Dagblaðið - 06.05.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 06.05.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ1981. Slmi1147S Fimm manna herinn Þessi hörkuspennandi mynd meö Bud Spencer og Pcter Graves. Endursýnd kl. 7 og 9. Bönnuö innM 14 Ara. WALTDISNEYpiodudioiu Geimkötturinn Sprenghlægileg, og spennandi ný, bandarísk gamanmynd. Aöalhlutverk: Ken Berry, Sandy Duncan McLean Stevenson (úr „Spitalalifi” M.A.S.H.) Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ SífiH <1182 Lestarránið mikla (The Great Train Robbery) THE GREAT TRfilN ROBBERY ____Umted Arlists Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síðan „STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki síðan „THE STING” hefur verið gerð kvikmynd sem sameinar svo skemmti- lega afbrot, hina djöfullegu og hrifandi þorpara sem framkvæma það, hrcssilcga tónlist og stílhreinan karaktcrlcik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Críchton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down. Tekin upp í dolby- Sýnd í Eprad-stereo. íslenzkur texti. Sýndkl.5,7,10 og 9.15. H.Á.HLO. Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd meö Chavy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sey- mour og Omar Sharíf. I myndinni eru lög eftir Elton John og flutt af honum, ásamt lagi eftir Paul McCart- ney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5,7 og 9. íslenzkur texti. (UlwgibMluMMiMi ■utlMl (KófMVogl) LOKAÐ vegna breytinga. LAUQARÁ8 MMK*m Sími32075 Eyjan Ný mjðg spennandi bandarisk mynd, gerð eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er einn spenn- ingur frá upphafí til enda. Myndin er tekin í Cinema- scope og Dolby Stereo. íslenzkur textl. Aðalhlutverk: Mlchael Calne David Warner. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. AIISTURBÆJARflÍf, Matmynd I Svfþjóð Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd í litum. Þessi mynd varð vinsælust allra mynda í Svíþjóð sl. ár og hlaut geysigóðar undirtektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aðalhlutvcrkið leikur mesti háðfugl Svía: Magnus Hárenstam, Anki Lidén. Tvímælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. íslenzkurte^ti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 5,9 og 11. Tónlistarskólinn kl. 7. Oscars-veröla.inamyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikarí Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Strcep, Justin Henry, Jane Alexander Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað vcrfl. Leikur dauflans Æsispennandi karatemynd. Aðalhlutverk: Bruce Lee og Gig Young Sýnd kl. 9. Saturn 3 Spennandi, dularfuU og við- burðarík ný bandarisk ævin- týramynd með Kirk Douglas og Farrah Fawcett. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. ---------- C—- Fílamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýnd kl. 9. Stúlkan frá Peking Spennandi sakamálamynd. ísl. texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15. ------salur D-------- Times Square Hin bráðskemmtilega músík- mynd. „Óvenjulegur ný- bylgjudúett”. Sýnd kl.3,5,7, 9 og 11.10. Fellibyiurinn Fellibyiurinn Ný, afburðaspennandi stór- mynd um ástir og náttúru- hamfarír á smáeyju í Kyrra- hafínu. Sýnd kl. 9. CaboBlanco Ný hörkuspennandi saka- málamynd sem geríst i fögru umhverfí S-Ameriku. Aðalhlutverk: Charies Bronson Jason Robards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufl innan 16 ára VANTAL FRAMRUÐU? fTT Ath. hvort við getum aðstoðað. ísetningar á staðnum. BÍLRÚÐAN <§ 1) Útvarp Sjónvarp SKOÐANAKANNANIR - útvarp kl. 22,35: Umræðuþáttur um skoðanakannanir - f jórir menn ræða gildi þeirra og jaf nf ramt hugsanlega hættu á misnotkun Skoðanakannanir verða umræðuefni þáttar i beinni útsendingu sem Halldór Halldórsson fréttamaður stjórnar í út- varpinu í kvöld. Ætlunin er að ræða vítt og breitt um skoðanakannanir, at- huga gildi þeirra og jafnframt hugsan- lega hættu á misnotkun þeirra. Einnig verður leitazt við að svara spurning- unni hvort setja eigi í lóg hér á landi reglur um skoðanakannp.nir. Þátttakendur verða fjórir: þing- mennirnir Alexander Stefánsson og Vilmundur Gylfason, dr. Svanur Kristjánsson stjórnmálafræðingur og Jónas Kristjánsson ritstjóri Dagblaðs- ins. Viðtölum við nokkra menn verður auk þess skotið inn i þáttinn, m.a. við Torfa Ásgeirsson sem stóð fyrir skoð- anakönnunum hér á landi á stríðsárun- um og Hörð Erlingsson þjóðfélags- fræðing sem hefur á opinberum vett- vangi gert nokkrar athugasemdir við nýlegar skoðanakannanir Dagblaðsins. -KMU. Skoi^^Bumforseta^sningamar VKJDIS HEFUR NAUMT cnpQKOT Á GUÐLAUG , ..... Viedis cfiir. sldftu lil manna • i7.0°o. „1 crcnnóákvcftinn ogajhafgetur^nft ThorMc.ns« p. ,sson^«.fur U„ft fylg. RögnsaWur" Vigdis Finnbogadóttir he.ur og ætli slik. könj.n cíftmúndssön cr nokkuft a "’aka ákvcftna af- ^---3 T S ",ir "im ................................. 