Dagblaðið - 06.05.1981, Síða 24

Dagblaðið - 06.05.1981, Síða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLT111 8 21 ársstúlka öskar eftir herbergi í Hlíðunum. Uppl. í síma 15386. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu í 1 til 2 ár. Fyrirfram- greiðsla og jafnar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—756 2 stúlkur, önnur með barn, óska að taka á leigu 3—4 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74004. Hver vill vera svo góðviljaður að leigja námsfólki frá norðurhorni landsins litla íbúð fyrir næsta vetur. Efnum loforð um reglu- semi og góða umgengni. Getum borgað fyrirfram eftir óskum. Uppl. í síma 34704 milli 6 og 8. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Erum bæði við nám i Háskólanum. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. i síma 41036 eftir kl. 7 á kvöldin. Feðga vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 38350 til kl. 18 og eftir kl. 19isíma 85032. 2 ungir piltar óska eftir herbergi á leigu. Uppl. í sima 28866. Fjögurra manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja til 5 herb. íbúð strax. Hringið í síma 71918 eftir kl. 19. Ungt barnlaust par öskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Ein hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 77203 eftir kl. 17. Ungur líffræðingur öskar eftir litilli íbúðá leigu. Uppl. á vinnustað í síma 27533 (Þorsteinn) og heima í síma 73243. Reglusamur miðaldra maður óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að snyrtingu á leigu sem fyrst. Uppl. i síma 30726. 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í sima 66153. Föstra utan af landi óskar eftir 2—3 herb. ibúð sem fyrst. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslu, heitið. Uppl. i sirna 10196 (Fjóla). frá kl. 8—17 og í sima 44323 utan vinnutíma. Öskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42047. Áskriftarsími Eldhúsbókarinnar 24666 ELDHÚSBÓKIN Frevjugötu 14 ANDARTAK! Allir fara eftir umferöar- reglum || UMFERÐAR RÁÐ BIAÐIÐ. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi FRAMNESVEGUR: - SÖRLASKJÓL: (Framnesvegur, Seljavegur, Holtsgata) (Nesvegur og Sörlaskjól). SKARPHÉÐINSGATA: (Flókagata, Karlagata, Skeggjagata). GUNNARSBRAUT: (Bollagata, Guðrúnargata, Kjartansgata, Snorrabraut) Tveir rcglusamir piltar, sem stunda nám við Tækniskólann og Iðnskólann í Reykjavík, óska eftir 2ja— 3ja herb. ibúð á leigu nú þegar eða í haust. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-62139. Herbergi. Námsmaður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða aðgangi að eldhúsi frá I. júní. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 41589 eftirkl. 19. 23 ára stúlka öskar eftir 2 herb. íbúð strax. Meðmæli ef óskaðer. Uppl. isíma 84496eftirkl. 7. Góð greiðsla. Lítil íbúö óskast í Gerða-, Voga- eða Heimahverfi fyrir hálaunaðan ríkis- starfsmann. Uppl. i sima 35904. Ung stúlka óskar eftir íbúð sem fyrst, er á götunni. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 36401 eftir kl. lOá kvöldin. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja til 4ra herb. íbúð strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. ísíma 16102. Stofa cða forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu óskast í austurbænum eða miðsvæðis i borginni eða í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11976 og 43401 allan daginn. Húsnæði eða ibúó vantar nú þegar eða í síðasta lagi fyrir 15. mai. Það gæti gengið þótt húsnæðið þarfnað- ist lagfæringar. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—261 I Atvinna í boði i) Rörsteypan h/f. Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Mötuneyti á staðnum. Rörsteypan h/f. v/Fífuhvammsveg, símar 40560 og 40930. Ræstingarkona öskast. Óskum að ráða konu til ræstingarstarfa sem fyrst. Uppl. í síma 12112 eftir kl. 16.30 á kvöldin. Kjötverzlun Tómasar, Laugavegi 2. Iönfyrirtæki i fataiðnaði óskar eftir að komast í samband við sölu- mann á Vestfjörðum og Vesturlandi. Uppl. í síma 99-7250 á daginn og 7214 á kvöldin. Starfsmaður óskast til verzlunarstarfa í stóra húsgagnaverzl- un. Til afgreiðslu og annarra starfa. Tilboð sendist DB fyrir helgi. merkt „Húsgagnaverzlun”. Stúlka vön afgreiðslu óskast strax til starfa í söluturni. Þrískiptar vaktir. