Dagblaðið - 06.05.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ1981.
2.1
(i
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
V
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
i
Bílar til sölu
B
Til sölu Austin Allegro
1500 súper, árg. 77. Ekinn 60.800. Óska
eftir skiptum á dýrari. Uppl. í síma 4124
(95).
Til sölu Playmouth Satelite
■ árg. 74, sjálfskiptur, vökvastýri og
vökvabremsur. 8 cyl. 318 kubik. Ekinn
46 þús. mílur. Verð 45.000 kr. Uppl. i
síma 50674.
Til sölu AMC Ambassador
árg. 70 beinskiptur meðgóðri 6 cyl. vél
sem vinnur vel en eyðir mjög litlu, ekinn
50 þús. milur, óryðgaður og á nýjum
dekkjum. Tilvalinn ferðabill. Uppl. í
síma 20053 eftir kl. 17.
Til sölu Hillman Hunter
station. Uppl. í síma 53075.
Kostakaup.
Chevrolet Impala 70 8 cyl., sjálfskiptur,
fallegur og vel með farinn, verð 25 þús.
kr. Bein sala eða skipti. Góð kjör. Uppl. í
sima 24796 eftir kl. 18, naestu kvöld.
Datsun 100 A station ’72
til sölu af sérstökum ástæðum. Mikið
uppgerður. Númerslaus en tilbúinn í
skoðun. Verðhugmynd 12 til 14 þús.
Uppl. í síma 23541 milli kl. 18.30 og 21
næstu daga.
Austin Mini fólksbifreið
til sölu árg. 74. Tjaldvagn óskast á sama
stað. Uppl. í síma 37339.
Til sölu Morris Marina TC
árg. 74 tveggja dyra litur vel út, en með
bilaðan gírkassa og númerslaus. Á sama
stað til sölu heitur knastás, vökvaundir
lyftur og stífir ventlagormar í Dodge.
Uppl. ísíma 42469 eftirkl. 19.
Mánaðargreiðsla.
Til sölu Fíat 128 Rally 74, gott verð.
Uppl. í síma 51193 eftir kl. 20.
Ford Econoline 200,
rrlódel 74 6 cyl. beinskiptur. Ekinn 118
þús. skoðaður '81. Ný uppteknir ventlar.
kram í góðu lagi, þarfnast boddi-
viðgerðar. Verð tilboð. Uppl. í sínia
45930 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8.
Rútur ogjeppi
til sölu, 14 og 26 farþega bílar með drifi
á öllum hjólum. Einnig Gas 69 dísil.
Uppl. í síma 24522 milli kl. 19 og 21. *
Til sölu Subaru ’78,
keyrður 30 þús. km. i góðu standi, fram
hjóladrifinn. Uppl. í sínia 52045.
Til sölu Cortina '74 L 1600
skemmdur eftir árekstur. Uppl. í sínia
72512.
Til sölu Volvo 144
árg. '67 þarfnast smá viðgerðar. Verð
hugmynd 13 þús. Uppl. i sima 66973.
Ford Cortina 1300
árg. 72 skoðaður '81 til sölu. Litur
þokkalega út. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftirkl. 13.
H—671
Fíat 128, ’72 kr. 600.
Hefur ekki verið i notkun í vetur. Uppl. i
síma 26326.
Mazda 929 árg. ’77 harðtopp
til sölu, bíll i mjög góðu standi. Uppl. í
sima 76233.
Range Rover.
Til sölu Range Rover árg. 72 í mjög
góðu lagi, fallegur bíll, litur blár. Verð
57 þús. Uppl. í síma 86511 eða 41187
eftir kl. 19.
Til sölu frambyggður Rússajeppi
árg. 72 með dísilvél, sætum fyrir 13,
vökvastýri og nýjum dekkjum. Góð
klæðning. Uppl. í síma 99-6311 eftir kl.
17.
Dodge Aspen árg. '11
ekinn 77 þúsund, brúnn, til sölu, góður
bíll. Uppl.ísíma 92-2896.
Bilar á bílasölu Garðars.
Mazda 323,station, 1980
Galant 1600 GL 79,
Volvo 244, L 78
Daihatsu station,'77, á góðum kjörum
Mazda 929,4ra dyra 76
VW Passat, '75
Allegro 77,
Cortina 1600 74, toppbíll,
Escort 73 sendibill, góð kjör,
Chevrolet Van 74, góð kjör.
Þetta er lítið sýnishorn og flestir á
staðnum. Simi 18085, opið sunnudaga
13.30 til 16.30.
Til sölu Saab 96
árg. 70, selst ódýrt. Uppl. gefur Guð-
mundur i sima 34058 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu Skoda Amigo
árg. 77 nýsprautaður og yfirfarinn. Tek
jafnvel upp í bíl sem þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 23560.
