Dagblaðið - 07.05.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1981.
19
íslandsmeistararnir í tvímennings-
keppni, Jón Baldursson og Valur
Sigurösson fengu 16 stig af 22 mögu-
legum fyrir að segja og vinna þrjú
grönd í eftirfarandi spili á íslandsmót-
inu um helgina.
Norðuk
AD86
<?D1084
OÁ103
*K92
VtSTl K
AKG1075
<?ÁG76
062
*G3
Austuu
*432
VK9
0 D984
* 10764
SUUUR
* Á9
S? 532
0 KG75
* ÁD85
Sagnir gengu þannig — Jón með spil
suöurs, Valur norðurs.
Suður Vestur Norður Austur
1T 1S dobl pass
1G pass 2 G pass
3 G pass pass pass
Vestur spilaði út spaðatíu og Jón
Baldursson átti slaginn á spaðadrottn-
ingu blinds. Þá spilaði hann laufniu frá
blindum — lykilspilamennska, þegar
að lokastöðunni kom, því þá hefti
laufnian ekki litinn. Drepið heima á
drottningu. Tígulfimmi spilað og tíu
blinds svínað. Austur drap á drottn-
ingu og spilaði spaða, sem Jón átti á
ásinn.
Þá spilaði hann tígli á ásinn og tók
síðan slagi á tígulkóng og tigulgosa.
Vestur kastaði tveimur hjörtum. Lauf á
kóng blinds og gosinn kom frá vestri.
Þá lauftvistur og laufáttunni svinað.
Þar með voru komnir átta slagir og
laufásinn varð sá níundi. Mótherjarnir
máttu svo eiga það sem eftir var.
Heimsmeistarinn Karpov varð efstur
á stórmótinu i Moskvu á dögunum meö
9 v. af 13 mögulegum. Tapaði ekki
skák. Síðan komu Kasparov, Polugaj-
evski og Smyslov með 7.5 v. Gheorghiu
og Portisch 7 v. Balasjov og Beljavski
6.5 v. Andersson og Petrosjan 6 v.
Smejkal, Timman og Totte 5.5 v. og
Geller rak lestina með 4 v.
í 1. umferð mótsins vann Karpov
Balasjov, sem löngum hefur verið
meöal aöstoðarmanna heimsmeistar-
ans. Þeir þekkja þvi hvor annan út og
inn. Þessi staða kom upp í skák þeirra.
Karpov hafði hvítt og átti leik.
BALASJOV
abcdefgh
KARPOV
24. Bg2 — Bxc3 25. Dxc3 og Karpov
vann í 41. leik. Hann gat gert betur í
stöðunni. 24. Bxg6! — hxg6 25. Dxg6
— Re5 26. fxe6 — He6 27. De4 og svo
framvegis.
Herbert! Hvað ertu að gera við armbandsúrið mitt og
demantsnæluna?
Reykjavik: Lögréglan simi 11166. slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slokkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnaríjördur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið símiSHOO.
Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið
! I60,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðiðogsjúkrabifreiðsimi 22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 1. mai — 7. mai er i Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúð Breiðhoits. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum eropiðfrá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 —12, 15—16 og
20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingaj eru gefnar i sima 22445
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÖTKK KÖPAVOOS: Opið virka daga frá kl
9.00— 19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00.
Slysavaróstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni viö Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Hvað er langt þangað til hann verður orðinn nógu
hraustur til þess að byrja að þrasa aftur.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki na»t
i heimilislækni. simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl.
17-508. mánudaga. fimmtudaga.simi 212j()
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i slmsvara 18888.
Hafnarljöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8— 17 á Læknamiöstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slokkvilið
inu i sima 22222 og Akurcyrarapóteki i sima 22445
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæ/lustoðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt Lekna isima l%6
Borgarspltalinn: Mánud. föstud kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15— l6og 18.30— 19.30
Fæðingardeild: Kl. l5-l6og 19 30-20.
Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitatínn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspitaH: Alla daga frá kl. I5.3Ö- 16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi
Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. ogsunnud.
