Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Side 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Side 3
67 Jakob Karlsson. Þegar hann af eigin reynd hafði kynnzt ræktuninni og þýð- ingu hennar fyrir landbúnaðinn, var honum það kappsmál að efla ræktun almennt. Hann gekkst þá fyrir stofnun Þúfnabanafélags Akureyrar, og á honum hvíldi meginþungi af rekstri þess félags á meðan það starfaði. Félagsskapur þessi varð að vísu ekki langlífur, en starfaði þó nógu lengi til þess, að hundruð hektara af nýju landi voru numdir til ræktunar, og að bændur víðs vegar um héraðið komust í kynni við stórræktun og þýðingu hennar. Árið 1926 var Jakob kosinn í stjórn Ræktunarfélags Norð- 5*

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.