finnland 27—12
ísland — Noregur 13—12
Finnland — ísland 18—12
Svíþj óð — Danmörk 23—19
Gísli Felix Bjarnason, KR, átti mjög
góðan leik í marki gegn Norðmönnum.
Mörk íslands skoruðu Óskar 4,
Guðmundur, Óttar, Hermann Björns-
son, Fram, og Björgvin Guðmundsson,
FH, tvö mörk hver, og Aðalsteinn
Jónsson, UBK, eitt. Ekki er okkur
kunnugt um hverjir skoruðu mörkin
gegn Finnlandi.
Lokastaðan í mótinu var þannig:
Svíþjóð 4 4 0 0 94—58 8
Danmörk 4 3 0 1 87—68 6
Finnland 4 1 1 2 61—88 3
ísland 4 1 0 3 58—71 2
Noregur 4 0 1 3 54—69 1
-hsim.
SKILAFRESTUR ER TIL 20. MAI.
Dómnefnd skipa: Siguröur Hreiöar
Unnur Arngrímsdóttir
Ottó Ólafsson
Faglegir ráögjafar okkar veröa MÓDEL-
SAMTÖKIN. Ábendingar sendist
ritstjóm Vikunnar, Síðumúla 23.
Nánari upplýsingar
fást í síma 27022. Dóm-
nefnd velur fyrst álit-
legan hóp úr ábend-
ingunum og veröur
hann kynntur
í HOLLYWOOD
3. júní. Úrvals-
hópur, 10
manns kem-
ur svo fram í
Hollywood
10. júní.
Ljósmyndastofan ÍMYND tekur studio myndir af öllum í
úrvalshópnum. Þær munu birtast á forsíðum Vikunnar.
Módelsamtökin gefa öllum í úrvalshópnum þátttöku í
námskeiöi fyrir veröandi módel næsta haust. Þeim
bestu veröur komiö á framfæri viö viöurkendar um-
boösskrifstofur erlendis.
Vikan býöur síðan efnilegustu dömunni og herranum
í viku kynnisför til NEW YORK
VIKAN VILL NÚ HAFA UPP Á ÖLLUM ÞEIM SEM
EFNILEGIR ERU í MODELSTÖRF.