Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 97
101 deildin fékk á árinu 1933 frá Búnaðarfélagi íslands, varið til að styrkja silfurrefarækt, gæsarækt, skinna- verkun og svínarækt. Sambandsdeildin hefir haft talsvert með höndum milligöngu um útvegun á tilbúnum áburði, grasfræi, sáðhöfrum, kartöfluútsæði og öðru útsæði. Hafa hér- aðsbúar fengið vörur þessar talsvert ódýrari fyrir milligöngu sambandsins, en ella hefði orðið. b. Vesturdeildin (V. B. S. H ), byrjaði starfsemi sína fyrst 1932 og er því að kalla má á fyrsta byrj- unarskeiði. Árið 1932, lagði hún aðaláherslu á eflingu garð- ræktar, með útvegun útsæðis og öðrum félagslegum aðgerðum, þó eigi væri beinn styrkur fram lagður. Mun af þessu hafa orðið verulegur árangur. Á árinu 1933, hefir deildin haft mörg verkefni að vinna, eins og fundargerð aðalfundar deildarinnar ber með sér. Karakúlhrútur hefir veið keyptu á deildarsvæðið og allmikið af silfurrefum. Hefir refaræktin verið styrkt mjög myndarlega og maður fenginn frá Noregi, sem kunnáttu hefir á refarækt, til að hirða um refina. Báð- ar deildirnar hafa að nokkru fjallað um kaupgjalds- mál og annað, sem þýðingu hefur fyrir atvinnurekstur héraðsbúa. Tekjur sambandsdeildanna hafa verið tveggja króna gjald frá hverjum félagsmanni hreppabúnaðarfélag- anna, styrkur frá sýslusjóðum beggja sýslna og styrk- ur frá Búnaðarfélagi íslands. Auk þess fékk Austur- deildin styrk frá Ræktunarfélagi Norðurlands 2 fyrstu árin, meðan ekkert beint samband var við Búnaðar- félag íslands- Báðar deildir sambandsins hafa lagt áherslu á, að eyða eigi því litla fé, sem þær hafa haft yfir að ráða, til óarðgæfra hluta, nema það, sem óumflýjanlegt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.