Dagblaðið - 07.05.1981, Page 26
26
Fifnm manna
herinn
Þessi hörkuspennandi mynd
með Bud Spcncer og Peter
Graves.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
WALT DISNEY Productions'
Geimkötturinn
Sprenghlægileg, og spennandi
ný, bandarísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Ken Berry,
Sandy Duncan
McLean Stevenson
(úr „Spitalalifi” M.A.S.H.)
Sýnd kl. 5.
H.A.H.O.
Sprellfjörug og skemmtileg ný
leynilögreglumynd með
Chavy Chase og undrahund-
inum Benji, ásamt Jane Sey-
mour og Omar Sharif.
í myndinni eru lög eftir Elton
John og flutt af honum,
ásamt lagi eftir Paul McCart-
ney og flutt af Wings.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
íslenzkur texti.
„Kraftaverkin gerast enn ...
Hárið slær allar aðrar myndir
út sem við höfum séð..."
Politikcn
„Áhorfendur koma út al'
myndini í sjöunda himni...
Langtum betri en sönglcikur
inn.
★ ★★★★★ B.T.
Aðalhlutverk:
John Savagc
Treat Williams
Leikstjóri: Milos Forman
Sýnd kl. 9.
ÍÖi
Oscars-verðlaunamyndin
Kramer vs.
Kramer
íslenzkur texti
Heim?fræg ný amerísk
verölaimakvikmynd sem
hlaut Fimm Oscarsverðlaun
1980.
Bezta mynd ársins
Bezti leikari Dustin Hoffman.
Bezta aukahlutverk Meryl
Streep.
Bezta kvikmyndahandrit.
Bezta leikstjóm, Robert
Benton.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Meryl Streep,
Justin Henry,
Jane Alexander
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
JÆIARBífe*
—Simi 50184
Leikur dauöans
Æsispennandi karatemynd.
Aðalhlutverk:
Brace Lee
og Glg Young
Sýnd kl. 9.
iugaras
Simi3207S
Eyjan
Ný mjög spennandi bandarisk
mynd, gerð eftir sögu Peters
Benchleys, þess sama og
samdi Jaws og The Deep.
Mynd þessi er einn spenn-
ingur frá upphaFi til enda.
Myndin er tekin í Cinema-
scope og Dolby Stereo.
Islenzkur texti.
Aöalhlutverk:
Mlchael Calne
Davld Warner.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum
lnnan 16 ára.
TONABIO
Simi31182
Lestarránið
mikla
(The Great
Train Robbery)
THE
DREAT
TRAIN
' | | I * I B
■ I I I ■ 1 >
lPG|
Sem hrein skemmtun er þetta
fjörugasta mynd sinnar teg-
undar síðan ,,STINGM var
sýnd.
The Wall Street Journal.
Ekki síðan „THE STING”
hefur verið gerð kvikmynd
sem sameinar svo skemmti-
lega afbrot, hina djöfullegu
og hrífandi þorpara sem
framkvæma það, hressilega
tónlist og stílhreinan
karakterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri:
Michael Crichton.
Aðalhlutverk:
Sean Connery,
Donald Sutherland,
Lesley-Anne Down.
Tekin upp í dolby- Sýnd í
Eprad-stereo.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,10 og 9.15.
AllSTURBLJARfílf,
Metmynd
í Svíþjóð
Ég er bomm
Sprenghlægileg og fjörug ný,
sænsk gamanmynd i litum.
Þessi mynd varð vinsælust
allra mynda í Sviþjóð sl. ár og
hlaut geysigóðar undirtektir
gagnrýnenda sem og bíógesta.
Aðalhlutverkið leikur mesti
háðfugl Svía:
Magnus Hárenstam,
Anki Lidén.
Tvímælalaust hressilegasta
gamanmynd seinni ára.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 12ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Tónlistarskólinn kl. 7.
EGNBOGH
« 19 OOO
--Mitur^L—
Saturn 3
Spennandi, dularfull og við-
burðarík ný bandarisk ævin-
týramynd með
Kirk Douglas og
Farrah Fawcett.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 3,5,7,
9 og 11.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
u. c
THE
ELEPHANT
MAN
Fflamaðurinn
Hin frábæra, hugljúfa mynd,
10. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10.
D-
Timös Square
Hin bráðskemmtilega músík-
mynd. „óvenjulegur ný-
bylgjudúett”.
Sýnd kl. 3,5,7,
9 og 11.10.
IHISKfljllljj
Cabo Blanco
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd sem gerist i fögru
umhverFt S-Ameríku.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson
Jason Robards.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16ára.
TÓNLEIKAR
kl. 8.30.
LOKAÐ
vegna breytinga.
BIAÐIÐ
Dagblað
án ríkisstyrks
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1981.
Útvarp
Sjónvarp
6
RÆSTING—útvarp kl. 21,30:
ISLENZKT LEIK-
RIT FRUMFLUTT
Nýtt, íslenzkt leikrit veröur frumflutt
í útvarpinu i kvðlé. Nefnist það Ræst-
ing og er eftir Erlend Jónsson rithöf-
und.
Það fjallar um tvö böm sem.koma í
heimsókn til móöurafa síns sem dvelur
á stofnun fyrir aldraða. Þó þau eigi
ekki alltaf auðvelt með að skilja hvert
annað verður gamii maðurinn margs
vfsari um hagi dóttur sinnar, móður
barnanna. Hann á vildarjörð úti á
landi, eins og hann segir sjálfur, en vill
ekki að hún lendi í höndunum á hverj-
um sem er eftir sinn dag. Þá fær hann
hugmynd en ekki er rétt að skýra
frekarfrá efninu.
