Dagblaðið - 27.04.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 27.04.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1981. (S ■23 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu D Til sölu búslóð, snyrtilegt sófasett, tvö sófaborð og borðstofuborð og 6 stólar. Einnig mál- verk eftir Ólöfu Kristjánsdóttur. Uppl. i sima 24796. Til sölu 4 stk. B. F. Goodrich Radial dekk 15 tommu, ný og ónotuð. Tilvalin undir stóran fólksbíl. Hagstætt verð gegn stað- greiðslu. Uppl. eftir kl. 18 i síma 11138. Til sölu svefnbekkur, borð, fataskápar, ódýr pottablóm og fleira. Uppl. í síma 32314. Ódýrt Telpnareiðhjól fyrir 7—11 ára, skerm- kerra, svart-hvítt sjónvarp, Lundby- dúkkuhús og 2 innihurðir í karmi, til- búnar undir málningu. Sími 37549 milli kl.J7 og 19. Til sölu sófasett, 3ja saeta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. í sima 53836 eftir kl. 19. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Sófasett, 2ja og 3ja sæta, klæðaskápur, skrifborð, borðstofuborð og stólar. Sófa- borð, hjónarúm og dýnur, sjónvarps- borð, svefnbekkir, hárþurrkur, rokkur og margt fleira. Sími 24663. Álform — plast. Framleiðum margar gerðir af ál- formum fyrir heimili, veitingahús, bak- ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska, glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg- una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969 fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi. Verzlun til sölu. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil leikfangaverzlun á góðum stað. Góðir greiðsluskilmálar. Útborgun 40 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—612. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, sófaborð, svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar, stakir stólar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu millihurð meðkarmi, dyraop 1,50 cm. Uppl. í síma 35711 næstu daga. Til sölu skrautsteinar til hleðslu á arinum og skrautveggjum, úti sem inni. Önnumst uppsetningar ef óskaðer. Uppl. ísíma 84070 eða 24579. Bakarar. Til sölu AE Nilsen súkkulaðihúðunarvél með 150 mm bandi, ásamt kælistokk og kælivél. Verð kr. 17000. Uppl. I sima 23600. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, selst ódýrt. Uppl. milli kl. 18 og 20. I síma 42847 Til sölu vegna flutnings English Electric ísskápur, hvítur, h^ð 127 cm. breidd 53 cm. Einnig norsk eikarhúsgögn, borð, 6 stólar og skápur, 220 cm. Sanngjarnt verð. Uppl. I síma 31471 milli kl. 18 og 21 í kvöld og annað kvöld. Tæplega 17 ferm Ijóst rýateppi til sölu. Uppl. I síma 92-3997 eftirkl. 5. Til sölu Raleigh 3ja gira reiðhjól fyrir 12—14 ára og Velamos hjól fyrir 4—6 ára. Einnig reiðhjól fyrir 8—10 ára, þarfnast lagfæringar. Á sama stað sporöskjulagað borðstofuborð. Uppl. i síma 42454. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar I úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Óskast keypt D Skiði óskast. Óska eftir skíðum með bindingum, 1.65—1.70 cm, ásamt skóm númer 39. Einnig óskast barnaskíði, 100-110 cm. Uppl. í síma 73272. Tjaldvagn. Combi Camp tjaldvagn eða islenzksmið- aður vagn óskast. Á sama stað er til sölu Willys árg. ’63. Uppl. í síma 52529. Óska eftir að kaupa tvær notaðar útidyrahurðir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—596. Telpureiðhjó! óskast fyrir 6—10 ára. Uppl. í síma 45426. Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa tjaldvagn, helzt Combi Camp. Staðgreiðsla fyrir góðan, vel með farinn vagn. Á sama stað til sölu Pioneer tap - Jeck.CP 4141. Sími 12359 eftir kl. 17 næstu daga. Vil kaupa góða steypuhrærivél, 1—2 poka. Aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. í síma 77164. Garðsláttuvél óskast. Uppl. í síma 34604. Eldhúsinnrétting óskast eða hluti úr innréttingu sem fæst gegn niðurrifi eða fyrir lítið. Uppl. I síma 77433 eftir kl. 7 í dag og á morgun. 