Til sölu Datsun Cherry GL
árg. '80, sem nýr bíll. Uppl. i síma
16647.
Til sölu Volvo 144
árg. 74. Uppl. í síma 75308 eftir kl. 18.
Skodi 120 L
árg. 79, ekinn 21,700 km, til sölu, vel
hirtur og í góðu lagi. Uppl. i síma 74698
eftir kl. óákvöldin.
Datsun dísil '11
til sölu, ekinn 70 þúsund á vél, gólfskipt-
ing. Bill i góðu lagi. Uppl. í síma 76656
eftir kl. 17.
Til sölu Toyota Crown
station árg. '67 til niðurrifs eða í heilu
lagi, er á númerúm. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 33899.
Tilboð dagsins.
Til sölu Fíat 131 Mirafori árg. '76, verð
6000., staðgreitt. Þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 53696 eftir kl. 19.
Tilsölu Fiat 132
árg. 74, góður bill, ný sumardekk. Uppl.
isíma 73369 eftirkl. 17.
Tækifærisverð.
Til sölu vegna flutnings til útlanda
Datsun pickup árg. '71 sem þarfnastsmá
lagfæringar. Verðhugmynd 8—10 þús.
(Tilboð). Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 eftirkl. 13.
H—759
Til sölu Cortina, ’71,
1300. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022
eftir kl. 13.
H—764
Til sölu Mazda 818,
árg. '74, með bilaða vél. Tilboð. Uppl. i
síma 33344 eftirkl. 18.
Opel Reckord árg. '12
til sölu, þokkalegur bíll en með lélegt
boddí. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 35313 vs. og 54510 hs.
(Benedikt).
Til sölu Fíat 127
árg. '72, þarfnast smálagfæringar fyrir
skoðun. Verð ca 5 þús. Uppl. í sínia
53582 og 43320.
Gott boð.
Til sölu er VW sendibill árg. '78 i mjög
góðu ásigkomulagi, nýsprautaður. Þeir
sem ætla að grípa tækifærið hringi i
síma 78550 eftirkl. 19.
Bílasala — bilaskipti.
Dodge Aspen árg. '77. 6 cyl., sjálf-
skiptur, Mazda 818 station árg. '77,
Volvo 164 árg. 71 og Lada sport árg. '78
og '79. Opið til kl. 22. Bilasala Vestur-
lands, Borgarnesi. Sími 93-7577.
Til sölu Ford Falcon árg. ’64
með Bronco '68 vél og C3 sjálfskiptingu.
Tilboð. Uppl. í síma 35537 eftir kl. 19.
Nú eru sfðustu forvöð
að fá stillingu fyrir sumartraffíkina.
Hringið og pantið tíma því TH-stilltur er
vel stilltur. Einnig viljum við benda á
viðgerðarþjónustu okkar sem er í sér-
flokki. TH-verkstæðið, Smiðjuvegi 38
Kópavogi. Sími 77444.
Sala — skipti.
Til sölu er Cortina station '76 ekinn 57
þús. km, skipti á Skoda '78—'80 koma til
greina. Milligjöf í peningum. Uppl. í
síma 76638.
Til sölu Benz 220 S ’60.
góður bíll, allur nýyfirfarinn, ný
upptekinn gírkassi og vél, nýir
demparar. Uppl. í síma 92-2736.
Toyota Cressida station
árg. 78 eða '79 óskast. Uppl. í sima
51513.
Óska eftir að kaupa
sendiferðabil með sætum fyrir 8 til 10
manns.Uppl. isíma 95-4124.
Óska eftir aö kaupa
bíl á lágum mánaðargreiðslum. Fyrsta
greiðsla eftir mánuð. Uppl. i sima 45785.
Kerra.
Til sölu og sýnis fólksbilakerra með
tveim varadekkjum að Smiðjuvegi 38.
Uppl. í sima 77444 eða 66572.
Til sölu Skoda Amigo árg. ’79,
til sýnis að Kópavogsbraut 81. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina. Verð 30.000.
Simi 43018.
Til sölu Morris Marina 1800
station árg. 74, verð 10 þús. Uppl. ísíma
84826.
Volvo 244 ’78.
Volvo 244 78 til sölu, bein sala eða
skipti á ódýrari. Uppl. i sima 43964 eftir
kl. 17 og um helgar.
Bilasala Vesturlands auglýsir:
Vegna mikillar sölu vantar bíla á sölu-
skrá! Bilasala bilaskipti, reynið viðskipt
in. Opið til kl. 22 á kvöldin og um
helgar. Bilasala Vesturlands Borgarvik
24 Borgarnesi. Sími 93-7577.
Austin Mini árgerð ’74
til sölu. Uppl. i síma 40320 frá kl. 18.
