Dagblaðið - 07.05.1981, Side 18

Dagblaðið - 07.05.1981, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1981. Gert er ráð fyrir norðaustan átt um allt landið, stlnnlngskalda á Norður- landl an hmgari sunnantands. Él varða á Norður- og Austuriandl an bjart á Suðurfandl. Klukkan 6 var noröaustan 3, látt- skýjað og —1 stíg í Raykjavlt; norð- austan 6, skýjað og —1 stíg á Gufu- skákim, norðaustan 3, snjóál og —2 stíg á Galtarvita; noröan 3, snjóál og —1 stíg á Akureyri; norönorðaustan 6, snjókoma og —2 stíg á Raufarhðfn; norðaustan 5, atskýjað og 0 stíg á Dalatanga; noröan 6, láttskýjað og 1 stíg á Htffn og noröan 8, láttskýjað og —1 stíg á Stórhtffða. ( Kaupmannahtffn var háHskýJað og 8 stíg, skýjað og 6 stíg I Osló, þokumóða og 7 stíg ( Stokkhólml, skýjað og 8 stig í London, þoka og 7 stíg ( Hamborg, skýjað og 10 stíg ( París, láttskýjað og 13 stíg ( Madrid, alskýjað og 13 stíg í Lissabon og látt- skýjaö og 11 stíg (Naw York. Afidlát Arnóra Oddsdóttir, sem lézt 3. maí sl., fæddist 6. september 1909 á Akranesi. Foreldrar hennar voru Steinunn Jóns- dóttir og Oddur Gisiason. Arnóra gift- ist ung Hannesi Ólafssyni og áttu þau einn son og ólu upp eina kjördóttur. Þau bjuggu á Akranesi. Árið 1931 var stofnuð á Akranesi kvennadeild Verka- lýðsfélags Akraness og var Arnóra einn af stofnendum og fyrsti formaður deildarinnar. Árið 1940 var hún einn af stofnendum Kvennadeildar Slysavarna- félagsins á Akranesi og um tíma for- maður. Arnóra verður jarðsungin í dag frá Akraneskirkju. Jóhannes Kristjánsson, sem lézt 29. apríl sl., fæddist 8. marz 1926 að Hellu á Árskógsströnd í Eyjafirði. Foreldrar hans voru Kristján E. Kristjánsson og Sigurbjörg Jóhannesdóttir. Jóhannes lauk prófi frá Héraðsskólanum að Laugarvatni og Samvinnuskólanum í Reykjavík. Árið 1940 kvæntist Jóhann- es Ingunni Kristjánsdóttur og áttu þau 4 börn. Þau tóku við búi á Hellu. Árið 1960 fluttust þau til Hríseyjar þar sem Jóhannes var útibússtjóri fyrir Kaupfé- lag Eyfirðinga. Árið 1965 flytjast þau til Akureyrar. Þar tók Jóhannes við forstjórastarfi við Vélsmiðjuna Odda. Ásta Þorgrimsdóttir, Kleppsvegi 6, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 8. maí kl. 15. Rannveig Jónsdóttir, Stuðlaseli 26, verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 8. maí kl. 16. Jón Kristinn Kristjánsson, Erluhrauni 6 Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 8. maí kl. 14. Haraldur Magnússon, Hofsvallagötu 23 Reykjavík, sem lézt 29. apríl sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 8. mai kl. 13.30. Kvenfólag Hallgrímskirkju Síðasti fundurinn á þessu starfsári verður nk. fimmtud. 7. mai kl. 20.30 í félagsheimilinu. Sumri fagnað. Mætið vel og stundvíslega. Kvenfólag Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal kirkjunnar mánudaginn 11. maí kl. 20. Spilað verður bingó. AA samtökin í dag, fimmtudag, verða fundir á vegum AA-sam- takanna sem hér segir: Tjamargata 5 (s. 91-12010), græna húsið, kl. 14 og 21 (ungt fólk), Tjarnargata 3 (s. 91-16373) rauöa húsið kl. 21, Laugameskirkja safnaðarheimilikl. 21 og Kópavogskirkja kl. 21. Akureyri, (96-22373) Geislagata 39.........21.00 Blönduós, Kvennaskóli.....................21.00 Dalvík, Hafnarbraut 4.....................21.00 Keflavík, (92-1800) Klapparstíg7...........21.00 Patreksfjörður, Ráöhúsinu við Aðalstræti . .. 21.00 Sauðárkrókur, Aðalgata 3...................21.00 Seyðisfjörður, Safnaöarheimili.............21.00 Staðarfell Dalasýsla, (93-4290) Staðarfell .... 19.00 Vestmannaeyjar, (98-1140) Heimagata 24 ... . 