Leikstjóri er Klemenz Jónsson en
leikendur eru aðeins fjórir; Valur
Gíslason, Guðbjörg Þorbjamardóttir,
Guðmundur Klemenzson og Ragn-
heiður Þórhallsdóttir.
Höfundurinn Erlendur Jónsson
hefur áður fengið flutt eftir sig leikrit i
útvarp. Það var árið 1979 er leikritinu
Heildsalinn, fulltrúinn og kvenmaður-
inn var útvarpað.
Erlendur er fæddur árið 1929 að
Geithóli i Vestur-Húnavatnssýslu. Að
loknu stúdentsprófl 1950 stundaði
hann nám í sögu og bókmenntum við
Háskóla Islands og framhaldsnám við
háskólann i Bristol i Englandi. Hann
hefur fengizt við bókmenntagagnrýni
frá 1963, gefið út þrjár ljóðabækur og
rit um bókmenntasögu og skáldsagna-
ritun. - -KMU.
Erlendur Jónsson, höfundur leikrits-
ins.
Valur Gislason
inn.
— leikur gamla mann- Klemenz Jónsson — leikstýrir í kvölú.
(vmTPmSi
Fimmtudagur
7. maí
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa. — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvaldsson.
15.20 Miðdegissagan: „Eitt rif úr
mannsins síðu”. Sigrún Björns-
dóttir les þýðingu sína á sögu eftir
sómalíska rithöfundinn Nuruddin
Farah (7).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist
eftir Becthoven. Alfred Brendel
leikur Píanósónötu nr. 32 í c-moll
op. 111 / Melos kammersveitin i
Lundúnum leikur Sextett í Es-dúr
op. 81b / Régine Crespin syngur
með Fílharmóníusveitinni í New
York ,,Ah, Perfido”, konsertaríu
op. 65; Thomas Schippers stj.
17.20 Litli barnatiminn. Dómhildur
Sigurðardóttir stjórnar barnatíma
frá Akureyri.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 Ávettvangl.
20.05 Alfreð. Smásaga eftir Finn
Söeborg. Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir les þýðingu Tómasar Ein-
arssonar.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
svcitar íslands f Háskólabiói; fyrri
hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. Einleikari: Kjell
Bækkelund. a. Minni íslands eftir
Jón Leifs. b. Píanókonsert eftir
Edvard Grieg.
21.30 Ræsting. Leikrit eftir Erlend
Jónsson. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Leikendur: Valur Gísla-
son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Guðmundur Klemenzson og
Ragnheiður Þórhallsdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks, réttindi
þess og skyldur. Umsjón: Kristín
H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór
Aðalsteinsson.
23.00 Hjálparstarf Rauða krossins.
Þáttur í umsjá Jóns Ásgeirssonar í
tilefni alþjóðadags Rauða krossins
8. mai.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok:
Föstudagur
8. maf
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð. Þorkell Steinar
Ellertsson talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá kvöld-
inu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate Seredy.
Sigríður Guömundsdóttir les þýð-
ingu Steingríms Arasonar (8).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir.
10.25 Liszt og Bacarisse. Fíl-
harmoniusveit Lundúna leikur
Ungverska rapsódíu nr. 2 eftir
Franz Liszt; Stanley Black stj. /
Narciso Yepes og Sinfóníuhljóm-
sveit spænska útvarpsins leika
Concertino í a-moll op. 72 fyrir
gítar og hljómveit eftir Salvator
Bacarisse; Odón Alonso stj.
11.00 „Mér eru fornu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þáttinn.
Steinunn Siguröardóttir ies frá-
sögu Þorgerðar Siggeirsdóttur á
Öngulsstöðum úr fjórða bindi
safnritsins „Aldnir hafa orðið”.
11.30 Morguntónleikar. Ymsar
hljómsveitir leika vinsæl lög og
þætti úr sígildum tónverkum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frivaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan. Sigur-
veig Jónsdóttir og Kjartan
Stefánsson stjórna þætti um fjöl-
skylduna og heimilið.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónieikar. Tatjana
Grindenko og Gidon Kremer leika
með Sinfóníuhljómsveitinni í Vín
Konsert i C-dúr fyrir tvær fiðlur
og hljómsveit (K190) eftir Mozart;
Gidon Kremer stj. / Ungverska
filharmóníusveitin ieikur Sinfóniu
nr. 103 í Es-dúr eftir Joseph
Haydn; Antal Dorati stj.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Nýtt undlr nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
iögin.
20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin
nokkur atriði úr morgunpósti vik-
unnar.
^ Sjónvarp
Föstudagur
8. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ádöfinni.
20.50 Allt f gamni með Harold
Lloyd. s/h. Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 Frelsi til að velja. Sjónvarpið
mun sýna þrjú föstudagskvöld
fræðsluþætti um þjóðfélagsmál,
ríkisafskipti og rétt almennings
gagnvart rikisvaldinu. Bandariski
Nóbelsverðlaunahafinn í hag-
fræði, Milton Friedman, er
höfundur þáttanna. Fyrst veröa
sýndir tveir þættir, Jafnbornir og
Hvernig má ráða niðuriögum
verðbólgunnar? Þýðandi Jón
Sigurðsson.
22.10 í Moskvu tekur enginn mark á
tárum. Sovésk biómynd frá árinu
1980. Leikstjóri Vladimir
Menshov. Aðalhlutverk Vera
Alentova. Katrín býr ein með
dóttur sinni. Hún er forstjóri
stórrar efnaverksmiöju, þótt hún
sé ung að árum, og flest virðist
ganga henni í haginn, en hún er
óhamingjusöm í einkalífi sinu.
Þessi mynd hlaut Óskars-verðlaun
sem besta erlenda kvikraynd ársins
1980. Þýðandi Hailveig
Thorlacius.
00.15 Dagskrárlok.