Dodge Aspen árg. '11
lil sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Verð 75 þús.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sirna
93-2515 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu ókeyrður
5 manna bill, árg. ’81, af sérstökum
ástæðum. Góð greiðslukjör. Tilboð
sendist DB merkt „Sómabill".
Fjallabíll.
GM Suburban árg. 73 með 6 cyl. disil-
vél, nýjum dekkjum o.fl. til sölu. Uppl. í
sima 97-2274 eftir kl. 19.
Til sölu varahlutir í
Volvo 144 ’68,
Land Rover '66,
Cortina '67-74,
VW 1300 og 1302 '73.
Viva 73,
Chrysler 160GT '72,
Volvo Amazon '66,
Bronco '66,
Austin Allegro 77,
Citroen GSog DS '72.
Escort 73,
Fíat, flestar '70-75,
Renault 16 '72.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Bílvirkinn, Siðumúla 29. Sími
35553.
Skoda 120 LS til sölu,
árg. '78, ekinn 39 þús. km. Gott vcrð.
Uppl. í sima 92-2640.
Pontiac Firebird árg. ’75
til sölu, litur mjög vel út. Uppl. á bilasöl-
unni Braut og i síma 76127 á kvöldin.
Cortina árg. ’70
til sölu. Verð 4.500. Bílastillingar
Hamarshöfða 3, sími 84955 frá kl. 8—
18.
Rétti bíllinn:
Til sölu Daihatsu Charade árg. '80.
ekinn 20 þús. km. Bilnum fylgir hiífðar-
panna, grjótgrind, útvarp, áklæði og tvö
vetrardekk. Uppl. i síma 85841 eftir kl.
5.
Moskvitch til sölu,
ryðgaður, kram þokkalegt, nýleg dekk,
einnig fylgir vél aukalega. Uppl. i vinnu-
síma 99-3911, Einar, eða í sinia 99-3617
á kvöldin.
Höfum úrval notaöra varahluta í:
Volvo 142 ’7I,
Volvol44’69, Cortina’73,
Saab 99 '71 og ’74, Lancer ’75,
Bronco ’66 og '72: C-Vega '74,
Land Rover ’71, Hornet '74,
Mazda 323, 79, Volga 74,
Mazda 818 73, Willys’55,
Mazda 616 74, A-AUegro 76,
Toyota Mark II 72, M-Marína 74,
Toyota Corolla 73, Sunbeam 74,
Skoda Amigo 78, M-Benz 70 D
Skoda Pardus 77, Mini 74,
Datsun 1200 72, Fíatl25’74,
Citroén GS 74, Fiat 128 74,
Taunus 17 M 70, Fiat 127 74,
Ogn.ogn. VW’74
Allt inni, þjöppumæltog guluþv gið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Simar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Bílabjörgun-Varahlútir.
Til sölu notaðir varahlutir i Volvo,
Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge
Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet
71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cil
roen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler,
Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og
fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögunt.
Opið frá 10—18. Rauðahvammi. simi
81442.
Cortina XL 1600 til sölu.
Uppl. isínia 14939 eftir kl. 17.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 72, þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 54129.
Opel Rekord station árg. '11
til sölu. vel með farinn. Uppl. í sinia
72642.
Til sölu varahlutir I
Chevrolet Malibu Classic árg. 79
Bronco 76
Cortina 1,6 77
Datsun 180 B 78
Chevrolet Impala 75
Volvo 144 árg. 70
Saab 96 árg. 73
VW Passat 74
Datsun 160SSárg. 77
Datsun 220 dísil árg. 72
Datsun 1200árg. 73
Datsun 100 árg. 72
Mazda 818 árg. 73
Mazda 1300 árg. 73
Pontiac Catalina árg. 70
Audi 100 LS árg. 75
Cortina 72
Benz 220 ’68
Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið
frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendum um landallt.
I il sölu Sunbeam 1250
árg. '72 og VW 1200 árg. '62. þarfnast
sntálagfæringar. lippl. í sima 73906.
Til sölu Peugeot 204
árg. '72. þarfnast viðgerðar. selst ntjög
ódýrt. Einnig er til sölu VW 1200 árg.
71. góðgreiðslukjör. Uppl. i sinia 66582
cftir kl. 19.
l'il sölu Willys árg. '64
með btxldi '74. Biluð vél. Uppl. i sima
94-7471.
Stationbíll óskast
í skiptum fyrir Mözdu 323 '79. Helzt '78
eða '79 af evrópskum eða amerískum
gerðum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022 eftirkl. 13.