20.30 Vopnafjörður, Hafnarbyggð4.................21.00 Á morgun, föstudag, verða fundir í hádeginu sem hér segir: Tjarnargata 5, kl. 12ogl4. Nellý Pétursdóttlr, Miðhúsum, sem lézt 29. april sl., fæddist 1. júní 1903 áEyr- arbakka þar sem hún ólst upp. Foreldr- ar hennar voru Pétur Guðmundsson og Elísabet Jónsdóttir. Nellý sótti hús- mæðranámskeið að Laugarvatni. Árið 1932 giftist Nellý Jóni H. Jónssyni og áttu þau 7 börn. Þau bjuggu að Mið- húsum í Álftaneshreppi. Friflrik Bergmann Bárflarson vélstjóri, Mimisvegi 9, Dalvík, lézt á Borgar- spitalanum í Reykjavík 5. mai sl. af slysförum. Friðrik var fæddur í Ólafsvík 25. júlí 1943, sonur hjónanna Áslaugar Aradóttur og Bárðar Jenssonar. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Þórdísi Hjálmarsdóttur frá Dalvík 1975. Áttu þau fimm börn. Friðik stundaði sjómennsku frá 14 ára aldri og var vélstjóri frá 1962. Jarðarförin verður auglýst síðar. Vigdfs Sigurðardóttir, Rauðalæk 42, sem lézt á Landspítalanum 3. maí sl., verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 8. maí kl. 13.30. Minningarathöfn um Loft Jónsson frá Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum verður í Fossvogskirkju föstudaginn 8. maí kl. 9.30. Jarðað verður frá Landa- kirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 9. mai kl. 14. Guðmundur Þórðarson læknir frá Sléttubóli, A-Landeyjum, Drápuhlíð 44, verður jarðsunginn frá Kross- kirkju, A-Landeyjum kl. 141augatdag- inn 9. mai. Sama dag verður minning- arathöfn í Fossvogskirkju kl. 10. Ágústa Jónasdóttir, Æsufelli 4, lézt i Landspítalanum 5. maí sl. Guðrún Grímsdóttir frá Oddsstöðum, Vestmannaeyjum, lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 4. maí sl. Dagmar Dögg Guðmundsdóttir lézt í Landspítalanum 29. april sl. Sölvi Jóhann Ólafsson Iézt í Borgar- spítalanum 6. maí sl. Iflunn Sigurflardóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstu- daginn 8. maí kl. 10.30. Dallas sló ekki í gegn Liklegt er að óvenjumargir hafi setið fyrir framan sjónvarpið í gær- kvöldi því hún var ekki lítil kynningin sem fjölmiðlar höfðu veitt á Dallas. Þjóð'in var látin vita greinilega af því að hér var kominn sá framhalds- myndaflokkur sem mestra vinsælda hefur notið frá því sjSnvarpsútsend- ingar hófust i heiminum. Margir hafa því setzt eftir- væntingarfullir fyrir framan skjáinn sinn og búizt viö einhverju merki- legu. En Dallas sló ekki í gegn. Ég bjóst heldur ekki við því að hann gerði það á einu kvöldi. Svona þáttur þarf að vinna á, sjónvarps- áhorfendur þurfa aö fá tíma til að' kynnast persónunum og þeirra högum. Ég er nokkurn veginn viss um það að eftir tvo til þrjá þætti verður Dallas búinn að grípa þjóð- ina. Heimurinn sem Dallas-fólkið lifir í er gjörólikur íslenzkum veruleika. Enginn Islendingur (7) lifir eins hátt og fólkið í Dallas. Álla dreymir hins vegar um þetta líferni; að hafa ráð- stöfunarrétt yfir gífurlegum auð- æfum. Sjálfur beið ég spenntastur eftir að kynnast hinum alræmda J.R. Eitt- hvað við þennan mann gerir það að verkum að sjónvarpsáhorfendur fá mikla andúð á honum, beinlínis hata hann. Forsmekkurinn sást í gær. J.R. reyndi nokkur fólskuverk sem að vísu tókust ekki sem skyldi. En hann gefst ekki upp. Þetta er slyngur náungi og honum á eftir að takast að fá íslend- inga vel upp á móti sér. Auk Dallas var það aðeins um- ræðuþáttur um skoðanakannanir í útvarpinu sem ég hafði áhuga á af efni ríkisfjölmiðlanna í gærkvöldi. Umræðuþátturinn brást ekki. Hann var áhugaverður, fróðlegur og skemmtilegur og á stjórnandinn, Halldór Halldórsson, væntanlega heiðurinn af því. Mjög er til bóta að skjóta inn léttum tónum i svona þátt, það hvUir athyglisgáfuna um stund þannig að þegar umræðan hefst aftur er hlustandinn endurnærður, ef