Dagblaðið - 23.07.1981, Side 11

Dagblaðið - 23.07.1981, Side 11
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1981. ,, ^Kjötskortur fyrir dyrum?... — —......... ■" -v Smærrí verzlanir eiga Iftið af kjöti—þær stærrí nóg „Nei, við eigum nóg til af dilka- kjöti. Við fengum tæp 700 kg fyrir stuttu,” sagði viðmælandi okkar í matvöruverzlun KRON að Noröur- felli í gær. Sömu sögu var að segja um Hagkaup, þar var nóg til af dilka- kjöti. Minni verzlanir meö lltið eða ekkert geymslurými kvörtuðu hins vegar sáran yfir kjötskorti og skipti litlu máli hvort eigendur þeirra væru vanir að verzla við Samband félag Suðurlands. Ekkert kjöt var að smáverzlana og fara svör þeirra hér á íslenzkra samvinnufélaga eða Slátur- fá. DB ræddi við nokkra eigendur eftir. HVERGIHÆGT AÐ FÁ KJÖT — segir Benedikt Kristþórsson eigandi Grensáskjörs ,,Það er hvergi hægt að fá kjöt tvoeðaþrjá. Sláturfélagsmenn að ef ég fái þessa núna,” sagði Benedikt Kristþórsson, Ég hef einnig reynt fyrir mér á fimm skrokka. þá fái ég heldur ekki eigandi Grensáskjörs, í samtali við öðrum stöðum. í Búrfelli er aldrei til meira út mánuðinn frá þeim. Þeir DB. ,,Ég pantaði 10 skrokka hjá kjöt og ekki var heldur neitt að fá hjá segjast hafa reiknað út að ég keypti Sláturfélaginu og þeir sögðu að ég Sambandinu. að meðaltali 20 skrokka á mánuði, en gæti kannski fengið fimm, en á Venjulega hef ég keypt 10 skrokka það er önnur niðurstaða en mín, og fimmtudag fékk ég 10 skrokka hjá fyrir hverja helgi og svo gjarnan út frá því meta þeir kjötþörf mína,” Sláturfélaginu. Af þeim á ég eftir fimm eða sex eftir helgi. En nú segja sagði Benedikt Kristþórsson. -SA „V oðalega lítið kjöt til” — segir Reynir Eyjólfsson íReynisbúð „Hér er voðalega lítið kjöt til og þegar ég ætlaði að panta kjöt frá Sambandinu á fimmtudag var ekkert að fá,” sagði Reynir Eyjólfsson í Reynisbúð í spjalli við DB. „Ég hef takmarkað geymslurými og get ekki tekið meira en fimm skrokka í einu. Ég ætla að hringja aftur á morgun í Sambandið en ég hef ekkert leitað til annarra seljenda, enda er raunin sú að það þýðir lítið ef varan er ekki til,” sagði Reynir Eyjólfsson. - SA 3. FL0KKS KJÖT VÆRIBETRA EN EKKERT — segir Sigrún Valdimarsdóttir í Laugarneskjöri Smærri kaupmenn kvarta undan þvi að fá ekki það kjöt sem þeir biðja um en hinir stærri virðast hafa nóg. „Ég hringdi síðast í dag í Sam- bandið og spurði hvort ekki væri til dilkakjöt. Þótt ég gæti ekki fengið nema einn skrokk þá væri það þó alltaf eitthvað til að hafa í borðinu. Þeir áttu ekki kjöt til en kannski kemur bíll i vikunni utan af landi með kjöt,” sagði Sigrún Valdimars- dóttir í Laugarneskjöri í samtali við DB. ,,Það er vika siðan ég fékk síðast kjöt. en ég er vön að taka lítið í einu, svona fimm til sex dilka í hvert sinn. Ég er með litla geymslu og verð því að taka kjöt þrisvar i viku, á föstu- dögum, mánudögum og miðviku- dögum eða fimmtudögum. Ég hef alltaf skipt við Sambandið og hef ekkert reynt að fá kjöt annars staðar frá því ég hef heyrt utan af mér að ekkert kjöt sé heldur að fá hjá Slátur- félagi Suðurlands. Mér er sama hvort kjötið, sem ég fengi væri af 1., 2. eða 3. flokki, það væri þó alltaf betra en ekkert,” sagði Sigrún Valdimars- dóttir. - SA p|SA-ROKKDANSLBKUR verður í Veitingahúsinu GLÆSIBÆ í kvöld frá kl. 9—1 eftir miðnætti. Stœrsta ferðadiskótek land- sins, Diskótekið—Rocky, undir stjórn hins kunna plötusnúðs Grétars Laufdal. Mun hann þar koma fram með eldhresst og gott dansrokk fyrir alla sanna rokkunnendur. Mikill ogfullkominn Ijósabúnaður verður með músíkinni allt kvöldið. Aðstoðarkynnir verður Ásgeir Bragason plötusnúður og trommari (PURRK-PILLNIKK). Miðasala hefst kl. 8 um kvöldið við innganginn. Miða- verð rúllugjald, aldurstakmark 18 ára. Allar veitingar á staðnum. Allir rokkarar í Glœsibæ í kvöld með Rocky í fararbroddi. ATH. Rokktónlist — Rocky svíkur engan Rocky síminn er 37666

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.