Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 63
66
Eins og áður er tekið fram, hafa Lotustegundirnar
vaxið mjög lítið og dáið út strax á 1. ári, það er því
mjög ósennilegt, að vaxtarauki sá, sem kemur fram í
tilraun með mismunandi sáðmagn af Lotus, eigi rót
sína að rekja til hans. Getur þá tvent komið til greina,
annaðhvort að landið sé misjafnt og það hafi misjöfn
áhrif á liðina, eða að það mismunandi vaxtarrými,
TAFLA XXXIII. Hlutfall milli 1. og 2. sláttar í til-
raun með vaxandi swðmagn af hvítsmára.
Ár.
1932
1933
Enginn smári. 12V2°/o smári. 25% smári. 50% smári.
*cc
M
s
*cð
—
cn
s-í cí S-Í c4 r-í CM* ^ c4
73.3% 26.7% 70.0% 30.0% 64.0% 36.0% 61.0% 39.0%
75.0- 25.0- 66.4- 33.6- 61,5- 38.5- 64.6- 35.4—
sem grastegundirnar fá þegar Lotusinn hverfur úr til-
rauninni, verki á þennan hátt. Með tilliti til þess, að
hið sama kemur fram í tilrauninni með mismunandi
tegundir belgjurta í sáðlöndum, sem skýrt hefur verið
frá hér að framan, þá verður hið síðara sennilegra,
og er nú byrjað á tilraunum, sem eiga að skera úr
þessu vafa-atriði og verður þeirra getið síðar.
Árið 1913, var sáð í dálitla tilraun mismunandi fræ-
blöndum. Fræblöndurnar voru 2 og mismunurinn á
þeim sá, að í annari voru 54% af vallarfoxgrasi, en
ekkert háliðagras, í hinni 54% af háliðagrasi en ekk-
ert vallarfoxgras.
54 % háliðagras 54 % vallarfoxgras
1914 50.8 42.4
1915 40.8 34.2
Meðaltal
45.8
38.3