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. ______________________________H-797 Drengir og stúlkur 14 til 16 ára óskast sem fyrst til sveita- starfa á bæ á Vestfjörðum. Uppl. í síma 10916 eftir kl. 18. Trésmiðir, múrarar og menn vanir byggingarvinnu óskast nú þegar. Uppl. i síma 53861. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja, réttingamann eða menn vana bifvélaviðgerðum. Uppl. að Smiðjuvegi 44, Kópavogi. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa nú þegar í verk smiðju vora Skeifunni 7. Uppl. ekki gefnar í síma. JP innréttingar hf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn i sölu turni í miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022 eftirkl. 13. H—614 Háseta vantar strax á 70 tonna bát frá Sandgerði. Uppl. í síma 40694. Aðstoðarmenn vantar við húsgagnaframleiðslu. Uppl. í síma 74666. Stúlka óskast til starfa í matvöruverzlun allan daginn, þarf að vera vön. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—658 Járnsmiðir. Vélsmiðjan Sindri Ólafsvík óskar að ráða járnsmiði (vélvirkja, rennismið) nú þegar. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Mikil vinna. Uppl. í síma 93-6420 og 93-6421 ákvöldin. Ritari óskast með kunnáttu í frönsku, ensku og þýzku. Tilboð sendist DB merkt 2332”fyrirföstudag. M- « Atvinna óskast & 18 ára skólastúlka óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Helzt skrifstofustörf, er góð i vél- ritun. Uppl. í síma 24714. Maður með 4ra stiga vélstjóramenntun óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 34496. Tvær 17 ára stúlkur óska eftir góðri framtíðarvinnu, allt kemur til greina. Uppl. i síma 83707. Ung, dugleg stúlka óskar eftir atvinnu, helzt við þjónustu- störf eða skrifstofustörf en annað kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 20365. Enskumælandi, 34 ára gamall maður sem á íslenzka fjölskyldu, hefur verið búsettur úti á landi í 1 1/2 ár, óskar eftir starfi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hefur starfsreynslu á ýmsum sviðum. Tilboð leggist inn á augld. DB, Þverholti II, sem fyrst merkt „Framtið". I Barnagæzla s Hafnarfjörður — Barnagæzla. Barngóð og ábyggileg stúlka óskast til að gæta, 1 og 1/2 árs drengs, e.h. í sumar. Einnig til að gæta hans 2 morgna i viku og systur hans 4 ára líka. Erum búsett við Smyrlahraun. Uppl. i sima 50439 eftirkl. 18. Óska eftir barngóðri 11 til 12 ára stelpu til að passa ársgamalt barn í þorpi úti á landi i sumar. Uppl. í síma 97-8842 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Stúlka óskar eftir að gæta barna allan daginn, er 13 ára. Vön barnagæzlu. Býr i Breiðholts- hverfi. Uppl. ísíma 72601. Dagmamma óskast strax fyrir eins árs telpu allan daginn, nálægt miðbænum eða við Efstasund/Klepps- veg. Uppl. á kvöldin í síma 81829. UPPL. ISIMA 27022. 1BIAÐW Erum tvær í þorpi úti á landi og óskum eftir tveimur barn- góðum stelpum á aldrinum 11 — 13 ára til að gæta tveggja 3ja ára stúlkna i sumar. Uppl. i síma 97-8969 og 97-8920 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Seljahverfi. Dugleg 13 til 14 ára stúlka óskast til að fara með 2 stráka á dagheimilið Fálka- borg. Þarf að byrja strax. Uppl. i síma 76396. 17 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin eftir samkomulagi helzt i vesturbænum. Uppl. isíma 19534. Barngóð stúlka óskast. 12 til 14 ára stúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs gamals drengs í sumar í Bústaða- hverfi. Uppl. í síma 37417. Hafnarfjörður — Norðurbær. Stúlka, ekki yngri en 14 ára, óskast til að gæta tveggja barna, eins og tveggja ára, í ca 7 tíma á dag i sumar. Uppl. i síma 51857 milli kl. 10 og 4. Gerður. Tek böm f gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi, er í efra Breiðholti. Uppl. í síma 73369. 1 I Einkamál i Óska eftir aö kynnast stúlku með sparimerkjagiftingu i huga. Svar sendist DB fyrir 9. maí merkt „Trúnaður — 670". Ungur maður með fjölbreytt áhugamál óskar eftir að kynnast hjálp- legri og fordómalausri konu á aldrinum 20—30 ára með hugsanlega sambúð i huga. Börn ekki til fyrirstöðu. Algjör trúnaður og mynd óskast ef hægt er. Tilboð sendist augld. DB sem allra fyrst merkt „1001”. <í Tapað-fundið Lítil grásvört og hvít poodle terrier tík tapaðist í Ytri- Njarðvík sl. sunnudag, þeir sem geta gefið uppl. um hana hafi samband í síma 92-3996 eftir kl. 17 eða að Fitjabraut 6, Njarðvík.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.