Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 162

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 162
167 Hér er efni til athugunar og hugleiðinga, til tilrauna og rannsókna. Hvað er það, sem þessu veldur? Er það fóðrið, útiveran (hreyfingin), útiloftið, sólarljósið, eða er það fyrir samstilta krafta þessara hluta? Væri það fóðrið eitt, er þessu veldur, þá mætti mjög mikið bæta úr því, með hagkvæmari fóðrun. Menn hafa víða hugboð um, eða gera sér í hugar- lund, að aðalfóður okkar — heyfóðrið — sé mjög mis- jafnt innan sömu sveitar og misjafnt á einu og sama heimili- Eg geri ráð fyrir, að hugboð manna í þessu efni séu rétt og að rannsókn myndi staðfesta það, og gera menn sér nú bestu vonir um, að þeir geti áður en mjög langt líður, orðið nokkru fróðari um þessa hluti. Mér hefir nokkrum sinnum fundist, að nautgripa- rækt okkar hér hafa á undanförnum árum stefnt í einhæfa átt, sem er sú, að leggja aðaláhersluna á nyt- hæðina, en slíkt virðist mér ekki rétt. Mér finnst, að það ætti alls ekki að ala upp naut, til notkunar, undan kúm, er haf fitulitla mjólk, þó þær séu nytháar, heldur ala naut upp, aðeins undan þeim kúnum, er hafa báða þessa eiginleika sameiginlega, þ. e. kúm, er bæði gefa feita og mikla mjólk, og þær kýr eru það margar til, að með slíkt yrðu engin vandræði. Þá vil eg aðeins minnast á. hvort ekki sé tímabært, ef í náinni fram- tíð yrði farið að gera fjölþættari kröfur til sýningar- gripa innan nautgriparæktarinnar, en hingað til hafa verið gerðar, að reyna til að aðgreina hina ýmsu kúa- liti. Þessir mörgu litir, sem eru á kúm okkar, geta al- drei bent til þess, að kúakyn okkar sé ræktað. Nú virðist mér, að víða séu, innan hinna ýmsu héraða og sveita landsins, sérstakir kúalitir, er mest eru áber- andi. Eg geri ráð fyrir, að væri meiri áhersla lögð á litinn, sem kyneinkenni í nautgriparæktinni, þá mætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.