Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 1
ÁRSRIT Ræktunarfélags Norðurlands RITSTJÓRI: ÓLAÍUR JÓNSSON 54. ARGANGUR 2. HEFTI 1957 Jakob Karlsson, bóndi d Lundi, formaður Ræktunarfélaps Norðurlands 1943-1952. Þann 22. júní síðastl. andaðist að heimili sínu á Akureyri Jakob Karlsson, tæpra 72 ára að aldri, en hann var fæddur á Akureyri 17. ágúst 1885, sonur Karls Kristjánssonar, verzl- unarmanns, og Guðnýjar Jóhannsdóttur, konu hans. Jakob missti föður sinn ungur en ólst upp hjá móður sinni á Ak- ureyri og byrjaði ungur að vinna fyrir sér við verzlunar- störf hjá föðurbróður sínum, Magnúsi Kistjánssyni, alþing- ismanni og ráðherra. Um 25 ára að aldri varð hann sýslu- ritari hjá Guðlaugi Guðmundssyni, bæjarfógeta, um tveggja ára skeið, en stofnaði síðan eigin verzlun, hóf útgerð og rak fiskverkun og fiskverzlun. Þá var hann afgreiðslumaður Eimskipafélags íslands fram á síðustu ár, afgreiðslumaður ríkisskipa og hafði um langt skeið umboð fyrir Olíuverzlun íslands hér á Akureyri. Þegar þess er gætt, að Jakob Karlsson var borinn og upp- alinn í kaupstað og fékkst alla ævi við umfangsmikil störf, er heyrðu þeim vettvangi til, störf, sem hann rækti af mikl- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.