Dagblaðið - 07.05.1981, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ1981.
21
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Til sölu
i
Camptourist tjaldvagn
meðdýnum til sölu. Verð 16 þús. Uppl. í
síma 92-8413.
Rafhitunarofnar
til sölu ásamt hitakút. Uppl. í sima 92-
1962 eftir kl. 17.
Til sölu vandaður
íslenzkur búningur, gull. Sanngjarnt
verð. Uppl. í sima 52113 eftir kl. 18 i dag
og næstu daga.
Glæsileg ný fólksbilakerra
110 x 180 m til sölu. Kerra i sérflokki.
Uppl. í sima 86408 eftir kl. 19.30.
Tii sölu tjaldvagn.
Smíðaður i Straumsvík. Til sýnis að
Asparfelli 10 4. h. A. Verð 15 þús. kr.
Til sölu sumarhús
i Hvassahraunslandi, 19 km frá Rvík.
Vel einangraður, 20 ferm. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—841
Tjaldvagn til sölu
Tjaldvagn smíðaður á íslandi með tjaldi
frá Benko, vandaður og traustur. Uppl. i
síma 71812 eftir kl. 19.
Til sölu telpureiðhjól
8 til 9 ára. Einnig barnaþríhjól og Nilfisk
ryksuga. Uppl. ísíma 43379 eftirkl. 17.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
simi 13562. Eldhúskollar, sófaborð,
svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar,
stakir stólar, borðstofuborð, blóma-
grindur og margt fleira. Fornverzlunin,
Grettisgötu 31, sími 13562.
Álform — plast.
Framleiðum margar gerðir af ál-
formum fyrir heimili, veitingahús, bak-
ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska,
glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg-
una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969
fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi.
Til sölu gólfteppi
ca 45 ferm. einnig til sölu Pioneer stereo-
magnari, SA 7500, 2x45 cynus, og
Dual stereosamstæða. Uppl. í sima
77086 eftir kl. 18.
Froskkafarar.
Tveir froskkafarabúningar til sölu ásamt
ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 74974
eftir kl. 19.
5 vetra foli til sölu,
Leister bátavél 24 hestafla, loftkæld.
Einnig ný fólksbílakerra. Uppl. í síma
86475.
Bókasafn nýkomið:
íslenzkir samtíðarmenn 1 til 3, Hver er
maðurinn 1 til 2, Árbækur Rvikur, eftir
Jón Helgason, Rauðir pennar 1 tii 4,
Merkir Islendingar 1 til 6 (eldri flokkur),
Ættarskrá Thors Jensen, Árnesþing I til
2, eldgamlar bækur um Grænland og
Færeyjar og fjöldi annarra ódýrra og
dýrra bóka. Bókavarðan Skólavörðustíg
20, simi 29720.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir:
borðstofuborð og stólar, sófasett, svefn-
bekkir, einbreiðir og tvíbreiðir, sófaborð,
sjónvarpsborð, stálvaskur, eldhússkápur
I sumarbústað, hjónarúm, jafmagns-
hellur með bakarofni og margt gott fyrir
sumarbústaði. Sími 24663.
Til sölu lítið notuð
og ný þorskanet. Uppl. í síma 95-6391.
Til sölu skrautsteinar
til hleðslu á arna og skrautveggi, úti
sem inni. Önnumst uppsetningu ef
óskað er. Símar 84070 eða 24579.
Ódýrar vandaóar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar I úrvali til sölu. Innbú
hf., Tangarhöfða 2, sími 86590.
1
Óskast keypt
i
Vinnuskúr óskast,
má vera skúr, hjólhýsi eða annað not-
hæft til byggingarvinnu. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 29814 milli kl. 18 og 20.
4 stk. handdrifnar
handfærarúllur óskast. Uppl. í síma 92-
2538.
Óska eftir að kaupa
bókbandsskurðarhníf (handhníf). Uppl. i
síma 35695.
Óska eftir að kaupa
litla iðnaðarprjónavél með litaskipti,
einnig overlock saumavél og hekluvél.
Hafið samband við auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H—427.
Kaupi bækir,
íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá,
hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns-
son Skólavörðustíg 20, sími 29720.
1
Verzlun
8
Hagstæð matarkaup.
Hrossakjöt, saltað beinlaust kr. 22.60
kg., bjúgu kr. 31.00 kg. Kjötbúð Suður-
vers, Stigahlíð 45—47.
___________________________ s_______
Pclsar, minka-
og muskrattreflar, húfur og slár, minka-
og muskratpeisar saumaðir eftir máli.
Viðgerðir og breytingar á pelsum.
Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644.
Ódýr ferðaútvörp,
bilútvörp og segulbönd, bílhátalarar og
loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-
tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur,
hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Borðdúkar.
Handbróderaðir m/servíettum, vél-
bróderaðir dúkar, damask dúkar og
servíettur, mynztraðir bómullardúkar á
eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur.
Sendum í póstkröfu. Opið kl. 1—6,
strætisvagnaleið Kópav. nr. 23.
Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa-
vogi, sími 72000.
Kinverskt te og hunang.
Stakir eldhúsbollar úr postulíni aðeins
kr. 6,00 parið. Opið 1 —6, strætisvagna-
leið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda,
Smiðjuvegi 10, Kópavogi., simi 72000.