08 srrrr » r h.díT™nun,„m M.Oiungur .( t»m -■» ^__ Dagblaðið hefur haft forystu um gerð skoöanakannana hérlendis. Kannanir sem blaðið hefur gert sköminu fyrir kosningar hafa komizt ótrúlega nálægt kosningaúrslitunum eins og þessi sem gerð var fyrir forsetakosningarnar í f.vrra. [imunuswi. .. seni ----- rimur i fyig' p"‘" A K C _ siá nénar um úrslit könnunannnarabls.6^ Miðvikudagur 6. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tílkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: ,,Eitt rif úr mannsins síðu”. Sigrún Björns- dóttir les þýðingu sina á sögu eftir sómalíska rithöfundinn Nuruddin Farah (6). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Nýja fílhar- móníusveitin í Lundúnum leikur þætti úr „Spánskri svitu” eftir Isaac Albéniz; Rafael Frllbeck de Burgos stj. / Kyung-Wha Chung og Konunglega fíiharmóníusveitin i Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 i g-moli eftir Max Bruch; Rudolf Kempe stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson byrjar lestur þýðingar Ingólfs Arnarsonar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Ávettvangl. 20.00 Spáð fyrr og síðar. Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir sér um þáttinn. (Áður útv. 27. apríl 1978). 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilíó frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (28). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Skoðanakannanir. Umræðu- þáttur í beinni útsendingu um gildi skoðanakannana og hættuna á misnotkun þeirra þar sem verður jafnframt leitast við að svara spurningunni hvort setja eigi í lög hér á landi reglur um skoðana- kannanir. Stjórnandi: Halldór Halldórsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Guðrún Dóra Guð- mannsdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmundsdóttir les þýð- ingu Steingríms Arasonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Hátíðarmars”, og „Chaconnu í dórískri tóntegund um upphafs- stef Þorlákstiða”. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Alfred Walter. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. 1 þættinum er rætt um aö- geröir til þess að auka framleiðni í iðnaði. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 2. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Eitt rif úr mannsins síðu”. Sigrún Björns- dóttir les þýðingu sína á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (7). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Beethoven. Alfred Brendel leikur Píanósónötu nr. 32 í c-moll op. 111 / Melos kammersveitin í Lundúnum leikur Sextett i Es-dúr op. 81b / Régine Crespin syngur með Filharmóniusveitinni í New York „Ah, PerFido”, konsertaríu op. 65; Thomas Schippers stj. 17.20 Litli barnatíminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Alfreð. Smásaga eftir Finn Söeborg. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les þýöingu Tómasar Ein- arssonar. 20.30 Fré tónlrikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi: Jcan-Pierre Jacquillat. Einleikari: Kjeli Bækkelund. a. Minni íslands eftir Jón Leifs. b. Píanókonsert eftir Edvard Grieg. Sjónvarp Miðvikudagur 6. maí 19.45 Fréttaágripitéknméli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. - 20.35 Alit Qg ekkert. Kanadisk teiknimynd án orða. Myndin lýsir því, hvernig mennirnir spilla nátt- úrunni fremur en bæta hana i velmegunarkapphlaupinu. 20.50 Prýðum tandið, plöntum trjám. Fræðsluþættir um trjárækt og garðyrkju, áður sýndir síðast- tiðið vor. 21 15 Dallas. Bandarískur mynda- flokkur um hina geysiauðugu og voldugu Ewing-fjölskyldu í Texas. Aðalhlutverk Barbara Bel Geddes, Jim Davis, Patrick Duffy, Victoria Principal Charlene Tilton, Linda Grey, Steve Kanaly, Ken Kercheval, David Wayne og Tina Louise. Fyrsti þáttur. Dóttir guilgrafarans. Það vekur reiði og hneykslan innan Ewing-fjölskyld- unnar, þegar Bobby, yngsti sonur- inn, kemur heim með brúði sína, Pamelu, þvi að hún er dóttir erki- óvinarins „Diggers” Barnes. Myndaflokkur þessi hefur verið sýndur víða um heim við misjafn- ar undirtektir. Sumir finna honum flest til foráttu, aðrir telja hann fyrirtaksafþreyingu. Islenska sjónvarpið hefur fengið til sýningar fyrstu 29 þætti mynda- flokksins. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Flokkur fæðist. Ný , bresk heimildamynd. Fjallað er um nýstofnaðan flokk jafnaðarmanna á Bretlandi, en skoðanakannanir benda tii þess, að hann kunni að eiga eftir að láta mjög að sér kveða í breskum stjórnmálum á komandi árum. í myndinni koma fram helstu áhrifamenn í hinum nýstofnaða flokki, en einnig segja ýmsir aðrir breskir stjórnmála- menn álit sitt á honum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Dagskrérlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.