Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 79
82
hliða þvi, sem trénið vex í höfrunum, minkar næring-
argildi þeirra og nemur sú verðrýrnun vafalaust miklu
meiru en því, sem þurefnið kann að vera meira í síð-
asta sláttutíma heldur en í hinum sláttutímunum.
5. Tilrannir með hafra hreina og bkmdaða belgjurtum.
Tilgangurinn með þessum tilraunum var aðallega
sá, að sá með höfrunum jurtum, sem gerðu uppsker-
una fjölbreyttari og gætu stuðlað að því, að auðga
jarðveginn af köfnunarefnissamböndum. Þetta hefur
þó algerlega mistekist, hvað hið síðartalda atriði á-
hrærir, og á það vafalaust rót sína að rekja til þess,
að sú sérstaka tegund af rótarbakteríum, sem lifir
á rótum þessara jurta, sem notaðar hafa verið í til-
raununum, er eigi til hér í jörðu og hefði því þurft
að smita fræið áður en því var sáð. Reyndar hafa
verið tvær tegundir af ertumogeinaf Serradel I blönd-
unni var aðeins notað hálft sáðmagn af höfrum. Ser-
radel spratt mjög lítiö og gætti alls ekki í uppskerunni,
aftur á móti spruttu erturnar vel framan af sprettu-
tímanum, en er leið á sprettutímann, uxu haframir
þeim yfir höfuð.
Hafrar. Hafrar Hafrar Hafrar
ertur. ertur. Serradel.
1931 92.0 87.5 89.5 85.5
Munurinn á uppskeru er mjög lítill, og í öllum til-
fellum eru það hafrarnir, sem mynda meginhluta
hennar.
Sumarið 1932 var gerð önnur tilraun, með mismun-
andi sáðmagn af höfrum og ertum í blöndu.
Hafrar /2 Hafrar % Ertur 'A Hafrar % Ertur Ertur
89.5 81.2 65.0 46.3