Útsaumur, mikið úrval
af óuppfylltum útsaum t.d. rókókó
stólum og sófum, rennibrautum,
myndum, klukkustrengjum, púða-
borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl.
1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr.
23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10,
Kópavogi sími 72000.
Fatnaður
8
Til leigu brúðarkjólar
og skírnarkjólar. Uppl. í síma 53628
milli kl. lOog 12ogákvöldin.
I
Fyrir ungbörn
8
Óska eftir að kaupa
vel með farinn kerruvagn eða lítinn
vagn. Uppl. í sima 10036 eftir kl. 19 í
kvöld.
H
Heimilistæki
8
Til sölu vel með farinn
ísskápur, 275 lítra, eldhúsborð og 4
stólar. Ennfremur drengjahjól. Uppl. í
síma 66470 eftir kl. 17 í kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu Philco,
Bendix og Candy þvottavélar, notaðar.
Uppl. í síma 37769.
Til sölu er
Philco þvottavél, lítið notuð. Hægt að
semja um greiðslu. Uppl. í sima 23255
eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu vel með farinn
Servis tauþurrkari. Uppl. í síma 25189.
Til sölu cr 2ja ára,
Philco þvottavél, lítið notuð. Uppl. I
síma 78550 eftir kl. 19.
1
Húsgögn
8
Stórt einstaklingsrúm
með dýnum til sölu, nýlegt og vel með
farið. Uppl. í síma 45352 í kvöld og
næstu kvöld.
Hjónarúm með náttborðum,
dýnulaust, 1000 kr., hjónarúm meðdýn-
um, nýlegt, á 1800 kr., borðstofuborð úr
tekki, 4 stólar, 2500 kr., Ignis þvottavél í
góðu lagi, 2000 kr., svarthvítt sjónvarp á
500 kr. og 8 stk. Danfoss ofnkranar á 80
kr.stk.Sími 76455 eftirkl. 19.
Vel með farið sófasett
til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll.
selst ódýrt. Uppl. í síma 81211 frá kl.
8—4 og 11759 á kvöldin.
Sófasett
til sölu, 6 til 7 ára sófasett og sófaborð.
Einnig eldhúsborð meðstálfótum. Uppl.
i síma 39236.
Hjónarúm meö snyrtiborði
og stól til sölu. Tilboð óskast. Hringið í
síma 35157 milli kl. 15 og 22.
1
Antik
8
Útskorin borðstofuhúsgögn
Renessance, svefnherbergishúsgögn,
stólar, borð, skrifborð, kommóða, klukk-
ur, málverk, gjafavörur. Kaupum og
tökum I umboðssölu. Antikmunir Lauf-
ásvegi 6, simi 20290.
1
Hljóðfæri
8
Trommuheili tilsölu,
nýtízkulegur 16 takta þar á meðal ýmsar
tegundir af rokki, disco og pönk. Uppl. i
síma 76145.
Hér er hress piltur
sem vill komast í góða og fasta hljóni-
sveit sem hljómborðsleikari. Uppl. i síma
66909.
C
C
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
)
Jarðvínna-vélaleiga
TÆKJA- OG VELALEIGA
CRagnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrœrivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Slipirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvélar
Beltavélar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
MURBROT-FLEYQUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njóll Harðonon,Vélal«lga
SIMI 77770
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek ad mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loftræstingu og
ýmiss konar lagnir. 2”, 3”, 4”. S”. 6”. 7” borar. Hljóðlátt og ryklausl.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar'hurða ogglugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUNSF.
Símar: 28204—33882.
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar.
VÉLALEIGA Sími_
Snorra Magnússonar 44757
c
Pípulagnir -hreinsanir
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 77028.
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Strfluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Alternatorar, startarar,
dínamóar fyrir enskar og
japanskar bifreiðar, einnig
tilheyrandi varahiutir.
ÞYRILL S/F
Hverhsgötu 84
Platinulausar transistor-
kveikjur í flestar gerðir bif-
reiða.
Amerísk gæðavara.
Viðgcrðaþjónusta á stört-
urum, dinamóum og al-
ternatorum.
ATH.: Vegna hagstæðra
innkaupa eigum við alt-
ernatora fyrir Range Rov-
er, Land Rover, Mini, All-
egro, Cortinu og fleiri
gerðir bifreiða. Verð kr.
738.-.
Tilboð þetta stendur að-
eins meöan birgðir endast.
BIAÐIB
frjúlst, úháð dagblað
c
Onnur þjónusta
23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 23611
Húsaviðgerðir 66764 72204 Heimkeyrslur
Alhliða þjónusta á Steypum heim-
húseign yðar. keyrslur og girð-
um lóðir og
fleira fyrir yður.
Hafið samband
Vanir menn við
smærri sem
stærri verk.
Viðgerðir-37131-35929 - Nýsmíði
Önnumst allar viðgeión á húseiga jð^., svo j...i þakviðgeröir,. upp-
setningar á rennum. Setjum tvöfalt eler i, skiptum um trhu’yn
Klæðum með áli, stáli, járni og plasti. Jerum við innréttingar.
Önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allar sprungur. Flisalagmr,
dúklagnir. Gerum heimkeyrslur oggirðum.
Einnig önnumst við allar nýsmíðar. Uppl. í síma 37131 — 35929 .
Húsaviðgerðaþjónustan
M miA m
[ ViÖtæk|aþjónusta j
Sjón varps viðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I)ag-. ktöld- og helgarsimi
21940.