H—749
Bílar óskast.
Undanfarið hcfur verið stöðug og jöfn
sala, því vantar á skrá ýmsar gérðir þif-
reiða. t.d. Volvo af öllum árgerðum,
nýlegar Cortinur. japanska bíla af öllum
árgerðum. Einnig bíla í skiptum fyrir
ódýrari. Ýmsar gerðir Jeppabifreiða, t.d.
beinskiþtan Dodge og Blazerjeppa. Bíla
salæ Garðars, Borgartúni 1, sími 18085
og 19615, opið sunnudaga 13.30—
16.30.
Blæju-Willys,
6 cyl„ árgerð '74, óupphækkaður, ósk-
ast. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 91-40271.
Citroén GS 1220, station, ’78—’79.
Óskum eftir Citroen GS station, '78—
'79, i góðu ástandi, i skiptum fyrir
C'itroen GS station 76, lítið ekinn i góðu
ástandi. Milligjöf staðgreidd. Bílasala
Garðars Borgartúni 1, simi 18085,
19615 opið sunnudaga 13.30 til 16.30.
í
Húsnæði í boði
9
Lítil tveggja herb. ibúð
til leigu i næstu sex mánuði. Tilboð
sendist auglýsingadeild DB fyrir kl. 12 8.
maí, merkt „9458".
Fil lcigu tneð eða án
húsgagna skemmtileg 4ra til 5 herb. (115
ferm) íbúð á 3ju hæð við Háaleilisbraut.
Leigist frá 1. til 15. júní. Leigutími sam
komulagsatriði þó að minnsta kosli 1/2
ár. Tilboð sendisl DB, Þverholti H fyrir
9. mai „Merkt45l".
Svo til fullgert
raðhús 5 herbergi ásamt bílsk'úr til leigu.
Er í Mosfellssveit. Leigutími ntinnst 2
ár. I'ilboð er greini frá fjölskylduslærð
ásantt greiðslu leggist inn á afgreiðslu
DB nierkt „Raðhús 720”.
I il leigu um 50 l'erm
húsnæði í Hafnarfirði, hentar til ver/.l
unar iðnaðar eða annars. Sínti l'yrir
hendi. innréttingar lást kcyptar eða
leigðar með. Uppl. i síma 83757 og
51517.
Iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu, 200 til 250 fernt.. góðar
aðkeyrsludyr nauðsynlegar. Nánan
uppl. veittar i sínta 86170 til kl. 6 og
40036 á kvöldin.
Öska eftir að kaupa
iðnaðarhúsnæði. 100—150 ferm. með
innkcyrsludyrunt á Stór-Rcykjavikur
svæðinu. Tilboð sendist Dagblaðinu
Þverholti 11 merk ,.l 10".
(
Húsnæði óskast
9
Rcglusantt par með litla telpu,
óskar að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð i
Reykjavik eða næsta nágrenm l'rá I.
æpt. 1981. Fyrirframgreiðsla ntöguleg.
I>eir sent gætu orðið að liði leggi inn
úlboð hjá DB Þyerholti 11 fyrir I. júni
nk. merkt PÁU 100.
Árciöanleg stúlka,
nýkomin heim eftir búsetu erlendis
óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiösla.
Uppl. i síma 33933.
I'vær reglusamar stúlkur
l'rá Akureyri sem stunda nám i Kennara
háskólanum óska eftir 2ja til 3ja Iterb.
ibúð á leigu l'rá I. sept. nk. Uppl. i sima
37883.
Lvo leðga vantar
2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst. Góð
umgcngni. Uppl. i sinta 35087 milíi kl.
18 og 21.
24 ára gamall húsasntiður
óskat eftir herbergi eða ibúð. Ma
þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 840//
eftir kl. 18.
Sjúkraliði óskar
eftir ibúð (2ja herb.l helzt scnt næst
Landspitalanum. Góðri umgengnt og
rcglusemi heitið. Uppl. í sima 19467 eflir
kl. 18 næstu daga.
Ungt reglusamt par + barn
á leiðinni óskar eftir að taka litla ibúð á
leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl.
í sínta 84849.
Akureyringar — Vandræði.
Viö erum 4 þroskaþjálfanemar sem
ætlum að vinna á Sólborg i sumar en
vantar húsnæði. Allt kemur til grcina.
jafnvel hjólhýsi. Reglusenti og góðri
untgengni heitið. Uppl. í sínia 96-25605
eftirkl. 18.
Feðga vantar 3ja
herb. íbúð, góðri untgengni hcilið. Uppl.
i sima 38350 til kl. 18 í og í sinia 85032
eftir kl. 19.