svo má að orði komast. Margir hafa minnzt á breytingu sem orðið hefur á fréttum, frétta- skýringum og umræðuþáttum í út- varpi. Breytingin er jákvæð. Ég vil sérstaklega minnast á fréttaritara út- varps í borgum Evrópu. Yfirleitt eru það námsmenn sem þar dvelja og síma þeir pistla þegar eitthvað er um að vera í landinu sem þeir dvelja í. Svo.virðist sem þeir fréttaritarar sem mest eru áberandi um þessar mundir, ráði vel við sitt hlutverk því pistlar þeirra eru yfirleitt góðir og útskýra nánar atburði sem eru í fréttum. Þannig fylla þeir upp í tómarúm sem annars væri. Kvenfólag Kópavogs Gestafundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn ‘7. mai i félagsheimilinu kl. 20.30. Gestir fundarins verða úr Kvenfélagi Keflavikur. Spitakvöld Félagsvist Spiluö verður félagsvist l kvöld kl. 21 í safnaðar- heimili Langholtskirkju. Veröa slik spilakvöld i sumar öll fimmtudagskvöld á sama tíma. Kvenstúdentar — Kvenstúdentar Við höldum árshátið fimmtudaginn 7. maí, kl. 19,30 í Lækjarhvammi. 25 ára stúdínur sjá um skemmtiatriði að vanda. Girnilegur kvöldverður — glæsilegt happdrætti. Aðgöngumiðar verða aðeins seldir i gestamóttöku Hótel Sögu miðvikudaginn 6. maí kl. 16—19, verð kr. 150, og gildir hver miöi sem happdrættismiði. Takið bekkjarsysturnar með! ríkisins til þess að verða sér úti um vottorð fyrir for- láta hund sem hann hefur eignazt. Með hlutverkin fara Rúrik Haraldsson, sem leikur Vanek, Erlingur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Bachmann, Tinna Gunnlaugsdóttir og Valur Gislason. Leikstjóri er Helgi Skúlason, leikmyndin er eftir Baltasar en þýðingu leikjanna gerði Jón inn en það er brúðuleikhús sem ferðast milli gæzlu- valla borgarinnar. Þetta er fimmta sumarið sem leikhúsið starfar. Keyrt er milli allra gæzluvalla Reykjavíkurborgar en þeir eru 35 talsins. Komið er fjórum sinnum á hvern völl og með nýja dagskrá i hvert sinn. Brúöubíllinn starfar i tvo mánuði ár hvert, i mai og júni, og eru sýningar alls 140. Hver sýning tekur 1/2 klukku- stund. Þær Helga Steffensen, sem býr til brúðurnar, og Sigríður Hannesdóttir sjá um sýningarnar. Hand- rit eru eftir þær og einnig stjórna þær brúðunum og ljá þeim raddir sínar. Á undan hverri sýningu talar Sigríður við bömin og syngur með þeim. Þessi starfsemi, sem er rekin á vegum Reykja- vikurborgar, er orðin fastur liður ár hvert og á miklum vinsældum að fagna meðal yngstu borgar- anna. Sýningarnar eru miðaðar við böm á aldrinum 2—6 ára og þar er ýmislegt til fróðleiks og skemmt- unar. Bömin taka virkan þátt í sýningunum. Efni fyrstu dagskrár brúðubílsins er um hann Grim og þorpið hans. Grimur er alltaf á vakt i stiganum sinum, þá getur hann fylgzt með öllu sem gerist. Kvenfólag Hóteigssóknar verður með sina árlegu kaffisölu sunnudaginn 10. maí kl. 15—18 i Domus Medica. Fundur félagsins verður þriöjudaginn 12. maí kl. 20.30 í Sjómanna- skólanum. Fólag einstœðra foreldra Átthagafólag Strandamanna heldur vorfagnað sinn i Domus Medica laugardag- inn 9. mai kl. 21. Allur ágóði rennur til sumarhúss félagsins. Hvað er Bahaí trúin Opið hús að Óðinsgötu 20 öll fimmtud£igskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjólpræðisherinn Fagnaðarsamkoma i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 fyrir ofursta Henny Driveklepp. Kvöldvaka föstu- dag kl. 20.30. Skuggamyndir frá trúboðsakrinum. Veitingar. Ofursti Henny Driveklepp talar. AUir velkomnir. Fyrirlestrar Elías Davíðsson flytur erindi á Höfn Elias Daviðsson kemur til Hafnar i Hornafirði fimmtudaginn 7. maí og flytur þar erindi um ísland og fjölþjóðafyrirtæki. Mun hann m.a. fjalla um uppbyggingu og starfshætti