Hvitabandió: Mánud —fostud kl. 19—19.30. I.aug
ard. ogsunnud. á sama lima og kl 15— 16
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaH Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga
Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30
Hafnamúóir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20
VlfiLsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUó Vifllsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frákl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
:Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
ISÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
ibókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða
•og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
,BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir*víðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Oþið virku daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin
viösérstök lækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír föstudaginn 8. mal.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þér mun leiöast megnið af deg-
inum. Um kvöldið munt þú fá skemmtilega hugdettu sem lífga
mun upp á tilveruna. Framkvæmdu hugmyndir þínar og reyndu
aö hafa gaman af öllu saman.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færö óvæntan gest i heim-
sókn. Þetta mun trufla þig i einhverju sem þú ert að gera. Láttu
aðra hjálpa þér ef þú getur.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Farðu vel með heilsuna. Ein-
hverra merkja um streitu gætir hjá þér. Þar sem þú þarft aö
koma mörgum hugmyndum i framkvæmd og ert þróttmikill þá
hættir þér til aö ofreyna þig.
Nautið (21. apríl—21. mai): Einhverrar óánægju gætir á heimili
þínu og veldur það þér miklum leiðindum. Þér fínnst fram hjá
þér gengið þegar þér verður ekki boðið í einhverja veizlu. Seinna
veröur þú feginn þvi.
Tvíburamir (22. mai—21. Júni): Ef þú ert á ferðalagi, vertu viss
um að allar áætlanir standist og gerðu ráð fyrír töfum. Aörir
ættu að njóta dagsins með þvi að fara i gönguferð eða
sinna tómstundagamni.
Krabbinn (22. Júní—23. Júll): Reyndu að komast hjá því að rök-
ræða hlutina. Þér hættir til aö verða sjálfum þér ósamkvæmur
og lenda því í leiðinlegum deilum. Nýir kunningjar veita þér
mesta ánægju.
LJÓnifl (24. Júli—23. ágúst): Eldri manneskja skapar einhver
vandamál á heimili þinu. Þú ert venjulega mjög ánægður með
heimili þitt og því er synd ef einhver utanaökomandi eyðileggur
þaö.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ekkert mun ganga samkvæmt
áætlun og þú verður sífellt fyrir töfum og óvæntir atburðir gerast
í sífellu. Þú munt lenda i einstaklega skemmtilegum félagsskap i
kvöld og jafnvel í ástarævintýri.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert i einstaklega góðu skapi í dag
og mjög naskur við allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Vinir þínir
eiga ertitt meö aö fylgja þér eftir.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það mun verða erfítt að
fínna týndan hlut og allt veröur sett úr skorðum til aö fínna
hann. Þú munt skemmta þér vel ef þú ferö á skemmtistaö í
kvöld.
Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Einhver sem þú treystir mjög
á við framkvæmd ákveðins verkefnis bregzt þér. Þú kemst að því
að þú getur vel gert það einn og jafnvel betur en með hjálp.
Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Þú þarft að vera mjög skilnings-
rikur við vin þinn sem er í ástarsorg. Stjörnurnar eru þér hliðholl-
ar og ástalif þitt er með miklum blóma.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt koma miklu i verk i ár og fá
umbun verka þinna. Einhver vandamál risa um miðbik tímabils-
ins en þú leysir úr þeim á farsælan hátt. Þú færð tækifærí til aö
fara i mjög óvenjulegt ferðalag.
ÁSÍiRlMSSAFN, Bergstaóaslra’ti 74: I r oþið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga trá kl . * 30
16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið Irá I septemher sam
.kvænu umtali. Upplýsmgar i sima K44I2 núlli kl 9 og
10 fyrir hádegi.
LISTASAFN ISI.ANDS við Hringbraut: Opiö dag
lega frákl. 13.30—16
NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlcmmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSID viö Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 ogsunnudaga frá kl 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. sími'
11414. Keflavik, simi 2039, Vcstmannaeyjai 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavik,
simar 1550. eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjóröur. simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraöallan sólarhringinn
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sigþurfaaðfáaðstoð borgarstofnana.
Félags einstæflra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri. i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, i BókabúðOlivers i Hafn
arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar i Giljum i Mýrdal við Byggöasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavfk hjá_
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalstcini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.
C PIB
coriNMkciN