Dagblaðið - 07.05.1981, Qupperneq 24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ1981.
24
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Hver vill vera svo
góðviljaður að leigja námsfólki frá
norðurhorni landsins litla íbúð fyrir
næsta vetur. Efnum loforð um reglu-
semi og góða umgengni. Getum borgað
fyrirfram eftir óskum. Uppl. í sima
34704 milli 6 og 8.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Erum
bæði við nám í Háskólanum. Góð
umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. i
síma 41036 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ungur liffræðingur óskar
eftir litilli íbúðá leigu. Uppl. á vinnustað
í síma 27533 (Þorsteinn) og heima í síma
73243.
Ungt reglusamt par + barn
á leiðinni óskar eftir að taka litla íbúð á
leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl.
í síma 84849.
Sjúkraliói óskar
eftir ibúð (2ja herb.) helzt sem næst
Landspítalanum. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. isima 19467 eflír
kl. I8næstudaga.
Ungur handlaginn karlmaður
óskar eftir einstaklingsíbúð. Má þarfnast
lagfæringar. Til grc nu kæmi herbergi
meðeldunaraðstóuu. uppl. í síma 31912
og 39875.
Feðga vantar 3ja
herb. íbúð, góðri umgengni heitið. Uppl.
i síma 38350 til kl. 18 í og í síma 85032
cftirkl. 19.
ANDARTAK!
Allir
fara
eftir
umferðar-
reglum
I UMFERÐAft
1 RÁÐ
Ég er búinn að
loka öllum gluggum
og dyrum.
Gott hjá þér.
Þá verður allt
lagi með
húsgögnin
okkar.
Ég hef nú ekki heyrt um |
ifa sem ræna húsgögnum
N
Heyrðu, ég gleymdi
svobtlu. Ég kem rétt
strax!
Bezt að taka þjófabjöllukerfið af
húsinu i þeirri von að píanóþjófar
rekist hingað inn!
Ég bara get alls ekki kastað
höfuðfatinu frá Venus i sjóinn.
Ég tek það með
mér heim og fel það
í skattholinu mínu.
Sá dagur mun koma að Stjáni
og heimurinn allur þarf á
Ofur-Olgu að halda.
V v
I.
^~-g/
( t?£V^C- }
BIAÐIB.
FRAMNESVEGUR:
(Framnesvegur, Seljavegur, Holtsgata)
Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi
SÖRLASKJÓL:
(Nesvegur og Sörlaskjól).
SKARPHÉDINSGATA:
(Flókagata, Karlagata, Skeggjagata).
GUNN ARSBRAUT:
(Bollagata, Guðrúnargata, Kjartansgata,
Snorrabraut)
1EB
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
úæ
FERÐAR
Við gerum við rafkerfið í bílnum þínuitl.
rafvélaverkstæði. Sími 23621.
Skúlagötu 59,
í portinu hjá Ræsi hf.
Skólafólk
Getum útvegað atvinnu og húsnæði í sumar. Skilyrði að
viðkomandi sé liðtækur í knattspyrnu. Uppl. veitir Svan-
björn í síma 93-6637 og 93-6688 eftir kl. 17.
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast til leigu í 1 til 2 ár. Fyrirfram
greiðsla og jafnar mánaðargreiðslur.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir
kl. 13.
H—756
I
Atvinna í boði
i
Veitingastaður i vesturbænum
óskar eftir eftirtöldum starfsmönnum:
karli eða konu til hreingerninga, vinnu-
tími frá kl. 7 f.h. til kl. 12 eða I á hádegi
5 daga vikunnar, 2 manneskjum til af
greiðslustarfa. Málakunnátta æskileg.
Konu til að baka kökur og tertur í
heimahúsi. Uppl. veittar í síma 43286.
1. vélstjóra vantar
á MS Helgu RE-49 sem fer á togveiðar.
Uppl. hjá skipstjóra í síma 75076 og
38065.
Trésmiöir,
múrarar og menn vanir byggingarvinnu
óskast nú þegar. Uppl. í síma 53861.
Óskum eftir að ráða
starfskraft hálfan daginn í matvöru
verzlun. Uppl. í sima 36740.
Óskum eftir vönum manni
á hjólbarðaverkstæði. Uppl. í síma 92-
1713 Keflavík.
Óskum eftir að ráöa
bifvéiavirkja, réttingamann eða mcnn
vana bifvélaviðgerðum. Uppl. að
Smiðjuvegi 44, Kópavogi.
Metravara í Breiðholti.
Kona vön afgreiðslu í metravöruverzlun
óskast til starfa. Uppl. í síma 78255.
Viljum ráða járnsmiði
og aðstoðarmenn. Uppl. í síma 83444 á
daginn og á kvöldin i síma 86245.
Múrarar.Múrarar.
Óskum eftir tilboði í múrverk utanhúss
og innanhúss í Breiðholti. Uppl. í síma
54021 og 37687.
Járnsmiðir.
Vélsmiðjan Sindri Ólafsvík óskar að
ráða járnsmiði (vélvirkja, rennismið) nú
þegar. Um framtíðarstarf getur verið að
ræða. Mikil vinna. Uppl. í síma 93-6420
og 93-6421 á kvöldin.
I
Atvinna óskast
i
Er 18ára,
óska eftir þægilegri vinnu, t.d. sem vakt-
maður eða á vinnuvél. Uppl. i sima
30613.
Danskennari.
Er 22ja ára gömul og óska eftir vinnu i
sumar, jafnvel lengur. Helzt í verzlun
(ekki matvöru eða söluturni). Uppl. í
síma 34823.
Bifvélavirki
óskar eftir atvinnu, helzt úti á landi.
Getur byrjaðstrax. Uppl. ísíma 85972.
Tvær 17 ára stúlkur
óska eftir góðri framtíðarvinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 83707. '
UPPL.
IS/MA 27022.
BIAÐW
Barnagæzla
Fossvogur — nágrenni
13 ára stúlka óskar eftir að passa barn i
sumar, er vön. Uppl. í síma 85963.
Hafnarfjörður.
Óskum eftir stúlku til að gæta 5 ára
barns í sumar. Uppl. í sima 52122 á
kvöldin.
Óska eftir stúlku,
helzt í Hlíðunum, til að gæta eins og
hálfs árs drengs fyrir hádegi. Uppl. í
síma 29907 frákl. 17—19.
Óska eftir barngóðri
11 til 12 ára stelpu til að passa ársgamalt
barn í þorpi úti á landi í sumar. Uppl. í
síma 97-8842 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
Stúlka óskar
eftir að gæta barna allan daginn, er 13
ára. Vön barnagæzlu. Býr i Breiðholts
hverfi. Uppl. i síma 72601.
Erum tvær í þorpi
úti á landi og óskum eftir tveimur barn-
góðum stelpum á aldrinum 11 — 13 ára
til að gæta tveggja 3ja ára stúlkna i
sumar. Uppl. i síma 97-8969 og 97-8920
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
I
Sveit
I
Vantar 13—14 ára stelpu
í sveit. Uppl. í síma 99-6535 eftir kl. 18.