fjölþjóðafyrirtækja, pólitiskt vald þeirra (m.a. áhrif á lýðræði, efnahags- legt sjálfstæði ríkja, þjóðlega menningu o.fl.) og stærsta erlenda félagið á íslandi, Alusuisse. Drepur hann þar meðal annars á umfang og rekstur ÍSAL, starfshætti, súrálsmáUð og spurninguna um þjóð- nýtingu. Eftir erindið verða almennar umræður og kaffi sötrað. Skýrslur, bækur og tlmarit tengd efni erind- isins munu liggja frammi til kynningar. Eru allir sem áhuga hafa hvattir til þess að mæta timanlega í gagnfræðaskólann þar sem erindiö verður haldið og hefst það klukkan hálfníu. ÍÍIMiÍI Haustið í Prag í sfðasta sinn Haustiö í Prag verður á fjölum Litla sviðs Þjóðleik- hússins í siðasta sinn fimmtudag 7. mai kl. 20.30. Sýningin byggist á tveim einþáttungum þar sem tveir þekktir andófsrithöfundar tékkneskir, Václav Havel og Pavel Kohout, fjalla af eigin biturri reynslu um andófsmanninn Vanek. Fyrri leikþátturinn heitir Mótmæli og lýsir því þegar Vanek, nýsloppinn úr fangelsi, kemur til fom- vinar síns og starfsbróður sem enn er í náðinni og vill fá hann til að skrifa undir mótmælaskjal. En vinurinn er þeim mannlega eiginleika gæddur að geta ævinlega skotið sér á bak viö orö og vangavelt- ur til þéss að losna við aö skrifa undir og bera þar með ábyrgð. Siðari leikþátturinn heitir Vottorð og greinir þar frá þvi þegar Vanek kemur á hundaleyfisskrifstofu heldur flóamarkað i kjallara húss síns aðSkeljanesi6 (leið 5 á leiöarenda) laugardaginn 9. mai kl. 14. Margt góðra muna, sófar, skápar, baðkör, nýtt og notað. Herraföt á litla og stóra menn. Kærkomin heimsókn til Hjálpræðishersins frá Noregi í gær kom hingaö til landsins ofursti Henny Driveklepp. Á yngri árum var hún hér starfandi sem flokksforingi i Reykjavik og síðar kom hún og var i mörg ár deildarstjóri Hjálpræðishersins í Færeyjum og íslandi. Ofurstinn hefur gegnt mörgum þýðingarmiklum störfum innan Hjálpræðishersins. Hún er mikill ræðuskörungur. Það er þvi mikil ánægja fyrir okkur hér á Islandi að fá hana í heimsókn. Hér í Reykjavík verður haldið þing fyrir Heimilasambandssystur, en ofurstinn mun einnig tala á mörgum opinberum samkomum hér í Reykjavík, á ísafirði og á Akur- eyri. I Reykjavik verður fagnaðarsamkoma í kvöld, fimmtudag, kvöldvaka á morgun, föstudag, þar sem sýndar verða skuggamyndir frá trúboðsstarfinu m.a. Veitingar veröa á kvöldvökunni. Á sunnu- daginn verður svo Helgunarsamkoma fyrir hádegi og Hjálpræðissamkoma um kvöldið. Ofursti Henny Driveklepp verður á ísafirði 11.— 14. maí og á Akureyri 15.—18. maí. Kapteinn Daniel óskarsson verður með í förinni. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 84 - 6. MAÍ1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 8,778 6;796 7,476 1 Sterlingspund 14,356 14,394 15,833 1 Kanadadollar 5,650. 5,665. 6,232 1 Dönsk króna 0,9523 0,9549 ’ 1,0504 1 Norsk króna 1,2123 1,2166 1,3371 1 Sœnsk króna 1,3984 1,4021 1,5423 1 Finnskt mark 1,5911 1,5953 1,7548 1 Franskur franki 1,2630 1,2664 1,3930 1 Belg.franki 0,1841 0,1846 0,2031 1 Svissn. franki 3,2951 3,3038 3,6341 1 Hollenzk florina 2,7001 2,7072 2,9779 1 V.-þýzktmark 3,0028 3,0107 3,3118 1 Itölsk Ifra 0,00602 0,00604 0,00664 1 Austurr. Sch. 0,4246 0,4257 0,4683 1 Portug. Escudo 0,1127 0,1130 0,1243 1 Spánskur peseti 0,0749 0,0761 0,0826 1 Japansktyen 0,03124 0,03132 0,03445 1 Irsktound 10,982 10,011 12,112 SDR (sórstök dráttarróttindi) 8/1 8,0563 8,077 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Gunnarsson lektor. Tilkynningar Brúðubfllinn er kominn af stað Mánudaginn 4. mai hófust sýningar brúðu- bílsins. Flestir krakkar i Reykjavik þekkja brúðubíl-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.