1 Verzlun D Ödýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. I Fyrir ungbörn i Óska eftir að kaupa góðan svalavagn. Sími 31252. Kerra óskast. Regnhlífarkerra með stífu baki og still- anlegum stól óskast keypt. Uppl. i sínta 31346. Vel meðfarinn brúnn Marmet kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 93-2597. Hjólagrind undir burðarrúm til sölu. Uppl. í sima 73981. Til sölu kerruvagn (Streng), eins árs, mjög vel með farinn. Uppl. I síma 82388 og 66872 eftir kl. 14. Til sölu barnavagn, mjög vel meðfarinn. Uppl. í síma 20383. Barnakerra óskast, vel með farin sem hægt er að sofa í og er með stórum hjólum. Á sama stað er til sölu Gesslein barnavagn með grænu plussi og bambus á hliðum. Notaður eftir 1 barn. Uppl. í síma 76387. Nýlegur þýzkur barnavagn, vel með farinn, til sölu, brúnn að lit. Uppl. i síma 76713. Barnavagn óskast til kaups. Uppl. i sinia 77536. 1 Húsgögn i Hjónarúm. Til sölu tæplega 2ja ára, vel með farið hjónarúm ásamt lausum náttborðum. Uppl. í sima 29765 eftir kl. 16. Hjónarúm. Af sérstökum ástæðum er til sölu sem nýtt hjónarúm úr álmi 1 1/2 breidd. Verð kr. 2500. Mikill afsláttur. Greiðslukjör ef óskað er. Uppl. í síma 75893._______________________________ Vegna flutninga er til sölu nýlegt hjónarúm, án dýna, hnotuspónn. Selst ódýrt. Uppl. i síma 23195. Til sölu stórt sófasett, vel með farið, verð 1500 kr. Uppl. i síma 50122. Til sölu húsgögn I barnaherbergi, fataskápur og skrilborð mcð liill um og svel'nbekkir. Uppl. í sima 92 2794. c Þjómista Þjónusta Þjónusta c Jarðvinna-vélaleiga j MURBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Haröaraon, Vélakiga SIMI 77770 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar c Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Krærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Traktorsgrafa snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir. glugga. loflræslingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3". 4", 5", 6”. 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst IsetningaFhurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góðJtjónusta. KJARNBORUN SF. Síntar: 28204—33882. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar, VÉLALEIGA Sími^ Snorra Magnússonar «757 c Pípulagnir-hreinsanir ) Er stíf lað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalsteinsson. c Önnur þjónusta 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,bárujámi. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. 'Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Viðgerðir - 37131 - 35929 - Nýsmíði Önnumst allar viðgerðir á húscigr. >óar, svo scm þakviðgerðir, upp- setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler I, skiptum um glugga. Klæöum með áli, stáli, járni og plasti. Gerum viö innréttingar. Önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allar sprungur. Flisalagnir, dúklagnir. Gerum heimkeyrslur og girðum. Einnig önnumst við allar nýsmiðar. Uppl. í sima 37131 —35929 Húsaviðgerðaþjónustan BIABIÐ er smá- auglýsingablaðið Dagblað án ríkisstyrks C Viðtækjaþjónusta $ Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og -sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308- Elektrónan sf. Gerum einnig viðsjónvörp í heimahúsum. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og 1 útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN Siðumúla 2,105 Reykjavlk. Slmar 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. OTVAftKviBKJA MtistAni HF.r Sjón varps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastra'ti 38. I)ag-, kvöld- og hi'lgarsimi 21940. LOFTNE l agmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FIM stereo og AIVI. Gerum tilboð í lloftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir. ársábyrgð á efni ojf vinnu. Greiðslu- kiör- LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. ‘Sr FERGUSON ORCA mynd 1 l 2ja ára ób. Varahlutlr Viðgerða þjónus ta ORRI HJALTASON Stereo Hagamel 8. Stmi 16139 VHF. LW. MWKr. 3.790,-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.